Morgunblaðið - 08.03.1991, Page 28

Morgunblaðið - 08.03.1991, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1991 ATVINNUAI ■/ YSINGAR Vélavörður Vélavörð vantar á trollbát, sem gerður er út frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 98-11241. Kennarar Við Menntaskólann á Laugarvatni eru lausar til umsóknar kennarastöður í eftirtöldum greinum: Líffræði, ensku, dönsku og frönsku. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist, fyrir 6. apríl nk., til skóla- meistara sem gefur nánari upplýsingar í síma 98-61121. Stýrmann og beitingamann vantar á bát Stýrimann og beitingamann vantar á 75 tonna línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í símum 94-7828, 985-23893 og 94-7688. Símavarsla Opinber stofnun vill ráða góðan starfskraft til símavörslu og móttöku. 50% starf. Laun skv. samningi BSRB. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 í dag, merktar: „R - 4686“. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Dagheimilið Öldukot Dagheimilið Öldukot óskar eftir áhugasöm- um fóstrum eða öðru starfsfólki með uppeld- islega menntun. Um er að ræða hlutavinnu fyrir hádegi og eftir hádegi og/eða allan dag- inn á 1 —3ja ára deild. Dagheimilið er tveggja deilda heimili, sem býður upp á góða vinnu- aðstöðu og góða starfsemi. Nánari upplýsingar veitir Margrét Steinunn Bragadóttir, forstöðumaður, í síma 604365 milli kl. 10.00-14.00. Ritari Stórt fyritæki vill ráða ritara til almennra starfa, s.s. útskrift reikninga og móttöku pantana. Framtíðarstarf. Fullt starf. Tölvukunnátta nauðsynleg. Svör sendist auglýsingadeild Mbl., fyrir kl. 17.00 í dag, merkt: „S - 6863“. 0 Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir lausa stöðu 2. fagottleikara - frá og með 1. september 1991. Prufuspil verður haldið í Háskólabíói þann 11. maí nk. kl. 10.00 vegna stöðuveitingarinnar. Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk. Nánari upplýsingar um verkefni o.fl. fást á skrifstofu hljómsveitarinnar í Háskólabíói og í síma 622255. Sinfóníuhljómsveit íslands. er styrktaraðili SÍ starfsárið 1990/1991. WIJKOAUGL YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST NAUÐUNGARUPPBOÐ TIL SÖLU Gott húsnæði óskast Stórt íbúðarhúsnæði óskast á leigu fljótlega í Reykjavík, helst í Vesturborginni. Upplýsingar veitir undirritaður. Tryggvi Agnarsson hdl., Garðastræti 38, Reykjavík, sími 28505. TILKYNNINGAR Máttur hugar þíns Námskeið um mátt hugans verður haldið laugardaginn 9. mars kl. 10.00 á Laugavegi 163, 3. hæð. Leiðbeinandi verður Jytta Eiríksson, stofn- andi Norræna heilunarskólans á íslandi. Skráning í símum 624464 og 674373. Ljósheimar, íslenska heilunarfélagið. ÝMISLEGT Málverkauppboð 32. málverkauppboð Gallerís Borgar, í sam- vinnu við listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf., verður haldið á Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 10. mars nk. og hefst kl. 20.30. Myndirnar verða sýndar í dag, föstudag, frá kl. 10.00-18.00, á morgun, laugardag, svo og sunnudag frá kl. 14.00-18.00. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Gagnheiði 36-38, no.hl., Selfossi, þingl. eigandi Fossplast hf., fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 14. mars 1991 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður, Jón Magnússon hrl., Byggða- stofnun, Jón Ólafsson hrl. og Sigríður Thorlacius hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Heiðarbrún 8, Stokkseyri, þingl. eigandi Þórður Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 11. mars 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Tryggingastofnun ríkisins og Jóhannes Ásgeirsson hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 12. mars 1991 kl. 10.00 íragerði 3, Stokkseyri, þingl. eigendur Kristbjörg Einarsdóttir o.fl. Uppboðsbeiðandi er Jóhannes Ásgeirsson hdl. Miðvikudaginn 13. mars ’91 kl. 10.00 Annað og síðara Eyjahrauni 25, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Jeppaumboðið hf., kt. 690690-1019. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jón Eiríksson hdl., Garðar Briem hdl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Eyrargötu 44a, Eyrarbakka, þingl. eigandi Halla Guðlaug Emilsdóttir. Uppboðsbeiðendureru Byggingasjóður ríkisins og Jón Eiríksson hdl. Heiðmörk 12, Hveragerði, þingl. eigandi Elsa Eyþórsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Búnaðarbanki Islands, lögfræðid. Kirkjuvegi 11, Selfossi, þingl. eigandi Þórdís Guðmundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Reynir Karlsson hdl., Jón Ólafsson hrl., Ævar Guðmundsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Reykjamörk 2b, Hveragerði, þingl. eigandi Hveragerðisbær. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Til sölu Tii sölu er veitinga- og gististaður í fullum rekstri. Söluskáli, bensínsala og bifreiðaverk- stæði er rekið í tengslum við staðinn og gæti fylgt kaupunum. Staðurinn stendur við þjóðbraut á Norður- landi og er æskilegt að nýir rekstraraðilar tækju við nú í vor. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 15. mars nk. merkt: „Veitingarekstur - 6793“. SJÁLFSTJEDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Austfirðingar í Reykjavík Rabbfundur með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjör- dæmi verður í Stúd- entakjallaranum við Hringbraut í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30. BORG Reyrhaga 9, Selfossi, þingl. eigandi Magnús Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rlkisins, Jón Ólafsson hrl. og Ari Isberg hdl. Skúmstöðum4, Eyrarbakka, þingl. eigandi Ragnar Jóhann Halldórsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins og Jón Eiríksson hdl. Þósthússtræti 9, 101 Reykjavíkrsími 91-24211 Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.