Morgunblaðið - 08.03.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1991
29
Islandsmót í sveita-
keppni - undanrásir
_______________Brids______________________
Arnór Ragnarsson
Dregið hefur verið í riðla fyrir und-
anrásir íslandsmótsins í sveitakeppni
1991. Mótið hefst á Hótel Loftleiðum
næstkomandi fimmtudag kl. 13.00 og
spilað verður fram á sunnudag. Tvær
efstu sveitirnar úr hvequm riðli spila
síðan um Islandsmeistaratitilinn um
páskana. Mótið er styrkt af íslands-
banka, sem ásamt öðrum fjármálafyr-
irtækjum, svo sem VÍB, Landsbréfum
hf. og Tryggingamiðstöðinni, er mikil-
vægur bakhjarl bridshreyfingarinnar.
A-riðill:
1. Alfasteinn (Austurland)
2. Sigfús Þórðarson (Suðurland)
3. Hreinn Björnsson (Vesturland)
4. Kristján Már Gunnarsson (Suðurland)
5. Valur Sigurðsson (Reykjavík)
6. Kristinn Kristjánsson (Vesturland)
7. Sverrir Kristinsson (Reykjavík)
8. Ásgrímur Sigurbjömsson (Norðurland vestra)
B-riðilI:
1. íslandsbanki (Norðurland vestra)
2. Jakob Kristinsson (Noiðurland eystra)
3. Hótel Esja (Reykjavík)
4. Verðbréfamarkaður íslandsbanka (Reykjavík)
5. Trésild (Austurland)
6. Sjóvá-Almennar (Vesturland)
7. Eiríkur Kristjánsson (Vestfirðir)
8. Gunnlaugur Kristjánsson (Reykjavík)
C-riðill:
1. S. Ánnann Magnússon (Reykjavik)
2. Eðvarð Hallgrímsson (Norðurland vestra)
3. Samvinnuferðir-Landsýn (Reykjavík)
4. Hermann Tómasson (Norðurland eystra)
5. Gunnar Guðbjömsson (Reykjanes)
6. Þorsteinn Geirsson (Vestfirðir)
7. Magnús Torfason (Reykjanes)
8. Omar Jónsson (Reykjavík)
D-riðill:
1. Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar (Austurland)
2. Roche (Reykjavik)
3. Ólafur Týr Guðjónsson (Suðurland)
4. Steingrímur Gautur Pétureson (Reykjavík)
5. Landsbréf (Reykjavík)
6. Ragnar Jónsson (Reykjanes)
7. Jón Arnar Bemdsen (Norðurland vestra)
8. Tryggingamiðstöðin (Reykjavík)
Sveit Landsbréfa sigraði lijá
Bridsfélagi Reykjavíkur
Sveit Landsbréfa sigraði í aðal-
sveitakeppni BR sem lauk s. miðviku-
dag. Mikil spenna var í síðustu tveim-
ur umferðunum. í næstsíðustu um-
ferðinni sigraði sveit Samvinnuferða
sveit Sævars, sem vermt hafði fyrsta
sætið alllengi, 16-14. Þá sigraði sveit
Landsbréfa VÍB 16-4. Staðan fyrir
síðustu umferðina var því þessi: Sævar
207, Landsbréf 200, Samvinnuferðir
196 og VÍB 192. í lokaumferðinni
fékk sveit Sævars aðeins 10 stig á
móti VÍB á meðan Landsbréf unnu
Ómar Jónsson 19-11 og þar með mót-
ið. Sveit Samvinnuferða tapaði sínum
leik í síðustu umferð og varð því loka-
staðan þessi:
Landsbréf 219
Sævar Þorbjörnsson 217
VÍB 212
Samvinnuferðir 208
Ómar Jónsson 198
S.Ármann Magnússon 190
Sigmundur Stefánsson 188
Hótel Esja 183
í sveit Landsbréfa spiluðu Aðal-
steinn Jörgensen, Jón Baldursson, Jón
Þorvarðarson og Magnús Ólafsson. í
sveit Sævars spiluðu auk hans Rúnar
Magnússon og Sigurður Vilhjálmsson.
Næstu þijú spilakvöld verður ftjáls
spilamennska. Utanbæjarmenn sem
verða mættir á íslandsmótið um næstu
helgi eru hvattir til að mæta og hita
upp fyrir stóra slaginn.
Bridsfélag kvenna
Sl. mánudagskvöld var lokaum-
ferðin í sveitakeppninni spiluð, sveit
Ólínu Kjartansdóttur sigraði nokk-
uð örugglega. Ásamt henni spiluðu
eftirtaldar í sveitinni: Ragnheiður
Tómasdóttir, Halla Bergþórsdóttir
og Soffía Theodórsdóttir.
Lokastaðan varð þessi:
Sv. Ólínu Kjartansdóttur 271
Sv. Sigrúnar Pétursdóttur 250
Sv. Ólafíu Þórðardóttur 248
Sv. Lovísu Jóhannsdóttur 237
Sv. Sigríðar Möller 233
Sv. Höllu Ólafsdóttur 219
Seinnipart kvöldsins var spilaður
Mitchell-tvímenningur og urðu úr-
slit í riðlunum þannig:
N-S riðill
Ólína Kjartansdóttir - Ragnheiður Tómasdóttir 77
Júlíana ísebarn - Margrét Margeirsdóttir 72
Petrína Færseth - Halla Bergþórsdóttir 66
A-V riðill
Ólöf Þorsteinsdóttir - Ólöf Ólafsdóttir 68
Hanna Friðriksdóttir—Helga G. 68
Unnur Sveinsdóttir - Inga L. Guðmundsdóttir 65
Næsta keppni félagsins verður
hin vinsæla parakeppni og mun
standa 5 kvöld, pör geta skráð sig
hjá Ólínu Kjartansd..í síma 32958.
Nk. laugardagskvöld 9. mars verður
árshátíð félagsins haldin í Risinu,
Hverfisgötu 105. Gamar.ið hefst kl.
11 f.h. ogverður spilaðtil kl. 18.30,
tekur þá við hlaðborð með köldum
og heitum réttum og fjölbreytt
skemmtiatriði. Þetta allt kostar
aðeins 2500 kr. pr. konu, allar spila-
konur velkomnar, einnig má hafa
með sér gesti. Allir gestir eiga að
hafa hatt eða hárskraut. Nánari
uppl. er hægt að fá í símum 37023
hs. og 686588 vs. (Guðrún).
Hreyfill - Bæjarleiðir
Lokið er þremur umferðum í
tvímenningskeppninni og er staða
efstu para nú þessi:
Ámi Halldórsson - Þorsteinn Sigurðsson 361
Daníel Halldórsson - Jón Steinar Ingólfsson 357
Gunnar Guðmundsson - Helgi Pétursson 347
Skafti Bjömsson - Jón Sigtryggsson 347
Sigurður Olafsson - Flosi Ólafsson 345
Næst verður spilað mánudaginn 11.
marz kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu, þriðju
hæð.
Tónlistarskóli Hafnarfjarðar:
Tónleikar í Hafnarborg
Tveir af aðalleikuruni myndar-
innar, Meryl Streep og Shirley
MacLaine.
Stjörnubíó:
A barmi ör-
væntingar
frumsýnd
STJÖRNUBÍÓ hefur tekið til
sýninga myndina „Á barmi ör-
væntingar“. Með aðalhlutverk
fara Meryj Streep, sem er til-
nefnd til Óskarsverðlauna fyrir
leik sinn í þessari niynd, og Shirl-
ey MacLaine. Leikstjóri er Mike
Nichols.
Myndin er byggð á metsölubók
leikkonunnar og rithöfundarins
Carrie Fisher, dóttur Eddie heitins
Fisher og leikkonunnar Debbie
Reynolds. Hún segir frá sambandi
kostulegra mæðgna sem báðar eru
leikkonur og þeim vandamálum,
bæði broslegum og beiskum sem
upp koma í daglegu lífi þeirra.
■ FRAMUNDAN er síðasta sýn-
ingarhelgi á verkum Möddu í Ás-
mundarsal: Laugardaginn 9. mars
munu kunnir tónlistarmenn koma í
heimsókn. Þeir munu flytja verk
eftir Mozart og hefst flutningurinn
kl. 14. Sýningin eropin frá kl. 14-19
og lýkur sunnudaginn 10. mars.
ÁTTUNDU raðtónleikar Tón-
listarskóla Hafnarfjarðar og
Hafnarborgar verða næstkom-
andi sunnudag, 10. mars, kl.
15.30. Á tónleikuuum koma
fram tveir af kennurum skól-
ans, þær Esther Helga Guð-
mundsdóttir sópransöngkona
og Guðrún Guðmundsdóttir
píanóleikari.
Esther Helga Guðmundsdóttir
stundaði nám við Söngskólann í
Reykjavík og lauk þaðan prófi
árið 1983. Á árunum 1984-1988
var hún við nám í háskólanum í
Indiana og lauk þaðan BM-prófi.
Esther hefur sótt fjöldann allan
af námskeiðum, m.a. hjá Erik
Werba, E. Ratti, H.L. Kuhse og
Ágústu Ágústsdóttur og sungið
hlutverk Giovönnu í Rigoletto, Ann
Putman í The Crucible við Óper-
una í Indiana og hlutverk systur
Angeliku í samnefndri óperu í
uppsetningu leikhúss Frú Emiliu
og Óperusmiðjunnar. Hún hefur
haldið tónleika, sungið í útvarpi
og sjónvarpi og sem einsöngvari
með ýmsum kórum hér heima og
erlendis.
Guðrún Guðmundsdóttir lauk
píanókennaraprófi frá Tónlistar-
■ VILLIBRÁÐARKVÖLD verð-
ur haldið í kvöld á veitingastaðnum
Ströndinni, Akranesi. Þar verður
blandað saman spennandi matseðli
og skemmtiatriðum. Á matseðlinum
má meðal annars fínna hreindýra-
kjöt, reyktan ál, fjölbreytt úrval
villtra fugla o.fl. Að lokum munu
Ríó skemmta gestum. Matreiðslu-
meistari verður skagamaðurinn
Smári Jónsson.
■ í TILEFNI af alþjóðlegum
Esther Helga Guðmundsdóttir og
Guðrún Guðmundsdóttir.
skólanum í Reykjavík árið 1979
og stundaði framhaldsnám i Köln
árið 1984-1986. Guðrún hefur
verið mjög virk sem undirleikari
með bæði kórum, einleikurum og
einsöngvurum og hefur sem undir-
leikari komið fram bæði hér heima
og erlendis og leikið í útvarpi og
sjónvarpi.
Á efnisskránni á sunnudaginn
er að finna verk eftir Mend-
elssohn, Dvorák og Fauré.
Raðtónleikarnir eru um 30 mín.
langir og er aðgangur ókeypis.
baráttudegi kvenna 8. mars
gengst Kvennalistinn á Suður-
landi fyrir hátíðarsamkomu á Hót-
el Selfossi föstudagskvöldið 8.
mars kl. 20.30. Framboðslistinn
kynntur og efstu konur listans flytja
ávörp. Séra Hanna María Péturs-
dóttir flytur erindi um kvennaguð-
fræði. Elín Ósk Óskarsdóttir
syngur einsöng. Upplestur Kristín
Steinþórsdóttir. Kynnir verður
Sigrún Ásgeirsdóttir. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Steinaldarmenn á þotuöld
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Laugarásbíó:
Jetsons fólkið — „Jetsons: The
Movie“
Leikstjórar og framleiðendur
William Hanna og Joseph Barb-
era. Teiknimynd. Helstu raddir
George O’Hanlon, Penny Sing-
leton, Mel Blanc, Tiffany.
Bandarísk. Universal 1990.
Sú var tíðin að þessar teikni-
myndafígúrur glöddu augu kana-
sjónvarpsfíkla. Þessir þættir voru
lítið annað en ný útgáfa af hinum
geysivinsælu Steinaldarmönnum,
enda framleidd af sömu hönnuð-
um, þeim Hanna og Barbera. En
þotufólkið stóðst aldrei snúning
þeim Fredda karlinum, Barney og
félögum. Ekkert jabbadabbadú.
Teiknimyndamarkaðurinn er
ávallt fyrir hendi og hér hefur átt
að öngla inn á löngu liðnar vin-
sældir geimaldarfjölskyldunnar.
Höfuð hennar er Jetson, ósköp
venjuleg skrifstofublók sem helst
vill sofa í vinnunni. Þegar öll önn-
ur ráð bresta er honum „fórnað",
látinn taka við stjórn á vonlausri
verksmiðju einhverstaðar útí
óravíddum himingeimsins. Þar
kemur okkar maður lagi á hlut-
ina. Vitaskuld.
Myndin er greinilega ætluð
yngstu kvikmyndahúsagestunum,
sem sjálfsagt hafa gaman að lita-
dýrðinni, líflegri hreyfingunni og
sumum fígúrunum. Sem fjöl-
skyldumynd gengur hún ekki,
býður þó fullorðnum einn góðan
kost — er dásamlega stutt. Þeim
aftur til skapraunar eru vemmileg
unglingaástamál með tónlistar-
myndbandainnskotum. Þessi til-
raun að höfða til unglinganna
hefur mistekist.
Hanna-Barbera eru með virt-
ustu teiknimyndahönnuðum kvik-
myndaborgarinnar og vinnu-
brögðin eru oftast til vitnis um
það. Hinsvegar endist þeim hug-
myndin ekki í heila kvikmynd —
þó stutt sé.
FÉiAGSLÍF
I.O.O.F. 12 = 17238872 =
I.O.O.F. 1 = 17 2 3 8 872 = F.R.
Aðalfundur Skotfélags
Reykjavíkur
verður haldinn föstudaginn 15.
mars kl. 19.00 i fundarsal ÍSl í
Laugardal.
Stjórnin.
□ GIMLI 599108037 - 1
Heims. Carolus
Skíðadeild Í.R.
Reykjavíkur-
meistaramót
í flokki karla og kvenna verður
haldið í Bláfjöllum (Kóngsgili)
laugardaginn 9. mars nk.
Dagskrá:
'Kl. 8.45
Braut opin til skoðunar.
Kl. 9.30
Fyrri ferð, konur og karlar.
Kl. 10.45
Seinni ferð, konur og karlar.
Fararstjórafundur föstudaginn
8. mars í fundarherbergi SKRR
kl. 19.30.
Mótsstjórn.
t VEGURim
^ ' Kristiö samfélag
Smiðjuvegi 5, Kóp.
Kl. 20.30 Samkoma fyrir ungt
fólk. Komdu, sjáðu og sann-
færstu um hvað Guð er að gera
á okkar tímum. Verið velkomin.
Námskeið í hugleiðslu fyrir byrj-
endur verður haldið í Mætti,
Faxafeni 14, 5 mánudagskvöld
og hefst mánudagskvöldið 11.
mars kl. 20.30-22.
Framhaldsnámskeið i hugleiðslu
hefst þriöjudagskvöldið 12. mars
kl. 20.30-22. Upplýsingar hjá
Lindu i síma 611025, Helgu s.
83192 og Jóni Ágústi s. 72711.
Frá Guðspeki-
fólaginu
Ingólfsstrætl 22.
Áskriftarsfmi
Ganglera er
39673.
í kvöld kl. 21.00 flytur Sigurður
Bogi Stefánsson erindi „Hin heil-
aga viska" i húsi félagsins, Ing-
ólfsstræti 22,
Á morgun, laugardag, er opið
hús frá kl. 15.00 til 17.00 með
stuttri fræðslu og umræðum kl.
15.30.
Á fimmtudögum kl. 20.30 er
hugleiðing og fræðsla um hug-
rækt fyrir byrjendur.
Allir eru velkomnir og aðgangur
ókeypis.
NY-UNG
ctíiib—aaiia
Samvera fyrir fólk á aldrinum
20-40 ára i kvöld í Suðurhólum
35. Bænastund kl. 20.10. Sam-
veran hefst kl. 20.30. Passíu-
sálmarnir. Margrét Eggerts-
dóttir kemur og fræðir okkur um
Passíusálmana. Sigurbjört
Kristjánsdóttir hefur vitnisburð.
Mikill söngur. Ungt fólk á öllum
aldri er velkomið.
Laugardaginn 9. mars verður
létt gönguferð á Reykjanes þar
sem m.a. veröur gengið á Keili.
Rútuferð verður frá félagshúsinu
í Suðurhólúm kl. 11.00. Farar-
stjórar Auður og Þórarinn. Tilval-
in ferð fyrir alla fjölskylduna.
Tökum með okkur nesti.
Fargjaid hóflegt.
'líftMni',{
ÚTIVIST
RÓFIHNI l • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI M606
Árshátíð Útivistar
verður haldin laugardaginn 9.
mars i Efstalandi í Ölfusi. Lagt
verður af stað frá BSÍ-bensin-
sölu kl. 18.30. Að Efstalandi
verður tekið á móti fólki með
fordrykk og Ijúffengum mat. Þá
verða flutt skemmtiatriði að
hætti Útivistar sem skemmti-
nefndin hefur undirbúið og æft
síðan í ágúst sl. Stórhljómsveit
Guðmars frá Meiri-Tungu mun
síðan leika fyrir dansi til kl.
02.00. Verði er haldið i algjöru
lágmarki. Stórkostleg hátiö sem
enginn, hvorki féiagsmenn né
aðrir, ættu að láta fram hjá sér
fara. Það fyllist óðum. Pantið því
miða tímanlega.
Sjáumst öll á árshátíðinni.
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19532
Velkomin íhópinn
Vetrarfagnaður á Flúðum
9.-10. mars
Nokkur sæti laus. Pantið fyrir
hádegi í dag, föstudag 8. mars.
Frábaer gistiaðstaða. Heitir pott-
ar. Vetrarfagnaðurinn verður í
félagsheimilinu á laugardags-
kvöldinu. Brottför laugardag kl.
09. Fordrykkur, góð máltíð,
skemmtiatriði, dans til kl. 03
eftir miðnætti. Mjög ódýrt. Ekið
heimleiöis á sunnudeginum hjá
Gullfossi og um nýju brúna á
Tungufljóti. Greiðslukortaþjón-
usta.
Næsta myndakvöid verður mið-
vikudagskvöldið 13. mars i
Sóknarsalnum Skipholti 50a.
Pétur Þorleifsson sýnir fyrir hlé
en eftir hlé veröur kynnt mjög
fjölbreytt úrval páskaferða.
Páskaferðirnar 28.
mars-1. apríl verða:
1. Snæfellsnes - Snæfellsjökull
3 og 4 dagar. 2. Þórsmörk 3 og
5 dagar. 3. Landmannalaugar,
skíðagönguferð 5 dagar. 4. Ný
skíðagönguferð: Miklafell
Lakagígasvæðið 5 dagar. 5.
Skaftafell - Síða 5 dagar.
Munið sunnudagsgöngurnar
10. mars kl. 13: Reykjavik að
vetri, 4. ferð: Heiðmörk -
Skyggnir og skíðaganga á Blá-
fjállasvæðinu. Allir með!
Ferðafélag íslands.