Morgunblaðið - 08.03.1991, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 8. MARZ 1991
H;
|
1
F r
|-.-i
r.
►r
STJORNUSPA
eftir Fraxces Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Einhver kann að fara í taug-
arnar á hrútnum núna, en
ástarsamband hans ætti að
bæta það upp og meira en
það. Hann ætti að varast að
gera úlfvalda úr mýflu’gu.
Naut
(20. aprfl - 20. maí) áR
Nautið verður að leggja sig
fram um að ná samkomulagi
í peningamálum. Það ætti að
huga að ýmsum persónuleg-
um hagsmunum sínum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) **
Tvíburinn ætti að þiggja
heimboð sem honum berst
núna, en forðast hvers konar
ágreining. Honum er brýn
nauðsyn á að hyggja grand-
gæfilega að smáatriðum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn blandar saman leik
og starfi í dag og ferst það
farsællega úr hendi. Hann
gæti lent í deilu við sam-
starfsmann ef hann gætir sín
ekki.
Ljófl
(23. júlí - 22. ágú'st) <*■*
Ljónið fer út að skemmta sér
og nýtur lífsins, en vinur þess
kann að vera í lægð. Það
ætti að forðast að vera of
gagnrýnið á annað fólk.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ái
Meyjan nýtur jákvæðrar þró-
unar í peningamálum núna,
en éitthvað kemur henni í
uppnám í dag. Fullkomnunar-
áráttan vinnur á móti henni
í kvöld.
V°g
(23. sept. - 22. október)
Vogin ætti að forðast að láta
draga sig inn í illdeíiur. Mikil-
vægt er að hún sinni öllum
þáttum starfs síns jafn vel.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember) *3|j0
Sporðdrekinn kynnist róm-
antíkinni í gegnum staif sitt,
en lendir ef til vill í deilum
út af peningamálum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Bogmaðurinn þarf ekki endi-
lega að bregðast reiður við
þótt einhvet- gerist helst til
ýtinn. Ástarsamband hans
dýpkar um þessar mundir.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Steingeitin verður óþolinmóð
fyrri hluta dagsins. Herini
finnst sem einhver láti undir
höfuð leggjast að segja satt
í dag.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Vatnsberanum verður boðið í
veislu í dag, en hann ætti að
varast að lána ekki óáreiðan-
legum vini peninga.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Fiskinum er uppsigað við ein-
hvern úr fjölskyldunni. Hon-
um vegnar vel í starfi sínu,
en er jafnframt nauðsynlegt
að beita lagni í mannlegum
samskiptum.
Stj'órnusþána á aó lesa sem.
dœgradv'ól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
/S£<3£>U BFTHZ.
Ht/AÐ EfZTV
/jD (SEfZfl 7
£> KENNA Syu/ v
AU'nIMI E/3L EN T "WNOU -
AáAu r
ilililli :::::::::::::: ==::::=========:=!!!:!: 11 LJÓSKA
L//CA/Z.,
Þé/Z T
//JO'NA „
BfiNP/NOf.
1 1 H.TtSai —... l~ 1 Lák = f-L!1
FERDINAND
1 ' 1
SMÁFÓLK
una, ég geymdi hana handa þér. áhyggjur af því.
BUT NOU) I CAN 6ETN
ON UJITM TME RE5T
OF MV LIFE..
En nú get ég haldið áfram
að lifa því sem ég á eflir ólif-
að.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Andstæðingarnir hafa skellt
sér í 5 tígla yfir 4 spöðum, sem
þú doblar með öll spilin. Það eru
allir á hættu og þú átt í vestur:
Norður
♦ DG1075
V ÁKG
♦ 4
♦ ÁDG6
Vestur Norður Austur Suður
1 spaði Dobl 2 spaðar 3 tíglar
4 spaðar 5 tíglar Pass Pass
Dobl Allir pass
Hvar kemurðu út?
Ekkert er öruggt þegar útspil-
in eru annars vegar, en þó er
ljóst að það getur verið dýrkeypt
að leggja niður hjartaás. Þrautin
er úr sænska tímaritinu Bridge
Tidningen, og þar gáfu ritstjórar
hæstu einkunn fyrir tromp, 10
stig, 9 stig fyrir laufás, en að-
eins 3 fyrir hjartaásinn. Umsjón-
armanni þessa dálks þykir lauf-
ásinn besta útskotið. Laufkóng-
urinn er örugglega í blindum og
það getur ráðið úrslitum að fría
strax laufslag ef allt spilið lítur
þannig út:
Norður
♦ Á
¥D1097
♦ KD986
♦ K108
Austur
♦ K982
¥86543
♦ G
„ . ♦ 932
Suður
♦ 643
¥2
♦ Á107532
♦ 754
er alls ekki ólíklegt.
út er engu betra en
hjartaás í þessari legu. Laufás-
inn heldur auk þess þeim mögu-
leika opnum að skipta yfir í
spaða. Til dæmis ef blindur er
með 2-2 í svörtu litunum.
Vestur
♦ DG1075
¥ÁKG
♦ 4
♦ ÁDG6
Sem
Tromp
SKÁK
Umsjón Karl
Þorsteins
Beljavsky hefur verið í essinu
sínu á skákmótinu í Linares á
Spáni. Þessi staða kom upp í við-
ureign Gelfands serri stýrir hvítu
mönnunum gegn Beljavsky í sjö-
undu umferð. Gelfand iék síðast
25. Hdl-cl og valdaði þannig
biskupinn á e5 óbeint því 25. —
Rxe5? strandar á 26. Hxc8+ —
Dxc8, 27. Dxb5.
Éi! ^ 111 Jll m
fl wH flíí n í
ri"UHp «§ m A . mm. s
25. - d4!, 26. Bxd4 - Hb8! (Hug-
myndin að baki peðsfórninni kem-
ur núria í ljós. Nú strandar 27.
Hc2? á 27. — Rxd4 og hrókurinn
á hl er í skotlínu svörtu drottning-
arinnar. Og 27. b4 — a5 bjargar
engu.) 27. Bc3 — Hxb2+, 28.
Kal - Hb6!, 29. g6 - Ha6, 30.
gxf7 - Kxf7, 31. Df4+ - Kg8,
32. Dd6 — Rd4! (Hvítur gafst
upp. Stórfellt liðstap eða mát blas-
ir við.)
Nær allir sterkustu skákmeist-
arar heims tefla á mótinu í Linar-
es. Mótið er ! 17. styrkleikaflokki
FIDE og meðalstig keppendanna
fjórtán eru 2.658 Elo-skákstig
sem er einsdæmi í skáksögunni.
Stigatala sterkustu skákmeistara
hefur raunar þokast upp á við
síðustu misserin hvort sem ástæð-
unnar er að leita í auknum skák-
styrkleika eða „verðbólgu“ í stiga-
kerfinu. Tií samanburðar hefði
ekki verið þ^gt að halda jafn
sterkt skákmót fyrir þremur
árum. Meðalstig fjórtán stiga-
hæstu skákmeistara heimsins
voru þá aðeins 2.646 Elo-skákstig.
iio'aefriij-giS noegnöl. iniÁ