Morgunblaðið - 08.03.1991, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1991
^ KEPPNIN "
ÍSLENSKIHANDBOLTINN ■
ÖRSUTI
2. UMFERÐ ■
Föstudagur 8. mars
ÍBV - Víkingur
Kl. 20:00
Vestmannaeyjar
Laugardagur 9. mars
Stjarnan - Haukar
Kl. 16:30
Garðabær
Laugardagur 9. mars
FH - Valur
Kl. 16:30
Kaplakriki, Hafnarfirði
Laugardagur 9. mars
Fram - KR
Kl. 16:30
Laugardalshöll
Laugardagur 9. mars
Grótta - Selfoss
Kl. 16:30
Seltjarnarnes
Sunnudagur 10. mars
KA - ÍR
Kl. 20:00
Akureyri
PRESSAN
KOMST AÐ
ÞVIEINN
DAGINN AÐ
EGATTI
EKKINEITT
★ ★ ★
*t/o*tlaoc&uAtct
faun&jácLeHdun,
CéfílúeleUáÁHa,
Hverjir eru þeir og til hvers voru
þeir að bjóöa fram?
DULRÆNA
HAGKERFIÐ
VELTIR150
MILLJQNUM
Margir hafa gert nýöldina að
féþúfu
★ ★ ★
Dannaður
piparsveinn
Sævar Jónsson, knattspyrnu-
maður og kvennagull, í viðtali
REYKJAVÍK MUN
SÖKKVA I SÆ OG
HAFNARFJÖRÐUR
FER UNDIR
HRAUN
Draumspakir sjá fyrir
gífurlegar náttúruhamfarir á
næstu árum
Fullt blað afslúðrí
ÞRMSSAN
Morgunblaðið/JGG
Liðin sem léku á Hornafirði; kvennalið Sindra og Völsungs á þeirri efri og
karlalið Sindra og Þróttar R. á neðri myndinni.
Fyrstu opinberu
leikirnir á Höfn
að var mikið um dýrðir á Höfn
í Hornafirði um síðustu helgi,
þegar fyrsti opinberi blakleikurinn
fór fram á staðnum. Heimaliðið
Sindri tók á móti
Guðmundur sjálfum íslands- og
Hetgi bikarmeisturum
Þorsteinsson Þróttar R. í bikar-
skrífar keppninni, áhorfend-
ur létu sig heldur ekki vanta, og í
þessu 1700 manna' byggðarlagi
mættu 214 áhorfendur og segir það
nokkuð til um áhugann. „Ekki spillti
heldur fyrir að fá sjálfa meistarana,"
sagði Björn Guðbjörnsson forsvars-
maður blakliðs Sindra eftir leikinn.
Blak er ung keppnisgrein á Höfn,
æfingar byijuðu í haust leið undir
ÚRSUT
Knattspyrna
Hór eru úrslit allra leikja, markaskorarar
og fjöldi áhorfenda í Evrópuleikjunum 12,
sem fram fóru í fyrrakvöld, en birtust ekki
í blaðinu i gær vegna mistaka:
EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA
Míkinó, Ítalíu:
AC Mílanó - Marseille (Frakklandi) 1:1
Ruud Gullit (14.) - Jean-Pierre Papin (27.)
Áhorfendur: 85.000
Miinchen, Þýskalandi:
Bayern - Portó (Portúgal)....1:1
Manfred Bender (30.) - Domingos (65.)
Áhorfendur: 40.000
Belgrad, Júgóslavíu:
Rauða Stjarnan - IJresden (Þýskal.).3:0
Roberl Prosinecki (20.), Dragisa Binic (42.),
Dejan Savicevic (56.). Áhorfendur: 85.000
Moskvu, Sovétríkjunum:
Spartak Moskvu - Real Madrid (Spáni)0:()
Áhorfendur: 90.000.
EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA
Manchester, Englandi:
Man. Utd. - Montpcliier (Frakkl.).....1:1
Brian McClair (1.) - Lee Martin (7., sjálfs-
mark) Áhorfendur: 41.942
Liegc, Belgíu:
FC Liege - J uventus (ftalíu).........1:3
Jean-Marie Houben (83.) - Giancarlo Maroc-
chi (32.), Roberto Baggio (42.), Julio Cesar
(47.) Áhorfendur: 23.000
Kicv, Sovétríkjunum:
Dynanio Kiev - Barcelona (Spáui)..2:3
Sergej Zaets (33.), Sergej Smatovalenko
(81., vítasp.) — Jose Bakero (5.), Urbano
Ortega (45.), Hristo Stoichkov (63. vítasp.).
Áhorfendur: 96.000
Varsjá, Pólkndi:
Legia - Sampdoria (ftaliu)........1:0
Ðariusz Czykier (45.). Áhorfendur: 12.000
UEFA-KÉPPNIN
Bologna, Ítalíu:
Bologna - Sporting LiSsabon (Portúg.) 1:1
Kubilay Turkyilmaz (50.) - Luisinho (8>9.)
Áhorfendur: 35.000
Róm, Ítalíu:
AS Roina - Anderlecht (Belgíu).....3:0
Antonio Comi (43.), Rudi Völler (73.),
Ruggiero Rizzitelli (77.) Áhorfendur:
50.000
Kaupmannahöfn:
Bröndby - Torpedo (Sovétríkjuiiuni)... 1:0
Jens Madsen (59.) Áhorfendur: 15.600
Bergamo, Ítalíu:
Atalanta - Intcr Mílanó (Ítalíu)...0:0
Áhorfendur: 40.000
leiðsögn Bjarnar Guðbjörnssonar.
Þróttarar mættu galvaskir til leiks
og fóru með öruggan sigur af hólmi
í þremur hrinum gegn engri, 15-5,
15-3 og 15-5. Lið Sindra átti erfitt
uppdráttar í leiknum en liðið leikur
í 2. deild og er þar að stíga sín fyrstu
spor. En miðað við áhugann á staðn-
um þá getur leið þeirra ekki legið
nema upp á við í framtíðinni. í karla-
flokki eru Þróttur R., KA, HK og
Þróttur R.-b eftir í 4 liða úrslitum.
Kvk. Sindri - Völsungur........0:3
Kvennalið Sindra sem fyrir þennan
leik hafði aldrei leikið í opinberu
móti, hvað þá heldur keppt við önnur
lið í keppni mátti játa sig sigrað í
þremur hrinum gegn engri. Völs-
ungsliðið vann fyrstu hrinuna með
„eggi“ og höfðu menn á orði að það
hefði verið sjálfsögð kurteisi að gefa
Sindra stig í sipni fyrstu hrinu. í
kvennaflokki eru Víkingur, UBK,
KA og Vöisungur eftir í 4 liða úrslit-
um.
íslandsmótið
Þróttur N.-ÍS................0:3
Þróttur N. - ÍS..............2:3
ÍS vann fyrri leikinn á Neskaups-
stað mjög auðveldlega á 50 mín. en
í þeim síðari var allt annað að sjá
tii heimamanna, sem unnu fyrstu
hrinuna og þá þriðju. Úrslitahrinan
var allan tímann mjög jöfn en ÍS
vann eftir mikla baráttu.
1. deild kvenna:
Þróttur N.-ÍS..............0:3
ÞrótturN.-ÍS...............3:1
Sömu sögu er að segja af kvenna-
liði Þróttar og af karlaliðinu. Ekkert
gekk upp á föstudeginum en á laug-
ardaginn lék liðið vel og vann.
Morgunblaðiö/JGG
Jason ívarsson fékk blómvönd í
tilefni 300. leiksins fyrir Þrótt. Leifur
Harðarson, t.v., óskar Jasoni til ham-
ingju með áfangann.