Morgunblaðið - 14.04.1991, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.04.1991, Blaðsíða 15
MORGUNBLiAÐIÐ' SUNNUDAGUR '1’4: APRÍL' 1991 ■ Um sinu- brennur Að gefnu tilefnu er rétt að benda fólki á lög um sinubrennur og með- ferð elds á víðavangi. í þeim segir m.a. að bannað er að kveikja í sinu og brenna sinu innan kaupstaða eða kauptúnba eða í þéttbýli er til kaupt- úna má jafna. Brot á þessum ákvæð- um varða sektum. Nauðsynlegt er að foreldrar og forráðamenn reyni að sjá til þess að böm þeirra hafi ekki eldfæri undir höndum, þeir brýni fyrir þeim alvarleika þess, sem kann- ast að skapast ef eldur er kveiktur og að þeir fylgist sérstaklega með börnum sínum í nálægð við þau svæði, sem bjóða upp á sinubrennur. Frá 1. des. til. 1. maí er ábúendum einstakra jarða í sveitum og umráða- mönnum óbyggðra jarða heimilt að brenna sinu á jörðunT sínum að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. T.d má ekki vera tijágróður eða önnur ræktun á svæðinu, er eldur getur grandað. Glugginn auglýsir Pils, dragtir, jakkar, blússur, peysur og toppar. Stærðir: 38-52. Glugginn, Laugavegi 40. HÚDSJÚKDÓMA- UEKNIR FIYTUR Hef flutt lækningastofu mína í Læknastöð Vestur- bæjar, Melhaga 20-22 (í sama húsi og Apótek Vesturbæjar). Viðtalstímar daglega. Tímapantanir í síma 628090. Helga Hrönn Þórhallsdóttir, sérgrein: Húð- og kynsjúkdómar. fyrir fólk KOSNINGA SKRIFSTOFUR Skeifunni 7 Reykjavík 91-82115 Eyrarvegi 9 Selfossi 98-22219 Háholti 28 93-12903 Akranesi ... Glerárgötu 26 Akureyri 96-27787 Nýbýlavegi 16 Kópavogi 91-45878 FRJÁLSLYNDIR íslandsmeistaramótið verður haldið ú 14. apríl GYMSo Forkeppni byrjar kl. 14.00 Verð aógöngumiða kr. 500,- Úrslitakeppni byrjar kl. 20.00 Veró aógöngumiða kr. 1.300,- Borðhald byrjar kl. 18.30 Veró ó mat kr. 2.000,- Jón Páll kynnir ^ Óvænt skemmtiatriði Borðapantanir ó Hótel islandi Fórsala aögöngumiða ó líkamsraektarstöðvurti Happdrætti. Dregið verður úr seldum miðum ð úrslitakeppninni. Glæsilegasto vaxtaræktarmót fró upphafi SlmMWir FRAMBJOÐENDURIREYKJAVIK SITJA FYRIR SVÖRUM virka daga fró kl. I 6.30-1 8.00 6 Laugavegi 1 7, 2. hæó, símar 622908-620277. Verió velkomin. Utankjörstaöaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, . Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð. Símar: 679902 - 679903 - 679904 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, jarðhæð, alla daga kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna efþið verðið ekki heima á kjördag, 20. apríl nk. ENDURMENNTUN MÁLMIDNADARMANNA Námskeið um TÖLVUSTÝRÐAR VÉLAR OG TEIKIMIKERFI verður haldið á höfuðborgarsvæðinu 18.-20. apríl næstkomandi. Námskeiðið er ætlað málmiðnaðarmönn- um og fjallar um möguleika tölvustýrðs teikni- og vélbúnaðar í málmiðnaði. Upplýsingar og skráning: Fræðsluráð málmiðnaðarms, sími 91-624716. Aðalfundur 1991 Aðalfundur Granda hf. verður haldinn fostudag- inn 26. apríl 1991 í matsal fyrirtækisins í Norður- garði, Reykjavík og hefst fundurinn kl. 17:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf skv. 18. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Grandi hf., Norðurgarði, 101 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.