Morgunblaðið - 14.04.1991, Síða 22
ATVINNU/RAÐ-
OG SMÁAUGLÝSINGAR
Bflstjórar
- vélamenn
Óskum að ráða bílstjóra og vélamenn. Mikil
vinna.
Upplýsingar gefur Steindór, ráðningastjóri,
eða Birgir Pálsson í síma 53999.
1 ■ HAGVIRKI
ri KLETTUR
Skútahrauni 2, 220 Hafnarfirði.
HAFNARFIRÐI
Lausar stöður
Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys-
inga. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræð-
inga til langframa, frá 1/9 1991.
Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga. Einn-
ig eru lausar stöður sjúkraliða til langframa,
frá 1/9 1991.
Stöður þessar eru við lyflækningadeild spítal-
ans. Deildin er 29 sjúkrarúm, starfsemi deild-
arinnar er fjölbreytt, auk þess að vera með
bráðamóttöku fyrir Hafnarfjörð og nágrenni.
Endurbætur hafa verið gerðar á deildinni,
bæði í tækjabúnaði og í bættri starfsað-
stöðu. Þróun í hjúkrun er góð, hvað varðar
fræðslu og skráningu hjúkrunar.
Boðið er upp á góða aðlögun.
Upplýsingar um störfin veitir hjúkrunarfor-
stjóri, Gunnhildur Sigurðardóttir, í síma
54325 eða 50966.
Kerfisfræðingur
Óskum að ráða kerfisfræðing til starfa hjá
lánastofnun. Sjálfstætt starf við umsjón á
nýju og spennandi tölvukerfi.
Starfssvið: Kerfissetning, forritun, úrvinnsla
gagna, rekstur tölvukerfa og notendaþjón-
usta.
Við leitum að manni með mastersgráðu í
tölvunarfræði eða skyldum greinum. Þekking
á Unix stýrikerfi, Oracle ROMS, netkerfum
fyrir PC og Mac, Excel, Word og Windows
3 æskileg.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar
„Kerfisfræðingur 500“, fyrir 20. apríl nk.
Hrafnista, Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingar
- hjúkrunarnemar
- sjúkraliðar
óskast í sumarafleysingar. Ennfremur starfs-
stúlkur, 18 ára og eldri, í umönnun.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símé
54288.
RIKISSPITALAR
Reyklaus vinnustaður
Fuiltrúi
Fulltrúi óskast til almennra skrifstofu-
og/eða bókhaldsstarfa ■ í fjármáladeild
Ríkisspítala. Hlutastarf kemur til greina.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
Ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, 2. hæð.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður
deildarinnar í síma 602341.
Geðdeild
Landspítalans
Félagsráðgjafar
Félagsráðgjafi óskast nú þegar við skor 2
geðdeildar Landspítalans. Félagsráðgjafi
annast m.a. stuðningsmeðferð sjúklinga, sér
um hjóna- og fjölskylduvinnu og fræðslu, auk
almennra fjélagsráðgjafastarfa. Próf í fé-
lagsráðgjöf frá Háskóla íslands eða viður-
kenndum skóla í faginu. Starfsreynsla æski-
leg. Boðið er upp á skipulagða handleiðslu
og fræðslustarf.
Upplýsingar gefur Rannveig Guðmundsdótt-
ir, yfirfélagsráðgjafi, í síma 601680 og
601730.
Umsóknir sendist til Siggurrósar Sigurðar-
dóttur, yfirfélagsráðgjafa III, geðdeild Lands-
pítala v/Kleppsveg.
Einnig eru lausar til umsóknar 3 stöður fé-
lagsráðgjafa við áfengis- og vímuefnaskor
geðdeildar Landspítalans. Starfsreynsla
æskileg. Boðið er upp á skipulagða hand-
leiðslu og fræðslustarf. Umsóknarfrestur er
til 1. maí nk.
Nánari upplýsingar gefur Þórhildur G. Egils-
dóttir, yfirfélagsráðgjafi II. Umsóknir sendist
til Sigurrósar Sigurðardóttir, yfirfélagsráð-
gjafa III, geðdeild Landsþítala v/Kleppsveg.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingur óskast á deild 12 geð-
deild Landspítala á Kleppi, sem er móttöku-
deild með fjölþætta hjúkrunarþjónustu. Góð-
ur starfsandi er ríkjandi á deildinni. Um fram-
tíðarstarf er að ræða. Fullt starf eða eftir
samkomulagi. Vaktavinna. Upplýsingar gefur
Margrét Sæmundsdóttir í síma 602600 eða
602652.
Verktakafyrirtæki
óskar að ráða í eftirfarandi störf:
1. Verkstjóra við byggingaframkvæmdir.
2. Trésmiði.
3. Járnsmiði.
4. Menn vana vinnu við sandblástur.
5. Vanan mann á byggingakrana.
Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
17. apríl, merkt: „V -3902“.
Frá Háskóla íslands
Lausar stöður
Staða innkaupastjóra
er laus til umsóknar. Starfið er innan fjár-
málasviðs Háskólans og innifelur m.a. um-
sjón með innkaupum og vinnu við gerð fjár-
hagsáætlana. Umsækjendur þurfa að vera
viðskiptafræðingar eða hafa hliðstæða
menntun og helst nokkra starfsreynslu.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunn-
laugur H. Jónsson, háskólaritari, í síma
694338.
Umsóknir um stöðuna skulu sendar starfs-
mannasviði Háskólans, aðalbyggingu Há-
skólans við Suðurgötu 101, Reykjavík, fyrir
15. maí 1991.
Framkvæmdastjóri
Óskum að ráða framkvæmdastjóra til starfa
hjá stóru fyrirtæki í fiskvinnslu og útgerð.
Starfssvið framkvæmdastjóra: Stjórnun og
ábyrgð á daglegum rekstri. Stefnumótun og
markmiðasetning. Samræming á starfsemi
útgerðar og fiskvinnslu.
Við leitum að hæfum manni til að stjórna
stóru og öflugu útgerðar- og fiskvinnslufyrir-
tæki. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
reynslu á sviði fyrirtækjastjórnunar og geti
axlað ábyrgð.
Starfið er umfangsmikið og erilsamt ábyrgð-
ar- og stjórnunarstarf, sem krefst áræðni
og frumkvæðis.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Farið verður með allar fyrirspurnir og um-
sóknir sem trúnaðarmál.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar
„Framkvæmdastjóri 136“, fyrir 25. apríl nk.