Morgunblaðið - 14.04.1991, Síða 29

Morgunblaðið - 14.04.1991, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/PAmSMA ' 14. APRÍL 1991 AUGLYSINGAR Yfirverkstjóri Vélsmiðjan Oddi hf. óskar að ráða yfirverk- stjóra í þjónustu- og nýsmíðadeild. Leitað er að manni með starfsreynslu í málmiðnaði og menntun á rekstrarsviði. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 96-21244. Sunnuhlíð I8É Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga og fastra starfa á allar vaktir. Starfsstúlkur óskast til ræstinga og aðhlynningarstarfa. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 604163. Hjúkrunarforstjóri. Iðnaðarmenn - laghentir menn Óskum að ráða iðnaðarmenn og laghenta menn til starfa í áldeild okkar. Gluggasmiðjan, Viðarhöfða 3. Sjúkrahúsið á Egilsstöðum - Vonarland vilja ráða sjúkraþjálfara í fullt starf sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri sjúkra- hússins í síma 97-11073/11386. Matsmaður óskast Okkur vantar matsmann með réttindi í frystingu. Upplýsingar gefa Agnar í síma 94-4055 og Aðal- björn í síma 94-4690. Bakki hf., Hnífsdal. TIL SÖLU Sjóðsvélar Til sölu eru eins árs sjóðsvélar af gerðinni Omron 3010. Upplýsingar veitir Hinrik Hjörleifsson í síma 74100. HAGKAUP Eigin atvinnurekstur til sölu af sérstökum ástæðum. Tvær öflug- ustu teppahreinsivélar sem völ er á, ásamt sendiferðabifreið. Tilvalið atvinnutækifæri fyrir tvo menn. Verðhugmynd 1.500.000,-. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. f. 25. apríl, merkt: „H - 1853“. Leigubifreiðastöð óskar eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa, annars vegar á næturvaktir framtíðarstarf, hins vegar til sumarafleysinga. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. apríl merkt: „L - 471“. Þroskaþjálfar Hvernig væri að skella sér norður í land. Okkur vantar þroskaþjálfa í Myllukot á Siglu- firði sem er dagvist barna með sérþarfir. Upplýsingar gefa Guðrún og Margrét, þroskaþjálfar, í síma 96-71299. Snyrtivöruverslun Starfskraftur óskast í hlutastarf. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. apríl nk. merkt- ar: „Snyrtivöruverslun - 7837“. Framkvæmdasjóður íslands auglýsir til umsóknar stöðu aðstoðarfram- kvæmdastjóra. Umsóknir sendist Framkvæmdasjóði ís- lands, Rauðarárstíg 25, fyrir 28. apríl nk. „Au pair“ Noregur „Au pair“ óskast á íslenskt-norskt heimili skammt frá Kristianssand í sjö mánuði sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-36654 og eftir kl. 18.00 á virkum dögum. Trésmiðir Viljum ráða trésmiði til starfa á Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma. ÍSTAK Tveir tímar á dag Fasteignasala í Reykjavík auglýsir eftir starfs- krafti til sendiferða tvo tíma á dag milli kl. 13.00 og 15.00. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. apríl merktar: „Tveir tímar - 8838“. Einbýlishús við Eyjafjörð Til sölu, þvertek leigu, er einbýlsihús 145 fm með bílskúr á Hauganesi við Eyjafjörð. 600 fm vel ræktuð lóð. Fallegt útsýni. Skipti á íbúð í Reykjavík eða nágrenni kemur til greina. Upplýsingar í síma 673894 eða 674799. Veitingastaðurtil sölu Til sölu erveitingastofan Sjólist á Hellissandi. Nánari upplýsingar í síma 93-66722 og 93-61590 eða leggið inn fyrirpurnir á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Sjólist - 7243". KVÓTI Þorskkvóti óskast Þorskkvóti óskast. Skammtímakvóti. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þoskur - 12088“. Sölumenn Okkur vantar kröftugan mann í sölu á reið- hjólum og sláttuvélum í verslun okkar í Faxa- feni 14. Sumarstarf. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Stefán B. Jónsson. G. Á. Pétursson hf., Faxafeni 14, Reykjavík, sími 685580. Tónlistarskólinn f Keflavík vill ráða fiðlukennara fyrir næsta skólaár. Um er að ræða u.þ.b. hálfa stöðu. Kennara- eða lokapróf æskilegt. Skriflegar umsóknir sendist til: Kjartans M. Kjartanssonar, skólastjóra, Tónlistarskólan- um í Keflavík, Austurgötu 13, 230 Keflavík, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í símum 92-11153 og 92-11549. Vélstjóri Vélstjóra vantar á 77 tonna bát, sem gerður er út til togveiða og síðar til humarveiða frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 98-12205 eða 985-34741. Snyrtifræðingur óskar eftir framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 679343. Rekstrarfræðingur sem hefur þekkingu á markaðsmálum, birgðahaldi, stjórnun, tungumálum og á gott með að umgangast fólk, óskar eftir lifandi sumarstarfi. Uppl. veittar í síma 30748 eftir kl. 17.00. Rafvirki með víðtæka reynslu óskar eftir vinnu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 84997. BÁTAR-SKIP Fiskiskip til sölu Til sölu er 270 lesta yfirbyggt fiskiskip, smíðað árið 1965. Skipið selst án veiðiheim- ilda. Lögmenn Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík. Sími 92-11733. ÞJÓNUSTA Húsbyggjendur - verktakar Byggingafyrirtæki getur bætt við sig verkefn- um við uppslátt, uppsteypu, múrverk, inn- réttingar o.fl. Upplýsingar í síma 620666 milli kl. 16.00 og 19.00 næstu daga. Völundarverk hf., Borgartúni 29. MmpBMBII A UGL YSINGAR I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.