Morgunblaðið - 14.04.1991, Page 33

Morgunblaðið - 14.04.1991, Page 33
MÖEGISMBLAEIIS l jRiiia/jíFEm'Jsai 88 Nýi kórskólinn auglýsir vornámskeið Söngnámskeið fyrir unga sem aldna, lag- lausa sem lagvissa. Kennari er Esther Helga Guðmundsdóttir. Upplýsingar í síma 656617 milli kl. 9 og 12. Frá grunnskólun- um íMosfellsbæ Innritun nýrra nemenda fyrir næsta vetur fer fram í skólunum 15. og 16. apríl frá kl. 9.00- 14.00. Áríðandi er að tilkynna nýja nemend- ur vegna deildaskiptingar næsta skólaár. 6-12 ára (1.-7. bekkur) í síma 666154. 13-15 ára (8.-10. bekkur) í síma 666186. Skólastjórar. Stúdentar - stúdentar Brautarskipt búfræðinám: Bleikjueldi - laxaeldi - eldi sjávar- fiska - vatnavistfræði - ræktun fisks í ám og vötnum - hrossarækt - tamningar - reiðmennska - almenn búfjárrækt - sauðfjárrækt nautgriparækt Valgreinar m.a.: Skógrækt - heimilisfræði - tölvunotkun - sportveiði - garðrækt - rekst- ur smáfyrirtækja Inntaka í vor, verknám í sumar, námslok næsta vor. Góðrar starfsreynslu og færni krafist. Takmarkaður nemendafjöldi. Umsóknarfrestur til 1. maí. Umsóknarfrestur um 2ja ára búfræðinám til 10. júní. Snjall leikur til undirbúnings háskólanáms. Hringið og fáið upplýsingar. Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal, sími 95-35962. ÝMISLEGT NAMS m > > Stúdentarvið línan M Háskóla íslands Umsóknarfrestur um námsstyrki Náms- mannalínunnar er til 1. maí. Veittir verða 4. styrkir, hver að upphæð 125 þúsund krónur. Styrkirnir skiptast þannig: 1. Heilbrigðisgeinar. 2. Verkfræði/raunvísindi. 3. Lögfræði/viðskiptafræði. 4. Félagsvísindi/guðfræði/heimspeki. Allir þeir, sem skráðir eru í Námsmannalínu Búnaðarbankans og eru á síðasta ári í námi við Háskóla íslands, eiga rétt á að sækja um þessa styrki. Umsóknareyðublöð eru til afhendingar í öll- um útibúum Búnaðarbankans og á skrifstofu Stúdentaráðs. Umsóknum skal skilað fyrir 1. maí til: [W BLNMARMNKI Vfy ÍSLANDS Markaðsdeild, Austurstræti 5, 155 Reykjavík. Humar Óskum eftir að kaupa heilan humar á kom- andi vertíð. Upplýsingar gefur Óli H. Garðarsson í síma 92-11977 eða 92-11978. Röðull sf., Keflavík. Útflutningstækifæri Fyrirtæki! Er útflutningur til Bretlands mögu- legur? Tveir markaðsráðgjafar verða staddir á íslandi 23.-26. apríl nk. til að kynna þjónustu sína. Sendið tillögu um viðtalstíma til Morgun- blaðsins, merkta: „Jónsson og Parker", fyrir 22. apríl, eða hringið í síma 9044-41- 9466557. Minjagripir ís-útgáfan hf. auglýsir eftir minjagripum og skyldri vöru til dreifingar í smásölu og heildsölu. Munirnir þurfa helst að vera handunnin íslensk framleiðsla. Vinsamlega hafið samband við Steinþór hjá ís-útgáfunni hf., Laugavegi 64, 101 Reykjavík. Sími 91-22680. TILKYNNINGAR Hafnarfjörður - matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði til- kynnist hér með, að þeim ber að greiða leig- una fyrir 1. maí nk., ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræðingur ^ Frá grunnskólum Garðabæjar Innritun nemenda í grunnskóla Garðabæjar fyrir næsta skólaár fer fram í skólunum næstu daga. Það er mjög áríðandi að foreldr- ar láti innrita börnin nú þegar, eigi þeim að vera tryggð skólavist næsta vetur. Innritun 6 ára barna (fædd 1985) í skólana í Garðabæ fer fram næstu daga. Hofstaðaskóli, sími 657033. Foreldrar mæti með börn í vorskóla föstudaginn 17. maí kl. 10.00. Flataskóli, sími 42656 eða 42756. Fundur með foreldrum miðvikudaginn 22. maí kl. 17.00. Skólafulltrúi. ra 'W Garðlönd Garðyrkjudeild Kópavogs auglýsir til leigu land til matjurtaræktunar. Garðlöndin eru í Smárahvammslandi á sama stað og undan- farin ár, en einnig verða tekin í notkun ný svæði í Leirdal. Tekið verður á móti pöntun- um í bækistöð Vinnuskóla Kópavogs, Fífu- hvammi 20, frá 15. apríl til 1. maí nk. milli kl. 12.00 og 16.00. Leigugjald: Kr. 1000 fyrir 100 fm garð. Kr. 2000 fyrir 200 fm garð. Kr. 3000 fyrir 300 fm garð. Gjaldið greiðist við pöntun. Allar nánari upplýsingar eru veittar á sama stað eða í síma 40230 milli kl. 12.00 og 16.00. Garðyrkjustjóri Kópavogs. Styrkir til rannsókna íkvennafræðum Stjórn Rannsóknastgfu í kvennafræðum við Háskóla íslands og Áhugahópur um íslensk- ar kvennarannsóknir auglýsa hér með eftir umsóknum um styrki til rannsókna í kvenna- fræðum, en til kvennafræða teljast allar þær rannsóknir, sem á einhvern hátt varða kon- ur, eru unnar á forsendum kvenna og frá þeirra sjónarhóli. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi, sem svarar til meistaraprófs eða kandidats- prófs og/eða sýnt fram á hæfni sína til rann- sóknastarfa með öðru móti. í umsókn skal greina ítarlega frá þeim rann- sóknum, sem sótt er um styrk til og fjáröflun til þeirra frá öðrum. Umsóknum skal skila á sérstökum eyðublöð- um, sem fást á aðalskrifstofu Háskóla íslands. Umsóknarfrestur er til 24. maí nk. Umsóknir sendist til Kristínar Björnsdóttur, Námsbraut í hjúkrunarfræði, Eirbergi, Eiríks- götu 24, 101 Reykjavík. Stjórn Rannsóknastofu í kvennafræðum og Áhugahópur um íslenskar kvennarannsóknir. íþróttafélag heyrnarlausra Happdrætti Dregið var í happdrætti íþróttafélags heyrn- arlausra 27. mars 1991. Vinningsnúmer eru þessi: 1. 3481 5. 5401 9. 1946 13. 768 2. 2639 6. 6478 10. 1374 14. 2058 3. 1393 7. 2009 11. 2123 4. 5400 8. 4571 12. 1937 Vinninga ber að vitja innan árs. Vinningshafar hafi samband við íþróttafélag heyrnarlausra, Klapparstíg 28 í Reykjavík. Sími 91-13560. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Um hvað er kosið? Kvennalistakonur í Reykjaneskjördæmi halda opinn fund á A Hansen í Hafnarfirði mánu- daginn 15. apríl kl. 20.30. Frummælendur verða: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Kristín Sigurðar- dóttir og Ragnhildur Eggertsdóttir. Jórunn Sörensen les frumort Ijóð. Fundarstjóri: Bryndís Guðmundsdóttir. Allir velkomnir. tFélagið Svæðameðferð heldur aðalfund á Holiday Inn (Dal), mánu- daginn 6. maí kl. 20.00 stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Verslunarmannafélag Suðurnesja Aðalfundur Aðalfundur Verslunarmannafélags Suður- nesja verður haldinn á Hafnargötu 28, Keflavík, mánudaginn 22. apríl nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.