Morgunblaðið - 14.04.1991, Side 34

Morgunblaðið - 14.04.1991, Side 34
fSKMSKA AUGITSIXGASTOMN Hf. áá . u- abríl wi Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna 1991 hefst í Hótel Sögu, Súlnasal, miðvikudaginn 17. apríl kl. 13.15. Dagskrá samkvæmt fé- lagslögum. Lagabreytingar. Stjórnin. LISTMUNAUPPBOÐ yjpBpjtó Klausturhólar Málverkauppboð verður á Hótel Sögu fimmtudaginn 25. apríl kl. 20.30. Klausturhólar, Laugavegi 25, sími 19250 SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Kosningaskrifstofur Sjálf- stæðisflokksins í Vest- fjarðakjördæmi: Aðalskrifstofa flokksins í kjördæminu er í Hafnarstræti 12, ísafirði, og er opin alla virka daga frá kl. 10.00 til 22.00 og frá kl. 13.00 til 19.00 um helgar. Kosningastjóri er Jens Kristmannsson og starfs- maður skrifstofu Jóhann Eiríksson, símar 3232 og 4232. í Bolungarvík á Hafnargötu 41, sími 7503. Starfsmaður Kristján Ágústsson. Á Flateyri hjá Eiríki F. Greipssyni, símar 7700 og 7779. Á Suðureyri hjá Óðni Gestssyni, sími 6143, og Lovísu íbsen, sími 6132. Á Þingeyri hjá Angantý V. Jónassyni, sími 8290. Á Bíldudal hjá Guðmundi S. Guðjónssyni, sími 2136. Á Tálknafirði hjá Bjarna Kjartanssyni, sími 2540. Á Patreksfirði er kosningaskrifstofan á Stekkum 19, símar 1308 og 1309, skrifstofustjóri Úlfar Thoroddsen. í Barðastrandarhreppi hjá Sveini Þóröarsyni, Innri-Múla, sími 2019. I Reykhólahreppi hjá Guðjóni D. Gunnarssyni, sími 93-47785, Stef- áni Magnússyni, Seljanesi, sími 93-47720, og Stefáni Magnússyni, Reykhólum, sími 93-47776. I Óspakseyrarhreppi hjá Indriða Sigmundssyni Árdal, sími 95-13357. Á Hólmavik hjá Daða Guðjónssyni, sími 95-13151. Á Drangsnesi hjá Guðmundi B. Magnússyni, sími 95-13220. í Djúphreppum hjá Benedikt Eggertssyni, Nauteyri, sími 4853. í Súðavík hjá Jónasi Skúlasyni, sími 4980 og hjá Hálfdáni Kristjáns- syni, sími 4961. Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins i Vestfjarðakjördæmi. Kosningakaffi Hverfafélög sjálfstaeðismanna í Austurbæ og Norðurmýri, Nes- og Melahverfi og Vestur- og Miðbæ, bjóða upp á kaffiveitingar og spjall við frambjóðendur á kosning'askrifstofu sinni í Ingólfsstræti 5, sunnudaginn 14. apríl milli kl. 15.00 og 17.00. Á staðnum verða frambjóðendurnir Eyjólfur Konráð Jónsson, Þuríður Pálsdóttir og Björn Bjarnason. Heiðar Sigurðsson og Björn Viðarsson munu koma og leika á hljómborð og saxafón. Nú fer í hönd lokaundirbúningur fyrir kosningarnar og eru stuðnings- menn flokksins hvattir til að líta við, fá sér kaffi og ræða málin. Allir velkomnir. Kosningamiðstöð ungs fólks f Reykjavík Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur opnað kosningamiðstöð fyrir ungt fólk í Þingholtsstræti 1 (við horn Bankastrætis). Mánudaginn 15. apríl verður haldinn þar rabbfundur með Birni Bjarnasyni, þriðja manni á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, um kosningarnar framundan. Fundurinn hefst kl. 17.30 og er hann öllum opinn. Heimdallur. HFIMIJAI.I UK Það ekur enginn út í óvissuna á nýrri Toyotu frá Flugleiðum Hertz bílaleigu. Aður en þú ®| a~\T‘ „Hjá okkur fá þeir ekki bæjarleyfi fyrr en eftir nákvæma skoðun færð bílinn í hendur þarf hann að gangast undir strangt Hertz öryggis- og gæðapróf. Eftirtalin atriði eru meðal fjölmargra sem alltaf eru yfirfarin: Vél, rafgeymir, olía, tjakkur, bremsur, hjólbarðar, ljósabúnaður, farangurs- rými, hurðir og hurða- læsingar, stýrisbúnaður, sæti, gírkassi, ofl. ofl. Já, þú getur verið viss um að Hertz bíll er í lagi. Síminn er 690 500 og fax 690 458, -og það er opið allar helgar. Bílaleiga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.