Alþýðublaðið - 24.12.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Sléttubruni
Um sumaráö höfðu svo márgir
œShkieninilegir menn komið til Cal-
gary, að pað vakti ekki neina
Béijstáka athygli, þegai John Na-
piei; Napper kom þangað. Þeir,
sem sáu hainin, yptu dálítið öxl-
«m, páð var alt og sumt. Ka-
njadamenin, og sérstaklega þeir,
sem hafa oxiðið að bijótast áfram
sneð blóðngum hnúunum, hafa
■djúpa fyrirlitningu fyrir öllu þvi.
sem ber vott um óheppni og mót-
gaingj Napier Napper var hár og
sterkbyg’ður, frá hvirfli tLI ilja
teins og Herkúles, en andlitið var
ekki mieð þeim svip, er fólki á
þetssum stað líkaði — sterkleg
haka og oturleg augu. Hárið var
Ijóst og greitt aftur frá háu,
hjörtu enínimu, landlitssvipurinn
var mjúkur og dreymandi og
augnatillitið var eins og hann
biæri örlög sín með þögn og þol-
inmæði. Hendur hains voitu langar
iog magrar.
Ha'nn stökk út úr innflytjenda-
iestinni, gekk í hægðnm sínium til
stöðvarstjóraing og spurði hirðu-
leysistega um styztu leið „til
næsta búgarðar", þar sem vant-
,aiði vininuikraft..
Stöðvanstjómnin leát íbygginn til
skrifstofuþjónis sín's og spurði
Napper svo hvort hann ætláði á
hressingarhæli eða hvort hann
væri áð leita áð einhverjum fjar-
skyldum ættingja, sem ætti að
ífá þá ániægju að sjá fyrir lionum.
„Ne-ei., — En þér hafið enga
■ástæðu til að sýnia mér ökurit-
. eisi,“ sagði Napper alveg reiði-
iaust. „Ég lagöá að eins eina
spurningu fyrir yður,“ hélt hann
rólega áfnam, „og svar yðar var
-ákaflega ókurteist, Ef ég væri
•jskki svona þreyttur eftir að hafa
feröast með þessari bölvuðu
skrölt-test, þá skyldi ég lemja
úr yður; siikan óvana!“
í staðánn fyrir að reiðast rétti
istöövurstjój'iinn honum hendina.
.„FjTtir;gefið,“ sagði hann alvar-
lega, „Ég sé að mér hefir skjátlr
jast í dómi mínum um yð;ur.“
„Já, svo fer ftestum,“ sagði
Nappier.
„Komið þér heiim.an frá Eng-
.landi, eða hvað?“
„Já.“
„Auraiaus ?“
„Ekki alveg, en næstum því,
’.Ég vi'i fá vinnn hérna,“
„Hvað getið þér gert?“
„Alt, eftir því sem mér sjálfum
ifinsst, ekkert, eftir því sem aðrir
áiíta. Ég hefi flækst í mörgu.
sjáið þér tif. Ég byrjaði sem
bankastarfsmaður, síðan varð ég
kyndari á gufuskipi, þjónn nokkru
•seánna á sama skipi, sporvagns-
stjóni svo, götuhreinsari, burðar-
kaifl — yfi'rteitt allur fjandinn —
jen ált fór á sömu teið fyrir mér!“
Hann hafði allan tímann legið
rtftur á bak á kassa fyrir utan
gluggann, en i'arangur hans, scin
war að eins eán slitin burðartaska.
lá við fætur hanis. Eitthvað í
hinni uppgerðarlegu og kæruleys-
islegu framkomu hans hafði
smortiö tilfinninigar stöðvarstjór-
ans.
„Þér eruð unigur maður,“ sagði
hann ásakandi, „og það er ekki
gott fyrir unigaU manin. að flækj-
ast sv-ona um, án þess að hafa
nokkuö viist malfkmið fyrtr aug-
um. Hvenær fenguö þér síðast
að borða?“
„Klukkan 6 í morgun,“ svar-
aði John Napier Napper, „nú er
khikkam tvö eftir stö'ðvarklukk-
Unni hér að dæma!“
„En klukkan sú hefir nú staðið
í fjóiía daga,“ sagði stöðvarlstjór-
innu „Kornið þér nú með mér
inn, ég skal spyrja konuna mina
hvor,t hún á ekM eitthvað handa
yðurj í búrhominu sínu.“
„Þálcka, en ég er hvorM betl-
ari né flækingur!“ svaráðá John.
StöðValr)stjórtnn snérist á hæli til
að fara- „Ég viil heldur fá að
vinna fyrtr mat m,ínum,“ bætti
Nápper við kurteisiega. „Annars
finst mér vont br|agð að honumi“
„Hvers konar, vininu get ég
fengið yður?“ sagði stöðvarstjór-
inn ergilega og hlieypti brúnnm,,
en brúnima'r léttust er Napper
benti á stöðvaírklukkuna,
„Ég skall gera við hania i einni
svipan.“ sagði hann. Það gerði
hann lilka, þótt hanin hefði ekM
ömnur verkfæri en valsahnífinn
sinn og sína 10 íingur,
Að því loknn borðaði hann
steiktan kjúkling með beztu lyst.,.
„ ÆttaUjgjíajr í Englandi?“ spurði
■stö' ð var,stjór|inn.
„Ned, ég á enga ættingja," svar-
'aiðS ungi maðuránn.
„Það var slæmt!" Stöðvaristjór-
inn stóð þegjandi um stund. „Ka,-
nada er stórt land — þar er mik-
ifl þörf fyrir dugtegan, miann. Yf-
iimaðnr bnautarimnar fer hér um
með næstu lest; ef þér viljið
sikal ég spyrja hann hvort hann
geti ekki látið yðnr fá eitthvað
að gena?“
„Þakka yður fyrir, en það er
ekkert svoíieiðáis, sem, ég vil —
mig langar út á siléttuna, út á
hveitiakrana!“
iStöðvarstjórinn hleypti aftur
brúnum. „Það eru búnir að koma
isvo miatigir af þeirrt tegundinni
hángað, að búganða-eigendurinir
eru állis ekki otðnir mjög sólgni-
ilB í þá, flestir þeirra hafa gcfist
npp eftir svo sem einnar viku
vin!nu,“ sagði h,ann. „Það fóit
leinmitt í gær einn búgarðseig-
andi hér um, Willáam Steene.
Hann á mjög stóran búgarð hin-
um megin ássins, Hjá honum
gætuð þér ef til vil.1 fengið eitt-
hvað að gera.“
Ungi maöurinn másti gaffalinn
á gólfið: „Steere? Valr það Stee-
re, siem þéil sögðuð að hann
héti?“
„Þekkið þér, hann ?“
„Nei,“ sagði Napper með sem-
ingi.
„Hann á dóttur, braðmyndar-
lega dóttur, sum honum þyltir
rnjög vænt um. Hann á líka son,
en honumi þótti ekM nógu fínt
héu á búgarðinum, svo hann fór
til Englands til að eyða aurun-
um hans pabba síns þar.“
„Hvalð bertiP búgarðurinn ?“
„Hope Ranch. Þrtggja tiima
ganga frá bænum að sunnan*
vebðu. Ef þér hafið áhuga að
lieita fyrir yðUT þar, þá getiði
þér nefnt, að þér hafið gert við
kluMmná hér. Þegar Steeic fór
hér um í gær, hótaðd hann að
rnola Mukkuna með byssuskotum,
af því bann gæti ektó þolað neitt,
sem stæðtíí í stað og gerði ekki
þáð, scm það ætti að gera, sagði
hann!“
Stöðvarptjóránn steinþágnaðái og
varð næstnm því feiminn, er haun
sá bros unga mannsinis,,
„Uss, nei, ég verð alls ektó
móðjgaðun“ sagði Napper og stóð
upp. „Mig langar mjög til að
heimsækja Steere og hina fögru
dóttur hans.“
Þáð var næstum komið kvöld,
þegár hianU kom auga á Hope
Ranch, Hann sá að búgarðurinn
var margar byggingar, sem stóðu
í miöjum, víðáttumiMum hveiti-
akrt. Hiö rnilda skin sólarlagsins
stafaði gullnum iit á hveitiöxin.
Hægur svali byigjaði akurinn og
ungi maðurinin dró audann djúpt
f kvöldlolt'nu. Meðan hánn stóð
þárna uppi á hæðinni og horfði
yfir lándið, fanist honum sem nýir
möguleikaT opnuðust fyrjr honum.
„Ef mér tækist nú að einls í
þetta eina skifti að hafa heppn-
ina með mér,“ huigsiaði hann, s,þá
held ég að ég gæti verið hér kyr
oig gleymt Englandi; bara að Eng-
land viildi líka gleyma mér. En
Steera — Steere; — mér líkar
ekki þettá niafn; mér fimst, þegar
mér dettur það í hiug, einis og
ált sé vonílaUst."
Hánn gekk áfrarn áleiðis til hús-
án!n|a, en hann hafði varlq gengið
h'undráð mietra, er ha'nn heyrði
hófáskieili á bafc við sig. Hann
fékk rétt tætófærii tiil að stö,k!kva
tóil hiliðian, því hesturtnn var komr
inn fast að honum, og hanin blístr-
aði ofu'rlítið, þegar hiesturinn stað-
næmdiist í iskyndi, oig sá, sem á
honum var, hrópáðtí eitthváð
gremjulega.
Hann hafði ef tii vill oft áður
séð konu mieð fegurra attdlit, en
‘áldrei háfði hann séð neina stúlku1,
er var svo fönguleg og fulliíomini
Ósjálfnátt tók haUn ofan og
hneigði sig,
„Mér þykir leitt, að ég skyldi
háfá gert yðUr hræddan," sagði
hún og röddin var hrein og hljóm-
fögur.
„Ég verð áldrei hræddur,“ sagði
hann,
Rétt sem snöiggvast leit hún á
hann með athygli, og vingjam-
tegt bro,s leið um vartír henntar.
„Leitió þér vmwu?“ spurði hún.
„Nei,“ svalraði hann með eán-
kennilegu brosi; „ég leáta ham-
ingju.“
„Voná, að þér finjnið hana!“
sagði hún hlæjaudi og hélt áfram. ’
Þegar hún var komin. þar að
sem var dálítið hraun, sá hann
áð hún stáðnæmdist skyndilega,
X sömu svifum kom hár, tötur-
lega klæddur nálungi út úx hraunj-
inu og greip um beislistaumana.
Napper heyrði að hún æpti upp
yfir sig, svo sá hann að hún hóf
svipuna á loft og sló manninn
um þvert andlitið; hann heyrði
manninn bölva af reiðtí — og svo
stökk ha'nn áleiðis til þeirra<
„Hvaðlá fjandans náUngi emð
þér?“ Maðurtnn steig nokkur
isknef áftur á bak, þegar John
kom hlanpandi, en hann letít alls
ektó út fyrir að vená hræddur,
oig hattn hélt enn fast um beizlis-
taumana.
„Hver ég er ?“ sagði John. „Það
feemur yður ektó við; en hvaða
rétt hafiÖ þér til að óná'ða þessa
ungu stulku?“
„Hann var verfeamaður hjá
okkur, en var retónn,“ siagði hún;
„Og nú ætlaði hann að hefna sín.“
Napper sneri sér beint aö
inunninuin, lieit í angu hans o,g
sagði: „Sleppið taumunum!“
Maöurinn iteif sig úr jaklumuni
i ei'nni svipan, og um leið og
John báð ungu stúlkuna afsökun-
ár, fór hantt sjálfur úr jakkanumj,
en gætti þess ekki, áð hanjn var,
skyrtulaus. Hantt hóf kreptan
hnefantt og sló mattninn á réttan
stáð á hökuna, svo áð hann féli
til jarðar eins og skotitm. Svo
sem 15 mínútum síðar tókst John
og stúlkunni að lífga manninn úr
rotinu, og hann byrjaði strax að
biðja hana iyrirgefningar og srgö-
ist sjá mjög eftir því, sem hann
hafði gert.
„Ef þér ætlið till Calgary, þá
skuluð þér fara þésisa Ieið,“ sagði
Napper róliega, „og hamingjan
fylgi yður, vinur kær! en ég vona,
að þér reyniið ekki til hefnda, því
isliikt getur auöveldiega komið
beztu mönnum í fangelisi!"
Unga stúlkan rétti John hend-
ina: „Þér eruð víst ókuunugur.
á þessum sl,óðum,,“ ,sa,gðd húu.
„Já; það er rétt,“ sagði hann,
eitthvað svo óvfet og hikandi, að
þáð gat hæglega vakið grun.
„Eruð þér á gönguför áð
gamni yðar?“
.„Nei; ég leita mér atvinnú —
hjá Wiliam Steere.“
„Hann er faðir mimi."
,„Já; ég þóttiist vita þaið,“ svar-
aðl hann.
„Ég er viss um, að faðir minn
vill gjaiina þakka yður fyrtr þá
hjálp, sem þér hafið vedtt mér,“
isagði hún, gekk áfnam við hlið
honum og teymdi hestium
„Þákka; en ég viildi hetzt, að
þér nefniduð þetta ekki á nafn.
Þér skiljið. — Maðurjinu, sem
stöðvaði yður, hefir í raun og
veru tekið út hegningu sína, en