Alþýðublaðið - 24.12.1932, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.12.1932, Blaðsíða 12
12 VIKUOTGAFAN 52 0 0 Gleðileg jól! 52 52 52 Gttðni & Einar. 52 52 52 52 52 Kolaverzlun. 0 52 52 52 52 125252525252525252525252 unnBE, en pessi seöiiiil hjálpaði hontran þá. Fœráð honium hann Hftur svo að alt faiii ekki í rústir svona rétt fyrir jólin. Frúrnar vissu ekki hvað þær áttu að segja. Pær vom orðlaus- ttt af undran. Guðfima stamaði aíð lokum : Hva’ hvað kemur Pór- alán’n þessu við? Hvað bemur hann því við? Og hvað kemur okkur öreigunum þetta alt við ? Ég skal segja yður jþað. Pessi starfsenai ykkar er vilji Pörarins, því meðan þið viðhaldið henm, . getur hann pínt okkur smælingjana til auðsveipni. Ölm- osugjafir ykkar á jólunum eru eingöngu ti.1 þess að viðhalda peirii trú, áð fátæktin þurfi að vena til, svo að hinár riku geti gefið nokkrar krómur svona fyrir jólin, til að við öreigarnir sendum þeim þakkarávörp í blöðunum. Ef öreigastéttin væri ekki svona þakklát, þá mundi veru búið að útrýma fátæktinníi. En það er nú ©kki ykkar vilji Frúrnar sáu að ekki var raeir hægt að gera, og hypjuðu s'g á fourt með balann, tíu krónurnar og þá fullvissu, að Jóhamja væri óguðlegasfca konan á þessari jörð. 'Náttmyricrið grúfði sig yfir bæ og bygð. Jóialjósin voru tendrað tíl að neka það á braut. Litlu börnin hennar Jóhönnu hafa sitt kertið hvert. Pau eru glöð. Sjálf *itur hún á rúminu sínu og hugs- ar. Heitasta ósk hennar þetta jóla- kvöld -er: Að öreigarnir sameinást í bróð- ttTkæriieikanum og í þeirri trú, aið sajneinaðir í eiina heiid muni þeir vinna glæsta sigra. Öreigar allra landa, vinnandi IBtéttir anda og handa, sameinist! Gleðileg jól! Theódór Jónsson. Tulipanaæði. Eitt hið merkilegasta „æði“, sem gripið hefir mannfólkið og sögur lara af, er túlípanaæðið, sern geisaði i Holiandi árin 1634— 1636. Túilípanar fluttust fyrst til Hollands frá Pýzlíalandi árið 1559, og Holtendiingar urðu svo hrifnir af þessu blómi, að það varð að nautn meðail jæirra: að llytja inn túilípanalauka, setja þá pdður og nækta þá. Laukurinn vartð mjög dýr. T. d. herma sagn- ir, áð árið 1635 hafi félag rikis- bubba í Amsterdam keypt 40 laUka fyrir 100 þúsund gyllini! T úl í pana-laukategundir nar bárii ýms nöfni og vora þær verðlagð- ar eftir gæðum — lMegast. Teg- undin „Admiral Liefhén“, sem vóg tæplega eitt graamim, var verðílðgð á 4400 gyllim. „Vice-roy“-tegundin koistáði 3 þúsund gyllini og „Ad- mim! van <ter Eyck“ kostaði 12 hundituð gyllini. „Samper August- uis“-tegundin kostaði langmest. Hver laukur af þeirri tegund vóg uim háSft gramm og kostaði 5500 gyllini. I Amsterdam keypti mað- ur nokkur á þessum árum eitiin lauk fyrir 4600 gyllini, nýjan vagn, tvo gráía hesta og ný aktýgi. Túlípánaæði hafði gripið þjóð- ina. Ókuninugir, sem komu tíl Hol- landis og vissu ekki af þessarj þj ó ðáijvitöiírimgu, lentu í mörgum einkeniniteguTn æfantýriim. Eitt sian fór t. d. sjómaður með Ml- an bála af vörum til kaUpmanri'S L Amsterdam. Honuni var gefin ein síld fyrir ómakið, en þegar sjómáðuninn var í þanin veginn að fara út úr búðinni, sá hanm eitthvað liggjandi á borðinu, sem llktíst lauk. Haran hugsaði með sér, áð illt væri að étai lauk- lausa síld, og- greip þvi laukinn og stákk honum í vasanin, en slðan hélt hann til skips og bjóst tíl að mathúia sildina og lauk- inn. — En laukuriim, sem sjómaðurjnn tók, var „Semper Augus.tus“ og kostaði 3 þúsuiKl gyllini. Og þ'eg- an kaupmaðurinu varð þess var. áð þetta dýrmæti var horfið, ætl- áði a!t af göflunum að ganga. Vár nú bytjjað að teita að laukn- um, en leitin bar ertgan áTangur. Loks féll grunur á sjómanninn, og var hanis leitað. Hanín fanst um borð í ■kipi sínu, og var hann ,'e® leitarmeninirnir komu, að Stinga upp í sig síðasta bitanum áf sjálfu dýrmætinu. Árið 1636 náði túlípaniaæðið há- marid. Eftiitspurnin var gífurleg, og svo má segja, að allir Iiands- menn háfi braskað með túlípana- lauika, og mörgum duglegum braskara tókst að raka að sér of fjári Menu seldu og keyptu túlipanaiauka ei'nis og við kaup- uim nú matvönur,, og Hollend- ingar voflu svo bariiálegir að trúa því, að tíilípanlaukurinn væri nokkuiis konar lykill að nækta'- búri heimsiins. Þeir álitu í ein- feldni siníni ,að öll aúðæfi heims- in/s stneymdu nú tiil þeirra. En þessi von varð að engu. Hið ó- hjákvæmilega hrun kom. Verðið á túUpanleukum byrjaði áð fálla; ált komst á ringuireið; fólkið varð gripið skelfingu; laukutínn varð verðlaus, og afleiðinigiin varð nú, áð fjöldi manna sat eftir með sárt ennið — algerlega öreiga. Gleðileg jólí Alþýðuprentsmiðjan Verkamannafélagið Dagsbrún óskar öllum íélögum sinum gleðilegra jóla. 52 52 52 52 52 52 52 52 52 Verkakuennafélagið Framsókn óskar félögum sínum gleðilegra jóla. 52 52 52 52 52 52 52 52 52 52 52 Gleðileg jól! 52 52 52 52 52 52 Soffíubúð. 52 52 52 52 52 52 52 52 52 52 Gleðileg jól! Kjöt & Fiskmetisgerðin. (Hjalti Lýðsson), Grettisgðtu 64 og Fálkagötu 2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.