Alþýðublaðið - 24.12.1932, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.12.1932, Blaðsíða 7
ALPYÐUBLAÐIÐ 7 asta pólitísika sigri haœ. Satnh kvœmt hvatningu hans var nefnd stend nr ungverska pinginu til Vínarborgar, tiil að kiefjast af k'ciisaranum, aö Unigverjar fengju sjálfstætt, unigv-erskt ráðiuneyti. Keisaninin sJakaði á kiónni, og þegar, 17. marz 1848, var fyrsta ungvenska ráðunieytið stofnað, og Kossuth tók sæti í því sem fjár- máfanáöheijra. En þessi tLslökuniatr-pólitíjk keis- 'aiianis stóð ekki lerngi. í. septemr bermánuði áiiið 1848 nauf Austur- Díkiisfeedsali ungverska þingið. — Miklar æsingar gusu upp í land- inu, ag von bráöar logaði alt í uppreiisu. Kossuth. varð nú formgi laudvaiTnaTráðisiims og var þegar, jí loktóber 1848, í xjaun og veru einmæðitsiheiina í UngverjaCandi, þó að hann að vísu hafi ekki fyr. ein niokkru seinna verið yfirlýstur stem slíkur. En. ungverstó hieriin.n beið nú hveiw ósiguránin á fætur öðrum. Höfuðborgm var tekin herskiidi og þingið hélt áfram fundum sí|n- iiím í Debneczin, en þar réði Kos- suth lögum og lofum. Hann leyfði engum bl.aðamðnnum frá útlend- urn blöðwm alð dvelja í borginnj. Um þetta leyti hafði röng fregn um stóran ungverskan sigur, en þó ölliu lieldur stórorð ræða, er Kossuth hélt, orðið þess valdandi, aíð þinigið samþykti 14. aprM 1849, alð Ungverjaland skyldi verða sjáílfstætt og óháð riki og að Habsboí;gar-ætti n hefði fyiirgert rétti siinum til valda yfir Ung- ver.jum. Kos'suth var útniefndur lands- stjörj, oig 5. júní fór hann til höfuösta&arans, sem Gorgey hers- höfðingi hafði unnið aftur af Ausiiurii'ífeismönnum. Pessi dagur varð glæsilegasti æfidagur Kos- suths. Tekið var á móti, honum með takmarkalausri gleðd, og í ödlu landinu var ekki einn einasti maður, sem ekki tríiði því statt og stöðugt, að hann og enginn ánniar væri sá, sem myndi leiða ungversku þjóðinia til sigurs og skapa henmi sjálfstæði. Kossuth tneysti magyöram sí:n- nm og hershöfðingjum. Fólkið hélt trygð við hann, en her'ShöfÖ- ingjarnir svifeu. Ósigur kom ofan á ósigur. 11. ágúst 1849 fékk hann Goijgey lándstjórastöðuna, gróf svo niður hima ungversku körónu og veldissprota í námd við Or- sova og flýði tiil Tyrklands, en þaðah ætlaði hann síðar að fara tál Englands. En hann var tekinm höndum og settiur í fangeisið í Widden o,g síöar fluttur í virtóð Schuml. Nokkru seinna vax hann fihittur til Litlu-Asíu, en þar fékk fjöliskylda hans að vera hjá hon- um. Austuraiki>menn lieinituðu hanín fÉtmseldan, en friakkar og Baudarikjamenn vernduðú hann og afieiðingin varð sú, að Tyrfeir uhðú að sleppa honum. í septem- ber 1851 var það tilkynt opinber- legiá, að hann hefði verið hengdur i Pest, en uœ salna leyti sté hanin á land í Englandi í fullu fjöni! Nú tók hanin upp nokknris konar úmferðiarprediltún. Það er: hann fieröáðist um og flutti ræður. Þeg- ar hann kom til Englands, kunni [hann ekkert í ensku, en hann var ekki lenigi aið ná málinu á sitt vaild, og ræður hans v.öktu geysi- athygli um alt England. En þó varð hann enn vimsælli i Norður-Ameríku, þar sem hann náði jáfnvel svo mikilli hyllfe að frá möngum borgum voru sendar til hans barnas'endinefndir til að fá blessun hans! Eftir. að hann var aftur kominn til Englamds. áirpð 1853, rjitáði ha.nín í miörg fræg tímarit, og með þessu vann hann áthúga manna fyrir , áhúgamáli sirai: jreMl Ungverja, Um þetta leyti stóð hamn í sambandi við mairiga háttistandandi menn bæði í Ehglaindi og utan þess. Og með því fékk liántn loforð um hjálp bæði hjá Napólgeon 3. og Victor Bmanúel, — en það varð aldrei niema loforð. Siðustu ár æfi sinnar dvaldi Kossuth, í Túrin. Og þrátt fyrir það, þó að mestur hluti æfi hans væri að eins falskar vonir, þá var hann til æfiloka sá maðúr, sem UngverjaT elskuðu mest, og myndir af honum voriu í næstum hverri borðstofu í sveitum Ung- verjalands við hliðina á dýrð- lingámyndunum. Kossuth var glæsilegur hugsjónamaöur og hugsjónum sínum trúr til dauða- dags. G!etfnisb ögð. Flestir hafa heyrt talað um skó- smiðinn í Kóp'enrick, sem færði isig í gamlan h'eríoiúngjabúning, gekk út í skóg, þar sem herdeild var að æíingu, skipaðá liðsfor- ingjuruum í burtu og „marséraði“ með herdeildina á borgarstjóra- skrifstofuna og tók þar „kassann“ á sitt vald. Hann varð frægur fyrjr þetta um allan heim, og nú .hefir veijð búin tiil kvikmyad um þetta efni. En það eru fieiri en þessi skósmiður, sem hafa friam- ið svona glettnisbrögð, og verður sagt frá nokkram þeirra hér á eftir. Hvíti fíllinn. Einhver frægasti auglýsinga- maður í Ameríku hét Barnum. Hann átti leikhús, cirkusa o. fl. o. fl. Einn af hættúlegustu keppi- náutum Barnumis varð eitt sinn svo heppinn, að ná i hvítfí\n fíl, og gat með þessu einkennilega fyrirbrigði úr dýralífinu fengið oirkus sinn troðfullan kvöld eftir kvöld. Ot af þessu nagaði Barnum mjög á sér neglurnar og braut beOan'n um, hvernig hánn ætti að fara að því að hamla á móti þessari samfeeppni Hann leitaði um heim allan að hvítum fíl, en tófesit hvergi að finna slíkt dýr«. Hann tók því það ráð að kaúpa sér venjúlegian grá'an fíl og iét májla hann hvítan af svd mikilM list, að a'llir létu blekkjast. Og hann lét ekki þar við sitja, heldiv kom hann því til ledðiar, að aJlir sannifærðust um að fíll keppi- nautsinis væri múlmmr! Qrkus Barinums var nú troömllur á hverju kvöldi í margar vikur, en keppinautun hanjs sat eftir með sáfet ennið með sinn ffl, sem var þó „ekta“. Þetta m. a .sannar orð prests- ins, sem sagði: Heimurinin, vill láta blekkja sig, — og því btekkj- irn við hann auðvitað. Saga lávavðarins. Fyrar nokkrum á’rum skýrði lá- ■valrður í éniská þinginu frá því, að hann og nokJtrar vinir hans hefðu fyifir nokkrum áiratugum klætt sig í vinnuföt, tekið sér ihafea oig skóflu í hönd o,g byrjað áð grafa í sundur eina af aöal- umferðiagötum Lundúna. Án þess að tala við „verkamemnina“ stjómaði lögneglan, umferðinni og beindi henini allri úr þes&arii götu oig í hliðiaigöturnar. Nokkrir let- ingjar staðnæmdust þar, sem „verkamennjirnár" unnu, og brutu heiliána um, hvort hér væri verið að grafa fyrir vatnisæðum, síma, ráfmagnslögnum, gasi eða eki- hverju öðru. „Verkamennirnir“ unrnú sleitúlaúst til miðdegis, en þá tóku þeir verkfæri sín, kinkuðú kbllium framan í lögreglúþjónana gengu leiðar sinnaT og komú aldr- ei aftur. Auðvitað vakti þetta mikla undrun, og lögreglan gerði ekkert annað í tvo daga en að hningja til hinna ýmsu starfs- Stofnana í hoiginnj, en þær lýstu því allar yfir, að þær hefðu hvergi komið nærjá þessu. StálkurBar, sem ekki er hægt að kyssa. Heill bátur, fullur af svertingj- um liggur bundinn við gömlu Dáásút í Djurgarden.*) Þar skríða lieiðánlegdr negra-dvergar, ótútleg- iq og árigvítugÍT; þar situr langur og montinn svertingja-Don-Juari með hottentottatopp og ógmar- istóra baömullarregnhlíf í hend- ain'ná, sem tákn hinnar hæstu tízku og fegurðar. Þarna kemur fegurð- ardrottning flokksi.ns, rennileg og styrkleg kona, sem í sannleika sagt væri falleg, jafnvel eftir stmekk okkar Evrópubúa, — ef — Ó! Drottimn mincn dýri! — bæðá efri og neðri vörin væru ekki þandar út utan um voldugan tréboga. En þetta er aðalsmerki Sára-Kaba-flokksáns. Á konum með venjutegum vörum hefir Sara-Kaba-fliokkurinn megnustu fyrarlitningu. Hafi hún aftur á mótá voldugán tréboga innan í meðiú vör|inni, — því stærri, þess betra, — þá vilja karJmeninimir í flokknum gjarnan boiga fyrir *) Skemtiisfiáður í Stokkhó’.mi. hiania 50—60 krónufi, fara með hana heim til sín og geiia haria að uppáhaldskonú sinni. í heirna- landi þeinrfii, inni í hinni kolsvört- uistu Afríku, er- það riefni’ega sið- ur, að hafa maigar konur, og þaT edns og arunars staðar, e:r þáð aöálatriiðið að líta vel út. En það hlýtur samt sem áður áð veqa alt annað en skemtilegt. áð edga að verða fegurðardís í Sara-Kaba-flokknum. Að mirnsta ko'sti fær maður þá hugmynd við að heimsækja þessa langferðá- menn við Djurgarden. Þegar stúlkurnaT eru 5—10 ára, byrjar fegúröarsköpunin, það er píningin, Móðirin sfiingur teini' gegn um varir baWsinis, í götin setur hún háilmstrá, svo þaú griói ekki sam- an. Nokkru seinna er háilmstráið tekið burt og kviisti stungið inln I stáðinn; þannig myndast smátt og smátt bogi á vörumum. Neðri-vanar-bO'ginn getur orðið að máli 24x25 cm! Hafi hin unga iiegurðardís nú stærsta variabog- íartn í fiokknum, þá er barjst um hana. En það er eitt sem þjáir hana: Hætt er við, að sólarhit- irin þuriri svo hina útþöndu vör, áð hún spri'ngi í sundúr, og þes,s vegna þarí oft og iðulega að i>era á hana olíu, til þess að verja hana skriælnun. Stundum verður Ifka að taka trébogann úr vör- inni til að hreinsa hann og þvo, íig á meðan þaö er gert, „slapar“ ungfrúiln vörina eða varirnar inn í muninjnm, sem er að mestu tann- laus, og geymir þær þar. tJt- þenslan á vörunum er þess vald- andi, að tennumar losna og detta úr munninum, en tannleysi er alls ekki skiilyrði fyrir því, að karl- menniiinir sneiði hjá konumim, en ef varirnar springa í sundur og helmingarnir blakta la.u'sir á hök- unn|i, þá er úti um alilam fráð og stúlkan verðnr þegar kerMng. En það em maigar fleiri kvala- hliðar á þessum fegurðaraðferð- um. Hvernig eága þessar. boga- vara-vesiings-stúlkur að fara að því að éta? Þær verða að láta sér nægja það eitt, sem ekki þarf aö tyggja, hrísgrjón, öranjóar kjöttaugar og muilda ávexti. Þeg- ar fegurðardíisin ætlar að fara að bonða, veröur hún fyrst að deila matnum í maigar smáagnir, auðvitað með fingmnum, og svo kendrt1 hún ö-gnun-um ofan í kok sér. Þegar hún drekkur, hellir hún drykknum að einis á neðrá-varar- dislrinn (því það er í raun og vera eins og lítill diskur), og lœtur hanui svo leka þaöan smátt og smátt niður í sveliginn. Hún getur að eáns talað með óguijleg- um sknækjum og kokhljóðum — og svo eitt enn: Sara-Kaba-stúlk- ur er, ekld, hœgt dð kyssa, Að vílsu hefir máðúr heyrt talað úm stúlkún, sem ekki vilja láita kyssa sig, þó það sé víst lýgi; en að til séu stúl.kur, sem ómögulegr siíí að kyssa, það er sanimriega byltingasinnuð nýjung í kossa- . heiminum. (tJr sænsku blaöi.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.