Alþýðublaðið - 24.12.1932, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.12.1932, Blaðsíða 11
VIKUÚTGÁFAN 11 &800QOO^^æOOCOQOQOOQ< Sláturfélag Suðurlands. n u n n n n n n n n Gleðileg jól! Skóbúð Reykjavikur. n n n n n n n n n Gleðilegra Jóla óskar öllum Smjörlíkísgerðin ,4Svamiiu. imunmmnnnnwnnnunmmnnnn óskar öllum bæjarbúum u n u Q Gleðilegra jóla 'a . a Ó Strœtisvagnar Reykjavihur h f: a u imm a a m. u n a n a a a 8 D n u m u u 0 Gleðileg jól! u ' m: , m 'uí, ^mmmummuummmmuuumnunuumun Brauns-verzlun. d ö d n Tíu Xcrónurnar. Þo d! áksme s s u d ajg ur var aö kveldi liöirm. — Jöhanna hafði sta:ðið í láftlausu strjti frá því eldsnemma um nrorguninn og daginn áður sömuleiðás. Hún var þreytt, en hún fann varla til þœytunnar. Hugurinn að koma verldnu áfriam gaf henini ekki tíma til þess að hugsa um efgin líðan. Hún var nú búin að gera ailar stofumar hrei'mar hjá frúnini hans Jóns kaupmamns — húm var að þvo eldhúsgólfið —, þegar frúin kom inn með gusti miklum. Hvað er að sjá til yðar, eruð þér ekld búnar enn þá? — Hvaða skelfilegur slóðaskapur er þetta? Jóhanna svaraöd fáu. Hérnia eru launin — tíu krón- ur, hé’.t frúin áfram. Ég verð að fam, á eftir að finna svo maxga, sem búnir eru að lofa að gefa fátæklingunum eitthvað fyrir jól- in. — Sælar. Og frúin þaut út til að Ijúka við sitt erfiði — aö safna aúmrn hjá þeim ríku, er voru að leggja í guöskistuna fyrir jólin, eins og þeir em vanir — svona tid þess að minna á, að vér höf- um a’.t af fátæka vor á meðal. Og Jóhanma hafði lokið símu strtiti. Hún lagði strax af stað heim — heimi x kjallanaíbúðina — til litlu barnanina, sem nú sátu ein heiima — því guð hafði tekið hann pabba þeirra fyrir tveim ár- um. — Jóhanna staonæmdist við dymari. „Bráðum kemur mamma heim, og þá fáum við Ijós.“ Það var Rúna, elzta telpan, 11 ára, som var að hugga hin yngrd. Það var sem sveðju væri stung- lið í hjarta ekkjunmar. í myrkrimu sátu bömim, hemnar, og það, sem ver.na var, það var eltki hægt að kveikja þótt hún kæmi, hún átti ekki olíu, hún gat eltki sagt eins og sá voldugi: Verði ljós! — Tíu ltrónur, tíu krónur. Hváð eftir anrnað ltomu þær fram í hug henmar. En þær áttu að fara annað. Skyldi hann — oig hugsan- irnar þutu leifturhnatt um heila ekkjunnar. Hún ætlaði að neyna. Hún baröi á dyr uppi á hæðimni. Þar bjó Þónarimn húseigandi og braskari. Konr inn! Og Jóhanha gekk inn. Sælir! Sælar og blessaðar! Þér vitið að ég skuida yður tíu krónur af húsaleigunni fyrir nóv- ember. Alveg rétt. Ég hefi alt af verið áð vonast eftir þeim, Jóhanna bnosir. Ég befi nú ekld getaö aflað þeima fyr. Það er lítið fynir kvenfólk að gera nú. Ojú, o-o-jú, —- satt er það. Ég var annans að hugsa um að biðja yður að Iíða m,ig nú ögn lengur. . Úmögulegt. Þér hljötið að sjá það. Kneppan, kneppan er alveg að eyðiileggja mig. — Nei, ég get ekki lánað. Þér verðxð að reyna einhvens staðar fyrir yður — ég get það ekki. Einmitt það, En ég og mínir lík- ar höfnm nú ekki gneiðan aðgang að peniingastofnimunum. Ég bað um þetta vegna þess að börnin sitja í mynkrdnu. En þau hafa gert þáð fyr. — Hún var með seðiiinn milli handa sér. Og í hugsunaríeysi hafði hún rifið eitt hornið af honum. Þér eigið að fana til fátækx'a- fulltrúanna. Jóhanna skifti litum. — Þakka yður ráðin. En ég kom ekki til þess áð leita ráða — og sízt hjá yðun — En þér, sem liggið á bæn oft og iðulega, skiljið ekki kjör annara. Hérna eru krónurnár — og biðjið svo guð að mang- falda þær, svo að kreppan nái yður ekki. Og Jóhanna gekk hröðum skref- um burt, en braskarimn flýtti sér' iað innibyrgja seðilinn ! járínvörð- um skáp — einasta pening ekkj- unnar. 1 dyrunum mætti Jóhanna frúnni hans Jónis kaupmanns. Frú- in nikkaði og Jóhanna hélt áfram ferð sinni. — Klukkan var 3 á aðfangadag. — Jóhanna er búin að taka ti,l. Gömul kona úr alþýðustétt er nýfarin. Hún er ekki rík, en hún á hjarta, sem er gott. Og nú hefir hún lánað Jóhöhnu fimrn krónur, svo nú þurfa börnin hennar ekki. að gráta úr sár auguú í myrkrinu.' Það er barið að dyrum og nú eru það tvær fínustu frúrnar f borginnj og þáð með bala á milli sín. Það er kona Jóns kaupm. og' Guðfinnia frá Ási. Guðfimna tekur til máls. Við ætluðum að vita hvort þér vilduð ékki táka við þessu, þó það sé lítið. Jóhanna lítur til skiftis á þær, feitar og sællegar, velklœddar og dnembilegáí, þó nú sáu þær að leika bljúglyndar, trúaðar sálir. Og hérna eru nokkrar ltrónur, segir frúin hans Jóns og réttir að Jóhönnu tíu króna seðiL Jó- hanna tekur við honum og flettir honum í sundur. Eitt honnið vant- ar. Hún sér atburðinn frá því i gær ljóslifandi. Frúin hans Jóns. mætir henni. —■ Augmablik liður. í sál öneigams logar eldur, sem nú brýzt fram, svo voldugt, að' fínu frúiínar verða sturlaðar. Jó- hanrna stendur þarna fyrir framan þær há og tíguleg í fátækt sinmi; úr augum, sem eru venjulega þýð, skín nú hatnið til ranglætisins, og orðán, sem hún lætur falla, komm í föstu qg skipulegu sam- hengi: Ég ætti víst að vena yður þakk- lát, en ég er það nú samt ekki. Þéxf skuluð fara burt m,eð allar þessar gjafir yðar eða ég fleygi þeim út. Og þér skuluð skila því til Þórarins, að ég haíi þekt seðilinn aftur, því þetta er, seð-- illinn, sem þér grieidduð mér fyrir' istritið í tvo daga,. I gær var hann að verða gjaldþriota vegna knepp-:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.