Alþýðublaðið - 24.12.1932, Side 10

Alþýðublaðið - 24.12.1932, Side 10
10 I ALÞÝÐUBLAÐIÐ per. „John Dennett, maðurá'nn, stem hvarf kvöWið áður en það vkotm x ljós, að stolið hafði verið fa bcinkanum fimm hundriuð puwd- «m!“ „Já — já; — John Dennett, — Bölmi maðiurjnin, sem sonur minn bjangaðá frá hegningu með því að fá fiimm hundruð pund að láni hjá mér tííl að boxiga bankanum?“ „Ég val vinur sonar yðar,“ svar- BÍðfi John Napper rólega, „en ég vissi ekki, að hantn hefði gert petta mín vegna.“ Steere stóð jipp. „Méxi þykir þetta leitt,“ sagðá hainin. „Okkur vair farið að þykja vænt um yður; — en undir míinu þaki hafa þjófar aldrei gist. Rl. •6 í fynna málið fer iest frá CaJ- gary vestur á bóginn." Haintx opnaTöi vesld sitt og heriti nokkur hundruð dollurum á borðið. „Ger- Ið svo vel; þér þurfið á fé að hálda." „Pakka!“ svaraði Napper; „en ég tek ekki á mótí ölmusiu frá nei!nium..“ Hatan gekk tíl dyranna. „Janæja,“ sagöi Steere hvast. „Þér viljið kann ske afla yður fjár mieð öðitum hætti?“ „Já, ef til vLll,“ svaraði Napper. Lönjgu áður en kl. var 6 lagðd hariin af stað tíl Calgary íaeð alt tsem halm átfú í hinini slitnu tösku tsátmnÖL. Hann áieit, áð það myndi verai hieppilegaist að komast í hurtu án þess áð niokkur veitti því athygili. En þó hafði liann Btunjgið litliU bréfi undir huröiina að svefnherbergi heninar.. „Mér þykir ákaflega leitt, að ég skyldi ekki hafa getað byrj- áð nýtt líf, en ég fékk ekki tæki- læri til þess. JoJin.“ Hánn gekk lengi vel eins og í hugsunaiíeysi, hann gekk frpm hjá akri Steeres og út á sléttunia mikiu. Loks iagðlist hann, fyrir og hugðist að hugsa um hvernig málum sínum væri niú komió. Napper var dálítið náttúraður fyr- ir heimspeki og „grufl“, en þó koma þau augniablik fyrir stund- lum, aem enjgin heimspeki getur Bkýrt. Harnx lá í héiia klukkú- stund á bakinu í ,grasinu og neyndi að taka einhverja ákvörð- lun um það, sem haran ætti að geija i framtíðininii. Sólin stoeiin Bkært, og hanin dreymdi um litllia leyju, þar sem pálmar væru og Bvalinn léki um andlit manns, þegar hann heyrði alt í einu köll og hróp. „Eldur! Eldur!“ Hann stökk upp. Kuliur kom úr vesturátt og hann snéri sér í þá átt. I tæplega þúsund metra fjarlægð sá hann kolisvartan reyk, Biem vonu að gena fólkilnu aðvart. euðurátt sá hann ríðandi menn, se mvoru að gera fólkinu aðvart. 'Þann tíma, sem hann hafði tívalið að Hope Ranch, hafði hann Béð marga sléttubrunia, og þeas vogna skildi hann undir eins hví- Ifk hætta var hér á ferðum. Hann hljóp af stað sem fætur toguðu, en alt í einu mfcst hann á 5 ára gamlan dreng, sem var að (Leikjum í hinu háá siéttugnaisi. „Þú verður að hlaupa, drenjgur minn! Eldurinn er að koma,“ kallaði hann. Banniö leit upp grátandi og ' réttá fram litlu hendumax. „Haltu þér fast,“ sagði Napper og lyfti drengnum á herðar sér. Svo hljóp hann aftur af stað [einis og hann, gat. , Þegar hanin hafði hliaupið þanin- ig mjög lengi og var næstum oröinjn örimalgna af þreytu stundi hanjni: „Tomimy! Veiztu hvort nokkur brunnur er hár í nánd, — því ef enjginjn brúnnur er, þá . . .“ „Það er dálítíl tjörn svolítið ilengria, barja svolítið lengra. — Ó! Þáð er svo heitt . . .!“ John Napier Napper komst að tjörnánni, og halnn var algeriega örmagma. Hann skreið út í vatinið og reyndi að verja drenginn. Hann fékk mieðvitundina. aftur eftír 12 klsit. En haínia hafði hann mist um leiö og hanin og drengur- inn voru dregnir upp úr tjörninni. Hanin lá nú r rúmi í kofa Job- mannls, mannsáns, sem hann hafði barið, og þegar hann leit upp, beyrði hanm hvísíl í stofunni. Einhver — þáð var konia — lagði svalan dúk að enjni hans. Haön sá illla, en þó gat hann grleint andlit Joan Steeres. Hún, llá á hnjánum við rúm hans. „Hvernig liður drengnum ?“ hvíslaði hann. Ungur máður, sem gat verið tvíburabróðir Joan, beygði sájg yfir hanin. „Honuttn líðiur vel. Þú skalt ekki óttast uim harm.“ John leit upp og sá nú son Steeres. „Halló, Jim!“ sagði hann. iSvo gekk un(gi maðurinin út og þau urðu tvö edn. „Jæja,“ sagði John. „Hvað nú?“ Hendi hans með öllum umbúð- unuim lá i lófum heninar. „Þú venöui' áð koma aftur táll oikkar, John! Segðu, að þú skulir gera það--------—sagði hún í hálf- mn hljóömn. „Þið viljiö ekki hafa —1r------,“ Hann þagnáði og beit á vörinia. „Nei; þáð er satt, vinur minn!“ svaraöd hún; „en við villjuxn fá þig! Jim hefiiB sagt pabba alia söguna; hann hefir sagt okkur hvernág þú, bezti viniur: minn! tóks-t sökina á þig, af því hann átti föður og systur,, en þú áttir engan að.“ „Já'; þá átti ég engan að*, en nú . . . ?“ sagði hann brosandi. Hún kysti hahn innitega, en í því kom faðir hennar inn. „Þú keanur aftur til mín, dreng- ur miinn,!“ sagði hann — „og byrjar að nýju. Skilurðu það?“ Gleðilegra jóla óskar öllum viðskiftavinum sínum, Aðalbúðin, Laugavegi 46. 8 U Ö n Ö ö ö Ö Gleðilegra jóla óskar öllum Kolaverzlun Ólafs Benediktssonar. $3 u n u u æ u sa Misti minnið í Frabkiandi, — ranbaði við sér i Afríkn. Maður nokkur fór um dagirni fra Pierpignan á SuöViestur-Frakk- landi og ætlaðd til Marseillie. Hann ók í bifreið og hafði með sér mifcið af „dynamiti“. Nokkru eftir að hann lagði af stað, fór annur biifreið sömu leið, og það var ljót sjón, siem mætti farþegunum f henmi miðja vega tíl Marsieille. Á miðri götunjni lá rjúkandi hrúga, og sýndu hlutir úr henini, áð það hafði verið bifreið, sem bafði sprungið f* sundur. Lög- reglan var kvödd á vettvanjg, og úrskurðiáðtt hún, að maðurinn með „dyniamitið“ hefði farist þar. en hanjn hét Garálfes.. Brátt kom þó x ijós, að úrskuriður löigregl- J uniniaT gæti ekki verið réttur, þvx enjgar manjnilegar leifar fundust í hxúgunmji. Varð þetta nú alt ákaf- lega flókið, því hvernig gat mað>- urinn hafa bjargast úr bifreiðinrii, sem hafða sprunjgið í suridur vegna „dyniamitsins“ af eágiin afli*? Lögreglan rantisakaöi málið af mikilli kostgæfná, og átta dagar 'Mðu, án þess áð nokkuð bæri við. En á níunda degi kom Caralilies alt í einu gángalndi úr gufuskipi, er vár nýkomið ö}á Afrilku, — og ráku álir upp stór augu, er þeir sá’u hánin. Caralles skýrði nú frá þvx, áð þegar hann hafi verið kominin miðja vega-tíl Marseilte, óskar viðskiftavinum sínum Húsgagneuerzlunin Áfram, Laugavegi 18. <$£ hafi háninl alt x einu séð, að eJdur var kominn upp í bifreiðiinni: stökk hann út úr henni í einu vetfanigi og flýði sem fætur tog- uðUi. En er hann hafði hlaupið isvö sem 50 metra, heyrðfi hann ógurlega sprengingu að baki sér, og er hann leit við', sá hann að bifreiáin þeyttíst hátt í loft upp og sprakk í sundur, en hlutir úr henná, grjót og tré, flugu um iloftxð í kifing um hánn. Við þetta varð hann svo skelkaður, að hanm tapaði ráði og rænu, ein flakk- aði u'm hugsunar- og mi:nmis-laus, og þegar hann rankaði við sér, VaT hanni um borð í iskipi, er var [að fara inn í höfnina í Algeir í Aöiítou. Fárþegarnir á skipinu sögðu honum, að hanm hefði sjálf- ur gengið um borð í skipið, er þáð var í Marsieí’íie.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.