Alþýðublaðið - 24.12.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.12.1932, Blaðsíða 4
4 AL ÞÝÐUBLAÐIÐ B. Cohen, 11 & 15, Trinity House Lane, Hull, fœrir öllum viðskiftamönnum sínum ósk um gleðileg jól og gott og gœfuríkt nýtt ár, og vil ég jafnframt láta pá vita, að öll efni, hvort heldur í karlmannaföt, kvenkjóla eða frakka, eru nú miklu ódýrari heldur en jafnvel í fyrra.Vanhagi yður um eitthvað, mun ég ávalt gera mitt bezta fyrir yður alla, eins og ég hefi gert að undanförnu. B. Cohen. Gleðilegra jóla 'íí óskum vift öllum félagsmönnum og aðstand- endum peirra. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. 85 85 85 85 | Gleðilegra jóla p íj|jj öska ég öllum viðskiftavinum mínum. ^ 1 V. S. Long, Hafnarfirði. | 0000000000000000000000000 0 0 0 Félag isugra jafnaðarmaima 0 0 0 n n 0 öskar öllum alpýðumönnum gleðilegra jóla. 0 0 0 0 0. 0 ' , .... • , 0 0 0 0000000000000000000000000 lokið fór John inn í stofuna og faðir/ yða'r rnyndi ef til viM láta hegna honum meirn. Auk pess vil ég gjahna fá vininu, en ekki laun fyiró pessa lítilfjörlegu skyldu- - hjáilp mina!“ 'Salmt sem áður sagði hún föð- ur sínum frá pessu, og hann leiddi John Na.iier Napper inin I beztu istofuna, sem John hafði nokkru íSirnn komið inn í, ,„Þér veriðáð hér sem gestur miiMn,“ sagðd Steene ákveðdð. „Hver sá maður, sem hjálpar banrn minu, á hér heimili, ef hann að einis vill/‘ ,,Þakka!“ sagði Napier, rólegur eins og venjuJega, „en ég vildi heldur fá atvinnu/1 Steene stahðj undranidi á þennan unga miajnjn með stenklega líkam- ann og. veiklulegu og drieymiandi aindlitsdnættinia. „Hvað getið þér eiginlega ?“ spurði hann; og Nap- per romsaðd upp úr sér öll hin mörgu störf, sem hann hafði haft með höndum. i„Ég þahf ekki að fá hvorki sikrffaria' 'eða gjaldkem,“ sagði Stœrie með setningi; „en ég vildi horga yðun töluvert fyrir að vera hérjna sem samkvæmiisgiastur og félalgi okkar dóttun minnar. John krepti hnefana brpsandi: „Það væri synd að fara svo illa anað gotrt efni. Ég vonaði, að þér þyrftúö á verkamanni að halda!“ iSteene hrtiisti hdð gráhænða höf- uð sitt. Þetfia var einkennilegur ungiur maðlur! „Þér eruð' einikenui- legasti náuUjgi, sem ég hefi nokkru 3inná hitt fyitír, Þér S'kiiljið: Það er fremiur einmánalegt héma, jafm el þó aíð við eigum ekki heirna langt frá Cálgairiy, En ég og dóttir mín reynunr þó að gera okkur lifiö oins þægilegt og föng eru á, Þeg- «r Jim var hei'mla . . . „Jim ?“ „Sonur mimn. Haun fór til Eng- íands fyijir fimrn á'rum og hefir komið sér mjög vel áf nam. Hann iskrifar okkur ekki oft, en það ueiíðun aö hafa það; aðalatriðið eu/, áö honum gangi vel. Já; þegan hann var hér heima, var tniklu oteira af skemtunum, — auðvitað. — Góður piiltúr — Jim; góður og heáQariegur; — já, ágætur piht- 'um/‘ Opið píaínó úti í horni vakti at- liygii Nappers, og hann gekk þang'aö. „JSm á það,“ saigði Steere gamii. „Jóau hefir miklu metíri áhugá ’fyrjir jaröræktinmi; hún hefðtí sainn- aírfega átt að vera piJturC Napp'ei|s s'ettist, strauk Ijóst háir- ið frá ennjinu og lét finiguriná, Ttílðta yfir nóturniar, Hann byrjaði a!ð lei'ka gamlan enískain, sö,nig, en piegar hann hafði leikið Mtla' stund rrar pung hendi lögð á öxtí honuim. „Elkki petta; — ekki leiika petta, ©f þér viljrð vera svo góður. Þetta vair uppáhaldsilag Jims, og það kemur eitthvað svo ónotalega við 1á:lfinn.inga:r mínar að heyra það ■fúnia, af því að hann er svo kfflgt í burtu.i“ „Fyrú'rgefið mér!“ sagði Napper í hálfum hljöðum og stóð upp. „Get ég ekki fengið stöðu manjns- ins, Sem vaf sagt upp? Mér finist eins og han|n hafi gert mér miik- inn greiöa um leáið og hann var að reyna að hefnia sín á yÖur.“ Þeir stóðu nú við opiinn glugg- ann og horfðu yfir opinn garðiinn. Háilf tylft af mönnum í rauðum skyntum oig brúnum bux,um, sterk- leghi miehn, sólbrúnir með hvítar ten'nur, reyndu eiras og þeir gátu áð ná haldi á hesti, sem jós, spafkaði og hentist í allar áttiir undan þeim. Einn mannanna varð fyrir hestánum,, oig hesturinn sló hiaíntí í aranian fótinin, svo hann lá graf’kyr og æpandi í garðinum. „Hann verður að minsta kosti iáö liggja í heiila viku," sagði Steera hægt. „Þarna getið þér séð hvað það er, að verja verka- maður héfj“ Nápper hljóp alt í eiml út um gluggann. Mennirnir snéru sér broisándi að honum, er hann kom ti'l þeirira1, „Hvað ætliö þið að gera við þennan hest?“ spurði hann vérk- istjónann.: „Við ætluðum að söðJa hann, en hann. er ekki á þeinm reimiinni að lieyfa okkur það,“ svaraði mað- ufinn1. Napper gekk að hestinum, gr,sip fast um taumana og hentist á bak honum< Hesturinn ærðist um (garöinn í nokkrar mínútur. Hann gerði alt, sem ótaminn ærslafoli getur fundið upp á til að los,a :si|g við manninn., en Napier Nap- per sat á honum eins og klettur og bifaðiist hvergi, og loks varð klárinn rólegri. Napper hljóp af baki, klappaði hestinum og rétti verkstjórianum taumana. Svo gekk hann aftur til Steene. „Það er satt,“ sagði hann,; „þeg- ar ég sagði yður frá því, hvað ég ‘ hefði gert, þá gieymdi ég því, að ég hefi líka verið við Cinkus í nokkra mániúði/1 Það leit svo út, siem John Na- piier Napper hefði nú loks fengið „blífanlegan samasta,ð“. Mieðal mannianna á búgarðinum náði hánn fljótt mjög mikilli hylli, og Steerei hugsaði með sjálfum sér, að það hlyti að vera einhver mjög góðiur vcmdarvættur hans, sem hefðá sent honium þennan á- gætiismann., John Napper varð næistum því leiinis og sonur gamla mannisins, en um leið kraföist hann þess á sinin venjnlegá ró- tega hátt, að á sig væri iitið sem verkamiann, og hanin tók líka á móti Iaunum síniúm sem slíkur. John Nápier Napper haföi verið náfkvæmlega sex mánuði á bú- garöinum,, þegar hann gerði það, sem hann hafði sízt liugsaö um; — hánn uppgötvaði þáð, að hann væri orðinn ástfanginn. Hánn komst að þessaii merki- legu uppgötvun með eftir farandi hætti: Steere hafðd sjálfur farið til Calgary og ætlaði ekki að ikotma heim fyr en að áliðinmi nóttu., Þegar vi'nlhudegiinum var byrjaði að leika á píanóið, hægt og mjúkt, Og þegár Joan kom inn Mtlu seinná, lék hann lítið, undwrfagurt lag, sem byigjaðist hreint og ósnortið áð hjartarótum hennar. Hún settist rétt hjá píianó- inuy þarrnig, að sólin féll á hið solbrunnia andiit hennar og geisl- (Frh. á 9. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.