Alþýðublaðið - 24.12.1932, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.12.1932, Blaðsíða 14
14 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 06 0B6BL. Stór dönsk tal-mynd eftir kvæði Holgers Brachmanns, leikin af dönskutn ieikurum Karin Nellemose, Svend Methiingr, Clara Pantoppidan, Elish Pio, Mathilde Nielsen, , Thorkild Roose, Holger Reenberg. Kai Holm. Qullfalleg og hrífandi mynd sýnd á annan í jólum kl. 7 og 9 , sérstök barnasýning kl. 5. Leikhúsið. Á annan 1 jólum kl. 8: Æfintýri á gönguför. Sjónieikur með söngvum í 4 páttum eftir Hostrup. Kristján Kristjánsson og Jóhanna Jóhannsdóttir meðai söngfóiksins. Aðgðngumiðar verða seidir í dag (aðfangadag) í Iðnó (sími 3191) kl. 2—5 og á annan jóladag eftir ki. 1. Bankarnir verða opnir: Á þiiðja í jólum frá kl. 1 V2—3 e. hád. H Nýja Bíó OH Signrvegarinn. Ljómandi skemtileg pýzk tal- og söngvakvik-mynd í 10 þáttum. Aðaihl'otverkin leika: HSthe von Nagy og Hans Albers. Comedian Iiarmonist syngja í myndinni. sýnd á annan jóladag. KI, 7 (alpýðusýning) og kl. 9. Barnasýning hl. 5. Sigrún á Snnntahvoli, Gleðileg jól! Stakar karlaiannsbnxar. rSndöttar, allar stærftir. — Vðrubúftin, Laugavegi 53. Leikhúsið. Jólasýnihgin Krislján Krisijámvon sönffv.ri^ sem lei'kur Herlöv. í>að vei’ður „spe«nió‘' — eins og Reykvíkinjgar segja — að. sjá hina nýju uppsetnj.ng’u Leikfélagsins á „ÆfjsnáÚTj. á göngnjön11. Fnumsýn- ing veröur aninan jóladag, — og verður Jeiikunin'n sýndur í him;uim gam'.a stíl Hastrups í spánýjuin tjöldum og 70 ára gömlum bim- injguin frá Kgl. leikhúisi'nu f Hiöfn. Þaö munu og margir hugsa gott tíl ffð heyna og sjá hiö nýja sön;>- fólk, S2in fer með hlutverk ungu tískend/anna* 1. T. d. ieikur hinn vin- tsæli söngvari Kr. Kristjáinissón nú Herlöv, og Jóhaima Jóhannsdóttir pötígkonia Jóhönnu. Láru leikur Júiliiana Björnisson (konia Har. Bj,), Gestur Pálsson Ejbekk og Sig. Waage Vermund; Bnynj. Jóh. og Emelíla Borg leiika kammerráðs- 113011,®, Har. Bj. Svale, I. Waage og Valur G. leika Hans og Pétur. •— Ekki veiiiT af að hsiessa upp á A annan í nýári frá ki 2—3 eftir hád, LðBndsbambi fsiand, Úftvegsbanhi Islands h. f. Skap manna á jressum dirnrnu tím/im], og till j>ess er leiikur j)est,; mjög vel fallíinn með fjöri sínu og gá&ka og svo með sinni yndis- legu inúsík, sem allir jiekkja og fiykir vænt um. Om ds?fii£88i og veginn Stúkah VERÐANDI nr. 9. Á bnllýja í jóluin kl. 8 síðd. flytur séua Ánni Sigurösson jólahug- leiöingu. Allir velkomuix! — Hafiö sáimabækur með! Lúðrasveit Reykjavikur leikur á AusturvelLi M. 10 árd. jóladag. Satnað verður inn fyiáf Mötunieyti safimða'nna I kirkjumrm eftir messu nú um jólin, íið fenignu leyfi pnestahna. Skemtanir á 2. jóladag: Leikhúsið: Æfin- týri á gönguför. Nýja Bíó: Kl. 5 barnaisýninig, Sigrún á Sunnu- hvoli, kl. 7 og 9: SLgurvegahinn. GamLa Bló: Kl. 5 barnasýmng, kl. 7 og 9: Kirkja og orgel. Jólablað 'Árvakut (jólablaö), sem 8. bekk- lui) í Austurbæjarskóla gefur út, kom út í gær, 16 síöur vélrit- aðar. Bankarnir. verða opnir, á priðja dag jóla að eins frá kl. 11/2 til M. 3 e. h. og 2. jahúat að eihs fiiá kl. 2 —3 e. h. Það var vont veður sem aðallega tafði kolaskipið Rudolf, sem kiom með kol til ga'sstöðvarinnar. Gasnotkunin var i gær, meðah opið var fyrir gasið, miedri en hún hefir nokk- lurh tíma verið frá jiví gasstöðin v ar bygð. Pétur Á. Jónsson söngvarl er nýkominn hingað frá Þýzka- laindi. AjieM á Strandw-jifj'kju: 10 kr. ö(á M. B. Jólirt í.m Hóiel Borg, Jóia- sönjgvaxiniiií verðia leiknir að Hótel Boiig á jóladaginn. 'Bainna'ffimstp jónusta veriðlur á Eliiheimillinu 2. jóladag kl. 11/2- Öll böi|n velkomin. Alfiýdwbldðffi kemur næst út á 3. dag jóla!. Ritnefnd um stjómmáll: Eirrai Magnússon, formaður, Héðinw Valdimarsson, Stefán Jóhann Ste- fánisson. Ritstjóri og ábyrgóarmaöur: Ólafur Friðriksson. Alj) ýðuprentsmiðj an.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.