Alþýðublaðið - 18.02.1959, Síða 2
miðvikudagui
VEÐRIÐ í dag: Siumam e'ö'a
suSaustanátt, rok og iregn,
☆
TOETURVARZLA þessa viku
er í lyf jbúðinni Iðunn, sími
17911.
★
tjTVARPIÐ í dag: — 12.50—
14.00 Við vinnuna. 15.00—-
l©.'30'Miðdegisútvarp. 18.30
tíívarpssaga barnanna. —
Í8.55 Framubrðarkenr.sla I
•<3B@teu. 19.05 Þingfrettir. —
£.9.30 Föstumessa í Laugar-
neskirkju (Prestur: Séra
■Garðar Svavarsson. 21.30
Milljón mílur heim. 22.10
"Váðtal vikunnar. —.22,30
fljarta mitt er í Heidelberg.
Mjömsveit leikur (nlöiur).
£3.00 Dagskrárlok.
fJÍSTAMANNAKLÚBBUR-
JKN í Baðsl.ofu Naustsins
er opinn í kvöld.
☆
r< V»KFELAGID heldor fund
tbmað kvöld kl. 8.30 i
Garðastræti 8.
fC8®3NFÉLAG KÓPAVOGS
íteldur félagsfund í Kárs-
jfcesskóla við Skólagerði
fimimtud. 19. febr. nk. kl.
8.30, Dagskrá: Ýmis félags-
taál ' >og inntaka nýrra £é-
faga. Þær konur, sem saékja
■Oétla fyrirhugað bast- ©g
iíigavinnunámskeið félags-
ims, eru beðnar um að ijjft-
rita.eig á fundinum.
firONAEFNI: Ungfrú Koi-
úrún Þorvaldsdóttir, til
Þeimilis að Laugateigi 58,
Jteykjavík, og Björn BalS-
vtnsson, háseti á varðskip-
iíHi Maríu Júlíu, hafa ný-
Joga opinberað trúlöfua
-«ína.
IFrá skrifstofu borgarlaeknis:
r’ar-sóttir í Reykjavík vik-
<an.a l.~—7. febrúar 1959 sam-
• ftvæmt skýrslum .42 (32)
ífi.a.rfandi lækna. Hálsbólga 83
(74). Rvefsótt 94 (173). Iðra-
Hfewf 39 (75).., Inflúenza 77
(31). Mislingar 44 (44). Hvot'
éStt 1 (3)! Hettusótt '2 (Ö).
’'HEV'é£iúngnabólgá. 24 (18).
Taksöít 1 (Ö). Rauðir hunöar
Z (1). Munnangur 5 (3).
fííaapabóla 11 (18).
f) AGSKRÁ sameinaðs alþing
i,s: 1. Kosning þriggja yfir-
fifcoðunarmanna ríkisreikn-
áaganna 1958. 2. Kosning 5
ju.anr.a í stjórn síldarverk-
úmiðja ríkisins og jafn-
ntargra varamanna, allra til
jþriggja ára. 3. Kosning
þriggja manna í síidarút-
vegsnefnd og jafnmargra
varamanna, allra til 3 ára.
4, Kosning nýbýlastjórnar,
’S manna og jafnmargra
Váramanna, allra til 4 ára.
5. Kosning tveggja endur-
ÆaSenda Seðlabanka ís-
ilands til tveggja ára. '6.
RAsning tveggja endurskoð
cftda Útvegsbanka íslanids
ííl tveggja ára. 7. Kosniga
þriggja manna í stjórn. Á-
•ímrðarverksmiðjunnar h.f.
íil fjogurra ára. 8. Sögu-
KÍaðir, þáltil. 9. Votheys-
verkttn, þáltill. 10. Hagrann
(íoknar, þáltill. 11. Uppsögn
varnarsamnings, þáitill. 12.
Fjárfesting, þáltill. 13. Lán
Vegná hafnargerða, þltill.
MENNTAsÁLARÁDIIEílRA Gylfi Þ. Gíslason heíur lagt
fyrir alþingi frumvarp til laga um Listasafn íslands. Gerir frum
varpið ráð fyrir að listasafnið verði sjálfstæð stofnun, en Hsta
safn ríkisins hefur heyrt undir menntamálaráð síðan 1928 og
laut þar áður fornminjaverði. Nú á safmið að fá sérstaka stjórn,
safnráð, eigin byggingu þegai* £é fæst til hennar og meiri f jár-
ráð til listaverkakaupa en nokkru sinni fyrr, 500 800 krónur
árlega, en hefur mest verið 231 000 áður.
Tilgangur Listasafns íslands
á að vera meðal annars: að afla
fullkomins safns um íslenzka
myndlist, geyma það og sýna,
afla erlendra listaverka, annast
fræðslustarfsemi um myndlist,
láta gera kvikmyndir um verk
íslenzkra listamanna, afla heiir
ilda um íslenzka list, efna Þ' ■
farandsýninga um landið o
veita erlendum aðiium fyrir
greiðslu viðkomandi íslenzkr
list.
Myndlistarmenn eiga sjálfi
að fá að kjósa þrjá menn a
fimm, sem sitja í safnráði. Him
fjórði skal vera kennari í lista
sögu við háskólann og hinr
fimmti, formaður, verður for
stöðumaður safnsins. Menning
arsjóður á að greiða safninu a
m.k. 500 000 krónur árlega a<
tekjum sínum til listaverka-
kaupa.
Fyrir tveim árum fól mennta
málaráðherra, Gylfi Þ. Gísla-
son, fimm manna nefnd að und
irbúa löggjöf um Listasafn ís-
lands. Nefndina skipuðu Birgir
Thorlacius, Björn Th. Björns-
son, Gunnlaugur Seheving, dr.
boriS undir samtök myndlist-
armanna, menntamálaráð, þjóð
minjavörð ofl. Er menntamála-
ráð andvigt því sökum þess, að
stjórn safnsins er tekin úr þess
höndum, en hinir aðilarnir taka
ÁFENGISSALA frá Áfengis-
verzlun ríkisins f jórða ársfjórð
ung (1. okt. til 31. des.) 1958
var sem hér segir:
I. Heildarsala:
Selt í og frá Rvík 38 661 733
Selt í og frlá Akureyri 3 725 580
Selt í og frá Ilsafirði 1469 165
Selt í og frá Seyðisf. 997 723
Selt í og frá Sigluf. 1 060 141
45 894 342
II. Sala í pósti til héraðsbann-
svæðis frá aðalskrifstofu í
Reykjavík:
Vestmannaeyjar 634 043
III. Áfengi til veitingaihúsa selt
frá a'ðalskrifstofu 1 866 665
Alls hefur áfengissalan frá
Áfengisverzlun ríkisins numið:
Árið 1958 ikr. 147 906 128,00
— 1957 —■ 129 223 023,00
— 1956 — 98123 474,00
— 1955 — 89 268 887,00
Verða .Áfengið' og
Það skal tekið fram, að nokk
Ur hækkun verð á áfengi 1„
marz 1958. ÁÆengisneyzlan &
mann mdðað við 100% áfengl
hefur verið:
Árið 1958
— 1957
— 1956
— 1955
1,78
1,69
1,29
1,45
lítrar
Áfengissalan nemur á hverft
mannisbarn á landinu:
Árið 1958 kr. 886,00
— 1957 — 778,00
— 1956 — 609,00
— 1955 — 566,00
(Eftir heirnild frá Áfengis-
verzlun rikisins.)
Áfengisvarnaráð.
Gylfi Þ. Gíslason
semdir þeirra teknar til greina.
Fyrstu drög að listasafni hér
voru 38 málverk, sem hingað
Gunnlaugur Þórðarson og. frú voru gefin 1885 fyrir atbeina
ÞEIR Magnús Jónsson og
| Pétur Ottesen hafa flutt á al-
þingi frumvarp um sameiningu
Áfengisverzlunarríkisins og Tó
bakseinkásölU' ríkisins.
Þetta mál hefur oft áður ver-
ið til umræðu á þingi. Árið
1950 var flutt um það stjórnar-
frumvarp, og er það nú tekið
UPP. — Þi ngsályk tun ar tillögur
hafa ein-nig verið fluttar um
málið, en það aldrei náð fram
að ganga.
Selma Jónsdóttir. Frumvarpið,
sem nefndin samdi, hefur verið
frumvai’pinu yfirleitt mjög vel.
Voru ýmsar efnislegar athuga-
Gunnþérunn Hall-
GUNNÞÓRUNN Halldors-
dóttir leikkona ándaðist' að
heimili sínu, Amtmannsstíg 5,
sl. suniiudagsmorgún, á 88. ald
ursári. Með Gunnþórunni er
síðasti stofnandi Xeikfélags
Reykjavíkur hniginn í valinn.
Fyrst lék Gunniþórunn Hall-
dórsdóttir opinberlega í Breið-
fjörðsleikhúsinu við Bröttu-
götu á öndiverðu ári 1895. Alls
lék hún um 100 hlutverk á leik
sviði, þar af um 70 hjá LR.
Gunnþórunn lék í Fjallá-Ey-
vindi við opnun þjóðleikhúss-
ins. Heiðursfélagi LR var hún
kjörin árið 1938. Er óhætt að
fullyrða, að Gunnþórunn Hall-
Björns Bjarnasonar sýslu-
manns. Siðan hafa margar gjaf
ir bætzt við, og allmikið verið
keypt tl safnsins. Húsakynni
fékk það ekki fyrr en sumarið
1951, er það opnaði dyr sínar
á efri hæð þjóðminjasafnsins.
Aðsókn að safninu hefur verið
5500—9100 manns árlega. Síð-
an 1928 hefur verið várið 1 333
000 kr. til listáyerkakáupa, og l
á safnið nú 1068 myndir og 51 j
höggmyndaverk. I
Keflavík.
FELAGSVIST Alþýðu-
flokksfélagamia verðui’ í
„Vík“ í kvöld kl. 9. Annað
kvöldið í 3 kvölda keppn-
inni. Góð verðlaun. Dans á
eftir, Fjölnxennið stundvís-
lega.
gmenn a
öldnm á se
Skáhmót Hafnar-
fjarSar byrjaS.
Fregn til Alþýðublaðsins.
HAFNARFIRÐI í gær.
SKÁKMÓT Hafnarf jarðar
hófst sl. sunnudag í .Iðnskóla-
liúsinu. Úrslit í 1. umferð urðu
þessi: Jón Kristjlánsson vann
Hauk Sveinsson. Stígur Herluf
sen vann Ólaf Sigurðsson, Ól-
afur Stephensen vann Skúla
Tlhorarensen, Sigurgeir Gísla-
son vann Kristján Finnbjörns-
son og Þórir Sæmundsson vann
Hjört Gunnarsson.
Tefit verður á sunnndags- og
miðvikudagskvöldum ög fer 2.
umferð fram í kvöld S.Þ.
FRUMVARPIÐ úm að banna, ir nokkrum dögum sent alþingi
STEFi að innheimta gjöld af ný mótmæli, þar á meðal frá
segulbandstækjum kom til París og Genf. Væri þar haldið
annarar umræðu í neðri deild fram, að alþingi hefði ekki rétt
alþingis í gær. Hafði mennta-
málanefnd deildarinnar ein-
róma mælt með samþykkt frum
varpsins, og var Benedikt Grön
dal framsögumaður hennar.
Benti hann á, að enginn neit-
aði listamönnum um makleg
laun fyrir verk þeirra, en hér
til að setja slík lög vegna að-
ildar að Bernarsáttmálanum.
Kvað Benedikt þörf á að kanna
það atriði nánar.
Magnús Jónsson tók einnig
til máls og tók í sama streng
og framsögumaður, enda er
hann fyrsti flutningsmaður
væri eingöngu um að ræða frumvarpsins. Hann kvað mjög
innheimtuaðferðir. Táldi Bene- j koma til mála að endurskoða
dikt öframkvæmanlegt að inn-1 höfundaréttarlöggjöfina, ef
heimta árlegt gjald a£ öllum
endurflutningstækjum, en
vildi að listamenn fengju sína
umhun þegar við frumflutn-
ing, þegar bók er gefin út, nót-
ur prentaðar eða hljómplötur
sendar á markað. Þá taldi hann
óumdeilt, að taka bæri gjald
af segulbandstækjum, sem not-
uð eru beinlínis í ábataskyni.
Benedikt skýrði frá því, að
íorráðamenn STEFs hefðu fyr-
listamenn óskuðu þess, Og
mætti setja í frumvarpíð bráða
birgðaákvæði þess efnis. Að
lokinni ræðu hans var umræðu
frestað.
Flutningsmenn frumvarpsins
eru Magnús, Halldór Sigurðs-
son og Benedikt, en í mennta-
málanefnd eru Páll Þorsteins-
son, Kjartan Jóhannssob, Ragn
heiður Helgadóttir, Einar 01-
geirsson og Benedikt Gröndal.
Meters þyfefc-
ur ís á tog*
vindu
í SJÓPRÓFGNUM í gær
vegna Þorkels másxa var sagt
frá því, að vatnið hefði ver-
ið frosið í vatnsgeymunum.
Var hægt að ná vatni úr eln
um þeirra með því að hleypa
gufu frá bræðslugeymi á
einn vatnsgeyminn.
Enn fremur var sagt frá
því, að mestur ís hefði safn-
azt á stjórnpall, formastur og
stög frá því, hvalbak og svo
á togvindu.
Á henni var ísinn meix^en
metexs þykkur.
tV Féiagdíf
■—O-
MEISTARAMÓT ÍSLANDS
í KÖRFUKNATTLEIK
hefst sunnudaginn 15. marz n.
k., en ekki þ. 7. marz, eins og
áður var auglýst, þar eð ákveð-
ið hefur verið að halda dóm-
aranámskeið í körfuknattleik I
byrjun marz-mánaðar.
Tillkynningar úm þátttöku í
mótinu, ásamt þátttökugjaldi,
kr. 25.00 fyrir hvert lið, skulu
hafa borizt Körfuknattleiksráði
Reykjavíkur, c/o Ingólfur Örn-
ólfsson, form., Stýrimannastíg
2, Reykjavík, eigi Síðar en 3.
marz n.k.
Mótið og dómaranámskeiðið
verða nánar auglýst síðar.
Stjórn K.K.R.R.
SKIRAUTCiCRR RiKjSÍNS
Esja
ti'|
fer vestur um land þann 21.
þ. m.
Tekið á imóti flutningi
Patreksfjarðar
Bíldudals
Þingeyrar
Flateyrar
Súgandafjai'ðar
ísafjarðar
Siglufjarðar
Dalvíkur
Akureyrar
Húsavíkur
Kópaskers
Raufarhafnar — og
Þórshafnar
í dag.
Farseðlar sfeldir á ’fimmtU'
dag.
Skipaútgci’ð
ríkisins.
18. febr. 1959 — Alþýðublaðið