Alþýðublaðið - 18.02.1959, Side 6

Alþýðublaðið - 18.02.1959, Side 6
og minna fyrir fegurðina. Þeir, sem er.u'milli þrítugs og fertugs setja hana í sjötta sæti, en þeir, sem eru komn ir yfir fertugt velja henni aðeins áttunda sæti. r YFIR 200.000 Frakkar hafa nýlega verið spurðir á- lits á frjálsum ástum og rómantík, og árangurinn er hvórki meira né minna en heil bók, sem ber heitið: — ,,Ástin og Frakkarnir“. Hún er skrifuð af Jean-Claude Ibért og Jerome Charles. Það kemur fram í bók- inni, að 75% þeirra, sem Spurðir voru, minnast enn þá fyrstu ástar sinnar með hlýjum huga og örlitlum söknuði, og helmingurinn geyimir mynd af fyrsta elsk huganum eða ástmeynni. Einnig kemur það fram hjá karlmönnunum, sem spurðir vor.u, að kvenleg feg urð er engan veginn frum- skilyröi ástar, — og hlýtur sú; stáðhæfing að verða mörgum til huggunar. — Karlmenn milli tvítugs og þrítugs eru þeirrar skoðún- ar; að fegurðin hjá kven- fólkinu sé í f jórða sæti hvað eiginleika þeirra snertir, og eftir því, sem karlmennirn- ir eru eldri gefa þeir minna imiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiHHiuiuiiu’ = SAMURAI-andinn | 1 virðist enn ekki út- § = dauður í Japan. | | Það eru aðeins | | nokkrir dagar síðan 1 1 húsmóðir nokkur í I | Tokio uppgötvaði, að | | þrír innbrotsþjófar 1 = voru í húsinu. 1 | Hún gerði sér lítið I | fyrir og tók niður níð- I I þungt Samurai-sverð, | | sem hafði verið í eigu i | fjölskyldunnar í ára- I | raðir og hékk upp á | | vegg í stofunni. Síðan | | skálmaði hún um hús- i | ið með sverðið og i | hætti ekki fyrr en hún | | fann innbrotsþjófana, | | lagði tvo þeirra þegar | | í stað að velli, en sá § | þriðjii hljóp í hend- I | ingskasti til næstu lög | | reglustöðvar og bað | | um að fá að fara í | | fangelsi hið snarasta. | *MH!HimtHimil*HIIHHIHMfHMHHIIItlHlimMUi 'IHifmilHimilllHUIIHIIimMHIIIHIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimmKtfMIIIMIIHUiUIIIIIIIIUIIIUIUUMMUimU Gott, fallegtj - ódyrt Hve margar eiginkonur dreymir ekki um skinnskjól eða „cape“ og eru þanngað til að nauða í vesalíngs eigin- mönnunum, að þeir neyðast ti| að rýja sig inn að skyrt- 'unni til að losna við nauðið? Þetta glæsilega sjal mun al- veg eins fallegt, alveg eins hlýtt — en ekki eins dýrt. Það er prjónað úr angoraull með mjög breiðum sléttum stuðl- um, en mjóum brugðnum.Hvernig væri að nota íslenzk an lopa og kemba hann upp? UPPÞVOnA VÉLAR HÚSMÆÐUR í Svíþjóð eiga vissulega von á góðu á næstunni. Uppvaskið, sem í viku hverri tekur húsmæð ur um fimm klukkustundir samanlagt, mun ekki taka nema 70 mínútur á viku í framtíðinni. Orsökin er sú, að hafin er framleiðsla á uppþvottavéium, sem eru í senn hentugar og ódýrar. Hið eina, sem húsmóðirin þarf að gera er að setja leir tauið í vélina. Að öðru leyti sér vélin um allt sjálf, bæði þvottinn og þurrkun- ina og drepur meira að segja sjálf á sér að verki loknu. Hinn ævagamli draumur húsmóðurinnar um að geta lagt sig eftir matinn, er sem sagt í þann veginn að verða að veruleika. Þess má geta í sambandi Við uppþvott, að framleið- endur uppþvottavéla í Bandaríkjunum eru hættir að stíla auglýsingar sínar til húsmæðranna. Þeir stíla þær nú orðið auðvitað beint til húsbændanna! ☆ (lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll orsök krabba- ÞAÐ getur orðið dýrt að hræra í kaffibollanum sín- um, eins og eftirfarandi saga sýnir: Kúreki nokkur, William Wilkens að nafni, kom til New York og var þreyttur og þyrstur eftir ferðina. ■— Hann brá sér þess vegna inn á veitingahús, þar sem gest ir áttu að afgreiða sig sjálf- ir, eins og mjög tíðkast nú á dögum. Þegar hann var búinn að ná sér í kaffi við afgreiðjsluborð'ið, uppgötv- aði hann, að hann hafði gleymt að taka sér téskeið. Sakir þreytu sinnar nennti hann ómögulega að fara í biðröð aftur fyrir eina te- skeið, svo að hann tók upp skammbyssuna sína og hrærði í kaffibollanum með hlaupinu. Einn gestanna sá kúrek- ann taka upp skammbyss- una og hrópaði upp yf ir sig og innan skámms var uppi fótur og fit á veitingastof- unni. Lögreglan kom á vetfc vang og vesalings kúrekinn var handtekinn og litlu síð- ar dæmdur í 100 dollara skaðabætur. BREZKI vísindamaður- inn F. C. Fybus heldur því fram í tímaritinu „Medical News“, að hið óhreina loft í stórborgunum, eins og t. d. London, sé jafn hættulegt fyrir lungun og hundrað vindlingar á dag. Prófessorinn er þeirrar skoðimar, að ekki sé rétt að skella allri skuldinni á reyk ingarnar, þegar rætt er um orsakir lungnakrabba. Eftir 50 ára reynslu sem læknir, og eftir að hafa stundað rannsóknir á þessu sviði í 30 ár, hefur hann komizt að þeirri niðurstöðu, að 90 % af öllum krabbameins- tilfellum stafi af óhreinu lofti. Ef íbúar Bretlands fengju jafnan skammt af öllu því ryki og sóti, sem er í landinu,. myndu þeir allir fá krabbamein. KROSSGATA NR. 37: Lárétt: 2 önduð, 6 skammst., 8 und, 9 staf- urinn, 12 skraut, 15 synja. 16 elskar. 17 smá orð, 18 heilla. Lóðrétt: 1 krot, 3 í spil um (þgíf.), 5 ending, 7 fé lag, 10 persóna í mynda sögu, 11 fugl, 13 borg í Evrópu, 14 óhreinka, 16 ryk. Lausn á krossgátu nr. 36: Lárétt: 2 fagur, 6 re, 8 not. 9 öll, 12 kraftur, 15 frami, 16 sía, 17 LN, 18 herma. | MYNDIN hér er af | I sænska leikaranum | | Max von Sydow, sem | 1 fer með aðalhlutverk | = í nýjustu kvikmynd = = Ingemar Bergmanns. | | Andlitið. Mynd þessi | = hefur vakið feikna at = | hygli, eins og fyrri | 1 kvikmyndir höfundar | I ins. Hún gerist um = | miðja síðustu öld og | I fjallar um. töframann, | | sem flakkar um og | 1 læknar sjúka. Frægð | = hans spyrst víða og að | 1 því kemur að hann er = 1 kallaður til konungs- | 1 hallarinnar, eftir að = 1 hafa vakið mann frá | | dauðum. — Skottu- | | læknirinn er ofsóttur | | og ákærður fyrir | | galdra. | í Réttárhöldin yfir | £ honum minna mjög á | | þá atþurði er Kristur | | var sakfelldur og má | | greinilega þekkja hér | I aftur þá menn, er þar | | komu við sögu. | 5 • ~ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiinr FRANS- LEYNARDÓMUR MONT EVEREST . Frans hefur leyst hlut- verk sitt prýðilega af hendi, og nú getm- hann snúið heim. Ross major og Georg kveðja hann með virktum. Ákveðið er, að Frans fari með herflugvél til Manilla, þaðan á hann að fara með venjulegri áætlunarflugvél til Singapore, þaðan sem u Lóðrétt: 1 frökk, 3 an, 4 görta, 5 út, 7 elr, 10' lafir, 11 arinn, 13 Fram, 14 uml, 16 sé. I Táningj ÁRIN milli ferminga tvítugs eru venjulega á. og það ekki að ástæðuk ár erfiðleika og vandr Það er ástæðulaust að meir úr þessu en efni st; til, en árekstrar og sálf leg vandamál eru mjöj geng hjá táningum. I er það, sem áliir vit£ Áhugi fyrir eigin útli' mjög á reiki .á þessuir um, annað veifið er eir táningurinn skeyti el um hvernig föt hans . eða annað útlit, hina st ina varðar slíkt gífui miklu svo nálgast æ2 þessum rum er álit f anna æðsti dómstóll c því leiðir, að mjög e: gengt, að ýmsar tízki ur gangi yfir meðal ] iiiiiHiiiiiiiiiii(i»iMiiiiiiiiiiintn»iiiiiuii Ull og ímp unarafl ENSKI tizkukóngi Charles Creed, hélt skömmu fyrirlestur í 1 on um þróun tízkunar talaði hann m. a. um efnanna fyrir tízkufrö inn. Honum fórust svc — „Það fyrsta og nau legasta er, að efnið sé velt í meðförum, að falli á réttan hátt, sé an í pressun og dragist r lega í rykkingar.. Ull ávallt bezt til þessara I En það er ekki ein þetta, sem ullin hefur yfir önnur efni, því hú ur fleiri tækifæri og k; undir ímyndunaraflið en nokkuð annað. Hv litirnir blandast í ulla um, dýpt þeirra og ými ar mynztur gefur tízkr uðinum nýjar hugmj óþrjótandi möguleika. arefni nútímans eru 1 og beint ævintýrale klæðskerar fyrri mundi reka í rogasta þeir sæju, hve efnin þunn og fíngerð. Tvær efnisgerðir ávallt vera mér hjart: ar hvað svo sem tízkai hann fær ferð til Ar dam. En í þetta sinn er ekki einn á ferð, því u Grace Wilson er ein lérð til Evrópu. Ferð; T----------- ItMlltllMflinHmiluíuniHilHHIWItltlMH € 18. febr. 1959 — Alþýffublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.