Alþýðublaðið - 18.02.1959, Qupperneq 11
flugvégarnars
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Hrímfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannaliafn
ar kl. 8.30 í dag. Væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl.
16.35 á morgun. Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til A'kureyrar, Húsavíkur,
ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun ér áætlað að fljúga
til Akureyrar, Bíldudals, Eg-
ilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðar og Vest
mannaeyja.
Loftleiðir.
Leiguflugvél Loftleiða er
væntanleg frá London og
Glasgow annað kvöld. Hún
heldur áfram til New York
eftir skamma viðdvöl.
Skipging
Ríkisskip.
Hekla fer frá Reykjavík á
hádegi í dag austur um land
í hringferð. Esja var væntan-
leg til Reykjavíkur í nótt að
austan úr hringferð. Herðu-
breið er á Austfjörðum á suð
urleið. Skjaldbreið kom til
Reykjavíkur í gær frá Breiða
fjarðarhöfnum. Þyrill fór frá
Reykjavík í gær til Aust-
fjarðahafna. Helgi Helgason
fer frá Reykjavík á morgun
til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Reykjavík.
Arnarfell er í Reykjavík, Jök
ulfell var við Færeyjar 16. þ.
m. á leið til Sauðárkróks. Dís
arfell er í Reykjavík. Litla-
fell er í Hafnarfirði. Helga-
fell er í Gulfport. Hamrafell
er væntanlegt til Batum 20'.
þ. m. Jelling fór 12. þ. m. frá
Gdynia áleiðis til Akureyrar'.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Reykjavík
16/2 til Rostock og Ventspils.
Fjallfoss fór frá Hafnarfirði í
gærkvöldi til Vestmannaeyja,
Akraness, Eatreksfjarðar,
Þingeyrar, Akureyrar og
Reyðarfjarðar og þaðan til
Hull og Hamborgar. Goða-
foss fór frá Ventspils í gær
til Hangö, Gautaborgar og
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn í gær til
Leith og Reykjavíkur. Lag-
arfoss kom til Reykjavíkur
16/2 frá Hamborg. Reykja-
foss fór frá Seyðisfirði 15/2
til Hamborgar, Rotterdam,
Antwerpen og Hull. Selfoss
kom til New York 14/2, fer
þaðan 24—-25/2 til Reykja-
víkur. Tröllafoss fór frá Vent
spils 15/2 til Hamborgar og
Reykjavíkúr. Tungufoss íer
frá Reykjavík í kvöld til ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Siglu-
fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar
Og Húsavíkur.
Messur
Hallgrímskirkja: Föstumessa
í kvöld kl. 8.30. (Litanía
sungin, hafið passíusálma
með.) Sr. Jakob Jónsson.
Dómkirkjan: Föstumessa í
kvöld kl. 8.30. Séra Jón
Auðuns.
Neskirkja: Föstumessa í
kvöld kl. 8.30. Fólk er beð-
ið að taka með sér passíu-
sálmana. Séra Jón Thorar-
ensen.
Laugarneskirkja: Föstumessa
í kvöld kl. 8.30. Séra Garð-
ar Svavarsson.
Litla dönskubókin
er ný bók, sem Ágúst Sig-
urðsson magister hefur sam-
ið og er ætluð efstu bekkjum
barnaskólanna. Bókin er
myndskreytt og henni fylgir
ýtarlegt orðasafn. Höfundur
bókarinnar efnir til nám-
skeiðs fyrir byr jendur á aldr-
jnum 12—13 ára og hefst þaö'
í dag kl. 6. Innritun í síma
15155.
—Trinrli ri1 [aegsEa?six-/:«aoBtsM——fci
Ég heyrði að majórinn
sagði um leið og ég gekk nið-
ur stigann: „Voruð þið ekki
fjórtán?“ Enginn svaraði. Ég
flýtti mér inn í borðsalinn.
Það var lagt á borð fyrir
okkur við annan helming
borðsins. Síðan kom autt bil
og við hinn endann sat majór-
inn ásamt tveim liðsforingj-
um. Fvrir framan þá var á-
vaxtaskál.
Cotterill og hinir samferða-
menn mínir stóðu upp, þegar
ég kom að borðinu. Majórinn
horfði glottandi á okkur.
Unga liðsforingj anum leidd-
ist greinilega. Þriðji Rússinn,
sem var með skegg, starði á
obkur með hálfopinn munn-
inn.
Ég settist við hlið Cotterill.
Það mælti enginn orð frá vör-
um fvrr'en Csepege kom með
vínfloskurnar.
Csenpge hafði gert allt til
að okkur hði sem bezt. Á borð
inu var hreinn hvítur dúkur
og hann hafði skipt um
skvrtu. Servéttan, sem hann
bar á annarn hendinni var
tandnrhrpin Uann þaut til og
frá píns off bvfhiga í hunangs-
leit. Fenn var barnslega hrif-
inn vfir að hafa vestrmha
ferðamenn td að stjana við og
hann nan* hes<5 að sjá, hve
vandr^^alpcf við vorum, sitj-
andi við sama borð og Rúss-
arnir Cqpnppe ffprði sitt bezta
til að vera elskulegur við
báðo aðila.
fOVktir sýndist á öllu, Sð
Rúc«arnir vrn’u vanir að
bonða kvöldtrerð á lcránni qg
hefðn hpft bað fvrir sið, síö-
an hoiv komn frá Györ aðal-
bPekí«töðnnnnm. Cotterill
saífði rnér seinna. að Rússarn-
ir hefðn komið eftir að þau
voni kpGj fíj borðs. Csepege
hafði tekið á móti þeim með
barsek com er koniak unnið
úr pTmikósum. Hann hafði
gefið heim í skvn að hann
vær vinveittnr Ameríku og
sacd Wm nokkrar skrýtlur,
þar sem frerf vnr grj’n að RÚSS
um. Þá höfðTT Rússarnir kom-
ið inn n<? iim joið höfðu allir
hæ+t að hlnpía Csepege hafði
gpnsrið tíl hpirra og boðið
þeim vín. Maiór Surov fékk
sér (dí>s oo- var ena hæðnari
en fvrr: hann fór að telia, hve
mamr væm viðstaddir og
SpiJrði TTm okkur V.).
..Ávextirnir eru tres góð-
ir“. sasfði Cspnege. „Maturinn
verðnr fprficf toijt de suit. Fá-
ið vkknr dálítið du vín“. y-
Hp^n fór inn { eldhúsið.
Það v'ar vandræðaleg bögn.
AHir fpngu sér ávexti. Surov
hóf af’nr að telja. það var
eins o« hann væri að leika
með okkur.
-Þrpttán er óhappatala",
sauðj hann. „Vantar einhvern
ykkar?“
-Hr. Flemyng", sagði ég,
alltof snöggt. Allir störðu ; á
mig.
,,Flemvng“. sagði Surbv.
Hann fékic sér sopa af barack.
„Já. Flemvng. eins og mað-
urinn hét. s°m fann unn neni-
sillínið“, sagði hr. Gulbran-
son.
-Ég héit oó Rússi hefði fund
ið nenisil1ínið“, sagði Surov
stríðnisleva. Þá spurði hann
liðsforincfiann. sem sat hiá
honum að einhveriu og mað-
urinn með skeggig kinkaði á-
kaR kolli . Kanfpinn Guzdov,
sem er miöcr lærður efnafræð-
inffur er mér algjörlega sam-
máie" oncfði hann.
. Þá hlintið hið að hafa á
rétt.u að standa“, sagði pró-
fesKorinn hrvggur og snýtti
sér.
„Við höfum uppgötvað
flesta hluti“, sagði Surov graf
Sagan 9
GEORGE
TABORI:
alvarlegur. „Er það ekki rétt
hr„ hr....“ Hann snéri sér að
Þjóðverjanum.
„Kretschmer“, sagði Þjóð-
verjinn. „Jú, auðvitað hafið
þið gert það“, bætti hann við.
Surov starði lengi á hann og
Þjóðverjinn byrjaði aftur aö
borða ávextina sína.
„Hvað er þetta með hr.
Flemyng?“ spurði Surov mig,
en hann leit ekki af Þjóðverj-
anum og ávextinum hans.
„Því kemur hann ekki?“
Ég roðnaði. „Hann er veik-
ur“.
„Það var leiðinlegt“, Surov
leit á mig.
Ég hefði ekki átt að segja
meira, en hann hafði þau á-
hrif á mig, að mér fannst ég
burfa að segja allt. „Það er
ekkert alvarlegt; aðeins væg
flenza.“ Rödd mín skalf.
„Hefur hann háan hita?“
sagði Surov með uppgerðar-
umhvggju.
„Það held ég ekki, en ég
veit það ekki. Hann á engan
hitamæli“. Mér var heitt í
andliti. ,.Éff á heldur engan
hitamæli" Ég sneri mér til frú
Rhinelander. „Eigið hér hita-
mæli, frú Rhinelander?“
legt megi virðast, þá komu
þeir ekki aftur“.
Þögn okkar var þrungin
hatri, en Surov virtist ekki
finna það.
„Það er einn góður læknir
í aðalbækistöðvunum í Györ“,
hélt hann áfram. „Fimmtíu
kílómetra héðan. Á ég að
senda eftir honum?“
Ég reyndi að vera róleg.
„Það er engin þörf á því.
Þakka yður samt fyrir“.
„Eruð þér vissar um að þess
þurfi ekki með?“ spurði hann.
Ég hataði hann sífellt meir.
,,Hárviss“.
„Það er ekki eingöngu
vegna þess, að þér treystið
ekki rússneskum læknum?
Satt að segja hef ég ekki mik-
ið álit á þeim heldur. En þessi
maður lærði í Prag“.
Csepege kom inn með „am-
báttir“ sínar. Þau báru stærð-
ar föt með rjúkandi heitu
káli. „Spéiialitá de la húss“,
sagði hann. Hann hikaði eins
og hann vissi ekki hverjum
hann ætti að bjóða fyrst.
Hann brosti til mín og hlýtur
að hafa hugsað sem svo, kur-
teisi skal sett hærra en stjórn-
mál, því hann gekk til mín
með fatið, en í þeim svifum
var farið að skjóta af vélbyss-
um úti.
13.
Frú Rhinelander brýsti syni
sínum ósjálfrátt að sér og frú
Kretsnhmer veinaði.
Ég leit á Surov. Hann var
að borða ávöxtinn sinn eins
og ekkert hefði skpð.
Csepege hefur víst sýnzt
vissara að bjóða Rússunum
fvrst, eftir að bePa skeði.
Kurteisi var iú alltaf kur-
teisi, en vélbyssur vom morð.
Það heyrðist aftur skothríð.
„Þéir eru í hermannaleik“,
kallaði litli ameríski dreng-
urinn hrifinn, en enginn
brosti.
Serov benti Csenege á að
bjóða okkur f-'mst. „Látið
þetta ekki á vkkTir fá“. sagði
hann. „Það eru pnn smá skær
ur barna fvrir utan“. Hann
friðartímum, sem erfitt er að
lifa. Það er svo erfitt að taka
ákvarðanir einn. Á friðartím-
um er alltof mikill tími til að
hugsa. Það er hættulegt að
hugsa of mikið.“ Hann tók
upp glas sitt og ætlaði áð súpa
á, en þá heyxðist aftur rat-tat
tat fyrir utan. Mér Mrmst
hann kipnast við, en hann
drakk út úr glasinu í einum
teig og gaf skeggjaða kaptein
inum fyrirskipun. Skeygjaoi
kapteinninn kinkaði ko^li og
flýtti sér út.
Það var eíns og Surov væri
drukkinn. Hsnn talaði þurr-
lega, en alltaf eins os hann
væri að hæðast að okkur eða
sjálfum sér. Stundum kom
bjarmi í ausm hans eins og
eldflauesr væru að springa.
„Skothríðin harna úti“, sagði
hann. „És? bekki mína raenn.
Þeim bvkir vænt um hörn.
Já, það gerir þeim“, sagði
hann eins o« einhver hefði
verið að mó'mæla honum.
„Engum þvMr vænna um
börn en rússneskum her-
manni. en samt cætu þeir ver
ið að skiótq á börn einmitt
núna. Hvprs vegna? Vegna
þess að skipanir eru skinanir
og skipanir hafa á réttu að
standa einní« begar þær eru
rangar. Siáið bið nú til. Það
sem ég á við. er. er bað ekki
furðuleot. bið eruð álitnir
óvinir okkar, en Ungverjarn-
ir vinir okkar — eða er það
ekki? Sam*- sitiið þið hér og
borðið fvllt kál með mér en
hermenn mínir drepa Ung-
verjana á meðan. Hvers
vegna? Voonq boss að okkur
er bannað að drena ykkur,
hvernig sem á stendur, en við
verðum að stonna bessa vesa-
linga m«ð gaddavír. skrið-
drekagildrtim n« vé1bvssum.
Guði sé lof fvrír skipsnimar,
annars mvn-'b oinbver snyrja
og bað er óhægilegt að vera
spurður réttum spurningum á
rangri st.undu. Sögðuð þið
eitthvað?"
Allir hættu að borða. „Nei“,
sagði ég.
Franrbald af 9. síSu.
voru þeir Gunnlaugur, sem
skoraði 6 rnörk. Ragnar skor-
aði 7 mörk oe Eínar skoraði 4
mörk. Hialti stóð sig off vel í
mark, en hann kom inná seint
í fyrri hálfleik og lék það sem
eftir var leiksins.
Beztu menn norska liðsins
voru Roy Yssen, skoraði 6
mörk, og markvörðurinn Tor
Hoff Olsen.
Dómari leiksins var sænsk-
ur, Digþy Stolt að nafni. Voru
sumir dómar hans miög vafa-
samir og einnig hefði hann
mátt dæma strangara, þegar
líða tók á leikinn.
f
jt? VERDFtfTTT D AFUR
NOR«KlJ1? íaiGUR.
Um leikinn í heild er það að
sekja, að Norðmenn unnu verð
skuldaðan sigur. Voru þeir
leiknari en okkar menn og
betri skotmenn. Flest mörkin,
sem þeir gerðu, voru skoruð af
nokkuð löngu færi. Norska lið-
ið er nú almennt tahð vera
sterkara en bað var í fyrra.
íslendingar geta vel unað
þessum lírslitum. Var frammi-
staða liðsins í heild góð og el
þeir hefðu bvrjað leikinn með
meiri hraða og verið ákveðn-
ari, hefði leikurinn vafalaust
orðið enn jafnari. Liðið virð-
ist hafa ágætt úthald og hinn
stóri völlur vii’tist ekki há okk-
ar mönnum mikið.
Hafsteimt.
Hún starði á mig eins og ég
væri barn. sem stæði á g.iáar-
barmi. „Nei, það á ég ekki“,
sagði hún með stirðlegu brosi
og rauðar skellur komu á háls
hennar.
..Ég á mæli!“ sagði frú Kret
schmer sigri hrósandi.
Surov leit frá einni til ann-
arrar og kinkaði koFi. „Það
var gott“, sagði hann við frú
Kretsihmer. „Inflúenza getur
verið mjög hættuleg“. Hann
snéri sér aftur til mín. „Sér-
stnklega á þessum tíma árs,
faðir minn dó t. d. úr flenzu
í bvltingunni“.
„Þér þurfið ekki að hafa á-
hvggjur af þessu“, fullvissaði
ég hann. „Það er fallega gert
af vður, en það er óbarft“.
Hann fékk sér annan sopa.
..Það er ég nú ekki viss um.
Ég má ekki til bess hugsa að
eitthvað komi fyrir hr. Flem-
vng. Við ættum að ná í lækni
fvrir hann“. Hjarta mitt hætti
að slá. „Það var ágætur spí-
tali hér“, hélt Surov áfram.
..Fn einn góðan veðurdag, já,
hað var í síðustu viku. há tóku
læknarnir og sjúklingarnir
upp á því að fara í gönguferð
til Austurríkis. Og þó furðu-
sagði hæðnislpga víð Cotter-
iU: „Lögregluaðgprðir eins og
þér mvnduð síálfcagt kalla
]Dað. Það er sennilpga aðeins
bfll. sem ekki nam staðar á
rétt.um stað og stnndu".
Ég fékk mér fvlR kál og
rétti frú Gulbvancon fat.ið.
„Okkur er skmoíS að skióta“
sgaði Surov í líkri rödd og
safnverðir notn. „Skroanir
eru skipanir. Þér ættuð að
vita hvernig Pr“, sagði
hann við Ampríkanann.
„Kannske þér hofið verið í
hernum á stríðcá”nnum.“
„Ég var í s1ðliðinn“, sagði
hr. Rhinelander. ..Á Kyrrahaf
inu, brjú ár“.
„Jæia. há vitið bér við hvað
ég á. Skipanir ern þægilegt
fyrirbæri. Þær cpgia manni,
hvað gera skal og maður ger-
ir bað og engmu snvr neins.
Skipanir auðvpMa manni að
lifa lífinu. Þú ert bér og ó-
vinurinn þarna Fqð eru að-
eins tvær hbðar. svört og
hvít. Skipanir ern hvíld. Þær
afnema þörfina fvrir sjálf-
stæðar hugsanir. Þ°ss vegna
eru stríð svo vinsæl! Þegar
ekkert stríð er. bnrfa allir að
hugsa. Þegar stríð er, þarf
enginn að hugsa. Það er á
UT UR MYRKRINU
Alþýðublaðið — 18. febr. 1959 11