Morgunblaðið - 21.07.1991, Síða 8

Morgunblaðið - 21.07.1991, Síða 8
morgunbiMðíð : DAGBOK SUNNdMfcÖR^Ír JÚLÍ 1991 8 A 1T\ \ /'^ersunnudagur21.júlí, sem_er8. sd.eftir mJ£\.VX trínitatis. Skálholtshátíð. Árdegisflóð í Reykjavíkkl. 1.56 ogsíðdegisflóð kl. 14.47. Fjara kl. 8.12 og kl. 21.12. Sólarupprás í Rvík er kl. 3.57 ogsólarlagkl. 23.09. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 21.44. (Almanak Háskóla íslands.) Því að orð Guðs er lifandi og kröftugt og beittara hverju tvíeggjuðu sverði og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda, það dæmir hugrenningar hugsanir og hugrenningar hjartans. (Hebr. 4,12.) ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 21. júlí, er sextugur Hörð ur Guðmundsson hárskera- meistari, Skólavegi 48, Keflavík. Kona hans er Rósa S. Helgadóttir. Þau taka á móti gestum í golfskálanum í Leiru í dag, afmælisdaginn kl. ára afmæli. Á morgun, 22. þ.m., er sextugur Hreggviður Hermannsson læknir, Drangavöllum 8, Keflavík. Kona hans er Lilja Jóhannsdóttir. Þau eru að heiman. 20-23. HJÓNABAND. Þetta eru brúð- hjónin Árný Björk Árna- dóttir og Hilm- ar Gunnarsson. Þau voru gefin saman í Bú- staðakirkju. Heimili þeirra er að Austurbergi 6 Rvík. Sr. Pálmi Matthíasson gaf þau saman. (Ljósm.st. Mynd) FRÉTTIR/MANNAMÓT ÞENNAN dag árið 1969 steig maður í fyrsta skipti fæti á tunglið. Það var Bandaríkja- maðurinn Neil Amstrong. Þennan dag árið 1846 lést Sig- urður skáld Breiðfjörð. í dag er Skálholtshátíð haldin. VIÐEY. í dag verður gengið á Austureyna og lagt af stað frá Viðeyjarkirkju kl. 14.15. FÉLAGSSTARF aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar. Næsta sumarferðin verður far- in nk. þriðjudag. Er það skoð- unarferð um Reykjavíkurborg. Komið verður við í Perlunni og drukkið kaffi. Skráning í síma félagsstarfsins s. 689670/689671. HIÐ ísl. náttúrufræðifél. fer í „löngu ferðina í sumar“ inn á Kjöl. Ferðin hefst nk. fimmtudag og stendur til sunnudagskvölds 28. júlí. Bækistöð verður á Hveravöll- um og skoðunarferðir farnar þaðan á fjölmarga staði t.d. Kerlingafjöll að Blöndu og inn á Auðkúluheiði, komið við í Seyðisárdrögum og víðar, þar sem eitthvað markvert er að sjá. Fararstjórar verða Frey- steinn Sigurðsson og Gutt- ormur Sigurbjarnason. Leið- sögumenn hópsins verða Sig- KROSSGÁTAN □ n T"~ n 7™"" n ffi 8 ■ 9 10 11 12 1:1 14 15 Tc ■ 20 18 19 22 23 24 25 □ 26 27 □ LÁRÉTT: - 1 gróðurríki, 5 urður Magnússon, Haukur Tómasson og Skúli Víkings- son. Gist verður í skálum Ferðafélagsins á Hveravöllum. KÓPAVOGUR. Félagsstarf aldraðra ráðgerir ferð um Skaftafellssýslur hinn 27. þ.m. Af því tilefni verður efnt til ferðakynningar á félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, nk. fimmtudag kl. 14. LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykjavík auglýsir í nýlegu Lögbirtingablaði lausa stöðu yfirlögregluþjóns við embættið. Ekkert tekið fram um hvaða deild lögreglunnar um er að ræða. Umsóknarfrestinn um stöðuna setur lögreglustjórinn til 1. ágúst næstkomandi. HAFNARFJÖRÐUR. Styrkt- arfél aldraðra efnir til árlegrar orlofsferðar norður á Húna- velli. Verður dvalið þar í vik- utíma. Ferðin hefst 26. ágúst. SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. í Lögbirtingi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að þessum læknum hafí verið veitt leyfí til að starfa sem sérfræðingar í heimilislækn- ingum: Karli Krisljánssyni lækni, Jóni Steinari Jónssyni lækni. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu. Þ.S. 7.000, Guðríður Hjaltadóttir 6.500, Herdís Þórðardóttir 5.000, Sverrir Kristjánsson 5.000, M.M.Þ. 3.000, M.G.P. 3.000, Erla Sigurðardóttir 3.000, Áheit 917. 3.000, M. G.P. 3.000, J.R. 2.000, Ó.R. 2.000, Liija 2.000, Ár- sæll Þorsteinsson 2.000, Elín 2.000, J.S. 2.000, H.S.G. 2.000, Eiríkur 2.000, Ella Einarsson 1.500, J.E. 1.500, G.S.V. 1,500, G.J.T. 1.200, N. N. 1.000, R.S. (gamalt áheit) 1.000, Þ.E.G. (gamalt áheit) 1.000, M.J. 1.000, Ey- gló Haraldsdóttir 1.000, N.N. 1.000, H.B. 1.000, Benedikt Halldórsson 1.000, N.N. 1.000, D. 1.000, Á og S 1.000, E.T. 1.000, M.J. 1.000, Ásta 1.000, K.S. og P.E. 1.000, G.K. 1.000, Kristín 500, J.S. 500, S.A. 500, N.N. 500, Þorbjörg Finnsdóttir 500, E.H. 500, Ónefnd 500, E.T. 400, Ólafur Pálsson 300, Magnea Ingvarsdóttir 200, G.E. 100, S.S. 200, Ónefnd 100 kr. norskar. moð, 8 gárur, 9 eklu, 11 frek, 14 húð, 15 skorta, 16 ránfugl- ar, 17 beljaka, 19 tungl, 21 viðbót, 22 æsku, 25 handlegg, 26 sár, 27 málmur. LÓÐRÉTT: - 2 hlemmur, 3 magur, 4 hindrar, 5 drengjum, 6 þræta, 7 mjúk, 9 gjálfra, 10 eldstæðinu, 12 vafalítið, 13 vegginn, 18 sættu sig við, 20 greinir, 21 ensk sagnmynd, 23 skóli, 24 hjóm. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sópum, 5 skata, 8 norpa, 9 falar, 11 aldur, 14 kák, 15 natni, 16 alurt, 17 nær, 19 sina, 21 ólin, 23 aldr- aða, 25 lán, 26 óar, 27 nes. LÓÐRÉTT: - 2 óða, 3 una, 4 morkin, 5 spakar, 6 kal, 7 tíu, 9 fengsæl, 10 latínan, 12 di-uslan, 13 rýtings, 18 ætra, 20 al, 21 óð, 23 dó, 24 ar. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. júlí-18. júlí, að báóum dögum meðtöldum er í IngóHs Apóteki Kringlunni Auk þess er Lyfjaberg Hraunberg 4 opiö til kl. 22 alla vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppf. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimílislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10- 11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keffavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppf. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasiml, 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miövikud. og föstud. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökln. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferöarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aöstoð við unglinga i vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin sumarmán. mán./föst kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 0.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00 í s.: 623045. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn é 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að tll Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 ó 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfróttir. Daglega kl. 19.35-20.10 ó 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfréna á laugardög- um og sunnudögum er lesiö fróttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl, 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: NeyðarþjónTista er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveíta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19. Handrita- salur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga. þó ekki miðvikudaga. kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Llstasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Rúmhelga daga kl. 20-22 nema föstudaga. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufraaðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opið món.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudag 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri 8. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröan Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. ........... i.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.