Morgunblaðið - 21.07.1991, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.07.1991, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASÖGUR SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) a* Hrúturinn verður fyrir minni háttar óþægindum í dag og böm kunna að reyna nokkuð á þoirifin í honum. Erfiðleikar gera einnig vart við sig í ástar- sambandi hans. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið ætti ekki að reyna að breyta skoðunum einhvers, sem er á allt annarri bylgju- lengd en það sjáift. Það þarf að ganga frá ýmsum lausum endum heima fyrir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Fjármáiaviðskipti geta reynst varasöm fyrir tvíburann núna. Honum gengur erfiðlega að koma skoðunum sínum áleiðis því að sumir fást ekki með neinu móti til að hlusta. Krabbi (21. júní - 22. júlí) *“Í8 Krabbinn finnur ekki það sem hann leitar að þrátt fyrir mikla fyrirhöfn. Hann ætti að leggja áherslu á hreinskilni og heiðar- leika við sína nánustu núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) W Það gengur ekki upp hjá Ijón- inu að vinna ákveðið verk með hangandi hendi. Annaðhvort leikur það sér eða vinnur. Það má' ekki falla í sömu gömlu gryfjuna. MeyjU ** (23. ágúst - 22. september) Þó að sumir séu ekki allir þar sem þeir eru séðir er ekki ástæða fyrir meyjuna að vera alltaf að hugsa um hvort sam- ferðarmenn hennar séu það eða ekki. Fleira-skiptir máli í lífinu. V°g ** (23. sept. - 22. október) Eins og vogin veit er enginn fullkominn. Hún verður að umbera ágalla fólks. Vinur hennar gefur henni gagnlega ábendingu í viðskiptum. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er ekki allt satt og rétt sem sporðdrekanum berst til eyrna í dag. Hann ætti ekki að taka of mikið mark þeim sem eru stórorðir. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Það mundi gera bogmanninum lífið erfitt ef hann byggist allt- af við því að aðrir stæðust þær kröfur sem hann gerir til þeirra. Hann verður að muna að þetta eru þó bara menn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Maki steingeitarinnar reynist hennar besti fjármálaráðgjafi í dag. Þó er samband þeirra ekki sem best á öðrum sviðum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðb. Vatnsberinn á erfitt með að halda sig við efnið í dag. Hann ætti að salta ákveðin mál og taka þau til meðferðar þegar betur stendur á. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn ætti að reyna að hafa stjórn á áhrifagimi sinni. Það sannast á honum núna að það er oft erfitt að standa við stóru orðin þó að ásetningurinn sé góður. Stjörnusþána á að tesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR T skkebt > Þ/IICICA/ / TOMMI OG JENNI þAÐEfZSAGr 1 ae> perr/* /.eitr- FXUtS GEfZJ I /hauuafwk! AB uerrLy þAÐ EWJ t/ísr euGAR 'ÓV'T/|£3 I LJOSKA FERDINAND SMAFOLK HEV, MANAéER.. LÚE HAVE A PR03LEM..UJE'RE TRYIN6 THE 0L' HIPPEN BALL PLAY A6AIN ■v Heyrðu framkvæmdastjóri, okkur er vandi á höndum ... við erum aftur að reyna að spila gamla falda boltaleik- inn ... Hvert er vandamálið? Við gleymdum hvar við földum hann ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Skólabókardæmi," sögðu skýrendur í sýningarsalnum, en Sovétmaðurinn mundi ekki eftir því við borðið í vörn gegn þrem- ur gröndum Jóns Baldurssonar. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G94 VÁ764 ♦ 65 ♦ K1032 Vestur Austur ♦ 86532 ... 4»Á107 VKD V 10853 ♦ D98 ♦ KG10 *G74 +986 Suður + KD V G92 ♦ Á7432 ♦ ÁD5 í töfluleik íslands og Sov- étríkjanna runnu Jón og Aðal- steinn Jörgensen hratt og ör- ugglega upp í þijú grönd án afskipta móthetjanna. Útspilið var spaði, sem austur tók á ás og spilaði tíunni um hæl. f þess- ari legu má vinna spiiið með því að fría slag á hjartagosa. En líkur á hjónunum stökum eru ekki miklar og Jón kaus að verka tígulinn — spilaði smáum tígli að heiman. Austur drap á tíuna og spil- aði spaða. Nú gat Jón fríað tígul- inn án þess að vestur kæmist inn: 430. Rússarnir létu sér nægja að spila eitt grand á hinu borðinu, en unnu þijú. Daninn Jan Nicolaisen var betur lesinn í þessari stöðu. Hann drap fyrsta tígulslaginn með kóngnum og tryggði makker þar með innkomu á drottninguna. SKÁK Umsjón Margeir - Pétursson Skáklíf í Suður- og Mið- Ameríku hefur verið nokkuð dauft undanfarin ár, en nú hefur verið sett á fót bikarkeppnin „Copa Latinoamericano" til að hressa upp á það. Þetta endatafl kom upp á bikarmóti í Bogota i Kólumbíu í vor í viðureign stórmeistaranna Roman Hernandez (2.445), Kúbu, og Alonso Zapata (2.530), Kólumbíu, sem hafði svart og átti leik. Hvítur Iék síðast 40. Rd5 og hafði greinilega hugsað sé að ná jafntefli í mislitu biskupsendatáfli, en Zapata sá við því: 40. - Bxb2! og hvítur gaf, því eftir 41. Rxb6 - c3 verður svarta c peðið ekki stöðvað. Jafnir og efstir á mótinu urðu heimamenn- irnir Raul Henao sem er alþjóðleg- ur meistari og hinn nýbakaði stór- meistari Gildardo Garcia með 8V2 v. af 11 mögulegum. Á meðal þeirra sem hlutu 8 v. voru stór- meistararnir Zapata, Sunye Neto frá Brasilíu og Amador Rodrigu- ez, Kúbu. Varla eykur það hróður skák- listarinnar á þessum slóðum að einn helsti forsprakkinn í'stærsta eiturlyfjahring Kólumbíu er upp- nefndur „skákmaðurinn" fyrir þaulhugsaðar og kaldrifjaðar ákváraðnir sínar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.