Morgunblaðið - 21.07.1991, Síða 33
mo kbu N bLAdi d ÚTVARP/SJÓNVARP s®ÍD*aR 21. JÚLÍ 1991
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnarog uppgjörvið
atburði liðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. - helduráfram.
15.00 Rokk og rúll. Umsjón: Lísa Páls. (Endurtekinn
á miðvikudag.)
16.05 McCartney og tónUst hans. Umsjón: Skúli
Helgason. Annar þáttur. (Áður á dagskrá sumar-
ið 1989.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út-
varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl.
5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig
útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.)
20.30 íþróttarásin. Islandsmótið i knattspymu,
fyrsta deild karla. iþróttafréttamenn fylgjast með
gangi mála i leikjum kvöldsins: Valur-Stjarnan
og Víkingur-FH.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 ( háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
I Frétlirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturlónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.03 í dagsins önn. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir
Petersen. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás
1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landíð og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval fré kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið.
FM?909
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
08.00 Morguntónar
10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurtekinn þáttur
Kolbrúnar Bergþórsdóttur.
12.00 Hádegistónlist.
13.00 Leitin að týnda teitinu. Spumingaleikur I
umsjón Erlu Friðgeirsdóttur.
15.00 I Dægurlandi. Garðar Guðmundsson .
17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 Eðal tónar. Gísli Kristjánsson leikur Ijúfa tónl-
ist.
22.00 Pétur pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson
leikur kvöldtónlist.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
9.00 Haraldur Gíslason.
12.00Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
17.00 Eyjólfur Kristjánsson. islensk tónlist. Fréttir
kl. 17.17.
19.30 Fréttir.
20.00 Arnar Albertsson. 00.00 Bjöm Pórir Sigurðs-
son.
FM^957
FM 95,7
09.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Tónlist.
13.00 Halldór Backmann . Upplýsingar um sýning-
ar, kvikmyndahús o. fl.
16.00 Pepsi-listinn. Valgeir Vilhjálmsson (endurtek-
ið frá föstudagskvöldi.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur.
22.00 í helgarlok. Jóhann Jóhannsson .
1.00 Darri ðlason á næturvakt.
FM 102/104
10.00 Jóhaones Ágúst Stefánsspn.
14.00 Páll Sævar Guðjónsson.
17.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er
að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar
Friðleifsson.
19.00 Guðlaugur Bjartmarz.
20.00 Arnar Bjamason.
3.00 Næturtónlist. Haraldur Gylfason.
Sjónvarpið:
Vitnisburður
■■■■■ í kvöld sýnir sjónvarpið breska sjónvarpsmynd sem nefnist
O "I 50 Vitnisburður (Testimony of a Child). Hjónin Paul og Jill
“ — verða fyrir því áfalli að læknar upplýsa að börn þeirra tvö
séu fórnarlömb kynferðisafbrotamanns. Þau vilja allt til vinna að
málið upplýsist sem fyrst og sá seki finnist en þegar börnin fara að
tjá sig um málavöxtu berast böndin að föður þeirra. Eins og gefur
að skilja setur þetta móðurina í slæma klípu því enda þótt hún veiji
mann sinn af oddi og egg getur hún ekki varist illum grun sem að
henni læðist.
Stöð 2:
VaMafikn
■■■■I í kvöld, verður sýndur fyrri hluti ástralskrar framhalds-
0"| 55 myndar í tveimur hlutum sem nefnist Valdafíkn (Body
” Business). Stjómarformaður fyrirtækisins Glamour Ind-
ustries hyggst láta af störfum og þrír metorðagjarnir framkvæmda-
stjórar keppa um að komast í stöðu hans. Það eru Victoria en faðir
hennar stofnaði fýrirtækið, Cassie sem er miskunnarlaus, óútreiknan-
leg og fögur og Nick sem er ákveðin og hefur stuðning undirheim-
anna. Baráttan er hörð og engin grið em gefin. Þegar mafían tekur
að skipta sér af málinu færist hiti í leikinn. Leikstjóri myndarinnar
er Colin Eggleston en með aðalhlutverk fara Jane Menelaus, Tricia
Noble, Carmen Duncan og Gary Day. Seinni hluta er á dagskrá á
morgun kl. 22,20.
Rás 2:
Jassþáttur
■■■■■I Ellen Kristjánsdóttir og Flokkur mannsins hennar vom
-| q 31 fulltrúar Ríkisútvarpsins á Pori jasshátíðinni í Finnlandi í
J- & ~~ ár. í jassþætti Rásar tvö í kvöld heyrum við meðal annars
í Ellenu og ýmsum öðrum gestum Porihátíðarinnar, til að mynda
Red Rodney og saxófónleikaranum unga, Jukka Perko, sem blés
með UMO stórsveitinni í Reykjavík s.l. vetur. Þátturinn hefst strax
eftir fréttir.
Rás 1:
Svipast um í Vírtar-
borg árið 1825
Hlustendur Rásar 1 ferðast ásamt Eddu Þorarinsdóttur,
1 K 00 Friðrik Rafnssyni og Þorgeiri Ólafssyni til Vínar og dve'ja
-Ftl þar í klukkutíma í dag frá kl. 15. Ferðast verður 166 ár
aftur í tímann, til ársins 1825. Það ár var tónlistin í ótrúlega miklum
blóma í Vínarborg. Beethoven var enn á lífi og hafði samið flest af
nieistaraverkum sínum. Franz Schubert var aðeins 28 ára og nær
óþekktur sem tónskáld en tíður gestur á kaffihúsum Vínarborgar.
Edda og félagar hennar munu freista þess að gera hinu sérstaka
andrúmslofti Vínarborgar þessa tíma skil.
VZterkur og
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
flÍOTjptitMi&fö
ÚRVALS LEÐURFATNAÐUR
Laugavegi 28, sími 25115
Verslanir
fyrirtæki
stofnanir
FRIHOPRESS
sorpböggunarvélar
Raunverulegir kostir
FRIHOPRESS er sérstök,
alhliða samþjöppun.
■ Hæg1 er aá þjappa saman nær öllum elnum.
■ Hæá vinnuaástöáu er þægileg.
■ Hleásla er olan frá.
■ Stjómun er þægileg og örugg.
■ Auávelt er OÓ binda boggana eftir
samþjöppun.
■ Opnast auáveldlega og er meá þægilegri
körfulæsingu.
m Lágmarks viágerÖarþörf; varla nokkrír
slitfletir.
■ Rafmagns þrýstipumpa.
M Hönnun öll úr stáli.
■ Margviáurkennd; notuá um allan heim.
m Miklu magni breytt í smábagga.
m beir, sem nota FRIHOPRESS sluálaþvíaá
verulega miklu álaki í umhverfisvernd.
DANBERG
Skúlagata61, sími 626470, íax 626471.
Fqíii þér Storno farsima - einn vinsœlasta farsímann ó Islandi
Verðið er hreint ótrúlegt.
Bílasími kr. 83.788 stgr. með vsk.
Burðar- og bílasími kr. 99.748 stgr.
með vsk.
POSTUR OG SIMI
Söludeildir í Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27
og á póst- og símstöðvum um land allt
✓k