Alþýðublaðið - 28.02.1959, Side 8

Alþýðublaðið - 28.02.1959, Side 8
Tvær manneskj- ur hefur þurft til þess að stofna heimili og fjöl- skyldu, mann og konu. Nú verður það æ algengara að til þess þurfi ekki tvær mann- eskjur, heldur fjórar: eiginmann, eiginkonu, „sæð- isgjafa” og lækni. veí FANGI í Flore: bell Smith að nal nýlega úr klefa síi undarlegum, haett hafði skipt unx h klefahurðinni og útbúið nýju Ií þannig, að hurðin uð að innan. Sesn s nóttina sneri Smlt um og labbaði t veðrið, — og ha náðzt síðast þegar ist. TÆKNIFRJÓVGUN er mjög á dagskrá víða um heím. Dagblöð, læknar, prestar, heimspekingar og almenningur ræðir þessi mál af miklum ákafa, enda ; eru þau viðkvæm og ótal vandamál hafa skapazt í sambandi við þau. í Bandaríkjunum er það orðið algengara að barnlaus hjón reyni að eignast erf- ingja með aðstoð tækni- frjóvgunar heldur en að * taka kjörbarn. Skýrslur lækna í New York sýna, að urn 2000 börn eru órlega • „framleidd“ þar í „tilrauna glösum“. Talið er, að frá striðslokum hafi fæðzt 20 þúsund börn í Bandaríkj- unum fyrir tilverknað tasknifrjóvgunar og búast má við að um hálf milljón barnlausra hjóna þar í landi hafi í hyggju að reyna tæknifrjóvgun. Ástæðan fyrir áhuga Bandaríkja- manna á tæknifrjóvgun er sú, að mörg hjónabönd þar eru barnlaus. Um það bil sjöundu hver hjón í Banda ríkjunum eru barnlaus og sumir sérfræðingar telja að í allt að 60 tilfellum af hundrað sé það eiginmann- inum að kenna. Tæknifrjóvgun hófst í Bandaríkjunum fyrir rúm- um 40 árum, en í Evrópu var ekki farið að gera til- raunir með hana fyrr en eftir síðustu heimsstyrjöld. Sérfræðingar segja að tækni frjóvgun hafi tíðkast í 2000 ár og hafizt hjá Gyðingum. Fyrstu tilraunirnar með tæknifrjóvgun á seinni tímum gerði enski læknir- inn John Hunter árið 1799. En tilraunir hans mistók- ust. Fyrsta tilraunin, sem heppnaðist fúllkomlega, var gerð í Bandaríkjunum árið 1866. 1883 kom til mála- ferla í Frakklandi út af tæknifrjóvgun. Læknir í París var dæmdur í sektir ★ Hver erað Iögum faðir þess barns, sem komið er undir með tæknifrjóvgun? ★ Frá stríðslokum hafa 20.000 börn í Bandaríkjunum fæðst fyrir tilverknað tæknifrjóvg- unar. fyrir að hafa gert tilraunir með tæknifrjóvgun. Taldi dómarinn að slíkar aðgerðdr væru brot á náttúrulögmál- unum og hættulegar þjóð- félaginu. Tæknifrjóvgun Iiefur í för með sér ýmis konar vandamál, sem leysa þarf fram úr. Hin læknisfræði- lega hlið málsins er fullkom lega leyst. Tæknifrjóvgun er einföld og hættulaus að- gerð, sem heppnast í flest- um tilfellum. Einn banda- rískur laeknir segir reynd- ar, að fósturlát tæknifjóvg aðra fevenna séu algengari en hjá þeim konum, sem þungaðar verða upp á gamla mátann, Vándamálin eru einkum lögfræðilegs eðlis. Hver er að lögum faðir þess barns, sem komið er undir með tæknifrjóvgun? Hvaða rétt hafa slík börn til arfs? Er ólöglegt af lækni að halda nafni „sæðisgjafa“ leyndu? Allmörg réttarmál hafa undanfarin ár .risið í sam- bandi við þeSs atriði og verður ef til yill nánar sagt frá þeim síðar. , ari öld. Við manntalið 1910 voru barnlaus hjónabönd 10,9 af hundraði allra hjóna banda, en voru komin upp í 13,1 af hundraði við mann talið 1940 og sama varð uppi á teningnum 1950. Barnlaus hjónabönd eru tíðari í bæjum en sveitum, 10,2% í sveitum, en 15,7% í Reykjavík árið 1950. Kirkjunnar rnenn hafa líka sitt að segja. Enska kirkjan og kaþólska kirkj- an hafa lýst andstöðu við tæknifrjóvgun og flestar aðrar kirkjudeildir heims hafa fýlgt í kjölfarið. Barnlausum hjónabönd- um hér á íslandi hefur í heild farið fjölgandi á þess- uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiu ÞJ OÐVIL JASNILLD Þetta er frægasta barn Ítalíu á seinni ár- um. Kennslukona í Padua ól það fyrir tilverknað tæknifrjóvgunar, en maður hennar kærði hana fyrir „hjúskaparbrot.” Dómstólamir vildu ekki f allast á röksemdir hans og málinu var vísað frá. „5—600 HEST- AR, 335 REIÐ- MENN í RVÍK. Ýmsir stunda nú reið sam- kvæmt læknis- ráði.“ Fyrirsögn í Þjóðviljanum sl. fimmtudag. • í BANDARÍKJUNUM skemmta menn sér þessa dagana við að Iesa kynleg- ar sögur úr fortíðinni. — Mörg blöð vestan hafs hafa birt greinar um þetta að undanförnu. Hér er til dæmis skemmti leg auglýsing, sem hengd var upp á vegg í banka í litlum bæ í Wyoming-fylki Srið 1896: „Viðskiptavinir okkar, sem feunna að fá of lága upphæð greidda hér í bank anum, eru vinsamlegast beðnir að skjóta ekki á starfsfólkið, fyrr en málið hefúr verið tekið til um- ræðu. Þeir, isem ekki eru kunnugir starfsfólki bank- ans, eru beðnir um að hafa uppréttar hendur þegar þeir ganga inn í bankann, — svo að ekki verið skotið á þá. Innstæður fólks, sem deyr í bankanum, tilheyra okkur. Bankinn getur ekki ábyrgzt skammbyssur og hnífa, sem ekki eru af- hentir í fatageymslunm. Okkar heiðruðu við- skiptavinir eru vinsamlega beðnir um að slökkva ekki á gaslömpunum með skamm byssum sírtum, vegna eld- hættu. Bankinn kostar ekki undir neinum kringumstæð um jarðarfarir þeirra, sem skotnir eru innan veggja hans eða í næsta nágrenni.“ Þeir, sem stöðugt eru að lofa og prísa gamla tímann og „sitt ungdæmi“ ku reyna eftir megni að fela fyrir börnum sínum þau blöð, sem eru að rifja upp „sæl- una í gamla daga“! ☆ SKOTA- SAGA Á STRÍÐSÁRU? hús gamallar kon Iandi í loftárás. Ei erfiði tókst að bjar konunni heilli á rústunum og söm upptekinni flösku asta whiskyi. Einn armannanna spuri konuna, hvort í KROSSGÁTA Lárétt: 2 tan 8 bæli, 9 ógæíí mannsnafn, 15 16 fyrirtæki, 1 stöfun, 18 ei leikrita. Lóðrétt: 1 knattspyrnufél borinn, 5 ían; fornafn skálds 11 alda, 13 I 14 stórfljót, 16 Lausn á krossgátu nr. 44: Lárétt: 2 alsæl, 6 KF, 3 fær, 9 ARE, 12 Færeyja, 15 Tyrol, 16 búr, 17 la, 18 kúrir. Lóðrétt: 1 skafl sækýr, 5 ær, 7 fre ur, 11 valan, 13 jól, 16 bú. LEYNDARDÓMUR MONT EVEREST . Nú hefur herra Perey sagt allt, sem hann vildi sagt hafa og þegir um stund. Þá stendur hann upp og sækir dagblað, þar sem getið er um atfrek Frans í Alaska. „Nú skiljið þér ef til vill við hvað ég á með öllu þessu. Ef. það er til nokkur maður, sem tekið gæti að sér slikan arleiðangur og.hé ir, þá eruð það J það komið til mál tækjuð þetta að yi ur en Frans fæi ÍTÓi™ g 28. febr. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.