Morgunblaðið - 15.09.1991, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1991
21
Tónlistarfélag stofnað
í V-Húnavatnssýslu
Hvammstanga.
I SUMAR var formlega stofnað
tónlistarfélag í Vestur-Húnavatns-
sýslu. Er því ætlað m.a. að efla
tónlistarlíf í héraðinu og að kynna
tónlistarmenn og tónlistarstefnur.
Félagið hyggst standa fyrir mán-
aðarlegum tónleikum frá sept-
ember til maí ár hvert og verða
fyrstu tónleikarnir 18. september.
„Oft hefur verið rætt um nauðsyn
þess að stofna tónlistarfélag í hérað-
inu en ekki komist í framkvæmd
fyrr en í sumar,“ segir Sveinn Björns-
son tónlistarkennari á Hvamm-
stanga, en hann var kosinn fyrsti
formaður félagsins. Hann sagði að
ýmsir hefðu rætt þessi mál við sig
og kvaðst fagna þessum áfanga.
Félagið hyggst standa fyrir fjöl-
breyttum tónlistarflutningi, sem
höfða muni til allra aldurshópa. Fé-
lagar í tónlistarfélaginu fá verulegan
afslátt að mánaðarlegum tónleikum
en síðan má búast við ýmsum auka-
tónleikum og heimsóknum tónlistar-
fólks.
Fyrstu tónleikar haustsins verða
miðvikudaginn 18. september, með
komu Kvartetts Sigurðar Flosasonar
og Andreu Gylfadóttur. Kvartettinn
skipa: Sigurður Flosason sem leikur
á saxafón, Þórður Högnason kontra-
bassi, Kjartan Valdermarsson píanó
og Matthías Hemstock trommur:
Tónleikamir verða á Vertshúsinu á
Hvammstanga.
Kirkjugerðis fyrir góð störf. Síðan
afhenti Guðjón Hrönn Egilsdóttur,
forstöðukonu Kirkjugerðis, lykla-
völdin að húsinu, og þakkaði hún
fyrir sína hönd og starfsfólksins.
Að því loknu var gestum boðið að
skoða húsnæðið og þiggja síðan kaffi
og meðlæti.
Grímur
Til frambúðar
si
stál þakrennur
með lituðu plastisol
ISVOR BYGGINGAREFNI
Stjórn hins nýstofnaða tónlistarfé-
lags skipa auk Sveins þau Helgi S.
Ólafsson, Guðrún H. Bjarnadóttir,
Kristín Guðjónsdóttir og Sigurvald
I. Helgason. Karl
LAUSiLAÐA-
MÖPPUR
frá Múlalundi...
... þær duga sem besta bók.
Múlalundur
SÍMI: 62 84 50
Viðbyggingin við Kirkjugerði. Morgunblaðið/Sigvrgeir Jónasson
Viðbygging við leikskólann
Kirlgugerði tekin í notkun
Vestrnannaeyj um.
VIÐBYGGING við leikskólann Kirkjugerði í Vestmannaeyjum var tek-
in í notkun fyrir skömmu. Viðbyggingin sem nú var tekin í notkun er
hluti af 317 fermetra húsi sem reist hefur verið og er ráðgert að í
næsta áfanga verði öll viðbyggingin tekin í notkun.
Bygging hússins hófst í júnímán-
uði síðastliðnum, eftir að tæknideild
Vestmannaeyjabæjar hafði gert
teikningar af byggingunni. Áhalda-
hús bæjarins sá um jarðvegsvinnu
en byggingaverktakarnir 2Þ hf. sáu
um smíði grunns hússins. Goðhamar
sf. sá svo um byggingu hússins, sem
er timburhús og tók aðeins sex vikur
að reisa það og ganga frá þeim hluta
þess sem nú var tekinn í notkun.
Aðrir verktakar sem tóku þátt í
byggingu hússins voru Geisli, sem
sá um raflagnir, Miðstöðin, sem sá
um pípulagnir, Tréverk, sem sá um
innihurðar og Einar Birgir Einars-
son, sem smíðaði eldhúsinnréttingu.
Við vígslu hússins flutti Sigurjón
Birgisson, byggingameistari hjá Goð-
hamri, stutt ávarp og afhenti Guð-
jóni Hjörleifssyni, bæjarstjóra, lykla-
völdin að húsinu. Guðjón ávarpaði
gesti og þakkaði öllum sem unnið
hefðu við húsið sem og starfsfólki
BORGIN SEM SAMEINAR MENNINGU,
SKEMMTUN OG HAGSTÆÐ INNKAUP
Beint leiguflug
meb nýjum
um Flugleiða
Verð frá
kr. 23.595,-
I N N I F A L I Ð:
Flug, gisting í 3 nætur
meS skoskum morgun-
verði, islensk farar-
stjórn, flutningur milli
flugvallar og hótels í
Edinborg.
2. NÓV.
5. NÓV.
9. NÓV.
12. NÓV.
16. NÓV.
19. NÓV.
23. NÓV.
26. NÓV.
r
Sími 641255
rncMrn
£
</>
z
□
S
i
=>
Q
Z
£*
FERÐASKRIFSTOFA, BORGARKRINGLUNNI, SIMI 679888
V
V etr artímiim
hjá SJÓVÁ-ALMENNUM
er frá níu til funm
Haustið er komið og veturinn nálgast óðum.
Hjá SJÓVÁ-ALMENNUM skiptum við yfír í
vetrarafgreiðslutíma sem er frá
klukkan níu til fímm. Vetrartíminn gildir
frá 15. september til J. maí.
SJOVAOPALIVIENNAR