Morgunblaðið - 15.09.1991, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 15.09.1991, Qupperneq 23
SUNÍ’UÐAGUR 15. m Wterkurog kj hagkvæmur auglýsingamiðill! Tákn og víddir i Dansstúdíói iar í vetur Sóleyj Byrjum 16. sept. Fyrir börn 10 ára og eldri, unglinga og fullorðna. ^ Flokkar fyrir byrjendur og framhald. Takið eftir: I vetur ætlum við að hafa tíma fyrir eldri nemendur. Það verða timar fyrir jbó sem dönsuðu á sínum „sokkabandsárum" en hættu einhverra hluta vegna... Við vitum að ykkur langar til að dansa og okkur langar til að fá ykkur í tíma. Innritun hefst mánudaginn 9. sept. i sima 687701 og 687801. MARGRÉT ÁSTA unni, en hún getur minnt á tærleik- ann á sólbjörtum vetrardegi, fari maður út í þá sálma og haldi sig við jörðina. Einnig kannast maður við grámann í myndinni „Mótsagn- ir“, sem er kannski athyglisverðasta myndin á sýningunni. Yfirbragð hennar er einhvern veginn svo sláandi og hreint, og táknin sem listamaðurinn notar svo og áferðin, svipa hana dularmögn- um í ætt við það sem maður þekk- ir og kannast við frá fyrri tíð í verk- um hans. En hér er þetta útfært á allt annan veg og byggist mun meira á yfirvegun og rökhyggju. Áferðin gegnir miklu hlutverki í þessum myndum Kristjáns og í því skyni hefur hann tekið sandblást- urstæknina í þjónustu sína og hér eru vinnubrögðin mjög vönduð. Það er ekki vandvirknin í sjálfu sér, sem hrífur, heldur hvernig Kristján beitir henni, og þessi gerð myndlistar krefst einmitt mjög ag- aðrar tækni. ÁSTRÓS Myndlist Bragi Ásgeirsson Það hafa orðið miklar breytingar á vinnubrögðum Kristjáns Steingríms, frá því hann kom fyrst fram og myndhugsunin að baki verka hans giska önnur. Að vísu er sú árátta hans að ganga út frá ákveðnum táknum enn til staðar, en úrvinnslan er allt önn- ur. Áður voru það dularmögn litar- ins, sem voru hin sterka hlið mynd- verkasmiðsins, og gátu myndir hans verið býsna öflugar og áleitnar. Nú hefur hins vegar rökhyggjan ásamt meitluðum vinnubrögðum náð yfir- höndinni, og hefur það aldrei komið skýrar fram en á sýningu Kristjáns í listhúsinu einn einn á Skólavörðu- stíg 4, um þessar mundir, en hún stendur til 19. september. Kristján hefur yfirleitt gert sér far um að vinna úr áhrifum frá umhverfinu, og þótt segja megi að þessi verk hans hafi yfir sér alþjóð- legra yfírbragð en oft áður, þá vinn- ur hann myndir sínar á ál og þá vafalítið íslenzkt ál! Auðvitað er efnið ekki nóg frekar en t.d. inntakið og hér verður túlk- unin einnig að koma til, og í því sambandi sé égjafn mikið og jafn- vel meira af umhverfi listamannsins en áður. Það kemur t.d. vel fram í fersk- leikanum í ljósu myndinni á sýning- Kristján Steingrímur Segja má, að þessar myndir búi yfir mikilli grafískri fegurð og kannski er listamaðurinn á leið inn í grafíkina og ætti þangað meira erindi en margur atvinnugrafíker- inn. Þótt ekki séu nema ijórar mynd- ir á sýningunni auk smámynda í möppu orkar hún sterkt á skoðand- ann svo fremi sem hann hafi tilfinn- ingu fyrir hnitmiðuðum formum, leik tákna og samspili áferðar. ViÖ sendum öllum þeim, sem g/öddu okkur meÖ heimsóknum, gjöfum, skeytum og ööru í tilefni 70 ára afmœlis okkar, kœrar þakkir. Séstakar þakkir sendum við Maríu dóttur okk- ar og aÖstoðarfólki hennar sem hjálpuðu okkur meÖ afmœlisveisluna þann 7. september og gerðu okkur daginn ógleymanlegan. Óskum ykkur alls góös œvinlega. Inga og Kristján J. Jónsson, ísafirði. Kœrar þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og öðrum árnaðaróskum á 70 ára afmceli mínu þann 9. september sl. Guö blessi ykkur öll. Páll A. Jónsson, Noröurgötu 5, Siglufirði. Landsbyggð hf., Ármúla 5. Viðskiptaleg fyrirgreiðsla og róðgjöf fyrir fólk og fyrirtæki ó landsbyggð- inni og í Reykjavík. Sími 91-677585. Fax: 91-677586. Pósthólf: 8285; 128 Reykjavík. FRYSTIKISTUR SPÁÐD í VERÐIÐ SPÁDV f VERÐIÐ 152 lítra kr. 31.950,- 191 lítrakr. 34.990,- 230 lítra kr. 38.730,- 295 litra kr. 41.195,- 342 lítra kr. 43.970,- 399 lítra kr. 47.970,- 489 lítra kr. 49.995,- 587 lítra kr. 62.995,- HEIMILISKAUP H F • HEIMILISTÆKJADEILD FÁLKANS • SUÐURLANOSBRAUT 8, SÍMI 814670 q Innrabyrði úr hömruðu áli Lok með ljósi, læsingu, jafn- vægisgormum og plastklætt Djúpfrystihólf Viðvörunarljós Kælistilling Körfur Botninn er auðvitað frysti flötur ásamt veggjum \ 0 u wmj*- í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.