Morgunblaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 29
 8S* 29 -- Ökuleikni: HÖRÐ KEPPNI URSLITAKEPPNI í Ökuleikni ’91 fór fram laugardaginn 7. og sunnudaginn 8. september sl. Þar kepptu sigurvegarar úr undanrás- um Ökuleikninnar. í sumar var keppt á 36 stöðum víðs vegar um landið. Sigurvegarar í karla- og kvennariðli á hveijum stað öðluðust rétt til þátttöku í úr- slitakeppninni en auk þeirra höfðu þátttökurétt 12 bestu ökumennirnir úr byijendariðli, sem var fyrir þá er höfðu 24 mánaða bráðabirgðaskír- teini eða yngra. Að auki áttu 5 efstu keppendur úr Ökuleikni 1990 þátt- tökurétt. í úrslitakeppni er keppt um ís- landsmeistaratitil í Ökuleikni kvenna og karla. Hekla hf. gaf veglega verð- launabikara fyrir 3 efstu sætin í hvorum riðli, auk farandbikars í kvennariðli. Farandbikar í karlariðli er hins vegar frá Söluturninum Smára. Að þessu sinni var í fyrsta skipti farandgripur í verðlaun fyrir bestan árangur í umferðarspumingum keppninnar. Gefandi þeirra var Sam- akstur - Ökukennsla Elvars. Auk ofangreindra verðlaunagripa voru í boði 2 sólarlandaferðir frá Ferðamiðstöðinni Veröld að verð- mæti 70.000 kr. hvor. Keppnin hófst á hádegi laugardag og var þá keppt í kvennariðli og urðu úrslit sem hér segir: 1. verðlaun og utanlandsferð Sig- urborg Ólafsdóttir með 588 refsistig. 2. verðlaun Birgitta Pálsdóttir með 627 refsistig. 3. verðlaun Guðný Guðmundsdóttir með 646 refsistig. Á sunnudag hófst keppni í karlar- iðli kl. 11. Þar unnu til verðlauna: 1. verðlaun og utanlandsferð Guð- mundur Salómonsson ineð 496 refsi- stig. 2. verðlaun Ómar Gunnarsson með 512 refsistig. 3. verðlaun Garð- ar Ólafsson með 533 refsistig. Verðlaun fyrir bestan árangur í umferðarspurningum hlaut Guð- mundur B. Guðmundsson á Akureyri sem hafði aðeins eina villu. Fæstar villur í braut höfðu: Karlariðill: Sigurdór Bragason, Reykjavík — ein villa. Kvennariðill: 3 efstu keppendur urðu þar jafnir með 8 villur hver. Á laugardag var dregið í happ- drætti hjólreiðakeppni Ökuleikni ’91. Þar voru dregin út tvö DBS 21 gíra fjallareiðhjól frá Fálkanum hf. Hjólin hlutu: Pálmi Þ. Jónsson, Reykjavík, Kristín B. Bjarnadóttir, Reykjavík. (Fréttatilkynning) I I I YUCCA i i i i i G U L L FÆÐUBOTAEFNIÐ FÆST LOKSINS Á ÍSLANDI FRÁ ÖRÓFI ALDA HEFUR YUCCA PLANTAN VERIÐ MIKILVÆGUR HLEKKUR í FÆÐÚKEÐIU INDÍÁNA NORÐUR-AMERÍKU, OG HAFA ÞEIR KALLAÐ HANA GULL EYÐIMERKURINNAR, ENDA TÖLDU ÞEIR AÐEINS VATN MIKILVÆGARA. ÚR PLÖNTUNNI HEFUR NÚ VERIÐ UNNIÐ FÆÐUBÓTAREFNIÐ YUCCA GULL HVAÐ GERIR YUCCA GULL FYRIR ÞIG? ■ HREINSUN: YUCCA GULL INNIHELDUR EFNI SEM ER TALIÐ HAFA HREINSANDI ÁHRIF Á MELTINGARFÆRIN OG RISTILINN OG LOSA UM ÚRGANGEFNI SEM LÍKAMINN HEFUR EKKI HREINSAÐ SIÁLFUR. ■ GIGT: YUCCA GULL ER TALIÐ DRAGA ÚR GIGTAREINKENN- UM - RANNSÓKNIR í BANDARÍKIUNUM SÝNDU VERULEGAN BATA H|Á 85% GIGTARSIÚKLINGA SEM NOTUÐU YUCCA GULL ■ STREITA: YUCCA GULL ER TALIÐ DRAGA VERULEGA ÚR STREITU OG STYRKIA LÍKAMANN ■ HAGSTÆTT VERÐ: DAGSKAMMTUR ER 2 TÖFLUR Á DAG, SEM TAKA MÁ INN KVÖLDS EÐA MORGNA. EITT GLAS AF YUCCA GULLI MEÐ MÁNAÐARSKAMMTI KOSTAR AÐEINS 490,- SVIPAÐ OC 2 SÍCAKETTUPAKKAK. I I I EINKAUMIiOD A ISLANDI: beuR 4< GREIÐSLUKORT PÓSTKRÖFUÞIÓNUSTA LAUGAVEGI 66, 101 R.VIK. SÍMAR: 623336, 626265 4 >il* al>.É ÉiÉ WTlÍ »1 í;ijjjjara Síðustu sætin á septemberverðinu \ Höfum fengið verðlækkun á Lagoon Center á Alcudia — fegurstu strönd Mallorka. Brottför: 1. október — 3 vikur 2 ííbúð kr. 54.400,- 3 í íbúð kr. 51.500,- 4 í íbúð kr. 41.700,- ÓDÝR VIKUFERÐ 19. september Gisting á Flamingo Benidorm 20 sæti á ótrúlegu verði á þessum frábæra gististað. 2 ííbúðkr. 33.700,- 3 í íbúð kr. 31.900,- 4 í íbúð kr. 28.700,- Barnaafstáttur 2-15 ára kr. 10.000,- Barnaafsláttur 2-15 ára kr. 8.000,- Ofangreind verð eru staðgreiðsluverð. Flugvallaskattar og forfallatrygging kr. 3.250 ekki innifalin. Láttu ekki happ úr hendi sleppa og tryggðu þér sæti strax! AKUREYRI Tölvutaekni — Bókval hf., Kaupvangsstræti 4, simi 96-26100. VESTMANNAEYJAR Friðfinnur Finnbogason, Eyjabúð, simi 98-11450/11166. rEHflAMIflSTÍÍfllN AUSTURSTFLÆTI 17, SÍMI 62 22 00 KEFLAVIK Aðalstöðin hf., Hafnargötu 86, simi 92-11518. ÍSAFJÖRÐUR Bilasalan Elding sf., Skeiði 7, simi 94-4455. AKRANES Ásgeir R. Guðmundsson, Garðalundi 2, sími 93-12800. KVOLdMÓLI KOPAVOGS NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN 1991 TUNGUMAL ENSKA - DANSKA NORSKA - SÆNSKA FRANSKA - ÍTALSKA SPÆNSKA - ÞÝSKA 10 vikna námskeið 20 kennslustundir ISLENSKA Stafsetning I Stafs. og málfræði II 10 vikna námskeið 20 kennslustundir ISLENSKA fyrir útlendinga 10 vikna námskeið 20 kennslustundir B0KBAND 10 vikna námskeið 40 kennslustundir BRIDS 8 vikna námskeið 32 kennslustundir GLUGGA- ÚTSTILLINGAR 4 vikna námskeið 24 kennslustundir LEIRM0TUN 6 vikna námskeið 25 kennslustundir LETURGERÐ 0G SKRAUTRITUN 7 vikna námskeið 21 kennslustund U0SMYNDUNI 3 vikna námskeið 9 kennslustundir UÓSMYNDUN II 8 vikna námskeið 24 kennslustundir VIDEOTAKA A EIGIN VÉLAR Grunnnámskeið 1 viku námskeið 14 kennslustundir MYNDLIST 10 vikna námskeið 38 kennslustundir BARNAFATA- SAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir TRESMIDI 8 vikna námskeið 32 kennslustundir FATASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BUTASAUMUR I 5 vikna námskeið 20 kennslustundir BUTASAUMUR II 8 vikna námskeið 16 kennslustundir INNANHÚSS- SKIPULAGNING 8 vikna námskeið 24 kennslustundir SKAPANDI LISTÞJÁLFUN fyrir fullorðna 6 vikna námskeið 18 kennslustundir SKAPANDI LISTÞJÁLFUN fyrir börn 6 vikna námskeið 9 kennslustundir G0MSÆTIR BAUNA, PASTA 0G GRÆNMETISRÉTTIR 4 vikna námskeið 16 kennslustundir ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF 8 vikna námskeið 25 kennslustundir B0KFÆRSLA 10 vikna námskeið 25 kennslustundir VELRITUN 10 vikna námskeið 20 kennslustundir TÖLVUNÁMSKEIÐ PC-grunnnámskeið 3 vikna námskeið 20 kennslustundir RITVINNSLA - WORD PERFECT 2 vikna námskeið 16 kennslustundir Kennsla hefst 23. september Innritun og nánari upplýsingar um námskeiðin 9.-19. september kl. 17-21 í símum 641507 og 44391 og á skrifstofu skólans í Snælandsskóía l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.