Morgunblaðið - 15.09.1991, Síða 33

Morgunblaðið - 15.09.1991, Síða 33
33 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson, prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutóniist. — Upphaf Þorlákstíða, höfundur óþekktur. — Mariukvæði, höfundur óþekktur. - Lofsöngur eftir Helga Helgason. Kór Lang- hottskirkju syngur; Jón Stefánsson stjórnar. - Prelúdía og fúga í a-moll eftir Dietrich Buxte- hude. — Tokkata í G-dúr eftir Dietrich Buxtehude. - Tilbrigði við .Herr Christ, der eínzige Gott- essohn" eftir Heinrich Scheidemann. Gustav Leonhardt leikur á orgel. — Þijár mótettur eftir Jakob Clemens non Papa. Tallis Scholars kórinn syngur; Peter Philips stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Þórir Ólafsson rektor Kennaraháskóla islands ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 11: 32-45, við Bernharð Guð- mundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Píanótríó i G-dúr eftir Joseph Haydn. Rögn- valdur Sigurjónsson leikur á pianó, Konstantin Krechler á fiðlu og Pétur Þorvaldsson á selló. - Ófullgerður strengjakvartett i d-moll ópus 103 eftir Joseph Haydn. Amadeus-kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Dagbókarbrot frá Afríku. „Á meðal sjálf- stæðra kvenna á Bissagoseyjum". (Einnig útvarp- að fimmtudag kl. 17.03.) 11.00 Messa f Háteigskirkju. Prestur séra Tómas Sveinsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Siglufirði. Umsjón: Kari Eskil Pálsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 14.00 „Og tímans elfur fellur eins og flóð". Dag- skrá um Pétur Beinteinsson frá Grafardal og skáldsystkin hans. Umsjón: Berglind Gunnars- dóttir. Lesari með umsjónarmanni er Arnar Jóns- son. 15.00 Að leika með Liffey. Dagskrá um leiklistar- hátið evrópskra unglinga i Dyflinni, menningar- höfuðborg Evrópu 1991. Umsjón: Felix Bergs- son. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Á ferð með bændum I Mývatnssveit. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 9.03.) 17.00 Kvintett I A-dúr K581. eftir Wolfgang Amad- eus Mozart Einar Jóhannesson leikur á klari- nettu, Andrzej Kleina og Zbigniew Dubik á fiðl- ur, Guðmundur Kristmundsson á viólu og Ric- hard Talkowsky á selló. (Hljóðritun Útvarpsins frá 4. júli sl..) Umsjón: Már Magnússon. 18.00 „Eg berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Taktu ofan fyrir blómunum". Dagskrá um sænska skáldið Bo Settertind. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari með umsjónarmanni: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsirts. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. Tónlist úr söng- leikjunum „Oliver “ eftir Lionel Bart og „Paint your wagon" eftir Lerner og Loewe. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 1.1.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Uppáhaldstónlistin þin. Gyða Dröfn Tryggva- dóttirfærtil sin gesti. (Endurtekinn á miðvikudag.) 16.05 Úr smiðjunni. Þáttur um Elton John og plötu hans og Bemie Taupin „Sleeping with the past". Umsjón: Sigfús E. Ámþórsson. (Áður á dagskrá 20. júni 1990). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 Gullskifan: „Talking Blues". Hljómleikaupp- tökur með Bob Marley & the Wailers frá 1973 - 1975. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.03 i dagsins önn - Hungurdauði. Umsjón: Bryn- hildur Ólafsdóttir og Sigurjón Ólafsson. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.05 tandið og rrtfðirr: - Sigurður Pétur Harðarson MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1991 spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðn, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurfekinn þáttur Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Spurningaleikur í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 I Dægurlandi. Garðar Guðmundsson. 17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Kvöldtónar. Umsjón Ágúst Magnússon. 22.00 Ljósbrot. Umsjón Pétur Valgeirsson. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 7.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gislason. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Heimir Jónasson. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Ólöf Marín 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. EFFEMM FM 95,7 09.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Tónlist. 13.00 Halldór Backmann . Upplýsingar um sýning- ar, kvikmyndahús o. fl. 16.00 Pepsi-listinn. Ivar Guðmundsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur. 22.00 í helgariok. Jóhann Jóhannsson . 1.00 Darri Ólason á næturvakt. STJARNAN FM 102/104 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson. 17.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Frðleifsson. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Arnar Bjarnason. 3.00 Næturtónlist. Haraldur Gylfason. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FÁ. Róleg tónlist. 14.00 MS. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 MR. 20.00 Þrumur og eldingar. Umsjón Sigurður Sveins- son og Lovisa Sigurjónsdóttir. 22.00 MR. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1: Bissagoseyjar ■■■i í þættinum Dagbókarbrot frá Afríku á Rás 1 í dag segir "I A 25 Sigurður Grímsson frá kynnum sínum af Bissagoseyjum — sem eru skammt undan strönd Gínéu Bissau. Þar er sér- stakt samfélag þar sem staða kvenna er með nokkuð öðrum hætti en er á flestum stöðum í Afríku. Pétur skáld ■■■■ „Og tímans elfur fellur eins og flóð...“ nefnist þáttur sem MOO er á dagskrá Rásar 1 í dag og fjallar um Pétur Beinteins- — son skáld í Grafardal. Pétur fæddist í Grafardal í Skorra- dalshreppi í Borgarfirði árið 1906. Hann hóf snemma að yrkja og birtust eftir hann kvæði og sögur í blöðum og tímaritum. Pétur var aðeins 37 ára gamall þegar hann lést úr berklum. Árið 1951 kom út ljóðabók hans „Kvæði“ og 1985 kvæðabókin „Hin eilífa leit“. Umsjónarmaður þáttarins er Berglind Gunnarsdóttir og lesari með henni er Arnar Jónsson. Rás 1: Að leika með Liffey ■■■■ Á Rás 1 í dag segir Felix Bergsson frá leiklistarhátíð evróp- 1 K 00 skra unglinga sem haldin var í Dyflinni. Frá íslandi hélt ÍO tíu manna hópur og tók þátt í hátíðahöldunum sem stóðu í tvær vikur í júlí síðastliðnum. í þættinum verða viðtöl við stjórnend- ur hátíðarinnar og þátttakendur, auk þess sem hljóðritanir af ýmsum uppákomum verða fluttar. Einnig er fylgst með heimsókn forseta írlands, Mary Robinson, á hátíðina og leikin brot úr ræðu hennar. Þá verður farið í gönguferð um bakka Liffeyar og aðra staði í borginni. Sjónvarpið: IMorræn hátíðarmessa ■I í dag verður sjón- 00 varpað á öllum Norð- — urlöndunum hátíðar- messu sem að þessu sinni er tekin upp i Þingeyrakirkju. Þetta er í annað sinn sem íslend- ingar sjá um framkvæmd þess- arar samnorrænu messu en fyrri messan var í Strandakirkju árið 1986. Messan fer fram með hefðbundnu formi og verða prestar séra Árni Sigurðsson sóknarprestur við Þingeyrakirkju og séra Bolli Gústafsson vígslubisk- up á Hólum í Hjaltadal. Kór Akureyrarkirkju syngur og einsöngvar- ar eru Margrét Bóasdóttir sópran og Bryngeir Kristinsson tenór. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgél og stjórnar kór og hljóðfæra- leik. Hátíðarmessan er tekin er upp í Þingeyrakirkju. Stöð 2: Blaðasnápar HB Stöð 2 sýnir í dag 50 fyrsta þáttinn i nýjum — framhaldsmynda- flokki fyrir börn og unglinga. Nokkrir unglingar sjá um út- gáfu skólablaðs. Linda er rit- stjóri blaðsins og er hún ekki öfundsverð af því að ieiða hóp- inn sem starfar við blaðið því áhugi nemendanna er af ólíkum toga spunninn. Colin reynir að selja auglýsingar, Spike er að taka út refsingu fyrir slæma hegðun á skóladansleik og er ekki beinlínis gefinn fyrir að sökkva sér í vinnu og eini virki blaðamaðurinn er Sarah. Blaðamennirnir á skólablaðinu hafa mismikinn áhuga á að skrifa. Stöð 2: 100 þættir að baki ■■■■ Rétt fyrir klukkan 0"| 15 háifníu í kvöld sýnir “A Stöð 2 100 þáttinn af bandaríska framhaldsþættin- um Lagakrókar en strax á eftir verður sýndur sérstakur þáttur sem gerður var í tilefni þess. Þar er skyggnst á bak við tjöld- in, fylgst með upptökum á þátt- unum og spjallað við leikarana auk þess sem nokkur skemmti- leg mistök eru dregin fram í dagsljósið. Sjónvarpið: Tryggingmaðurinn ■I Sjónvarpið sýnir í 55 kvöld nýja breska —‘ mynd þar sem sér- stætt sakamál er rakið. Það var í janúar árið 1931 að morð var framið í Liverpool í Englandi. Fórnarlambið var Julia Wallace og eiginmaður hennar William Herbert Wallace var fundinn sekur og dæmdur til dauða. Málið vakti mikla athygli og voru skiptar skoðanir um hvort hann væri sekur eða saklaus. Hálfri öld síðar komu fram nýj- ar upplýsingar sem sýndu fram á sakleysi Williams. Anna Massey og Jonathan Pryce í hlutverkum sínum. Stöð 2: Dagbók skfaldböku ■■■■ Mynd gerð eftir sögu 99 05 Harolds Pinter, Dag- ““ bók skjaldböku, verð- ur sýnd á Stöð 2 í kvöld. Þetta er gamansöm rómantísk mynd sem segir frá konu sem er rit- höfundur og manni sem er sölu- maður í bókaverslun. Þau laðast hvort að öðru í gegnum sameig- inlegt áhugamál sitt sem er að bjarga stofni risaskjaldbökunn- Harold Pinter samdi söguna ar. Þau ásamt dýragarðsverði sem myndin er gerð eftir. nokkrum setja af stað ráðabrugg sem að lokum á eftir að koma þeim sjálfum í opna skjöldu. í aðalhlutverkum eru Ben Kingsley og Glenda Jackson. *> -4 Þakstál með stíl Til fram- búðar Dlannlo þakstál, stallað, litað, svart og r Idnrija tígulsteinsrautt. Veðurþolið lakk. SiBA dakrennur. Galvanhúðað stál gefur styrkinn og plasthúð tæringarvörn. Margir litir. Loftræstikerfi fyrir framtíðina VELODUCT®^ Spírairör, fittings, hljóðdeyfar, út- og innsogsventlar og rörablásarar. Fyrir smiðjuna: I plötum, skipastál, blikk, rústfrítt ál, galv-gataplötur og kopar. Útvegum tilboð og sérpöntum allt stál og ál. SVOR BYGGINGAREFNI alvegi 20, Kópavogi, sími 91-641255. HAGÆÐA VARA HAGSTÆTT VERÐ iv J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.