Morgunblaðið - 12.10.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.10.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991 (¦• t r. w "w í r -.t /¦ ' í» Svefnherbergið er sælureitur -hafðu það sem best útbúið Þad gerist í svefnherberginu TF^ að vita flestir að við eyðum um þriðjungi Jr cevi okkar í rúminu, en færri gera sér fyllilega greinfyrir hversu lóngum tíma við eyðum í sjálfu svefnherberginu. Samt er það nú þannig aðflestireru tilbúnir að verja meirafé í bílakauþ, en að búa út fullkomið svefnherbergi. Það er í raun skrítið, þvífátt er eins mikilvœgt og það sem við aðhöfumst í svefnherberginu. Þetta er ekki einungis bvíldarstaður, heldur okkar helgasta vé og þersónulegasti staður. Þar uþplifum við oft okkar sælustu andartök og innilegustu stundir, að ónefndum ferðum um draumalöndin. Sjáðu til þess að svefnherbergið, sá staður er þú byrjar og endar hvern dag, sé tilfyrirmyndar. Opnutn í dag nyja sérverslun meö svefnberbergisbúsgögn. Veriö velkomin! SÝNING UM HELGINA: Opiö laugardag 10-16 og sunnudag 13-17 DRAUMALINAN HUSGAGXAVERSLUN SKEIFUNNI 1 1- SIMI 688 21 1 ttts íuu m.j*W!»fchfcfcK%a*fc»Mt»Miifcttfcfcfct*iMi>in ii< n

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.