Morgunblaðið - 15.11.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.11.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1991 í DAG er föstudagur 15. nóvember, 319. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.22 og síð- degisflóð kl. 12.52. Fjara kl. 6.18 og 19.16. Sólarupprás í Rvík kl. 9.54 og sólarlag kl. 16.29. Myrkur kl. 17.29. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 20.19. (Almanak Háskóla slands.) Þeir eru gróðursettir í húsi Drottins, gróa í for- görðum Guðs vors. Jafn- vel í hárri elli bera þeir ávöxt, þeir eru safamiklir og grænir. (Sálm. 92, 14-16.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 u- " 13 ■ i rj H 15 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: 1. vökvinn, 5 til, 6 mannsnafn, 9 skaut, 10 saur, 11 ósamstæðir, 12 óhreinka, 13 elsk- uðu, 15 tunna, 17 skapvond. LÓÐRÉTT: 1 reiðileg, 2 hrun, 3 svelg, 4 syiyar, 7 fuglinn, 8 megn- aði, 12 sári, 14 miskunn, 16 verk- færi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 auka, 5 álka, 6 kæpa, 7 si, 8 innan, 11 sá, 12 dýr, 14 amma, 16 rammar. LÓÐRÉTT: 1 aukvisar, 2 kápan, 3 ala, 4 masi, 7 sný, 9 náma, 10 Adam, 13 rýr, 15 MM. SKIPIM____________________ REYK JA VÍ KURHÖFN: í fyrrinótt kom Ottó N. Þor- láksson úr siglingu og einnig komu Bakkafoss og Hvíta- nesið sem fór aftur á strönd í gærdag. Norski togarinn Staltor fór utan í gærdag. Laxfoss kom í gærkvöldi og Bakkafoss fór til útlanda. ÁRNAÐ HEILLA rrnára afmæli..í dag er f \/ sjötug Jónína Selma Jónsdóttir frá Kistu, til heimilis á Melavegi 17, Hvammstanga. Eiginmaður hennar er Eggert Konráðs- son. Selma verður að heiman á afmælisdaginn. 7 Oílra í dag er t \J sjötugur Kristján Hannesson, áður bóndi að Lambeyri, Tálknafirði, nú til heimilis á Suðurgötu 73, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Marsibil Jónsdóttir en hún dvelur nú í sjúkrahúsi. Kristján tekur á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í safn- aðarheimili Víðistaðakirkju eftir kl. 20. 7 flára nfmæli. Nk. I 1/ sunnudag verður sjö- tug Agústa Eiríksdóttir frá Dröngum, til heimilis að Maríubakka 4, Rvk. Eigin- maður hennar er Magnús Jónsson. Ágústa tekur á móti gestum laugardaginn 16. nóv. á Suðuriandsbraut 30, 2. hæð kl. 17-20. son, Kringlunni 29 í Rvík, forstöðumaður Lands- banka Islands, er fimmtugur í dag. Eiginkona hans er Anna Lind Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum í Odd- fellow-húsinu, Vonarstræti 10, Reykjavík, milli kl. 17 og 19;_______________________ FRÉTTIR___________________ HANA-NÚ. Vikuleg laugar- dagsganga verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. FORELDRAFÉLAG Drengjakórs Laugarnes- kirkju heldur kökubasar í Blómavali á morgun, laugar- dag, frá kl. 10. HÚSSTJÓRNARKENN- ARAFÉLAG íslands minnir á fundinn sem haldinn verður i kvöld kl. 20 á Grettisgötu 89 (BSRB-salur). NORRÆNA HÚSIÐ. Unnur Guðjónsdóttir flytur fyrirlest- ur um Kína og kínverskan dans á morgun, laugardag, kl. 16. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð eldri borgara að Norð- urbrún 1 verður með árlegan basar nk. sunnudagkl. 14-17. Tekið verður á móti munum í dag frá kl. 9-16. FÉLAG eldri borgara. Dansað í Risinu, Hverfisgötu 105, í kvöld kl. 20. Göngu- hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugardagsmorgun. BORGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík. Spiluð verður félagsvist á morgun kl. 14 á Hallveigarstöðum. (Gengið inn Öldugötumegin). HÚN VETNIN GAFÉLAG- IÐ. Spilavist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Verðlaun og veitingar. Öllum opið. ITC á íslandi. Ráðsfundur 1. ráðs verður haldinn í Hlé- garði, Mosf. á morgun, laug- ardag, kl. 21. Meðal efnis: Erindi Kristjönu Millu Thor- steinsson: Fréttir af alþjóða- vettvangi ITC og fræðsluer- indi Guðfínnu Eydal sálfræð- ings: Fræðsla um feimnina og félagslega færni. KIRKJUR LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10-12. Umsjón: Sigrún Óskarsdóttir. HJALLA- og Digranessókn: Foreldramorgunn í dag kl. 11-12. á Lyngheiði 21, KFUM- og K-húsinu. Foreldr- ar með börn velkomnir. GRENSÁSKIRKJA: 10-12 ára starf í dag kl. 17. KRISTNIBOÐSSAM- BANDIÐ: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 14-17 í kristniboðssalnum, Háaleitis- braut 58. AÐVENTKIRKJAN Rvk.: Á morgun, laugardag, biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður: Daniel Cudjoe. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Keflavík: Á morg- un, laugardag, biblíurann- sókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumað.ur: Einar V. Arason. HLÍÐARDALSSKÓLI, Ölf- usi: Á morgun, laugardag, biblíurannsókn ki. 10. Guðs- þjónusta kl. 11.15. Ræðu- maður: Guðni Kristjánsson. S AFN AÐ ARHEIMILI að- ventista, Vestm.: Á morgun, laugardag, biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður: David Vest. p Framleiðniaukning í opinberri stjórnsýslu T-^að blæs ekki byrlega í ís- MT lenzkum þjóðarbúskap. Par \ vegnr þungt samdráttur í þjóðar- Æ £ tekjum á komandi ári, meðal \f% annars vegna aflaskerðingar og ' ^ versnandi viðskiptakjara. °GyiuÚD-^- Þetta væri ekki talið beisið hjá okkur, Gunna mín. Hvorki bónus né flæðilínukerfi. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. nóvember - 21. nóvember, að báðum dögum meðtöldum er i Borgar Apóteki, Álftamýri 1-6. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Sehjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reyfcjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar ó miðvikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. "28586. Mótefnamæiingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhoiti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og róðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma ó þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhiið 8, s.621414. Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekín opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fýrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflav/k: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. umtaeknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaó börn- um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan solarhringinn.'S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Ménud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjuk- runarfræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohóiista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Moðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð viö unglinga í vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán, mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju: útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 é 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 é 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 é 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kí. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tii föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hótiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveíta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlóna) mánud.-löstud. kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mónudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavikur við rafstoöina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga. kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir. Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli k!. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin suhnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin fró mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar. Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- iagi. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- . holtslaug eru opnir sem hér segir: Mónud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opiö i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið fró kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mónudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundiaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.