Morgunblaðið - 15.11.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1991
27
ERLEND HLUTABREF
Reuter, 14. nóvember
NEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 3049,42 (3039,8)
Allied Signal Co 42,625 (41,75)
AluminCoof Amer.. 61,25 (61,875)
Amer Express Co.... 19,625 (19,375)
AmerTel &Tel 38,375 (38,125)
Betlehem Steel 14,25 (14,5)
Boeing Co 48,875 (48,75)
Caterpillar 44,375 (47,625)
Chevron Corp 71,5 (71,875)
Coca Cola Co 67,75 (66,75)
Walt DisneyCo 110,75 (110)
Du Pont Co 46,75 (46,875)
Eastman Kodak 49,125 (48,25)
ExxonCP 59,875 (60)
General Electric 69,75 (68,875)
General Motors 33,875 (33,875)
GoodyearTire 49,5 (49,625)
Intl Bus Machine 98,5 (98,5)
Intl PaperCo 73,25 (73,125)
McDonalds Corp 35,5 (35,375)
Merck&Co 143,375 (139,125)
Minnesota Mining... 92,125 (92,125)
JPMorgan&Co 65,5 (65,375)
Phillip Morris...-. 70,5 (70,125)
Procter&Gamble.... 84,375 (83,875)
Sears Roebuck 37,75 (37,125)
TexacoInc 63,125 (64)
Union Carbide 19,75 (19,5)
United Tch 49,375 (49,5)
Westingouse Elec... 16,5 (16,75)
Woolworth Corp 26,5 (26,25)
S & P 500 Index 396,21 (394,81)
AppleComp Inc 54,75 (53,75)
CBS Inc 154 (155)
Chase Manhattan... 17,75 (18,125)
ChryslerCorp 13 (13,125)
Citicorp 11 (11 ,'375)
Digital Equip CP 63,125 (62,5)
Ford MotorCo 25,625 (25,5)
Hewlett-Packard 49,75 (49,75)
LONDON
FT-SE 100 Index 2561,6 (2546,5)
Barclays PLC 402 (399,5)
British Airways 224 (223)
BR Petroleum Co 322 (325)
BritishTeleccm 371 (374)
Giaxo Holdings 860 (820)
G.anda Met PLC 862 (856)
ICI PLC 1225 (1226)
Marks&Spencer.... 299 (294)
Pearson PLC 757,75 (760)
Reuters Hlds 920 (933)
Royal Insurance 288 (290)
ShellTrnpt(REG) .... 506,5 (506)
Thorn EMIPLC 805 (812)
Unilever 173 (173)
FRANKFURT
Commerzbklndex... 1874,6 (1877,5)
AEG AG 202 (200,1)
BASFAG 236,7 (240,2)
Bay Mot Werke 490,1 (489)
CommerzbankAG... 250 (250,3)
Daimler Benz AG 714,5 (714,5)
DeutscheBank AG.. 668,3 (669,3)
Dresdner Bank AG... 349 (350)
Feldmuehle Nobel... 508 (508)
Hoechst AG 233,9 (235,6)
Karstadt 648 (645)
Kloeckner HB DT 142 (139,5)
KloecknerWerke 115 (112,6)
DT Lufthansa AG 162,3 (156,8)
ManAGSTAKT 366 (364,5)
Mannesmann AG.... 258,8 (259)
Siemens Nixdorf 224,2 (224,1)
Preussag AG 346,5 (347,8)
Schering AG 807 (807,7)
Siemens 633,5 (636,5)
Thyssen AG 209 (206,1)
Veba AG 362,5 (363,8)
Viag 391,5 (386,6)
Volkswagen AG 329 (331,5)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index 24176,54 (24416,23)
Asahi Glass 1220 (1240)
BKofTokyo LTD 1530 (1540)
Canon Inc 1430 (1470)
DaichiKangyoBK.... 2590 (2600)
Hitachi 936 (965)
Jal 1070 (1080)
Matsushita E IND.... 1490 (1500)
Mitsubishi HVY 711 . (720)
Mitsui Co LTD 786 (808)
Nec Corporation 1170 (1210)
NikonCorp 939 (961)
Pioneer Electron 3310 (3310)
SanyoElec Co 541 (562)
SharpCorp 1370 (1400)
Sony Corp 4900 (5000)
SymitomoBank 2450 (2480)
Toyota MotorCo 1560 (1570)
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index .'.... 366,94 (366,64)
Baltica Holding 780 (750)
Bang & Olufs. H.B... 330 (330)
Carlsberg Ord 2080 (2070)
D/S Svenborg A 147500 (148000)
Danisco 1010 (1010)
Danske Bank 308 (309)
Jyske Bank 356,01 (522,04)
Ostasia Kompagni... 184 (184,5)
Sophus Berend B.... ' 1735 (1720)
Tivoli B 2294 (2300)
UnidanmarkA 221 (225)
ÓSLÓ
OsloTotal IND 446,67 (449,96)
Aker A 54 (55)
Bergesen B 160 (162)
Elkem AFrie 60 (63)
Hafslund AFria 270 (268)
Kvaerner A 202,5 (205)
Norsk Data A 8 (8)
Norsk Hydro 157 (159)
Saga Pet F 112 (112)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 974,52 (989,06)
AGA BF 310 (305)
Alfa Laval BF 330 (330)
AseaBF 555 (553)
Astra BF 240 (245)
Atlas Copco BF 228 (235)
Electrolux B FR 123 (137)
EricssonTel BF 122 (131)
Esselte BF 59 (59)
Seb A 101 (102)
Sv. Handelsbk A 360 (363)
Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi
lands. í London er verðið í pensum. LV:
verð við lokun markaða. LG: lokunarverð
daginn áður.
ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. nóvember 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123
'h hjónalífeyrir ....................................... 10.911
Full tekjutrygging ..................................... 22.305
Heimilisuppbót .......................................... 7.582
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215
Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.425
Meðlagv/1 barns ......................................... 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ............ 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389
Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190
Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671
Vasapeningar vistmanna ..................................10.000
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.000
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40
FISKVERÐ á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
14. nóvember.
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur (sl.) 88,00 50,00 77,68 3,223 250.373
Þorskur (ósl). 75,00 75,00 75,00 0,020 1.500
Ýsa (sl.) 121,00 111,00 119,01 1,996 237.660
Ýsa (ósl.) 111,00 111,00 111,00 0,376 41.736
Blandað 39,00 39,00 39,00 0,044 1.716
Grálúða 100,00 96,00 98,17 5,978 586.901
Karfi 47,00 47,00 47,00 0,033 1.551'
Keila 47,00 42,00 42,28 0,289 12.259
Langa 95,00 89,00 94,92 1,136 107.824
Lúða 460,00 400,00 422,97 0,222 93.900
Siginnfiskur 215,00 205,00 210,00 0,052 10.920
Skarkoli 121,00 121,00 121,00 0,008 968
Steinbítur 81,00 66,00 79,75 1,062 84.692
Steinbítur(ósL) 40,00 40,00 40,00 ' 0,013 520
Ufsi 57,00 57,00 57,00 1,867 106.433
Undirmálsfiskur 77,00 61,00 70,92 0,158 11.206
Samtals 94,07 16,479 1.550.160
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 140,00 82,00 119,78 24,248 2.904.472
Ýsa 130,00 106,00 116,01 5,633 653.463
Keila 45,00 42,00 43,59 1,277 55.685
Skötuselur 285,00 265,00 271,67 0,030 8.150
Undirmál 93,00 76,00 81,67 0,980 80.040
Ufsi 59,00 30,00 57,88 2,600 150.500
Langa 76,00 66,00 70,82 0,850 60.200
Karfi 60,00 60,00 60,00 1,350 81.000
Samtals 108,16 36,980 3.999.790
FISKMARKAÐURINN Á ÍSAFIRÐI
Lúða 365,00 865,00 365,00 0,036 14.235
Langa 63,00 63,00 63,00 0,359 22.617
Steinbítur 83,00 83,00 83,00 0,328 27.307
Skarkoli 80,00 80,00 80,00 0,320 25.600
Karfi 29,00 27,00 27,18 5,160 140.320
Samtals 37,07 6,207 230.079
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur 117,00 117,00 117,00 3,000 351.000
Ýsa 129,00 129,00 129,00 0,500 64.500
Samtals 118,71 3,500 415.500
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
4. september -13. nóvember, dollarar hvert tonn
Meira en þú geturímyndað þér!
Stykkishólmur:
Aldarafmæli Hans-
ínu Jóhannesdóttur
Stykkishólmi.
HANSÍNA Jóhannesdóttir,
Stykkishólmi, verður 100 ára
göniul mánudaginn 18. nóvember
nk. og í því tilefni tekur hún á
móti gestuin á Sjúkrahúsi Stykk-
ishólms sunnudaginn 17. nóv-
ember kl. 13.30 til 17.00.
Hansína fæddist að Eiði, Grund-
arfirði, 18. nóvember 1891. Foreldr-
ar hennar voru Hildur Helgadóttir
og Jóhannes Bjarnason.
Til Stykkishólms kom hún ú.912
og 1917 giftist hún Sigurði M. Jó-
hannssyni sjómanni og bjuggu þau
allan sinn búskap í Hólminum. Sig-
urður lést árið 1961. Þau eignuðust
fímm börn og af þeim komust upp
fjórar systur. Einn dreng ólu þau
hjónin upp.
Seinustu árin hefur Hansína
dvalið á sjúkrahúsinu hér við góða
aðstoð og atlæti. Hún hefur haft
góða heilsu og fótavist. Á þessum
tímamótum er hún þakklát fyrir
langa og farsæla ævi og sendir vin-
um og samferðarmönnum innilegar
kveðjur. - Árni
Jens og Dorthe frá Danmörku.
Vísnatónleikar í
Norræna húsinu
VÍSNAPARIÐ Jens og Dorthe
halda vísnatónleika í fundarsal
Norræna hússins sunnudaginn
17. nóvember kl. 17.00.
Jens og Dorthe koma frá Dan-
mörku og hafa þau sungið saman
í nokkur ár bæði í Danmörku og
víðar á Norðurlöndum. Á efnis-
skránni eru norrænar vísur af ýmsu
tagi og þau leggja áherslu á að ná
góðu sambandi við áheyrendur með
léttum og skemmtilegum flutningi.
Dorthe hefur að baki tónlistar-
menntun og leikur jöfnum höndum
á gítar, píanó, harmóníku og
stengjahljóðfæri og útsetur tónlist-
ina við vísurnar. Jens leikur á gítar
og flautu.
Þau hafa komið fram í sjónvarpi
og útvarpi og gefnar hafa verið út
snældur með söng þeirra.
Jens og Dorthe koma hingað til
lands á vegum Norræna hússins og
Norræna félagsins. Þau ferðast um
■ BORGARKRINGLAN býður
öllum landsmönnum í jólaboð um
helgina, föstudag og laugardag.
Húsið hefur verið skreytt í bak og
fyrir enda komin jól í Borgarkringl-
unni. Meðal annars er boðið upp á
1.000 manna glæsitertur hvorn dag
og auk þess jólaöl og jólahangiket.
Þá verða jólasveinar og Simpson-fjöl-
skyldan á ferðinni bæði föstudag og
laugardag. Eyjólfur Kristjánsson
tónlistarmaður leikur og_ syngur frá
klukkan eitt á föstudag. Á laugardag
verður Karl Olgeirsson á flyglinum.
Barnakór Grensáskirkju syngur í
hádeginu á laugardag undir stjórn
Margrétar Pálmadóttur og klukk-
an tvö verður stórglæsileg barnafata-
tískusýning þar sem fimm verslanir
í Borgarkringlunni sýna allt það nýj-
asta í jólatískunni. Þá verða nýjar
teiknimyndir með íslensku tali kynnt-
ar í Borgarkringlunni um helgina.
(Frét^atilkynning)
landið og halda tónleika á ísafirði,
Akureyri og Egilsstöðum og taka
Norrænu félögin á þessum stöðum
á móti þeim.
Þau halda aðra tónleika í Nor-
ræna húsinu föstudaginn 22. nqv-„.
ember kl. 20.30. Aðgangur eiah
ókeypis.
-----*-♦-«----
Basar
Kristni-
boðsfélags
kvenna
BASAR Kristniboðsfélags kvenna
í Reykjavík verður haldinn í húsi.
félagsins á Háaleitisbraut 68, 3?
hæð, laugardaginn 16. nóvember
kl. 2. Á boðstólum verður úrval
hannyrða, kökur o.fl. Einnig verð-
ur selt kaffi á staðnum.
Kristniboðsfélag kvenna er elsta
aðildarfélag Sambands íslenskra
kristniboðsfélaga og hefur styrkt ís-
lenskt kristniboð allt frá byijun er
Ólafur Ólafsson starfaði í Kína. Þeg-
ar það land lokaðist var horft til
annarra landa og byggð kristniboðs-
stöð í Konsó í Eþíópíu. Síðan hafa
einnig verið sendir kristniboðar til
Kenýu þar sem í dag eru að störfum
ein hjón og kennslukona sem kenhir
börnum kristniboðanna. í Voitódaln-
um í Eþíópíu er nú verið að byggja
upp kristniboðsstöð og þar starfar
íslensk fjölskylda að fjölþættri krist-
indómsfræðslu og líknarstarfi. Fleiri
eru á förum til Eþíópíu í ársbyijun
1992.
Allur ágóði basarsins rennur til
styrktar kristniboðsstarfinu.
(Fréttatilkynning)