Morgunblaðið - 15.11.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1991
33
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) (P*
Sannfæring þín veitir þér hug-
rekki og þú ert fær um að vinna
stórvirki á andlega sviðinu í
dag. Viðskipti og félagsstörf
sitja á hakanum á meðan.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (tfö
Þú verður að beita nokkurri
hörku til að ná árangri í starf-
inu núna, en ættir jafnframt
að forðast að reita samstarfs-
menn þína til reiði. Þú býður
gestum heim til þín í kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Ef þú leggur þig aðeins meira
fram í starfmu veitist þér það
sem þú hefur verið að bíða eft-
ir. Vini þínum hættir til að
ýkja. Varastu að eyða of miklu
í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Nýjar hugmyndir færa þér
ávinning í starfinu. Nú skiptir
miklu máli að líkamsástand
þitt sé í góðu lagi. Stundaðu
íþróttir og aðra líkamsmennt.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Farðu ekki of geyst heima fyr-
ir ef þú vilt forðast að fá sterka
andspyrnu. Gerðu þér eitthvað
nýstárlegt til skemmtunar, en
blandaðu ekki saman leik og
starfi.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú leggur áherslu á andlegu
málin í dag. Þú átt auðvelt með
að orða hugsanir þínar og inn-
sæi þitt er skarpt. Láttu óeigin-
gjörn sjónarmið ráða ferðinni
í kvöid.
V°g ,
(23. sept. - 22. október) %/%
Viðskiptavit þitt blómstrar um
þessar mundir. Þú eignast vin
í dag. Nú er mikilvægt fyrir
þig að leggja minni áherslu á
yfirborðslega hluti.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Viljastyrkur þinn er öllum aug-
ljós núna. Þú veist hvað þú
vilt, en þarft að gæta þess að
vera ekki yfirþyrmandi í um-
hverfi þínu. Gakktu ekki að
neinu sem sjáifsögðum hlut.
Bogmaóur
(22. nóv. -21. desember)
Þetta er heppilegur dagur fyrir
þig til sjálfsskoðunar. Þú kemst
fyrir rætur vandans. Ferðalag
er á dagskrá hjá þér, en ráð-
legt er að halda kostnaðinum
innan hóflegra marka.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú tekur við leiðtogahlutverki
í hópstarfi. Það kann að vera
að þú hafir tekið meira að þér
en þú ræður við.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú ert alveg við að ná toppnum
núna og átt velgengni að
fagna. Berðu þig eftir því sem
hugur þinn stendur til.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú hefur ákveðið að fara í
ferðalag. Eitthvað óvænt kem-
ur upp í vinnunni í dag og
dagskráin breytist umtalsvert.
Leggðu áherslu á hófsemd og
háttprýði í kvöld ef þú ferð út
að ‘skemmta þér.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvól. Spár af pessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
<&£ HELP AÐ
eiHHve&r ö/hmo* .
(Sengi S7eu þeiAi fi
Ae> N/erruRLAGiJJ.
GRETTIR
e-kk/
oj 1
©
8/7
TOMMI OG JENNI
ÞAÐ efí t/f’sr Ht/efíju
'OfíOf SAMNAfíA.OfíOT/fíKfG;,
* F&ev/TV/v t/neo tos/t /to f/uuj
LJÓSKA
r-o evo<ry rvc heTTA fptrnu-1111 *!—— 1 i//n -011111' oLct
anmíh, L/NC
ií&l
NÚMEF
e/rr/
&
V/DAÐ
séeRF/TT
AÞBHEVJA
GÖMU/ti
VcUTUM
—i^m\ mwwm BisjwaL u \ i y iiiia i
FERDINAND
^ ,r\wp
W 11 Y*
&ÍL
—nf
.X—LJ. _^rar^v--> ^
I ENTEREP THI5 C0NTE5T,
5ee..,u;ait 'til you see
U)HAT I U)ON...
Ég tók þátt í þessari sam-
keppni, skilurðu . . . bíddu þang-
að til þú sérð hvað ég vann ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Norska undrabarnið Geir
Helgemo vann til verðlauna Al-
þjóðasambands bridsblaða-
manna (IBPA) fyrir hugmynda-
ríka vörn í þessu spili, sem kom
upp í innanfélagsmóti í Noregi:
Austur gefur; AV á hættu.
Norður
♦ DG6
¥7642
♦ DG
♦ KDG10
Vestur
♦ Á10952
¥ G10
♦ 8
♦ Á8654
Austur
♦ 743
¥ Á8
♦ K954
♦ 9732
Suður
♦ K8
¥ KD953
♦ Á107632
♦ -
Vestur Norður Austur Suður
— — Pass 1 hjarta
1 spaði 3 hjörtu Pass 4 tíglar
Pass 4 hjörtu Pass Pass
Pass
Helgemo var í vestur og hóf
vörnina með einkennilegu út-
spili, litlu laufi undan ásnum!
Núverandi makker Helgemos,
Helge Hantveit, var í sæti sagn-
hafa og hann spilaði hjarta upp
á kóng í öðrum slag. Síðan
spaðakóng.
Helgemo dúkkaði, drap næsta
slag á spaðaás og lagði niður
laufás!
Þessi vörn benti til að vestri
væri meinilla við að hleypa sagn-
hafa inn á blindan til að spila
öðru trompi, svo Hantveit dró
þá ályktun að austur hefði byij-
að með ÁGx í hjarta. Og spilaði
því smáum tígli á DG til að skapa
sér innkomu.
Austur drap á kóng, gaf
makker stungu og fékk síðan
íjórða slaginn á trompás. Einn
niður í borðleggjandi spili.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp í fyrstu
umferð þýzku bundesligunnar í
vetur í viðureign stórmeistarans
Mikhail Gúrevitsj (2.630), sem
er fluttur til Belgíu, og þýska al-
þjóðameistarans Teske (2.395),
sem hafði svart og átti leik. Teske
hafði fómað manni í hálfgerðri
örvæntingu og stórmeistarinn
brást ekki rétt við, lék síðast- gróf-
lega af sér með 28. g3 — g4??,
en eftir 28. Bxe4 hefði hann átt
sigurinn vísan.
28. - Rg3+!, 29. Kg2? (Annar
afar slakur leikur, 29. Rxg3? —
Hxt'3!, 30. Hxf3 - Hxf3, 31. Kgl
— Hxg3+! var að vísu vonlaust,
en 29. Kgl hefði gefið hvíti mögu-
leika á að halda jafntefli.) 29. —
Rxf5!, 30. gxh5 - Rxe3+, 31.
Kgl - Bxf3!, 32. Dxa4 - Itxdl,
33. Hxdl - Hf5!, 34. h4 - Bxdl,
35. Dxdl — h6 og með tvo hróka
fyrir drottningu og betri peða-
stöðu vann Taske örugglega.
Þetta lagðist svo illa í Gúrevitsj
að daginn eftir tapaði hann illa
fyrir hinum 66 ára gamla þýska
stórmeistara Wolfgang Unzicker.
Þetta vom tvær fvrstu skákir
Gúrevitsj fyrir félag sitt. Koblenz.