Morgunblaðið - 01.12.1991, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1991
Hádegisverður kr. 1.190,-
Kvöldverður kr. 1.590,-
Verib velkomin
Já, jólin koma líka í Asíu !
Girnilegt austurlenskt hlaðborð rneð 18 réttum frá Indónesíu,
Malasíu ogjapan
Framreitt af frábærum matreiðslumönnum frá Malasíu og Japan.
HEITIR RÉTTIR
Indónesískt Rendangkarrý - m/nauta, lamba eða kjúklingakjöti
Mie-Goreng - steiktar núðlur með grænmeti
Gado Gado - Indónesíusalat
Ikan Bandeng - djúpsteiktur fiskur
LaoAn - djúpsteiktar rækjur
Babi Melayu - steikt svínakjöt m/lauk að hætti Malasíubúa
v Soðin tælensk hrísgrjón
Súrsæt sósa og karrýsósa
KALDIR RÉTTIR
Ofnbökuð Pekingönd
Ristaður kjúklingur m/soya
Heilsteiktur grísavöðvi m/engifer
Sushi - (3 tegundir) m/rækjum, lax og eggjum
Súrsað Malasíusalat
Japanskt sesamsalat m/soya
Kathu Fulai - svínakjöt, humar og hörpuskel i brauðraspi
m/Ton Kathu sósu
Sunomono - rækjuréttur m/kínahreðkum og gulrótum
Söltuð egg
Expressó-kaffi, capuccino og heitt súkkulaði alla daga allan daginn
fram að jólum.
Hópafsláttur - tilvalið fyrir vinnufélagana, saumaklúbbinn eða
spilaklúbbinn að fara út að borða á aðventunni.
Laugavegi 10 - Sími: 626210
Barnabók eftir
Andrés Indriðason
IÐUNN hefur gefið út nýja
barnabók, Bestu vinir, eftir
Andrés Indriðason.
I kynning-u útgefanda segir: „í
þessari nýju bók segir frá Palla,
ellefu ára gömlum strák, sem á
heima fyrir austan, og viðburðarríku
sumri í lífi hans og Gunnhildar, for-
vitnu stelpunnar úr Reykjavík. Hún
var ekkert of hress með lífið á
Hólmsfírði fyrst í stað - það var
ekki einu sinni bíó í kaupstaðnum
- en fljótlega komst hún að raun
um að það var margt hægt að
bralla í sveitinni. Hvert ævintýrið
rak annað og krakkarnir urðu
margs vísari um heiminn á þessu
stutta sumri, sem kannski gleymdist
aldrei. Og í fyrstu Reykjavíkurferð-
inni sinni komst Palli að því að ekki
er allt sem sýnist.”
Gunnar Karlsson myndskreytti
bókina.
Bókin er prentuð í Prentsmiðjunni
Odda hf.
Andrés Indriðason
■ IÐUNN hefur gefið út bókina
Raggi litli í sveitinni eftir Harald
S. Magnússon með myndskreyting-
um eftir Bnan
Pilkington. í
kynningu útgef-
anda segir m.a.:
„Raggi litli
sveitinni er fjör
ug og skemmti
lega saga sem
allir krakkar
hafa gaman af.
Raggi litli hlakk-
aði mikið til að íí
og hitta vini sín
Brian
Pilkington
l í sveitina aftur
þar, Bjössa og
öll dýrin. Raggi og Bjössi eru hress-
ir strákar og þeir lentu í ýmsum
ævintýrum í sveitinni um sumarið.”
Bókin er prentuð hjá Odda hf. Ið-
unn hefur líka gefíð út bók eftir
Brian Pilkington. Nefnist hún Afi
gamli jólasveinn í sirkus. í kynn-
ingu útgefanda segir m.a.: „Hér er
á ferðinni bráðskemmtileg saga um
hann afa gamla sem alltaf leikur
jólasvein á jólunum. En stundum
þar að finna upp á nýjum brögðum
og brellum til að draga að sér at-
hygli bamanna.” Þórgunnur
Skúladóttir þýddi.
t
VINALINAN
Sjálfboðaliðar óskast!
Miðvikudaginn 4.des. n.k. kl. 20 verður
haldinn kynningarfundur um Vinalínuna að
Þingholtsstræti 3.
Fundurinn er ætlaður þeim sem vilja kynnast
Vinalínunni með það í huga að gerast
sjálfboðaliðar. Okkur vantar helst sjálfboða-
liða sem eru 30 ára og eldri, en allir sem eru
eldri en 20 ára eru velkomnir á fundinn.
Undirbúningsnámskeið fyrir sjálfboðaliðana
verða haldin í janúar n.k.
STJÓRN VINALÍNUNNAR.
Rauöi kross íslands.
f Hamboriari 199,-
325,- Rl/Ölll
V
Samlika 199(-
skiaka, istar, ananas
k\.20.3°
skyndibitamatur
B'ONUS
BORCARl
812990
I
í
(
I
(
I
(