Morgunblaðið - 01.12.1991, Síða 37

Morgunblaðið - 01.12.1991, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1991 37 ___________Brids_____________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga Nú er lokið aðalsveitakeppni félags- ins, 16 sveitir tóku þátt. Keppninni lauk með sigri sveitar Árna Loftsson- Spilarar: Árni Loftsson, Þórður Bjömsson, Bernódus Kristinsson, Georg Sverrisson, Sveinn Rúnar Eiríksson. Árni Loftsson 312 Jón Stefánsson 282 Óskar Þór Þráinsson I 264 Gróa Guðnadóttir ' 261 Haukur Harðarson 252 Ljósbrá Baldursdóttir 244 Guðm. Kr. Sigurðdson 241 Böðvar Guðmundsson } 231 Næsta fimmtudag (5. desj) hefst 3ja kvölda jólatvímenningur | og eru allir velkomnir. Bridsfélag Reykjavíkur Aðalsveitakeppni félagsins er nú hálfnuð og er staða efstu sveita þessi: S. Ármann Magnússon 120 L.A. Café 117 Roche 110 Jón Steinar Gunnlaugss. 108 Verðbréfamarkaðurinn 103 Tryggingamiðstöðin 101 Landsbréf 100 Bemódus Kristinsson 100 Sveit L.A. Café vann báða sína Ieiki sl. miðvikudag. Fyrri leikinn við Hjalta með 25 gegn 5 og seinni leikinn við Björn Theodórsson 20-10. í sveit L.A. Café eru Guðmundur Sveinsson, Valur Sigurðsson, Júlíus Siguijónsson og Jónas P. Erlingsson. Þetta er feikna- sterk sveit og til alls líkleg í síðari hluta mótsins. í síðari hlutanum geta sveitir spilað saman sem spiluðu í fyrri hlutanum. Sem dæmi þá spila S. Ármann Magn- ússon og Roche og L.A. Café spilar gegn Jóni Steinari en þessar sveitir spiluðu í fyrri hluta mótsins. Meðal atburða frá sl. miðvikudegi má nefna að þá spiluðu sveitir Verðbréfamark- aðarins og Tryggingamiðstöðvarinnar. Þar mættust stálin stinn og lauk viður- eigninni með sigri hinna fyrrnefndu 16-14. nýrri vindu þar sem moppan er undin með einu handtaki án þessað taka þurfi hana afskaftinu. Moppan fer alveg inn í horn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin í veggjahreingerningar. Þetta þýðir auðveldari og betri þrif. Auðveldara, fljótlegra og hagkvæmara! HÆTTIÐ AÐ BOGRA VIÐ bRIFIN! V Nýbýlavegi 18 Sími 641988 y Bridsdeild Barðstrending-a I 3. umferð hraðsveitakeppninnar hlutu eftirfarandi sveitir bestu skor: Bjöm Ámason 588 Sigrún Jónsdóttir 567 Pétur Sigurðsson 556 Siprðurísaksson 553 KristjánJóhannesson 548 Meðalskor: 504 Staða efstu sveita eftir 3 umferðir af 5 er eftirfarandi: Þórarinn Ámason 1656 PéturSigurðsson 1652 Bjöm Ámason 1620 Kristján Jóhannesson 1590 Sigurðurísaksson 1563 Frá Skagfirðingura Reykjavík Að loknum 8 umferðum af 13 í aðalsveitakeppni deildarinnar er staða efstu sveita orðin þessi: sveit Magnúsar Sverrissonar 151 sveit Sigurðar ívarssonar 145 sveit Rúnars Lárussonar 139 sveit Sigmars Jónssonar 132 sveit Steingríms Steingrímssonar 131 sveit Aðalbjöms Benediktssonar 123 sveit Hjálmars S. Pálssonar 123 Spilamennsku verður framhaldið næsta þriðjudag. Bridsfélagið Muninn Síðastliðinn miðvikudag 27. nóv- ember var spiluð þriðja umferð af sex í haustsveitakeppni félagsins. Staðan eftir 3 umferðir er þessi: sveit Arneyjar 60 sveit Gunnars Guðbjamasonar 54 sveit Karls G. Karlssonar 40 sveit Jóhanns Benediktssonar 37 sveit F.M.S. 27 sveit Halldóre Aspai-s 22 sveit Ingimars Sumarliðasonar 22 Sveit F.M.S. sat hjá í þriðju um- ferð. Sveit Ingmars Sumarliðasonar situr hjá í fjórðu umferð. Spila- mennska hefst kl. 19.30 næsta mið- vikudag. Bridsfélag Akraness Nú stendur yfír Butlér-tvímenning- ur hjá BA og eru 18 pör með að þessu sinni. Staða efstu para þegar fjórum umferðum er lokið er þessi: Einar Guðmundss. - Ingi S. Gunnlaugss. 61 Bjarni Guðmundsson — Hörður Pálsson 56 Alfreð Kristjánsson — Hörður Jóhannesson 53 Guðmundur Siguijónsson - Árni Bragason 50 Hreinn Bjömss. - Hallgrimur Rögnvaldss. 48 Guðmundur Ólafsson - Jón Á. Þorsteinsson 48 Meðalskorer 40 Bridsdeild Húnvetn- ingafélagsins Síðasta miðvikudag hófst hjá okkur einmenningur með þátttöku 48 ein- staklinga. Spilað var í þremur 16 manna riðlum. A-riðill: SteinþórÁsgeirsson 112 Þorleifur Þórarinsson 112 EirikurJóhannesson 100 Eggert Einareson 100 B-riðill: GarðarBjömsson 112 BirgirSigurðsson. 104 Siguiður J. Skúlason 103 RúnarHauksson 103 C-riðill: Kristinn Gislason 109 YaldimarJóhannsson 104 Óalfurlngvarsson 99 SigþórÞorgiímsson 95 Keppninni verður fram haldið næsta miðvikudag kl. 19.30 í Húnabúð. Akumesingar Vesturlandsmeistarar Vesturlandsmót í sveitakeppni var haldið á Akranesi 23.-24. nóv. sl. með þátttöku 8 sveita. Vesturlands- meistari varð sveit Sjóvá-Almennra, Akranesi, sem fékk 129 stig. í sveit- inni spiluðu Alfreð Viktorsson, Þórður Elíasson, Einar Guðmundsson, Ingi Steinar Gunnlaugsson, Guðjón Guð- mundsson og Ólafur Grétar Ólafsson. Röð efstu sveita varð þessi: Sjóvá-Almennar, Akranesi 129 Berg hf., Akranesi 119 Jón Ágúst Guðmundss., Borgarn. 118 Hreinn Björnsson, Akranesi 112 Árni Bragason, Ákranesi 104 Bridsfélag Breiðholts Nú stendur yfir keppni í baró- meter-tvímenningi. 16 umferðum er lokið og er staða efstu para þessi: Marinó Kristinsson - Óli Bjöm Gunnarsson 189 Ólafur H. Ólafsson - Jón Ingi Björnsson 111 SigfúsSkúlason-Bergurlngimundarson 95 Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 91 Haukur Haiðarson - Vignir Hauksson 88 Kristín Guðbjömsdóttir - Bjöm Anrórsson 80 Hæstu skor kvöldins hlutu: Marinó Kristinsson - Sveinn Þorvaldsson 77 Sigfús Skúlason - Bergur Ingimundarson 59 Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 39 Keppninni lýkur næsta þriðjudag. r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.