Morgunblaðið - 01.12.1991, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 01.12.1991, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR l.: ÚESEMBER J991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér bjóðast Óvæntir möguleik- ar í vinnunni í dag, en þú ætt- ir að fara að öllu með gát. Láttu skapið ekki koma í veg fyrir að þú getir notfært þér þessa breyttu stöðu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur ríkulegt tilefni til að gleðjast í dag, svo að þér ætti að vera léttur leikurinn að hugsa jákvætt. Verðir þú á faralds fæti skaltu fara varlega í umferðinni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Deildu ekki um peninga við vin þinn. Fjárhagsstaða þín er alls ekki slæm. Reyndu að notfæra þér sem flesta af þeim mögu- leikum sem þér bjóðast núna. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) HitS Þú kynnist mikilvægri persónu í dag. Þú kannt að lénda í deilu við ættingja þinn út af ein- hverju smávægilegu. Reyndu að eiga sem best samstarf við fólk. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ný gefst þér tækifæri til að bæta stöðu þína í starfi. Aðrir kunna að hafa aðra lífssýn en þú. Sýndu umburðarlyndi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér hættir til að eyða of miklu núna, en dagurinn verður að öðru leyti ánægjulegur. Þú færð tækifæri til að ferðast áður en langt um líður. V°S ^ (23. sept. - 22. október) 2$*® Þú gerir stórinnkaup fyrir heimilið í dag. Þú færð gjöf úr óvæntri átt. Vertu sam- vinnufús við maka þinn og ljöl- skyldu. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú lýkur ákveðnu verkefni í miklum flýti. Hægðu á þér og vandaðu vinnubrögð þín. Þú ferð út að skemmta þér með ástvini þínum og færð góðar fréttir úr fjarlægð. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) m Þú færð vcrkefni sem þér geðj- ast sérlega vel að. Þér hættir til að eyða of miklu í skemmt- anir í dag. Ef þú ert að leita að vinnu er þetta rétti dagur- inn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Deildu ekki við einhvem úr fjöl- skyldunni í dag. Þú hefðir mjög gott af því að sletta ærlegga úr klaufunum núna. Ástin er efst á blaði hjá þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Farðu með mikilli gát ef þú þarft að vera á ferli eftir mið- nætti. Þér lætur best að vinna heima núna. Ættingi þinn fær- ir þér góðar fréttir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Eyðileggðu ekki góðan dag með því að þrasa við vin þinn um peninga. Þér gengur vel við skapandi störf sem þú hefur með höndum núna. Ferðalag sem þú tekst á hendur reynist hin ágætasta skemmtun. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. r\\/n a i—ivio DYRAGLENS PAVfS 10-Z TOMMI OG JENNI A \\ . i^F LJOSKA FERDINAND OIUIÁ rAl IX SMAFOLK 600D TIME A6AIN T0DAV DIDM'T WE? ANYTHIN6 VOU'D LIKE TO DO T0M0KR0U)? II'zr C0ULD TRV 50METHIN6 J?IFFERENTy T0M0RR0W LET'S HAVE THE JELLV D0U6HNUTS BEFORE THE PIZZA.. Við skemmtum okkur aftur vel í Er það eitthvað sem þig langar til dag, ekki satt? að gera á morgun? Kannski við ætt- — Hvort við gerðum. um að reyna að gera eitthvað frá- brugðið. Á morgun skulum við borða kleinu- hringinn á undan pizzunni. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Eru 2 hjörtu krafa?” spurði Przybora og lyfti brúnum. Það var greini- lega eitthvað bogið við sagnir: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁG3 ♦ K5 ♦ ÁD8632 *K9 Vestur Austur ♦ K764 * D9852 ¥6 1|| VÁD74 ♦ 105 ♦ G97 ♦ 1087652 *Á Suður ♦ 10 ♦ G109832 ♦ K4 ♦ DG43 Spilið er frá Top-16 mótinu í Campione á Ítalíu. Úr viðureign Þorláks Jónssonar og Guðm. Páls Arnarsonar við Pólverjana Przybora og Ostrowsky. Það kom í ljós að sá síðastnefndi er lúmskari en skrattinn sjálfur í sögnum: Vestur Ostr. Norður Guðm. — 1 tígull 2 grönd! Dobl Dobl! 3 hjörtu 3 spaðar 4 tfglar 4 spaðar Dobl Pass Austur Suður Przybora Þorl. 1 spaði 2 hjörtu Pass 3 lauf Dobl Pass Pass 4 hjörtu Pass Pass Jú, jú, svar Þorláks á 3 hjört- um er krafa, svo það var aug- ljóst frá bæjardyrum Przybora að einhver við borðið átti ekki fyllilega fyrir sögnum sínum. En makker hans hafði doblað 3 lauf, svo kannski var Þorlákur að bregða á leik? Síðar kom á daginn að Ostrowsky var prakkarinn. Það reyndist hins vegar vel til fundið hjá honum að keyra í 4 spaða, því hjartageimið stendur. Przy- bora gaf aðeins 4 slagi, 2 á tíg- ul og 2 á spaða og Pólveijar uppskáru 3 IMPa í Butler-sam- anburðinum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Svíinn Jonny Hector náði síð- asta áfanga sínum að stórmeist- aratitli á móti í Valby í Danmörku í haust. Þetta endatafl kom upp þar í viðureign sovézka stórméist- arans Sergei Smagin (2.535), sem lék síðast 52. Ke4—e5? og Hectors (2.500), sem hafði svart og átti leik. 52. — Kb3! (Hvíti biskupinn á nú enga undankomuleið.) 53. Kxe6 - Kxb2, 54. Kf6 - Kc3, 55. Kxg6 - b3, 56. Kh6 - b2, 57. g6 — bl=D, 58. g7 — Da2 og Smagin gafst upp. í síðustu umferð þurfti Hector að ná jafntefli gegn Bent Larsen til að tryggja sér titilinn. Bjugg- ust flestir við hörkuviðureign en svo bregðast krosstré sem önnur- tré og danski baráttujaxlinn féllst á jafntefli eftir aðeins tólf leiki. Hann hefur líklega ekki gert mörg styttri um dagana.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.