Morgunblaðið - 01.12.1991, Side 53
m nuv^rtmxmammmem
MORGUNBLAÐIÐ ATVUSINA/RAÐ/SMA StlNNOlSSSWWJÉSÉMBER 1991
58
m, ' m%:
Húsvörður
Starf húsvarðar er laust til umsóknar í fjölbýl-
ishúsi í Breiðholti. Þarf að geta byrjað
1. janúar. íbúð fylgir starfinu.
Umsóknir sendast auglýsingadeild Mbl.
merktar: „H - 9597” fyrir 6. desember.
Sálfræðingar
Laus er til umsóknar staða skólasálfræðings
við fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis.
Nánari upplýsingar á fræðsluskrifstofunni í
síma 54011.
Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis.
Félagasamtök
óska eftir starfsmanni á skrifstofu hálfan
daginn.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og starfsreynslu sendist auglýsingadeild
Mbl. fyrir 8. desember merktar: „F - 9595".
Sjúkrahúsið Húsavík sf.
Hjúkrunarfræðingar
Deildarstjóri óskast á öldrunardeild frá
áramótum.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 96-41333.
Sparisjjódur
Hafnarfjardar
Forstöðumaður
hagdeildar
Óskum að ráða forstöðumann til starfa í
hagdeild Sparisjóðs Hafnarfjarðar.
Starfssvið forstöðumanns felst í umsjón með
uppgjöri, áætlanagerð, útlánaeftirliti,
tölfræðilegri úrvinnslu, ráðgjöf o.fl.
Við leitum að manni með viðskiptafræði-
menntun og haldgóða þekkingu á bankamál-
um. Góð tölvukunnátta er æskileg.
Umsóknir, með upplýsingum um námsferil
og fyrri störf, sendist starfsmannahaldi
Sparisjóðs Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
220 Hafnarfirði.
Umsóknarfrestur er til föstudagsins
13. desember nk.
Upplýsingar eru ekki veittar í síma.
íslandsbanki hf. auglýsir stöðu
rekstrarstjóra í kjarnaútibúi í
Vestmannaeyjum lausa til umsóknar
Verksvið rekstrarstjóra er að hafa yfirumsjón
með innri málum útibúsins, svo sem bak-
vinnslu tengdri einstökum verkefnum, auk
áætlanagerðar og bókhalds.
Einnig sér hann um rekstrarþætti útibúsins,
svo sem starfsmannamál, öryggismál, lager
og mötuneyti.
Laun og kjör eru samkvæmt kjarasamningi
SÍB og bankanna.
Umsóknarfrestur er til 3. desember 1991.
Umsóknir sendist Guðmundi Eiríkssyni,
starfsmannahaldi íslandsbanka, Ármúla 7,
Reykjavík, sem jafnframt gefur allar nánari
upplýsingar.
ÍSLAN DSBANKI
FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSIO
A AKUREYRI
Meinatæknir
óskast á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Umsóknarfrestur er til 10. desember 1991.
Upplýsingar veitir yfirmeinatæknir í síma
96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Lögmaður
Traustur og duglegur lögmaður, sem getur
tekið að sér vaxandi almenn lögfræði- og
innheimtustörf, óskast sem meðeigandi að
vel rekinni fasteignasölu í borginni með langa
starfsreynslu að baki. Fjárframlag eftir sam-
komulagi. Góð starfsaðstaða.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
kl. 15.00 fimmtudaginn 5. desember nk’.
merkt: „Trúnaðarmál - 14862".
Tæknimaðurá
hugbúnaðarsviði
Vegna aukinna umsvifa óskar HP á íslandi
hf. eftir að ráða tæknimann á hugbúnaðar-
sviði í þjónustudeild sína.
Við leitum eftir starfSmanni sem á auðvelt
með að vinna með öðrum og hefur góða
framkomu. Sérþekking á UNIX sviðinu er
nauðsynleg svo og góð þekking á tölvunet-
kerfum.
HP á íslandi hf. er leiðandi fyrirtæki á sviði
opinna kerfa og er að hluta til í eigu Hew-
lett-Packard fyrirtækisins. Við leggjum
áherslu á að bjóða starfsmönnum okkar
góða vinnuaðstöðu og hjá okkur í dag er
samstilltur hópur sem er tilbúinn að vinna
langan vinnudag ef nauðsyn krefur.
Umsóknir um starfið verða að berast fyrir
10. desember nk.
Nnaari upplýsingar veita Þorvaldur Jacobsen
og Frosti Bergsson í síma 671000.
m
HEWLETT
PACKARD
Slökkviliðsstjóri -
brunavarnaeftirlit
Staða slökkviliðsstjóra og brunavarnaeftir-
litsmanns hjá Brunavörnum Austur-Húnvetn-
inga er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 15. desember 1991,
umsóknum um starfið skal skilað til bæjar-
stjórans á Blönduósi og veitir hann einnig
nánari upplýsingar um starfið.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af
slökkvistarfi og brunavarnaeftirliti. Aðsetur
Brunavarna Austur-Húnvetninga er á
Blönduósi. í umdæmi Brunavarna A-Hún. eru
eftirtalin sveitarfélög:
Vindhælishreppur, Engihlíðarhreppur, Ból-
staðarhlíðarhreppur, Blönduós; Svínavatns-
hreppur, Torfalækjarhreppur, Áshreppur og
Sveinstaðahreppur, öll í Austur-Húnavatns-
sýslu.
Stjórn Brunavarna Austur-Húnvetninga.
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Laus er við skólann staða skólaritara (hálft
starf) frá næstu áramótum.
Nánari upplýsingar veitir rektor skólans í
síma 685155 eða 685140.
Bókari
Tilraunastöð H.í. í meinafræði, Keldum óskar
eftir að ráða bókara, tímabundið. Áætlað er
að ráða a.m.k. í átta mánuði.
Áskilið er að umsækjandi sé viðskiptafræð-
ingur eða með sambærilega menntun.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
7. desember nk. merktar: „S - 8540”
Ritari á
lögmannsstofu
Lögmannsstofa óskar að ráða ritara í fullt
starf. Góð íslenskukunnátta og reynsla í
ritvinnslu nauðsynleg.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
8. þ.m. merktar: „Ritari - 508”.
IÐNSKÓUNN f REYKJAVfK
Húsvarsla
Skólinn óskar að ráða starfsmann til hús- ■
vörslu.
Upplýsingar veitir húsvörður í síma 26240.
Umsóknir sendist skrifstofu skólans fyrir
10. desember nk.
Reykjavík
Sjúkraliðar -
starfsfólk
Sjúkraliðar óskast í 100% vaktavinnu í febrú- .
ar. Höfum mjög gott barnaheimili.
Starfsfólk í hlutastörf til aðhlynningar. Vinnu-
tími kl. 8-12.
Upplýsingar veita ída og Jónína í símum
35262 og 689500.
Framkvæmdastjóri
Óskum að ráða framkvæmdastjóra til starfa hjá
bygginga- og verktakafyrirtæki á Austurlandi.
Starfssvið framkvæmdastjóra: Fjármála-
stjórn. Yfirumsjón bókhalds. Stefnumótun.
Starfsmannahald. Tilboðsgerð og hráefna-
innkaup.
Við leitum að manni með menntun- og
reynslu á sviði byggingaiðnaðar og rekstrar.
Reynsla í stjórnun æskileg.
Fyrirtækið: Starfsmannafjöldi 10-15. Árs-
velta ca 50 milljónir. Góð verkefnastaða.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknirtil Ráðn-
ingarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „Fram-
kvæmdastjóri - 568” fýrir 7. desember nk.
Haeva neurhf
Grensásvegi 13 Reykjavík | S(mi 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir