Morgunblaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 55
ATV)NNA/M»WVIA'tAMWlVTA PgigÆMBER.'Wftl i i I 1 I 1 I I I 5 I I Í5 ATVBNMMMAI IC^I Y^IKIC^AI? #4 ■ w ■ ff^S ■■M/iUwL T O// N/Uz7/-\/\ Snillingar óskast til sölustarfa. Aðeins reyndir atvinnu- sölumenn koma til greina. Farandsala. Dýr vara, há sölulaun. Langtímaverkefni. Algjör- um trúnaði heitið. Umsóknir sendast til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Arður - 9599” fyrir 5. desember. ”Au pair” Barngóð og samviskusöm, nítján ára eða eldri, óskast til þess að gæta tveggja stúlkna á heimili í Birmingham, Englandi. íslensk móðir. Handskrifuð umsókn berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. des. merkt: „B-92”. Sjúkraþjálfari óskast Erum að leita að góðum og efnilegum sjúkra- þjálfara á stofu sem verður opnuð í janúar. Þarf að geta byrjað fyrir 1. mars. Góðir tekju- möguleikar. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. desember merktar: „E - 9627”. Starfsmaðurá byggingakrana Óskum eftir að ráða reglusaman, harðdug- legan kranamann. Upplýsingar í síma 620665 alla virka daga frá kl. 8-18. Kranamaður Óskum eftir að ráða vanan kranamann á byggingakrana. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma. ÍSTAK Leiðbeinandi í félagsmiðstöð Óskum eftir starfsmönnum til að vinna með unglingum að tómstundastarfi o.fl. Um er að ræða heilsdags- og hlutastörf. Upplýsingar í símum 36617 og 35935. Í.T.R. ra Laus staða Staða húsvarðar í Digranesskóla. Umsóknarfrestur til 9. desember. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 40290. Starfsmannastjóri. Leikskólinn Selbrekka, Seltjarnarnesi, óskar eftir að ráða fóstru í 50% starf e.h. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 611961. II Yfirverkfræðingur Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík auglýsir eftir umsóknum um stöðu yfirverkfræðings umferðardeildar. Staðan er laus frá og með 1. janúar 1992. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamning- um Reykjavíkurborgarog viðkomandi stéttar- félaga. Upplýsingar um starfið gefur Stefán Her- mannsson, aðstoðarborgarverkfræðingur. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skal skila á þar til gerðum eyðublöðum til starfsmannastjóra borgar- verkfræðings, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík, sími 18000. Umsóknarfrestur er til 20. desember nk. Ritari fyrir hádegi Þjónustufyrirtæki vill ráða sjálfstæðan og heiðarlegan starfskraft til almennra ritara- starfa fyrir einn af yfirmönnum þess. Góð tölvu- og tungumálakunnátta. Laun samn- ingsatriði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mþl. fyrir þriðjudagskvöld merktar: „M - 1240”. Matreiðslumaður Mig vantar áhuga- og reglusaman mat- reiðslumann til starfa með mér strax. Upplýsingar gefnar á staðnum á mánudag og þriðjudag kl. 14-16. Örn Garðarson, Lækjarbrekku, Bankastræti 2. Lausar stöður Sérstök tímabundin lektorstaða í heim- speki með sérstakri áherslu á heimspeki- sögu og kennslu í forspjallsvísindum við heimspekideild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Ráðningatímabil er 1. ágúst 1992 til 31. júlí 1993. Sérstök tímabundin lektorstaða í íslensku fyrir erlenda stúdenta (málfræði) við heim- spekideild Háskóla íslands er laus til um- sóknar. Ráðningatími er 1. ágúst 1992 til 31. júlí 1993. Umsóknir skulu sendar til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suður- götu, 101 Reykjavík fyrir 3. janúar 1992. Sjúkraþjálfarar Kristnesspítali óskar eftir að ráða yfirsjúkra- þjálfara til afleysinga í sjö mánuði a.m.k. frá mars nk. Möguleiki er á að fá fastráðningu sem sjúkra- þjálfari að lokinni afleysingu. Barnaheimili á staðnum. Góð vinnuaðstaða er fyrir hendi. Starfið er fjölbreytt og spennandi. Samvinna fagfólks (teymisvinna) til fyrirmyndar. Markvisst er unnið að uppbyggingu Kristnesspítala sem endurhæf- ingarmiðstöð fyrir Norðurland. Sundlaug er i byggingu og stærri aðstaða fyrir sjúkraþjálfun verður byggð innan fárra ára. Yfirlæknir endurhæfingardeildar er sérfræðingur í endurhæfingarlækningum. Umhverfi spítalans er mjög fallegt og býður upp á ýmsa möguleika. Nánari upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari eða framkvæmdastjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Innheimtustjóri Óskum að ráða innheimtustjóra hjá stóru deildaskiptu verslunar- og þjþnustufyrirtæki í Reykjavík, með starfsemi um land allt. Starfssvið innheimtustjóra: Skipulagning og stjórnun innheimtu. Dagleg innheimtustörf. Samningagerð. Við leitum að lögfræðingi. Starfsreynsla æskileg. Æskilegt að viðkomandi hefji störf 1. janúar 1992. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Innheimtustjóri 603" fyrir 7. desember nk. Hagvangur hf Grensósvegi 13 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir fff Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar og fólk með uppeldis- menntun óskast til starfa á neðangreinda leikskóla: Bakkaborg v/Blöndubakka, s. 71240. Ægisborg v/Ægissíðu, s. 14810. Sunnuborg v/Sólheima, s. 36385. Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290. Hálsaborg v/Hálsasel, s. 78360. Vesturborg v/Hagamel, s. 22438. Hraunborg v/Hraunberg, s. 79770. Ösp v/Asparfell, s. 74500. Uppiýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Laust lyfsöjuleyfi sem forseti íslands veitir Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi á Seyðis- firði (Apótek Austurlands). Fráfarandi lyfsali óskar eftir því að viðtakandi lyfsali kaupi húseign þá er lyfjabúðin er í, sbr. 11. grein laga nr. 76/1982, um lyfjadreifingu. Viðtakandi lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1. janúar 1992. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfjafræðimenntun og lyfjafræðistörf, sendist ráðuneytinu fyrir 15. desember nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 29. nóvember 1991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.