Morgunblaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 64
m MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP*JðMl$A£í!iCl. DRSEMRER: ir991 UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guðmundsson prófastur i Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — .Heyr, himnasmiður” eftir Þorkel Sígurbjörns- son og Kolbefn Tumason. - — „Recessional" eftir Þorkel Sigurbjörnsson byggt á lokahendmgu úr Þorlákstiðum „Einum Guði sé dýrð”, Hamrahliðarkórinn syngur; Þor- gerður Ingólfsdóttir stjórnar 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: Sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson i Hraungerði. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. Halldór Haralds- son leikur verk eftir Frédéric Chopin. — Fantaisie-lmpromptu i cis-moll ópus 66. — Noktúrna í cís-moll. — Skertsó númer 2 i b-moll ópus 31. - Skertsó númer 3 i cís-moll ópus 39. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Stúdentamessa i Háskólakapellunni. Séra Siglinnur Þorleifsson þjónar fyrir altari. Þórir Jök- ull Þorsteinsson guðfræðinemi prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Góðvinafundur i Gerðubergi. Gestgjafar: Elisabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt umsjónarmað- ur. 14.00 Hátiðarsamkoma stúdenta í Háskólabiói á fullveldisdaginn. Steinunn Valdis Óskarsdóttir formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands setur hátiðina. Vararektor Sigurjón Björnsson ávarpar gesti. Stúdentaleikhúsið. Guðrún Helgadóttir al- þingismaður og rithöfundur flytur hátíðarræðu. Hljómsveitin „Kaviar" 'leikur. 15.00 Kontrapunktur. Fjórði þáttur. Músíkþrautir lagðar fyrir fulltrúa íslands i tónlistarkeppni Nor- rænna sjónvarpsstöðva, þá Valdemar Pálsson, Gylfa Baldursson og Ríkarð Örn Pálsson. Um- sjón: Guðmundur Emilsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Tónleikar helgaðir minningy. Sveinbjörns Sveinbjörnssonar i Þjóðminjasafni íslands Llt- varpað frá tónleikum félaga i íslensku hlómsveit- inni og Karlakórsins Fóstbræðra. Einnig rekur Jón Þórarinsson helstu æviatriði Sveinbjörns og fjall- ar um verk hans. Kynnir: Tómas Tómasson. 18.00 „Draumavinin", smásaga eftir Jindrisku Smetanovu. Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu Olgu Mapiu Franzdóttur. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir, 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og furti. Vetrarþáttur barna. Ég vii stjórna mérsjálf. Umsjón: Elísabet Brekkan. (End- urtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lifi og starfi Benjamins H. Eiriksson- ar, Umsjón: Önundur Björnsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I fáum dráttum frá miðviku- deginum 13. nóvember.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Áfjölunum — leikhústónlist. Þuriður Pálsdótt- ir, Magnús Jónsson, Guðmundur Jónsson, Guð- rún Á. Símonar og Karlakórinn Fóstbræður syngja með Sinfóníuhljómsveit íslands atriði úr „II Trovatore" eftir Giuseppe Verdi og „La Bo- hme” eftir Giacomo Puccini. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fullveldisdagur íslendinga. RÁS2 FM 90,1 8.07 Vinsældarlisti götunnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Einnig útvarpað aöfaranótt sunnudags kl. 01.30.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i Næturutvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. heldur áfr?m. 13.00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóð- mál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarút- gáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningarnar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokk- fréttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 16.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: „Living with the law”. með Chris Whitley frá 1991. Sjónvarpið Pappírs-Pési fer í skóla ■■■■ Pappírs Pési fer í skólann til að færa Magga vini sínum 1Q 30 landafræðibók sem hann gleymdi heima. Skólinn reynist -lö vera stærri og gæddur meiri ranghölum en Pési reiknaði með og það fer ekki allt eins og ætlað er áður en Pési finnur loks Magga og færir honum bókina. Leikstjóri er Ari Kristinsson. Helstu leikarar eru Kristmann Óskarsson, Magnús Ólafsson, Vigdís Esradótt- ir og fleiri, en leikstjórinn Ari samdi handritið eftir hugmynd Herdís- ar Egilsdóttur. Breytt og Betri Verslun í Miðbænum í 58 ár hefur Penninn þjónað viðskiptavinum sínum í miðbænum. Nýverið gerðum við miklar endurbætur á verslun okkar í Austurstræti 18. Við bjóðum gesti miðbæjarins velkomna í stórglæsilega ritfangaverslun, þar sem jafnframt fæst allt í pakkann og utan um hann. Austurstræti 18, s. 10130. Rás 1 Minningartónleikar ■■■■ Hér er um að ræða minn- -j r» 30 ingartónleika um Svein- -■-Tl björn Sveinsbjörnsson sem heldnir verða I Þjóðminjasafn- inu. Þetta er bein útsending, en Sveinbjöm var höfundur þjðsöngs 'jslendinga og einn af fyrstu lærðu tónskáldum Islands. Félagar í íslensku hljómsveitinni, Erna Guðmundsdóttir, John Speight, Þóra Fríða Sæmundsdótt- ir, Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, Sean Bradley, Anna Guðný Guðmunds- dóttir og Richard Talkowski flytja ýmis verk eftir Sveinbjörn. Leikið verður á píanó tónskáldsins sem varðveitt er í ÞjóðminjaSafninu.. Karlakórinn Fóstbræður flytur einnig nokkur lög eftir Sveinbjörn „. . , . undir stjór Árna Harðarsonar og Anna Guðny Guðmundsdottir Jón Þórarinsson rekur helstu pínnó Sveinbjarnar. æviatriði Sveinbjörns og fjallar um verkin sem flutt verða, en sum þeirra hafa ekki áður hljómað opinberlega. Jólahlaöborö oö dansleikur Súlnasal laugardagskvöldin 7. og 14. des. Krásir í tugatali á glæsilegu jólahlaðborði. Skemmtiatriði: Sönghópurinn BLÁI HATTURim töfrar fram ljúfar dægurperlur. JÓMAS ÞÓRIRog JÓMAS DAGBJARTSSON leika jólalögin á fiðlu og píanó. Hljómsveitin EIMSDÆMI leikur fyrir dansi til kl. 3. Verð aðeins 2400 kr. Nánari upplýsingar í síma 91-29900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.