Morgunblaðið - 01.12.1991, Side 67

Morgunblaðið - 01.12.1991, Side 67
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. tjúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 B.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Útvarp Reykjavik. Alþjngismenn stýra dag- skránni. Úmsjón Ólafur Þórðarson. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaðaútvarp. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Löginviðvinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir og Bjarni Arason. 14.00 Hvað er að gerast. Svæðisútvarp frá Hafnar- firði. Opin lína í síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Stjórnandi Omar Valdimarsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". i umsjón tíunda bekk- inga grunnskólanna. 21.00 Á vængjum söngsins. Umsjón Óperusmiðj- an. 22.00 Blármánudagur. Umsjón ÞéturTyrfingsson. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Sverrir Júlíusson. 20.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Hafsteinn Engilbertsson. 23.50 Bænastund, 24.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalina er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafsson- ar og Eiriks Jónssonar. 13.00 Sigurður Ragnarsson. (þróttafréttir kl. 13. Jólaleikur Bylgjunnar verður einhvern tímann fyr- ir fjögur. Mannamál kl. 14 i umsjón Steingríms Ólafssonar. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson og Steingrímur Ólafsson. Topp tíu listinn frá Hvolsvelli. Fréttir kl. 17. 18.00 Fréttir. 18.05 Símatími. Bjarni DagurJónssontekurpúlsinn á mannlifinu og ræðir við hlustendur. Síminn er 671111. 19.30 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög, síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Umsjón Bjami Dagur Jónsson. 24.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðsson. EFFEMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson í morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. 15.00 (þróttafréttir. Kl. 15.06 Anna Björk Birgisdóttir. 19.00 Kvölddagskrá FM. 21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,9 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðjum í síma 2771 1. Þátturinn Reykjavík siðdegis frá Bylgjunni frá 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00. STJARNAN FM 102/104 7.30 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Grétar Miller. 22.00 Ásgeir Páll. 00.00 Halldór Ásgrímsson. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FB. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 IR. 20.00 Kvennó. 22.00 MR. 1.00 Ðagskrarlok. A VEGGI, LOFT OG GÖLF TRAUSTARI HUÓÐEINANGRUN, ÞYNGRI OG STEINULL ÞVÍ ÓÞÖRF. A FLOKKUR ELDTRAUSTAR VATNSHELDAR ÖRUGGT NAGLHALD KANTSKURÐUR SEM EGG HOLLENSK GÆÐAVARA Þ.ÞORGRfMSSON&CO ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 MÖRGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOÍNIVARP SÚNNUDAGUR 1. DESEMBER 1991 67 Stöð 2 Týndi hlekkurínn Þetta er þekkt kvik- OQ 20 -mynd,„The Missing — Link” heitir hún á frummálinu. Hún gerist í Afríku fyrir einni millj- ón ára. Við fylgjumst með síðustu dögum síðasta apamannsins sem verður að láta í minni pokann fyrir þróaðri ættingjum sínum. Aðalhlut- verkið er í höndum Peter Elliott, en leikstjórar eru David og Caroí Huhges. Myndin var framleidd árið 1988. Blaðamaðurinn Matti Storin. Sjónvarpið Spilaborgin ■H í kvöld verður sýndur fjórði og síðasti þátturinn í breska 00 spennumyndaflokkinum Spilaborgin. Þetta hafa reynst vera vandaðir þættir um spillta innviði í breskri pólitík og spennan er nú í algleymingi. Spurningin hvort að Urquhart takist með lygavef sínum að ná æðstu metorðum, eða hvort að „spilaborg- in” hrynji. Blaðakonan Matti Storin hefur verið nytsamur sakleys- ingi og vel það í höndum Urquharts, en hvað tekur við? Svar fæst í kvöld. Almennt útboð á hlutafé f Marel hf. Útboðsfjárhæð: 15.000.000.- kr. Útboðsgengi: 1,85. Útboðstími: 2. desember 1991-2 mars 1992- Hlutabréfin verða seld gegn staðgreiðslu hjá Kaup- þingi hf., Kringlunni 5, Reykjavík og Kaupþingi Norðurlands hf., Ráðhústorgi 1, Akureyri, og eru útboðgögnin afhent á báðum stöðunum. Lágmarkskaupaupphæð hvers aðila er 25.000.- krónur að nafnverði, en hámarkskaupaupphæð er 2.500.000.- krónur, einnig að nafnverði. Hlutabréfin eru ekki skráð á Verðbréfaþingi íslands, en stjórn Marels hf., stefnir að skráningu hlutabréf- anna á Verðbréfaþingi íslands um leið og þess er kostur. Tilgangur útþoðsins er að styrkja fjárhag félagsins, efla vöxt þess og jafnframt stuðla að því að markaðs- verð myndist á hlutabréfum í félaginu. Öll hlutabréf í félaginu eru jafn rétthá. Hlutabréfin hljóða á nafn. Engar hömlur eru lagðar á hluthafa um meðferð þeirra á hlutum sínum í félaginu. Að öðru leyti vísast til samþykkta félagsins, sem birtar eru í heild sinni aftast í útboðslýsingunni. Marel hf., hefur fengið staðfestingu ríkisskattstjóra á því að félagið fullnægi skilyrðum 1. mgr. 11. gr. laga nr. 9/1984, um frádráttarbærni kaupverðs hluta- bréfa frá tekjuskattstofni á almanaksárinu 1991. Gárur eftir Elínu Pálmadóttur HLUTVERK PIKKARANS átttakendur ganga fylktu liði inn á leikvanginn. í hefð- bundnum leik eru sex naut og þrír nautabanar. Aðstoðarmenn (banderilleros) hefja atið með því að egna nautið með raqðu klæði, þá taka reiðmenn (picadores) við og stinga spjót- um í hnakka nautsins, síðan stinga aðstoðar- mennirnir tveim- ur stuttum spjót- um í hnakkann. Að lokum kemur nautabaninn fram og ertir nautið með rauðu klæði og rýtingi og veitir því að lokum náðarstunguna með sverði.” Suðlægari þjóðir hafa löngum notið og krafist slíkrar múgæs- andi viðureignar manna við naut á leikvangi. Öðrum afbrigðum af þessari sömu kröfu um æs- andi leik skýtur jafnan upp koll- inum á öðrum slóðum og öðrum tímum. Þörfin hlýtur vera greypt í mannlegt eðli. En því ætli Gáru- höfundur hafi allt í einu rokið upp úr stólnum sínum eitt kvöld- ið og farið að fletta upp í alfræði- bókinni ofargreindri lýsingu á nautaati? Líklega eitthvert ósjálfrátt viðbragð á þeirri gef- inni stundu. Vegir mannsheilans og tengingar geta verið dulítið abstrakt. Hvaða íslenska veru- leika ætli hann hafí verið að tengja þarna? Ahorfendur og heyrendur hafa komið sér fyrir í sætum sínum. Þáttakendur ganga inn á leikvanginn. Aðstoðarmenn (í gerfi fréttamanna) á leikvangi hefja atið með því að egna einn og veifa framan í hann einhveiju sem andstæðingurinn á að hafa sagt ljótt um hann eða hans málefni. Þá koma þeysandi á sviðið riddararnir hugumprúðu, taka við og stinga spjótum sínum í bak hans. Snúa oddinum vel í sárinu. Þá stinga aðstoðarmenn- irnir tveimur i-ýtingum í hnakka þess sem dreginn var til leiks. Væntanlega er nú búið að æsa hann nægilega og pína til þess að fá snögg viðbrögð og eitt- hvert fútt í atganginn. Til þess er þessi skipulagði leikur líklega gerður. Við hér norðurfrá erum hætt að vega mann og annan með vopnum. Hér er vegist með orðum. Nú er víst kominn tími fyrir banann að vaða inn á sjón- arsviðið. Lotunni verður að fara að ljúka, enda tíminn útrunninn. Að lokum kemur því baninn inn á leikvanginn og ertir þann sem á vettvang var dreginn með rauðu klæði og rýtingi til þess að reyna að veita honum náðar- stunguna. Tekst eða tekst ekki eftir atvikum. Að minnsta kosti má draga hann móðann af vett- vangi. En verði verkið fullkomn- að er sviðið autt fyrir næsta leik. Lýðurinn fagnar. Hver skyldi þá komast í sviðsljósið? Áhorfendur bíða spenntir. Það var víst á þessum punti sem Gáruhöfundur hrökk upp í kvöldstólnum sínum með sjón- varpið á, útvarpið muldrandi baksviðs og blaðið í kjöltunni. Hefur líklega runnið í bijóst og veruleikinn runnið inn í draum- inn. Til að fá botn í hann þurfti nú að fletta upp tilburðum þát- takenda og æsenda í nautaati í alfræðibókinni. Það ágæta við uppflettibækur er að eitt leiðir gjarnan til ann- ars. Næst var að fletta upp picadores, þessum sem sam- kvæmt hefðbundnum reglum í nautaati hafa það hlutverk að erta með spjótsstungum til reiði, svo að fórnarlambið bregðist snöggt við og geri kannski eitt- hvað óhugsað, sem það hefði annars ekki gert. Þeir sem hafa það hlutverk að pikka í eins og spætur. En pic þýðir víst líka fjallstindur, ef að er gáð. Mikið rétt, mest er varið í að pikka í þann sem er kominn á tindinn. Kannski á þessi merking eitt- hvað skylt við það sem Halldór Laxness skrifaði fyrir áratugum í grein um hætti íslendinga. Sagði eitthvað á þá leið að hér í landi mætti enginn stinga höfð- inu upp úr á neinu sviði. Þá kæmu allir hinir hlaupandi til að beija þann haus niður. Og hann tók dæmi frá þeim tíma. Svo bar við að eitt mjólkurbú í landinu fór að búa til betra smjör en hin. Og það sem verra var, fólkið í landinu fór að kaupa þetta smjör og biðja um það sér- staklega. Svo til mátti ekki ganga. Það gátu allir séð. Við því fundu vísir menn ráð. Ákveð- ið var að setja bara allt smjör, gott og vont, í eina púlíu, sem hlaut nafnið gæðasmjör. Var selt hér í áratugi. Nú er hugurinn, alsgáður og vakandi, aftur farinn að flandra. En ef leik með hefðbundnum reglum nautaatsins hefur nú borið að okkar ströndum og er orðinn almennur á okkar leik- vangi, verður þá ekki að finna íslenskt orð yfir þetta hlutverk og þá sem hafa það á hendi, pikkadorana? Kannski má bara nota heitið pikkari eða stungu- maður, samaber stungufluga. Jafnvel stingurinn. Það er þá sá sem á vettvanginum ærir viðmæ- landa sinn með hvössum orðast- ungum. Því allt fer þetta að sið- aðra manna hætti fram með orð- um, ekki satt? Kannski við lyftum okkur upp úr skammdegisnöldrinu með einni viðeigandi vísu á þessum árstíma eftir Piet Hein í þýðingu Auðuns Braga. Það smáa gæti þá ef vill verið smáar títupijóna- stungur frammi fyrir alþjóð á réttum stað og stundu: Vetur að sumri vel fram skríður veldur því að tíminn líður Svo ótal margt er þú aldrei nærð alla burt hrekur sálarværð yfir því smáa er auðnast þér Áttu að gleðjast á jðrðu hér.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.