Morgunblaðið - 08.03.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.03.1992, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 8. MARZ 1992 Hafnarfjörður - Lækjargata Eigum aðeins eftir eina 4ra-5 herb. 123 fm íbúð á 1. íbúðarhæð í glæsilegu húsi. íbúðin er fullb. m. parketi og beykiinnr. Bílskýli. Toppíbúð á toppstað. Valhús, sími 651122 FASTEIGNAMIÐLUN. Síðumúla 33 - Símar: 679490 / 679499 SPURTOG SVARAÐ ÍJlliliilun félagslej Símatfmi í dag, sunnudag, frá kl. 13.00-15.00 Fyrir eldri borgara Snorrabraut Nýkomnar í sölu miðsv. 2ja og 3ja herb. íb. fyrir 55 ára og eldri. Sérhannaðar íb. Stutt í alla þjónustu. Afh. fullfrág. í sept. nk. Einbýli Gerðhamrar - einb. Vorum að fá i sölu nýt. 248 fm hÚB á tvelmur hæðum. Auk þess ca 80 fm rými sem mögul. sérib. Innb. bilsk. Miklð útsýni. Áhv. ca 10,3 mitlj. hagst. langtlmalán. Verð 18.6 miitj. Nökkvavogur - einb. Gott ca 174 fm einb. á'tveimur hæðum ásamt bílsk. Mögul. að hafa tvær íb. Verð 12,9 millj. Stekkjahverfi - einb. Nýkomið í sölu á einum besta stað í Breiðh. mjög gott ca 300 fm einbhús ásamt óinnr. ca 90 fm rými. Innb. bílsk. Einstaklíb. á jarðhæð. Mikið útsýni. Raðhús - parhús Sæviðarsund - raðh. Vorum að fé i sölu vandað 160 fm raðh. é elnni hæð. 4 svefnherb., sjónvhol, arinn, blómaskáli, gest- asnyrting. Suðurgarður. Bílsk. Verð 14,5 mitlj. Engjasel - raðh. Vorum að fá í sölu ca 225 fm raðh. 4-5 svefnherb. 2 baöherb. Bílskýli. Lítið áhv. Leiðhamrar - parhús Nýl. ca. 195 fm psrhús á tveimur hæðum. 4-5 svefnherb. Garðskáli. Bflskúr. Mögul. skfpti á 4ra herb. fb. Áhv. ca. 5 míllj. byggingarsj. Verð 13,7 mfllj. Kúrland - raðhús/tvfb. í sölu ca 205 fm endaraðh. á tveimur hæöum ásamt 26 fm bílsk. Húsið stendur neðan götu og er í dag 2 íb. Afh. mjög fljótl. Ákv. sala. Einarsnes - parhús Í sölu vandað ca 200 fm parhús. Bífskúr. Verð 15,5 mílij. Bústaðahverfi - raðh. Vorum að fá í sölu ca 110 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt kj. Áhv. ca 3,9 millj. Verð 8,2 millj. Hrísrimi - parh. í sölu fallegt tveggja hæða parhús ásamt bílsk. Húsið skilast fullb. utan og málaö, fokh. innan. Til afh. nú þegar. Eignask. mögul. Verö 8,3 millj. Reynigrund - raðhús Falleg ca. 130 fm timburhús á tveimur hæðum (bílskréttur). Góð staösetn. Sérh. - hæðir Þinghólsbraut - Kóp. Söri. vönduð 126 fm sfri Bérhæð. 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Bllsk. Bústaðahverfi - sérhæð Falleg ca 76 fm hæð ásamt geymslurisi. Verð 7,0 millj. Hagaiand - Mosbæ Vorum að fá i sölu gfæsil. ca 150 fm efri sérhæð I tvib. ásamt 35 fm bílsk. Parket. Stórar svalir. Gott útsýni. 4ra-7 herb. SkaftahKð - 5 herb. Mjög falleg, vönduð ca 105 fm íb. á 1. hæð í fjórb. Sígvaldahús. Áhv. byggsj. 2.350 þús. Verð 8.7 millj. Kleppsvegur - 5 herb. Göð ca 100 fm íb. á 1. hæð. par- ket. Áhv. 500 þús. Qóðfasteign Ármann H. Benediktss., sölustj., Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Háaleitisbraut - 5 herb. Góð 128 fm ib. é 2. hæð. 4 svefn- herb., stórar stofur. Sérþvhús i ib. Tvennar svalir. Verð 9,0-9,2 millj. Miðstræti - 5 herb. Góð 117 fm 5 herb. Áhv. ca 1,5 millj. Grafarvogur - 6 herb. Góð ca 150 fm íb. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Gott útsýni. Bflsk. Mikið áhv. Flúðasel - 4ra Falleg ca 92 fm ib. á 3. hæð. Parket. Mikið útsýni. Áhv. 3,9 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. ib. Verð 7,3 millj. Garðabær - 4ra Nýkomin i einkasölu faileg ib. á tveimur hæðum. Parket é gólfum. Sérinng. af svölum. Verð 8,6 millj. Nýjar íbúðir Grafarvogur - 6-7 herb. 126 fm íb. án bílsk. 145 fm m. bílsk. Eigna- skipti möguleg. ib. afh. fullb. Eyrarholt - Hf. 3jaf 4ra íb. afh. tilb. u. trév. og máln. Til afh. nú þegar. Mögul. að fá íb. fullfrág. 3ja herb. Hiunnavogur - 3ja Vorum að fá í sölu ca 70 fm íbhæð ásami góðum 40 fm bilsk. V. 7,5 m. Engihjalli - 3ja Vönduð ca 80 fm íb. Parket. Áhv. langtlán ca 1800 þús. Kambsvegur - 3ja Nýkomin i aölu góð ca 85 fm íb. í kj. Nýirgluggar, nýjarlagnir. Parket og fltsar á gólfum. Nýl. bað og eld- hú3. Ca 28 fm bilsk. Áhv. byggsj. ca 2,2 miHj. Verð 7,3 millj. Kleppsvegur - 3ja Sérlega falleg 80 fm íb. á 3. hæð. Áhv. ca. 4,3 millj. byggingarsj. Verð 7,1 millj. Karfavogur - 3ja Vorum að fá i sölu ca 55 Im risíb. Verð 4,9 mlllj. Nýbýlavegur - 3ja Falleg ca 76 fm Ib. á 1. hæö ásamt 28 fm bílsk. Áhv. veðd. ca 2,3 millj. Garðabær - 3ja Glæsil. 92ja fm íb. á 9. hæð. Sér- þvherb. í Ib. Ljósar innr. Fiísar á gólfum. Tvennar svalir. Mikiö út- sýni. Áhv. byggsj. 1.800 þús. Ákv. sala. Asparfell - 2ja f sölu mjög góð ca 65 fm ib. á 4. hæð. Verð 4,8 millj. Hvassaleiti Vorum að fá í sölu tvær ósamþ. ib. í kj. 25 fm ib. Verð 2,3 millj. 45 fm íb. Verð 3,7 millj. Njörvasund - 2ja Á góðum stað á jarðhæð ásamt sór- geymslu. Áhv. ca 1.750 þús. byggsj. Verð 3,7 millj. Fyrirt. - atvinnuh. Suðurlandsbr - Faxafen Tvær 100 fm skrifsteiningar á 2. hæð. Vantar Ákv. kaupandi að 300-600 fm verslhúsn. guCCi 6etri. JÓN Rúnar Sveinsson, félags- fræðingnr hjá Húsnæðisstofnun ríkisins, verður fyrir svörum: Spurning: Hvaða reglur gilda við úthlutun félagslegra íbúða? Svar: Undir hugtakið „félagsleg- ar íbúðir“ falla m.a. félagslegar eignaríbúðir og leiguíbúðir, kaup- leiguíbúðir og búseturéttaríbúðir. Ráðstöfun félagslegra íbúða heyrir oftast undir húsnæðisnefndir sveitarfélaganna, sem úthlutar íbúð- unum í umboði viðkomandi sveit- arstjóma. Ef íbúð- in er hins vegar byggð af eða í eigu eftir Jón Rúnar annars fram- Sveinsson kvæmdaaðila en sveitarfélags, er úthlutunin í höndum þessa fram- kvæmdaaðila. Þetta á t.d. við um búseturéttaríbúðir í eigu hús- næðissamvinnufélaga, þar sem fé- lagsnúmer umsækjandans innan samvinnufélagsins ræður því hve- nær hann á rétt á að kaupa búsetu- rétt. Húsnæðisnefndin kannar í upp- hafi hvort tekjur og eignir umsækj- andans séu innan tilskilins ramma. Ef svo reynist vera, skal húsnæðis- nefnd meta greiðslugetu umsækj- andans, eða fela öðrum aðila, svo sem lánastofnun eða félagsmála- stofnun í sveitarfélaginu, að fram- kvæma slíkt greiðslumat. Við matið skal miðað við að greiðslubyrði lána fari ekki yfir þriðjung af tekjum umsækjandans. Þá er þess að geta, að sveitar- stjóm er heimilt að gera kröfu til þess að umsækjandi eigi lögheimili í viðkomandi sveitarfélagi til þess að koma til greina við úthlutun á félagslegri íbúð. Komi í ljós að fleiri umsækjendur uppfylla skilyrði laga til úthlutunar á félagslegum íbúðum en hægt er að fullnægja, skal húsnæðisnefndin gera sveitarstjórn grein fyrir meg- inforsendum þeirrar úthlutunar sem framkvæmd er. Við mat sitt á því ra ibúöa hverjir umsækjenda eigi forgang að íbúðum m.a. taka mið af eftir- töldum atriðum: 1. Núverandi húsnæðisaðstæð- um og horfum í þeim efnum. Skal þar m.a. höfð hliðsjón af þröngbýli, hvort húsnæði sé heilsuspillandi, leigukjörum o.fl. 2. Tekjum og eignum. 3. Hvort umsækjandi sé eina fyrirvinna heimilis. 4. Fjölskyldustærð og fjölda barna. 5. Heilsufari og vinnugetu. Þá skal við ráðstöfun húsnæðis- nefndar á félagslegum íbúðum gæta þess að samræmi sé milli fjöl- skyldustærðar og íbúðastærðar í hverju einstöku tilviki. Loks er skylt að geta þess, að ráðstöfun íbúða er ávallt háð því að umsóknir hljóti staðfestingu Húsnæðisstofnunar ríkisins hvað varðar tekju- og eignamörk svo og greiðslugetu þegar um kaup á fé- lagslegri íbúð er að ræða. Húsafell if ■ ^ FASTEIGNASALA, Langholtsvegi 115, LhhhJ Sími 68 10 66 Jón Kristinsson, Þorlákur Einarssón, Gissur V. Kristjánsson hdl. Sími 68 10 66 Alfholt - Hafnarfirði Til sölu glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Til afh. strax tilb. u. trév. og fullmálaðar. Teikn. og allar uppl. á skrifst. Góð greiðslukjör. Opið kl. 12-15 2ja herb. Fálkagata 51 fm íb. Verð 3 millj. Austurbrún - makaskipti 56 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Verð 5,2 millj. Lindargata 30 fm einstaklíb. Laus strax. Verð 2,4 millj. Seljabraut 65 fm íb. á jarðhæð. Áhv. veðd. 2,8 m. V. 4,8 m. Þverholt 63 fm 2ja herb. íb. auk bílskýlis. Til afh. strax tilb. u. trév. Barónsstígur 56 fm mjög góð íb. mikið end- urn. Verð 5,2 millj. Hraunbær 60 fm íb. á 2. hæð. Skipti mögu- leg á stærra. Verð 5,5 millj. Rekagrandi 52ja fm mjög góð íb. Suðursv. Stæði í bílskýli. Ákv. sala. Verð 6,0 millj. Asparfell Ca 55 fm góð íb. m. sérinng. Parket. Skipti mögul. á stærra. Verð 5,1 millj. 3ja herb. Neðstaleiti - makaskipti 100 fm mjög góð íb. á 2. hæð. Sérþvhús. Stæði í bílskýli. Vant- ar stærri eign í næsta ná- grenni. Verð 11 millj. Norðurás 83 fm íb. á tveimur hæðum. Verð 6,5 millj. Miðsvæðis 90 fm íb., tilb. u. trév., í lyftu- húsi. Stæði í bílskýli. Lítil útb. Afh. strax. Verð 7 millj. Stekkjasel 80 fm góð íb. í þríbhúsi. Sér- inng. Áhv. veðd. 3,2 m. Verð 6,9 millj. Smyrilshólar 80 fm glæsil. íb. á 2. hæð. Áhv. veðdeild 3,7 millj. Skúlagata 62 fm góð íb. Til afh. strax. Verð 5,5 millj. Víðimelur 80 fm góð íb. Ákv. sala. Verð 6,7 millj. Laufásvegur 72 fm íb. í risi. Þarfnast stand- setn. Verð 5,3 millj. Þverholt 80 fm skemmtil. íb. í lyftuh. Til afh. strax tilb. u. trév. Stæði í bílskýli. Rauðás 70 fm falleg íb. á 1. hæð m/suð- urverönd. Bílskplata. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. V. 6,9 m. Fífusel 96 fm mjög góð íb. á 2. hæð. Vandaðar innr. Sérþvottah. Stæði í bílskýli. Mögul. á 3 svefnherb. Verð 8,5 millj. Hlíðar 76 fm góð íb. á 3. hæð. Park- et. Nýl. eldhinnr. Áhv. gott veðdlán. Verð 6,4 millj. Grensásvegur 72ja fm mjög góð íb. á 3. hæð. Parket. Nýtt eldhús. Áhv. veðd. 3 m. V. 6,4 m. 4ra herb. Maríubakki 90 fm íb. á 1. hæð. Sérþvottah. Verð 7,2 millj. Nökkvavogur 100 fm miðh. í þríbhúsi. Stór bílsk. Verð 9,5 millj. Ljósheimar 80 fm snyrtil. íb. á 2. hæð. Verð 6,8 millj. Ofanleiti 105 fm vönduð íb. Geymsla á hæðinni. Góður bílsk. Skipti mögul. á stærri eign. Nýbýlavegur 110 fm góð íb. m/bílsk. Skipti mögul. á einb. Verð 9,1 millj. Suðurbraut - Hf. 4ra-5 herb. mjög góð endaíb. m/glæsil. útsýni. Sérþvhús. Bflskréttur. Ákv. sala. Verð 7.950 þús. Hvassaleiti 98 fm góð íb. á 1. hæð. Skipti mögul. á minni eign. V. 8,9 m. Álfheimar 107 fm vönduð íb. Verð 7,5 m. Jöklafold 110 fm mjög vönduð íb. Falleg- ar innr. Bílsk. Ákv. sala. Háagerði Góð íb. á miðh. í þríb. Skipti mögul. á sérbýli. Verð 8.5 millj. Ljósheimar 86 fm íb. á 1. hæð. Ákv. sala. Verð 7,0 millj. Engihjalli 97 fm snyrtil. íb. Parket. Ákv. sala. Verð 7,0 millj. 5-6 herb. Álfheimar Góð íb. 4 svefnherb. V. 7,8 m. Hofteigur 118 fm góð íb. á efri hæð. Ákv. sala. Bflsk. Verð 10,2 millj. Álfhólsvegur - Kóp. 140 fm mjög góð efri hæð. Mögul. á lítilli íb. Glæsil. útsýni. Bílsk. Verð 11,5 millj. Raðhús/einbýli Funafold - makaskipti 160 fm einbhús. Fæst í skiptum fyrir minni eign í Grafarvogi. Verð 15 millj. Sjávargata - Álft. 165 fm einbhús á einni hæð. Ekki alveg fullb. Mikið áhv. Verð 12,9 millj. Hvannarimi 177 fm fokh. parhús með járni á þaki. Grófjöfnuð lóð. V. 7,2 m. Móaflöt - Gbæ 150 fm einbhús á einni hæð. 5 svefnherb. Vel staðsett. Tvöf. bílsk. Verð 14,8 millj. Njálsgata 164 fm einbhús auk bílsk. Ný endurn. að utan sem innan. Verð: Tilboð. Vesturbær 220 fm mjög vandað einbhús á tveimur hæðum. Bílsk. Ákv. sala. Eignaskipti mögul.-Verö 20,0 millj. Nesbali 200 fm gott hús með innb. stór- um bílsk. Ákv. sala. V. 15 m. Steinasel 280 fm fallegt hús. Glæsil. út- sýni. Bílsk. Skipti mögul. á ca 100 fm íb. miðsv. Verð 18,0 m. Víðiteigur - Mos. 82ja fm mjög fallegt hús á einni hæð. Skipti mögul. á stærra. Verð 8,3 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.