Morgunblaðið - 08.03.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.03.1992, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SL’NIjUIjAGUR 8. MARZ 1992 B . .15 Florida: íslenzk lcona elg- andi aó fasteigna- (yrirtæki REGLUR um kaup íslendinga á fasteignum erlendis hafa verið að rýmkast að undanförnu. Nú má kaupa fasteign fyrir allt að 7,5 millj. ísl. kr. í útlöndum og um næstu áramót verða síðustu takmarkanir af þessu tagi afn- umdar, þannig að eftir það geta Islendingar fjárfest í fasteignum erlendis eins og þeir frekast kjósa. En það er ekki áhættulaust, að kaupa fasteignir erlendis. Til þess þarf bæði kunnáttu og reynslu. ís- lenzk kona, Anna Pate, hefur sér- hæft sig á þessu sviði í Florida og rekur þar fyrirtæki, sem ber heitið The Florída Home Connection ■ (FHC). Það sérhæfir sig í útvegun og umsjón húsa á Floridasvæðinu, en er hvorki byggingaraðili né fast- eignasala. Florida hefur á síðustu árum orð- ið vinsæll afþreyingar- og hvíldar- staður, bæði fyrir Bandaríkjamenn og ekki síður Evrópubúa, enda veð- urfar á Florida mjög gott. Þar hef- ur á síðustu árum verið mikil upp- bygging á íþróttasvæðum og skemmtigörðum. Húsin sem The Florída Home Connection hefur til sölu, eru af ýmsum gerðum og verð þeirra mismunandi. Unnt er að fá vönduð hús á verðlagi frá rúmlega 4-7 millj. kr. eftir stærð og borga aðeins fjórða hlutann út. Afganginn má borga með útleigu á húsinu, sem FHC sér líka um. Anna Pate kemur til íslands núna í vikunni og er áformað að halda kynningarfund á Holiday Inn næsta laugardag og sunnudag, þar sem hún mun útskýra möguleikana við kaup og fjármögnun á húsum og íbúðum í Florida, en öll slík kaup eru fjármögnuð í gegnum banda- ríska banka. Á þessum fundi verður einnig fulltrúi úr gjaldeyrisdeild banka, sem skýrir íslenzkar gjald- eyrisreglur við slíkar fjárfestingar. Fasteignamiðlun Sverris Kristj- ánssonar, Suðurlandsbraut 12, Reykjavík er umboðsmaður fyrir Florída Home Connection hér á landi. í Kaupmannaliöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556 Opið frá kl. 12-15 Einbýli og raðhús TORFUFELL Fallegt raðhús á einni hæð 137 fm nettó ásamt bílsk. 4 svefnherb. Parket. Ákv. sala. Verð 11,8 millj. VANTAR - VANTAR Vantar raðhús eða elnbýli í Árbæjar- eða Seláshverfi. SÆVIÐARSUND - EINB. Glæsil. einb. á einni hæð 175 fm ásamt 32 fm bílsk. og 40-50 fm laufskála með heitum nuddpotti og sturtu. Arinn í stofu. Fráb. staðsetn. Falleg ræktuð lóð. Ákv. sala. DALATANGI - MOS. Fallegt hús á einni hæð 87 fm. Góðar innr. Góð verönd og garður. Allt sér. Ákv. sala. Laus fljótl. Verð 8,2 millj. VANTAR - VANTAR Vantar elnbýll eða raðhús i Hvassa- leití eða nágrenni. TÚNGATA - PARHÚS Mikið endurn. parhús sem er kj. og tvær hæðir um 148 fm. Hæðin er stofa með parketi, fallegt eldhús með góðum innr. og tækjum, vinnuherb., forstofa og hol. Uppi eru 3 rúmg. svefnherb. með parketi og bað- herb. í kj. er 2ja herb. íb. með sérinng. Góður garður. Frábær staðsetning. Áhv. byggsjóður ca 3,4 millj. FOSSVOGUR - EINB. Höfum í einkasölu ca 300 fm einbhús á einni hæð á fráb. staö í Fossvogi. Kj. undir hús- inu. 4 svefnherb. á hæðinni. Bílsk. Ræktuð lóð. Ákv. sala. Verð 16 millj. HEIÐVANGUR - HAFN. Fallegt einbhús á einni hæð 122 fm ásamt 40 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Fallegar innr. Stór lóð við hraunjaðarinn mjög vel ræktuð. Fallegt útsýni. Ákv. sala. VANTAR - VANTAR Höfum kaupanda að 160-200 fm einbhúsi í Garðabæ með tvöf. bílsk. BIRKITEIGUR - MOS. Gott einbhús á einni hæð 140 fm ásamt 46 fm bílsk. Fallegt útsýni. Góður staður. Ákv. sala. Verð 10,8-10,9 millj. GRAFARVOGUR Glæsil. einbhús á tveimur hæðum 195 fm ásamt 42 fm tvöf. bílsk. Fallegar innr. Fráb. útsýni. Sérstök eign. NÚPABAKKI Fallegt raðhús 216,5 fm nettó með innb. bílsk. Tvennar svalir, suð-vestur og austur. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Ræktuð lóð. Verð 13,5 millj. KÁRSNESBRAUT Fallegt nýtt raðhús á tveimur hæðum 170 fm nettó með innb. bílsk. 3 svefnherb. Sval- ir á efri hæð með fráb. útsýni. Áhv. nýtt lán frá húsnstjórn. 5,1 millj. til 40 ára. Verð 12,4-12,5 millj. Skipti mögul. MIÐVANGUR - HAFN. Fallegt endaraðhús á tveimur hæðum 150 fm nettó. 4 svefnherb. Góðar svalir. 38 fm bílsk. Falleg ræktuð lóð. Verð 13,5 millj. 4ra-5 herb. og hæðir LYNGMÓAR - GB. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð 105 fm nettó. Suð-austursv. Fallegar innr. Þvhús í íb. Bílsk. Verð 9,7 millj. VANTAR VESTURBÆ Vantar sérhæö eöa raðhús með 4 svefnherb. í Vesturbæ. Verðhugmynd allt að 14 miltj. ESKIHLÍÐ Falleg 4ra herb. endaíb. á 1. hæð ca 90 fm. Góður staöur. Ákv. sala. Verð 7,3 millj. VANTAR - VANTAR Vantar 4ra-5 herb. íb. í Garðabæ með bilsk. Verð ca 9-10 millj. ESKIHLÍÐ Góð og björt 4ra herb. endaib. á 2. hæð. Suð-vestursv. Fallegt útsýni. Góður staður. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. ÍRABAKKI Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Tvennar sval- ir. Sérþvhús. Ákv. sala. Verð 6,8 millj. GRAFARVOGUR - BÍLSK. Glæsil. ný 4ra herb. íb. á 2. hæð 117 fm ásamt góöum bílsk. Fallegar innr. Suð-aust- ursv. Þvhús í íb. Fallegt útsýni. Áhv. lán frá byggsjóði 5,1 millj. Verð 10,9 millj. SELÁSHVERFI Falleg 4ra-5 herb. ib. á 2. hæð 90 fm. Park- et. Góðar svalir. Þvhús á hæöinni. Bílskýli. Áhv. byggsjóður 2,2 millj. Verð 7,9 millj. BLIKAHÓLAR Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 98 fm nettó. Fráb. útsýni. Góðar svalir. Skipti mögul. é 2ja herb. Ákv. sala. Laus fljótl. V. 6,9-7 m. BRÆÐRABORGARSTIGUR Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæð 106,4 fm. íb. er öll nýstandsett. Aukaherb. í kj. fylgir. Parket. ÞINGHOLTIN Falleg 3ja-4ra herb. ib. sem er hæð og ris í þríb. Nýl. fallegar innr. Nýtt rafmagn. Ný standsett íb. Ákv. sala. HRAUNKAMBUR - HAFN. Góð 135 fm íb. á tveimur -hæðum í tvíb. ásamt bílsk. íb. er hæð og kj. (sem í eru 4 svefnherb.). Ákv. sala. Laus strax. V. 8,5 m. SELTJARNARNES Falleg neðri hæð í tvíb. O’arðhæð) 110 fm. Mikið endurn. Parket. Nýjar fallegar innr. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. GARÐHÚS Höfum til sölu glæsil. íb., hæð og ris, 145 fm ásamt bílsk. Nýjar fallegar innr. Parket. Frábært útsýni. Ákv. sala. HVASSALEITI - BÍLSK. Falleg 4-5 herb. íb. á 1. hæð ca 100 fm. Góðar vestursvalir. Góður mögul. á 4 svefn- herb. Bílskúr. Ákv. sala. Getur losnað strax. Skipti mögul. á ódýrari. LEIFSGATA - BÍLSK. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 91 fm nettó í fjórb. ásamt 31,2 fm bílsk. Sérhiti. Fráb. staður. Verð 7,5 millj. LYNGMÓAR/BÍLSK. Falleg 3ja-4ra herb. fb. á 1. hæö 92 fm nettó ásamt bílsk. 3 svefnherb. Suðursv. Ákv. sala. GRAFARVOGUR Höfum til sölu „lúxus“-íb. sem er hæð og ris ca 145 fm á fallegum útsýnisst. í Grafar- vogi. íb. er rúml. tilb. u. trév. og tilb. til afh. nú þegar. Bílsk. 3ja herb. KLEPPSVEGUR V/SUND Rúmg. og björt 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð 102 fm nettó. Þvhús í íb. Sameign öll end- urn. að utan sem innan. Áhv. byggsjóður 2,3 millj. Verð 7,5 millj. SKIPASUND Falleg 3ja-4ra herb. íb. í kj. 84 fm nettó. Nýl. parket. Mikiö endurn. og snyrtil. íb. Áhv. ca 3 millj. langtímalán. Verð 6,6 millj. URÐARHOLT - MOS. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð (2. hæð) 91 fm nettó. Suö-vestursv. Falleg innr. í eld- húsi. Frábært útsýni. Áhv. 2,3 millj. bygg- sjóður. Verð 7,5 millj. HJALLAVEGUR Falleg 3ja herb. íb. í risi. 55 fm nettó. Park- et. Nýl. eldhúsinnr. Áhv. nýtt lán frá húsn- stjórn 3 millj. Ákv. sala. Sérhiti. V. 5,8 m. HÓLAHVERFI Falleg 3ja herb. íb. á 7. hæð 88 fm í lyftu- blokk. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. ca 3,5 millj. langtímalán. Verð 6,5 millj. LAXAKVÍSL Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð 90 fm í litlu 2ja hæða fjölbhúsi. Vandaðar sórsmíðaðar innr. Sérþvhús í íb. Ákv. sala. Verð 8,5 millj. EIÐISTORG Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. 106,2 fm nettó á 2. hæð. Vandaðar innr. Suð-vestursv. Lauf- skáli úr stofu. Þvhús á hæðinni. Ákv. sala. Laus strax. HÁALEITISBRAUT Snyrtil. og björt 3ja herb. íb. á 1. hæð. Nýtt eldhús. Nýtt bað. Vestursv. Bílskúrs- réttur. Ákv. sala. Verð 6.7 millj. LAUGAVEGUR Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. (bak- húsi). Laus fljótt. Áhv. langtímalán ca 1,5 millj. Mögul. á að taka bíl uppí hluta kaup- verðs. Verð 3,5 millj. LEIRUTANGI - MOS. Falleg 3ja-4ra herb. efri hæð og ris í par- húsi 103 fm nettó. Suðurlóð. Allt sér. Góð- ur staður. Verð 8,9 millj. ENGIHJALLI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm nettó. Suð-vestursv. Góðar innr. Þvhús á hæð- inni. Verð 6,3 millj. 2ja herb. KAMBASEL Mjög rúmg. 2ja-3ja herb. ib. á jarðhæð 89 fm nettó. Sórinng. Sérlóð. Fallegar innr. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. BLÖNDUBAKKI Góð 2ja herb. íb. á 1. hæö 74 fm nettó ásamt aukaherb. í kj. Austursv. Ákv. sala. Verð 4,8-5 millj. HAMRABORG - KÓP. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð 64,3 fm. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Ákv. sala. Bílhýsi undir húsinu. Verð 5,8 millj. HÁTEIGSVEGUR Falleg 2ja herb. ib. á 1, hæð 50 fm nettó. Nýl. fallegar innr. Suðursv. Ákv. sala. Verð 5 millj. ASPARFELL Björt og snyrtil. 2ja herb. íb. á 4. hæð 60,5 fm nettó i lyftubl. Fallegt útsýni. Laus eftir mánuð. Áhv. húsnlán 2,5 millj. VANTAR EIGNIR VEGNA MIKILLAR SOLU - Skoðum og verðmetum samdægurs - FOSSVOGUR - SÓLVOGUR Glæsilegar þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk. Frábær útsýnisstaður. Höfum til sölu rúmgóðar 2ja-4ra herb. íbúðir í glæsilegri nýbyggingu sem er að rísa á besta stað í Fossvogi. Húsvörður. Ýmis þjónusta. Gufubað, sturtur, búningsklefar, heitir pottar, setustofa, samkomu- og spilasalur. íbúðirnar afh. í apríl 1993 fullbúnar að undanskildum gólfefnum nema á baði. Sameign skilast fullb. að innan sem utan. Frábært útsýni úr öllum ibúðum. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. BARÓNSSTÍGUR Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð 58,1 fm nettó. Vestursv. Parket. Góðar innr. Áhv. lang- tímalán 2 millj. Nýl. steinhús. Ákv. sala. VESTURBERG Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftubl. 64 fm nettó. Suð-vestursv. Fráb. útsýni yfir borg- ina. Þvhús á hæðinni. Ákv. sala. HVERFISGATA Falleg 2ja herb. íb. 60 fm nettó í þríb. Góð- ar innr. Snyrtil. íb. Gengið frá Frakkastíg. Áhv. byggsjóður ca 1100 þús. Ákv. sala. Verð 4 millj. í smíðum HVANNARIMI m ■ ■ m m mm I ■ Vorum að fá í sölu parhús á tveimur hæðum 168 fm samtals. íb. 145 fm og bílsk. 23 fm. Húsið skilast fokh. Tilb. til afh. í dag. Góð grkjör. Verð 7,2 millj. RAUÐAGERÐI Höfum til sölu parhús á tveimur hæðum 150 fm ásamt bílsk. Skilast fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan. Teikn. og uppl. á skrifst. GARÐABÆR - ÚTSÝNI fjölbhúsi sem er verið að byggja á besta útsýnisstað í Garðabæ. íb. skilast tilb. u. trév. að innan, öll sameign fullfrág. Uppl. og teikn. á skrifst. GRASARIMI Höfum til sölu fallegt parhús á tveimur hæðum 170 fm með bílsk. og sökklum und- ir laufsskála. Skilast fokh. að innan, fullb. að utan. Einnig mögul. að fá húsið tilb. u. trév. Teikn. og uppl. á skrifst. Til afh. strax fokhelt. AFLAGRANDI - RAÐHÚS Höfum í einkasölu mjög vandað og sérstakt endaraöhús á tveimur hæðum ásamt plássi í risi 190 fm. Innb. bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. og uppl. á skrifst. Til afh. strax fokh. GRAFARVOGUR Höfum til sölu sérlega vel skipulögð raðhús á einni og hálfri hæð 194 fm með innb. bílsk. Skilast fullb. aö utan, fokh. að innan nú þegar. Teikn. og uppl. á skrifst. VIÐARÁS Til sölu fjögur raöhús 165 fm á tveimur hæðum. Gert er ráð fyrir 4 svefnherb. Innb. bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan, eða tilb. u. trév. að innan. Verð 8,4 millj. fokh. en 10,8 millj. tilb. u. trév. FAGRIHJALLI - KÓP. Höfum til sölu parhús ca 188 fm ásamt 30 fm bílsk. Húsið er til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. lán frá bygg- sjóði ca 5 millj. Verð 9,3 millj. HAFNARFJ. - ÚTSÝNI Höfum til sölu blokkaríbúðir á besta útsýnis- stað í Hafnarfiröi. íbúðirnar eru til afh. nú þegar tilb. u. tróv. og máln., sameign fullfrág. að utan sem innan. Teikn. og allar frekari uppl. á skrifst. DALHÚS - GRAFARVOGI Höfum til sölu fallegt endaraðhús 175 fm á tveimur hæðum með 32 fm bílsk. Frábært útsýni yfir borgina. Til afh. 1. maí 1992 fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. og uppl. á skrifst. Verð 8,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. LANGAFIT - GARÐABÆ Höfum í einkasölu bygglóð 705 fm. Verð 1,2 millj. Atvinnuhúsnæði SUÐURLANDSBRAUT Höfum til sölu við Suðurlandsbraut glæsil. verslhæð ca 400 fm í nýbyggingu og tvö 100 fm skrifsthúsn. á 2. hæð. Teikn. á skrifst. LYNGHÁLS Höfum til sölu við Lyngháls 77 fm iðnaðar- pláss á jarðhæð með stórum innkeyrsludyr- um. Hentar vel fyrir léttan iðnað eða verk- stæði. Ákv. sala. HAFNARBRAUT - KÓP. Höfum til sölu iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum. 200 fm hvor hæð. Stórar innkdyr á neðri hæð (götuhæð). Hagst. áhv. lán og verð. Til afh. fljótt. VIÐ SNORRABRAUT ÍBÚÐIR FYRIR ELDRA FÓLK Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir fyrir eldri borgara 55 ára og eldri í þessu sjö hæða lyftuh. steinsnar frá Domus Medica, Heilsuverndarst., Droplaugarst., Sundhöllinni, Trygg- ingast. rík. Örstutt í alla þjón. íbúðirn- ar og öll sameign afhendist kaupend- um fullfrágengið i sept. ’92. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu. Örfáar íbúðir eftir. SIMI: 685556 MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON HEIMIR DAVÍÐSON JÓN MAGNÚSSON HRL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.