Morgunblaðið - 08.03.1992, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.03.1992, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 8. MARZ 1992 FASTEIGNASALA s;m/68 12 20 BORGARKRINGLAN, norðurturn Lögmenn: Hróbjartur Jónatansson og Jónatan Sveinsson hrl. Símatími frá kl. 12-15 Einb. - raðh. - parh. Hjallasel 240 fm parh. á þremur pöllum ásamt 25 fm bílsk. 5 svefnh., 2 stofur. Mikið útsýni. Sólskáli. Frág. lóð. Verð 14,2 m. Fagrihjalli - Kóp. Austurströnd - 2ja Mjög falleg 62ja fm íb. á 7. hæð. Parket. Vandaðar innr. Áhv. 1,5 millj. Verð 6,3 millj. Birkimelur Nýtt á skrá Mjög góð 3ja herb. íb. í fjölb. á góðum stað í Vest- urbæ. Parket. Mikið út- sýni. Verð 6,6 millj. Grænahlíð Nýtt á skrá Snotur 3ja herb. .íb. á jarðh. m/sérinng. Verð 5,0 m. Sérstakl. glæsil. 180 fm fullb. parhús ásamt bílsk. Áhv. 4,8 millj. Verð 14,7 millj. Vesturberg Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Nýtt eldhús, gólfefni o.fl. Suðursv. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 4,8 millj. 4ra-6 herb. Engjasel Nýttáskrá Góð 4ra herb. 93 fm endaíb. á 1. þæð. Parket. Bílskýli. Samtún 130 fm hæð og ris. Mikið endurn. eign. Til greina koma skipti á 3ja herb. íb. Verð 9,5 millj. Hamrahlíð Nýtt á skrá Góð 3ja herb. íb. á fráb. stað. Parket, nýtt gler o.fl. Ekkert áhv. Verö 6,8 millj. Engihjalli - 3ja Ca 80 fm mjög góð íb. Verð 6,4 millj. Eskihlíð Nýtt á skrá Grettisgata 4ra herb. risíb. mikið endurn. í góöu húsi. Áhv. 3,5 millj. veðd. o.fl. Verð 6,7 millj. Reykás Stórgl. 150 fm íb. í góðu fjölb. Mjög vandaðar innr. Parket, flísar. Bílskúr. 2ja-3ja herb. Falleg 3ja herb. risíb. í þríb. Parket. Mikið endurn. Grænahlíð Nýtt á skrá Mjög rúmg. 2ja herb. íb. 65 fm á jaröhæð (ekkert niðurgr.j. Sérinng. Sérhiti. Fráb. staðsetn. V. 5,5 m. Móar - Gbæ Mjög góð rúml. 90 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Suðursvalir. Stutt í alla þjón. Laus fljótl. Sveinbjörn Sveinsson. Þórður Ingvarsson Stefán þór Sveinbjörnsson, Valgerður Jóhannesdóttir. Byggingarstig húsa: E'nimvarpið tíl umsagnar fram tll 15. marz nk. ENDURSKOÐUN á staðlinum IST 51 um byggingarstig húsa hófst fyrir 5 árum. Efni frum- varpsins, sem nú liggur fyrir, hefur tekið töluverðum breyting- um, þar sem tillit hefur verið tekið til ýmissa athugasemda þeirra, sem fengu fyrri drög til umsagnar. Nú liggur frumvarpið fyrir til almennrar kynningar og umsagnar fram til 15. marz næst- komandi. Ef athugasemdir verða ekki miklar, standa vonir til að staðillinn verði gefinn út í sumar- byrjun, en hugsanlega gæti það dregizt fram á haustið. Hin end- urskoðaða útgáfa leysir þá af hólmi ÍST51 frá 1972. etta kemur fram í nýútkomnum Staðlatíðindum, fréttabréfi Staðlaráðs íslands. Þar segir enn- fremur, að þegar húsnæði er selt á byggingarstigi, er mikilvægt, að seljandi og kaupandi hafi sama skilning á því, hverju á að vera lok- ið af framkvæmdum. Þessir aðilar verða að tala sama mál, vera sam- mála um hvað viðkomandi bygging- arhugtök þýða. Hvað þýðir fokhelt, tilbúið til innréttingar eða fokhelt? Á þessu hefur verið misbrestur. Það hafa orðið slys í samskiptum selj- enda og kaupenda, þrætur hafizt og málarekstur vegna mismunandi skilgreiningar á byggingarhutök- um, en gamli staðallinn var ekki nógu nákvæmur. I Staðlatíðindum segir enn, að brýnt sé, að allir, sem málið varð- ar, kynni sér fraumvarpið og geri athugasemdir, ef þeir telja ásatæðu til fyrir lok umsagnartímans, sem er 15. marz nk. ÍST 51 - Byggingarstig húsa er m'Tkilvægur staðall í fasteignavið- skiptum, auðveldar þau og treystir samskipti seljenda og kaupenda. Fjölmargir aðiiar eigi að geta nýtt sér ÍST 51, þar á meðal fasteigna- salar, byggingafulltrúar, tilkvaddir matsmenn, byggingameistarar, sem byggja og selja og kaupendur húsnæðis. En hafa beri í huga, að staðall er til fijálsra afnota, það verður að vísa til hans’ í samningi, ef hann á að gilda. Einnig er rétt að minna á, að staðallinn fjallar ekki um gæðakröfur, hvort búnaður er vandaður eða ekki. Staðallinn lýsirþví, hvað viðkomandi skilgrein- ing feli í sér, hvað eigi að vera til staðar og hvaða verki lokið. * .......... Vörugeymslur Skipaútgerðar ríkisins Höfum fengið til sölu vörugeymslur Skipaútgerðar ríkisins á Grófarbakka við gömlu höfnina í miðbæ Reykjavíkur. Vörugeymslurnar eru 2.575 fm að heildarflatarmáli og 19.400 rúmmetrar, byggðar árið 1982 úr forsteyptum einingum. Milliloft í hluta. Verkstjóraaðstaða. Kaffistofa. Innréttuð starfsmannaaðstaða. Vörugeymslurnar eru til afh. fljótl. Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn kauptilboð á skrifstofu okkar fyrir 20. mars nk. Allar nánari upplýsingar veitir: Símatími í dag frá kl. 13-15 V FASTEIGNA (~=U MARKAÐURINN if Óðinsgötu 4, símar 11540, 21700 Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fast.- og skipasali, Ólafur Stefánsson, viðskiptafr., lögg. fast.sali. FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS I byggingu TIL AFHENDINGAR STRAX TILB. U. TRÉV. ÁLFHOLT - 3JA-4RA HERB. ENDI ÁLFHOLT - 4RA HERB. Á 4. HÆÐ SUÐURHV. - 3JA HB. M/BÍLSK. HÖRGSHOLT - 3JA OQ 4RA HERB. SUÐURGATA - 4RA-B HB. M/BÍLSK. DOFRABERG - 2JA, 3JAOGB HB. ÍB. HÖRGSHOLT- 2JA HB. M/SÉRINNG. BYGGINGARLÓÐ í QBÆ. UPPSTEYPTIR SÖKKLAR UNDIR MJÖQ 8KEMMTJI.. EINB. A TVEIM- UR HÆÐUM Einbýli - raðhús BREIÐVANGUR - RADHÚS BREKKUHVAMMUR - EIN- BÝLI FAGRABERG - RAÐHÚS LYNGBERG - EINBÝLI HEIÐVANGUR - EINBÝLI KLUKKUBERG - PARHÚS TÚNHVAMMUR - RAÐHÚS STEKKJARHV. - RAÐHÚS ÖLDUGATA - EINBÝLI ÁLFHOLT - TVÆR ÍB. Nýtt raðh. á tveimur hæðum. Á neðri hæð er 2ja herb. sérlb. nær fullb. eign. Á efri hæð er 4ra herb. mjög skemmtil. íb. með sérinng. og forstofuherb. á neðri hæð. Bílsk. BREIÐVANGUR - RAÐHÚS Innsta raðhús f lokaðri götu Vorum að fé I einkasölu 5-6 herb. enda- raðh. é einnl hæð ésamt innb. bílsk. og geymslu. Sökklar u. samþ. sólstofu. Góð suöurverönd, suðurlóö. Noröanm. hússins er autt svæði og útsýni. KLAUSTURHVAMMUR Vorum að fá í einkasölu eitt af þessum vin- sælu 7 herþ. raöhúsum é tveimur hæðum ésamt innb. bílsk. og góðum geymslum. Góð- ur útsýnisstaður. SMYRLAHRAUN - LAUS 6 herb. raðhús é tveimur hæðum ásamt bilsk. Skipti mögul. é ódýrari eign. KALDAKINN - EINB. 6 herb. 156 fm einb. é tveimur hæöum. Bílskplata. Húsið er mjög mikiö endurn. og vel úr garöi gert. HÁTÚN - BESS. - SKIPTI Vorum að fá eitt af þessum vinsælu húsum sem er 6 herb. 142 fm einb. á einni hæð ásamt 42 fm bílsk. Teikn. á skrifst. Skipti á 5-6 herb. íb. æskil. STEKKJARHV. - RAÐH. Vorum aö fá 4ra herb. hæö og ris í þessum vinsælu húsurh ásamt bílskúr. Verö 10,5 mlllj. VESTURBRAUT - EINB. 6 herb. einb. é tveimur hæðum. Góð staösetn. HRAUNHÓLAR - GBÆ Vorum aö fá nýl. og vandaö einb. ásamt sérrými á jaröh. sem nú er innr. sem sóríb. eöa nýtist sem vinnupl. Tvöf. rúmg. bílsk. Glæsil. eign ó góöum staö. ÞÚFUÐARÐ - EINB. 6 herb. einb. ó tveimur hæöum ósamt bflsk. Verö 12,0 millj. STEKKJARHV. - RAÐH. Vorum aö fó í einkasölu raöh. ó tveimur hæöum ósamt innb. bflsk. Verö 14,0 millj. GOÐATÚN - GBÆ-6 herb. einb. ó einni hæö ósamt bílsk. Verð 11,8 millj. 4ra—6 herb. BREIÐVANGUR M/ÚTSÝNI Vorum að fá góöa 4ra-5 herb. 109 fm íb. á 3. hæð f góðu fjölbýli. Góö staðsetning. HRINGBRAUT - HF. 4ra herb. fb. é efstu hæð ( þrfb. Sérinng. Langtlan. Góð staðsetn. BREIÐVANGUR M/ÚTSÝNI INNB. BÍLSKÚR Vorum aö fá 5 herb. 117 fm íb. á 3. hæð ósamt 30 fm bílsk. Vel staösett og góö eign. SUÐURVANGUR - 4RA Vorum aö fó í einkasölu 4ra-5 herb. endaíb. ó 1. hæö í endurn. fjölbh. Suöursv. Góö lán. MIÐVANGUR - SÉRH. Vorum að fá í einkasölu 5-6 herb. efri hæð í tvíb. Mjög góð eign. Bílsk. Allt sér. SUÐURGATA - HF. Góð 5 herb. 130 fm íb. ásamt bllsk. Eignin er fullb. að utan, að mestu frég. að innan. NORÐURBRAUT - SÉRH. Vorum að fá 4ra herb. efri sérhæö. Allt sér. Góð staðsetn. FLÓKAGATA - HF. Vorum aö fá glæsil. 4ra herb. efri sórh. í góöu tvíbýlish. ásamt sórgeymslu og sam- eiginl. f kj. Upphituö bílaplön. Uppl. á skrifst. MÓABARÐ - SÉRH. Vorum að fá í einkasölu góða 5 herb. 159 fm efri sórhæö. Vinnuherb. i kj. 33 fm bilsk. Stórkostl. útsýnisst. Ekkert áhv. BREIÐVANGUR - 5 HERB. Gullfalleg 5 herb. 130 fm endaíb. á 2. hæð ásamt bflsk. Góö staösetn. BREIÐVANGUR 5 herb. 120 fm endaib. á 3. hæð. Suðursv. Bilsk. Góð staðsetn. SUÐURGATA - HF. Vorum að fá 4ra herb. fb. é afstu hæð í þrlb. Góð staðsetn. Frábærtútsýni. HAMRABORG - KÓP. Vegna sérst. aðstwðna vorum við að fá mjög góða 6 herb. 115 fm ib. á 4. hæð é þessum vinsæla stað. Góð- ar innr. Stórar suöursv. Bdskýll. Góð ssmeign. Ib. sem kemur á óvart. Verð 8,5 míllj. SUÐURBRAUT Góð 4ra-5 herb. endalb. á 4. hæö ásamt bílskrétti. Þvhús í ib. Gott útsýni. Verð 8,2 millj. ÖLDUSLÓÐ - SÉRHÆÐ Vorum aö fá 4ra herb. 117 fm íb. ó efstu hæö f vel staðsettu húsi. Bílsk. KVÍHOLT - SÉRHÆÐ GóÖ 5 herb. efri hæð í tvíb. ásamt sór rými á jaröhæö. Bílsk. ARNARHRAUN - SÉRHÆÐ 5 herb. íb. á 2. hæö ósamt 2 herb., þvhúsi og sérgeymslu á jarðhæö. HJALLABRAUT 5-6 herb. 126 fm íb. ó 1. hæö í góöu fjölb. Mjög rúmg. herb. Verö 9,3 millj. FAGRAKINN - HF. 4ra-5 herb. 101 fm á neöri hæö í tvíb. Rúmg. bflsk. Verð 8,4 millj. ÁLFASKEIÐ - 4RA 4ra herb. íb. ósamt bilsk. Verö 7,8 millj. HELLISGATA - HF. 5 herb. efri hæö og ris ósamt bílsk. Verö 6,8 millj.________________ 3ja lierb. HVAMMABRAUT Vorum að fá gullfallega 3ja-4ra herb. 105 fm Ib. á 1. hæð. Parket og flísar. Áhv. húsn- stjlán 4,7 millj. HJALLABRAUT - 3JA Vorum að fó 3ja-4ra herb. íb. Yfirbyggðar svalír. Góö eign. LINDARH VAMMUR 3ja herb. 73 fm góð risíb. á fréb. góðum útsýnisstað. Verð 5,9 millj. LAUFVANGUR - 3JA Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð á þessum vin- sæla stað I lokaöri götu. Verö 7,1 millj. HOLTSGATA - HF. Góð 3ja herb. 83 fm Ib. ó jarðh. Verö 6,5 millj. 2ja herb. ÁLFHOLT - 2JA Vorum aö fó nýja 2ja herb. neðri hæö í parhúsi. Nónast fullb. eign. Sórinng. MIÐVANGUR - 2JA HERÐ. Vorum að fó góöa 2ja herb. íb. í lyftuhúsi. Húsvörður. Gott útsýni. LANGAMÝRI - GBÆ Vorum að fá mjög rúmg. 2je-3ja herb. Ib. á 2. hæð ásamt bflsk. KLUKKUBERG - 2JA Vorum aö fá fullb. 2ja herb. 59 fm ib. á jarð- hæö. Sérinng. Til afh. strax. Verö 6,3 millj. Lykill á skrifst. SUNNUVEGUR - HF. 2ja herb. ib. é 1. hæö. Allt nýinnr. Verö 4,1 mlllj. MJÓSUND - 2JA Vorum að fá 2ja herb. efri hæö í tvíb. Sór- inng. Sórgeymsla í kj. Áhv. ný húsnmólalán. HERJÓLFSGATA - HF. Vorum aö fá góöa 2ja herb. neöri hæö í tvíb. Áhv. nýtt húsnmlón. Annað KAPLAHRAUN 300-450 fm iðnaöar- og skrifsthúsn. FORNUBÚÐIR 170 fm eining í næsta húsi viö FiskmarkaÖinn. BÆJARHRAUN Skrifstofu- og verslhúsn. ásamt góðu lager- rými á besta stað. DALSHRAUN 400 fm iðnhúsn. á einni hæð. Gjöriö svo vel að líta inn! Æm Sveinn Sigurjónsson sölustj. " Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.