Morgunblaðið - 08.03.1992, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 8. MARZ 1992
B 23
Ofnasmiðja Suðurnesja 20 ára:
..llöíiim mætt va\aiitli erlendri sam
keppni meó aiikinni hagræóingu
- scgir Jón William Magnússon forsljóri
Keflavík.
13. FEBRÚAR sl. átti Ofnasmiðja
Suðurnesja 20 ára afmæli en
þann dag fyrir 20 árum fór Jón
William Magnússon pípulagn-
ingameistari til Reykjavíkur á
Moskvitsjnum sínum keypti efni
í tvo ofna og ók aftur til Keflavík-
ur þar sem hann eyddi því sem
eftir var af deginum við að ljúka
smíði þeirra. Nú 20 árum síðar
starfa 15 menn þjá fyrirtækinu
sem framleiðir um 350 ofna á
viku og einnig er Ofnasmiðjan
komin í nýtt húsnæði sem er um
1.600 fermetrar á tveimur hæð-
um við Vikurbraut 2. Þar var
áður fiskvinnsluhús sem var í
mikilli niðurníðslu en hefur nú
tekið miklum stakkaskiptum.
Ofnasmiðja Suðumesja var í
fyrstu hlutafélag en er í dag
fjölskyldufyrirtæki og er Jón Will-
iam Magnússon forstjóri en sonur
hans Steinþór er framkvæmda-
stjóri. Jón William sagði í samtali
við Morgunblaðið að hlutdeild Ofna-
smiðju Suðurnesja á innanlands-
markaði væri veruleg og væru þeir
með söluskrifstofu í Reykjavík. Að
undanförnu hefðu þeir átti í vax-
andi samkeppni við erlenda fram-
leiðslu og hefðu mætt henni með
ýmiskonar hagræðingu í rekstrin-
um. Þar mætti nefna að þeir hefðu
tekið upp vísir að færibandavinnu
og væm öll tæki þar að lútandi
heimasmíðuð. Nefna mætti í því
sambandi vél sem pakkaði ofnunum
í umbúðir en slíka vél hefði verið
hægt að fá fyrir 3,5 milljónir en
þeir hefðu smíðað sína vél fyrir 500
þúsund. Einnig mætti nefna að hjá
Ofnasmiðjunni væru nú nokkur
aflóga færibönd úr frystihúsum sem
í dag gegndu nýju hlutverki. Jón
William sagði að með hagsýni og
útsjónarsemi hefði þeim tekist að
mæta hinni auknu samkeppni frá
erlendum framleiðendum og að þeir
væru staðráðnir í að standa sig í
framtíðinni á þessum vettvangi.
Steinþór Jónsson framkvæmda-
stjóri sagði að tvær tegundir af
ofnum væru nú framleiddir í Ofna-
smiðjunni, Vor-yl og Rúnt-yl ofnar
og væri framleitt um heimingi
meira af Vor-yl ofnunum. Þá mætti
nefna að ofnarnir væru nú grunn-
málaðir og síðan fulllakkaðir með
innbrendu lakki. Steinþór sagði að
í dag væri einungis framleitt sam-
kvæmt pöntunum, en ætlunin væri
að koma sér upp lager með ölium
ofnstærðum þannig að væntanlegir
viðskiptavinir þyrftu ekki að bíða
eftir að ofnar þeirra yrðu smíðaðir
eins og nú væri.
-BB
Vesturgata - Hafnarfirði
Til sölu iðnaðarhúsnæði á þremur hæðum, 200 fm að
grunnfleti, samtals 600 fm, með innkeyrsludyrum á 1.
hæð. Einnig fylgir um 300 fm skemma á baklóð. Húsið
er til afh. nú þegar.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
jc) SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
VIÐAR FRIÐRIKSSON,
LÖGG. FASTEIGNASALI,
HEIMASÍMI 27072.
29077
Símatími í dag 13-15
é 1 ...^
ARSALIR hf.
Fasteignasala
Borgartúni 33 -105 Reykjavík
C 62 43 33
Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali, framkvæmdastjóri,
Sigurður Ingi Halldórsson, hdl. og Björn Jónsson, hdl.
Opið í dag frá ki. 10-16
VANTAR EIGNIR
SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS
Morg^unblaðið/Björn Blöndal
I hinu nýja húsnæði Ofnasmiðju
Suðurnesja þar sem nú hefur
verið tekin upp vísir að færi-
bandavinnu til að mæta vaxandi
samkeppni.
Feðg-arnir Jón Will Magnússon
tii vinstri og Steinþór Jónsson
fyrir framan hið nýja húsnæði
Ofnasmiðju Suðurnesja.
ÁLFHÓLSVEGUR
Mjög gott 210fm einb. m/séríb.
í kj. auk 32 fm bílsk. m/hita og
3ja fasa rafl. Sér garðhús í
garði. Eignaskipti mögul.
DIGRANESVEGUR
Falleg og björt 110,6 fm sér-
hæð í tvíbhúsi. 4 herb., stofa
og borðstofa m. parketi. Gott
eldhús m. borðkrók. Flísal. bað.
Gott Otsýni. Bílskréttur.
ÚTHLÍÐ - SÉRH.
Góð 125 fm sérh. ásamt 36 fm
bílsk.
MELABRAUT - SÉRH.
Efri sérhæð í tvíb. ca 100 fm.
Bílskréttur.
FÍFUSEL - 4RA
Ljómandi falleg 4ra herb. 99 fm
íb. á 3. hæð. Verð 7,5 millj.
LUNDARBREKKA
Snyrtil. 3ja herb. 86 fm íb. á
2. hæð. Þvottaherb. á hæöinni.
ÁLFATÚN - KÓP.
Rúmg. 4ra herb. 110 fm íb. á
2. hæð. Áhv. veðd. tæpar 6 millj.
MIKLABRAUT
Mjög vel umgengin 104 fm íb.
á 1. hæð með aukaherb. í kj.
V. 8,4 m.
HÁALEITISBRAUT
Falleg 5-6 herb. íb. m. bílsk. á
2. hæð. Hentarvel fyrir húsbréf.
FLÚÐASEL
Mjög vel innr. 95,5 fm íb. ásamt
bílgeymslu og góðri sameign.
ÁLFHÓLSVEGUR
Mikið endurn. íb. á jarðh. 84,5
fm. Getur iosnað strax.
ÁSBRAUT
97 fm íb. á 2. hæð. V. 7,1 m.
EIÐISTORG
Glæsil. 106 fm „penthouse"-íb.
Verð 8,5 millj.
UGLUHÓLAR
Rúmg. 3ja herb. 64 fm íb. m.
bílskúr. Forst. m/fllsum. Parket
á svefnherb., stofu og holi.
Gotteldh. m/borðkr. Flísal. bað-
herb. Verð 6,8 millj. Áhv. langt-
lán 2,3 millj.
GRETTISGATA V. 5,5 M.
AUÐARSTRÆTIV. 4,5 M.
ÓÐINSGATA V. 5,4 M.
FOSSVOGUR V. 3,2 M.
JÖRÐIN BALI
í ÞYKKVABÆ
er til sölu. Á jörðinni er gott
tvíbhús ásamt kartöflu- og véla-
geymslum. Ýmis eignaskipti
koma til greina.
NÝJAR ÍBÚÐIFt
HVANNARIMI - PARH.
154 fm parhús auk bílsk. Til
afh. strax. Teikn. á skrifst.
ÁRKVÖRN
4ra herb. 118 fm íb. m. bílsk.
Selst tilb. u. tréverk eða fullklár-
úð. Hagstætt verð.
EYRARHOLT HF.
3ja og 4ra herb. íb til afh. strax.
Tilb. u. trév. Hægt að fá fullnað-
arfrág. á óvenjugóðu verði.
ÞVERHOLT
Ný 3ja herb. ca 80 fm íb. á 2.
hæð. Bílskýli fylgir.
RAUÐARÁRSTÍGUR
2ja og 3ja herb. íb. í lyftuhúsi
m. glæsil. innr. Stórar svalir
fylgja íb. Góð sameign. Stæði í
bílgeymslu fyglir.
SNORRABRAUT
- 55 ÁRA OG ELDRI
Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir í
lyftuhúsi. Til afh. fullgerðar í
sept 92. Aðeins nokkrar íbúðir
eftir óseldar.
EIGNIR ÓSKAST
★ GOTT EINB. í MOSBÆ.
★ RAÐHÚS í GARÐABÆ
★ SÉRHÆÐ [ AUSTURBÆ
★ EINBHÚS í VESTURBÆ
★ 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR
M/BÍLSK. í HÁALEITISHV.
★ SÉRBÝLI í ÁRBÆ EÐA
ÁRTÚNSHOLTI.
★ 4RA HERB. M/BÍLSK. í
KÓPAVOGI.
29077
Símatími
ídag
Einbýlis- og raðhús
Sæviðarsund
Fallegt 176 fm einbhús á einni hæð
ásamt 32ja fm bílsk. og 40 fm garð-
stofu. Vel skipulagt og vel viðhaldiö hús
m.a. 4-5 herb., arinn, 2 stofur. Góöur
garður. Verð 17,0 millj.
Arnartangi
Fallegt timburhús 100 fm ásamt 30 fm
bílsk. 3 svefnherb. Parket. Gufubað.
Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 9,8 millj.
Skólatröð - Kóp.
Rúmgott 180 fm endaraðhús með 5
svefnherb. og mögul. á séríb. í kj. ásamt
42 fm bílskúr. Góð staðsetn. fyrir barna-
fólk stutt frá skóla. V. 12,5 m.
Vesturbær
Glæsil., nýl. raöh. á Bráðræðisholti,
123ja fm ásamt 20 fm suöursv. 3 svefn-
herb. Parket á öllu húsinu. Alno-eldhús-
innr. Áhv. 5,0 millj. veðd. V. 11,5 m.
Hverfisgata - Hfj.
Vorum að fá í sölu 100 fm parhús, stein-
hús, á 3 hæðum. Mikið endurn. eign.
Áhv. veðdeild 2,5 millj.
Birkigrund - Kóp.
Fallegt einbhús á 2 hæðum m. innb.
bílskúr, 260 fm mögul. á séríb. á neðri
hæö. Skipti mögul. á minni eign. Verð
16,5 millj.
I smíðum
Þingholtin
Glæsilegar íbúðir í endurbyggðu húsi.
Seljast tilb. u. trév. með fullfrág. sam-
eign. 2ja herb. 66 fm íbúðir og 163 fm
íbúð með glæsil. garðstofu á 1. hæð.
Mjög góð staðsetn. Teikn. é skrifst.
Baughús
Glæsilegt parhús á tveimur hæðum
með innb. 35 fm bílsk. Samtals 187 fm.
Húsið er í dag fokh., fullfrág. að utan.
Mögul. að taka minni eign uppí kaup-
verð. Aðeins annað húsið eftir. Verð
8,4 millj.
Stakkhamrar
Vel skipulagt 140 fm einbhús ásamt
27 fm bílsk. Skilast tilb. u. trév. eða
fokhelt.
Klukkurimi
Fallegt 171 fm parhús með innb. bílsk.
Til afh. nú þegar fokh. Verð aöeins 6,8
millj. eða fullfrág. aö utan 7,9 millj.
Áhv. 3 millj. Mögul. að taka minni eign
uppí kaupverð. Byggaðili: Húsbyrgi hf.
Rauðagerði
Glæsil. parh. á tveimur hæöum, um 160
fm ásamt 24 fm bílsk. Húsið stendur á
fallegum útsýnisstað og afh. fullfrág.
utan, tilb. u. trév. innan. Verð 11,9 millj.
Fífurimi - sérhæðir
Nú er hafin sala á næsta húsi við Fifu-
rima sem Ágúst og Magnús hf. byggja.
í boði eru 2ja og 4ra herb. sérhæðir í
fjórbhúsi. Sérinng., -hiti og -þvhús.
Selst tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna.
Sérhæðir
Karlagata
Falleg íb. á tveimur hæðum í þríb.
ásamt bílsk. Rúmg. stofa og eldhús á
neðri hæð. 3 svefnherb. og baðherb. í
risi. Áhv. 7,0 millj., þar af 5 millj.
húsbr. Verð 8,5 millj.
Laugarásvegur
Glæsil. 140 fm sérhæð á tveimur hæð-
um. Öll uppgerö með fallegum innr.
Einnig 30 fm bílsk. Verð 14 millj.
Leirutangi - Mos.
Glæsil. 115 fm efri hæð í parh. Parket.
Vandaðar innr. Glæsil. garður. Áhv.
1.200 þús. veödeild. Verð 9,2 millj.
Mávahlíð - laus
Falleg efri hæð i tvib. Skiptist i 2 stof-
ur, sólst., 2 rúmg. svefnherb., flisalagt
baðherb. Laus nú þegar. Verð 9 millj.
Norðurmýri
Rúmg. 3ja herb. 90 fm efri sérhæð í
þríbhúsi. Eignin er mikið endurn. m.a.
nýtt parket, nýtt gler, nýtt rafm. Sér-
inng. Sérhiti.
Laugarneshverfi
Glæsil. 110 fm sérhæð á 1. hæð í þrfbh.
ásamt 30 fm bílsk. Nýtt parket. End-
urn. bað. Nýtt gler. Áhv. langtímalán
3,5 millj. Verð 9,5 millj.
kl. 13-15
5-6 herb. íbúð
Veghús
Ný glæsil. 5-6 herb. íb. á tveimur hæö-
um, hæð og ris, samtals um 160 fm.
4-5 svefnherb., stórt eldhús með fal-
legri innr. Þvaðstaða í íb. Áhv. 5,5
millj. húsbréf. Skipti mögul. á minni
eign.
4-5 herb. íbúðir
Boðagrandi
Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð (efstu)
með glæsil. útsýni. Tvennar svalir.
Stæði í bílskýli. 3 rúmg. svefnherb.
Verð 8,7 millj.
Frostafold
Glæsil. 4ra herb.endaíb. 100 fm. á 3.
hæð í lyftuhúsi. Flísar á gólfum. Sér
þvottah. í íb. fallegt útsýni. Stórar suð-
ursv. Áhv. 5 millj. byggingasj. til 40
ára með 4,9% vöxtum.
Reynimelur
Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í
blokk. 3 svefnherb. og bað á sérgangi,
rúmg. stofa með stórum svölum, eldhús
með góðum borðkrók. Glæsil. útsýni.
Laus fljótl.
Holtsgata
Björt 4ra herb. 100 fm íb. á 4. hæð.
Fallegt útsýni. Nýtt gler. 3 svefnherb.
Verð 7,2 millj.
Hvassaleiti - bflsk.
Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 rúmg.
svefnherb., stofa með vestursv., stórt
eldhús. Bílsk. Fallegt útsýni. V. 8,3 m.
Smiðjustígur
Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð i steinh.
3 svefnherb. Parket. Allar innr. nýl.
Verð 7,2 millj.
3ja herb. íbúðir
Sólvallagata
Glæsil. 90 fm íb. á 3. hæð. Öll endurn.
Parket. Flísal. baðherb. Ný eldhúsinnr.
og gler. Eign í sórfl. Laus nú þegar.
Verð 7,2 millj.
Tunguvegur - Hf. - iaus
Góð 3ja herb. íb. ó efri hæð í tvíb. 2
ágæt svefnherb. Parket. Sérinng. Laus
nú þegar.
Flókagata
Falleg 3ja herb. sérhæð ó 2. hæð í þríb.
íb. er mikið endurn. m.a. parket, nýtt
gler og eldhús. Geymsluris yfir allri íb.
Verö 8,3 millj.
Lynghagi - laus
Falleg 3ja herb. 85 fm íb. í kj. í fjórb. 2
rúmg. svefnh., stofa, endurn. eldh. Sór-
inng. Áhv. veðd. 2,2 millj. Laus strax.
Verð 6,2 millj.
Framnesvegur
Glæsil. 3ja-4ra herb. risíb. öll endurn.
m/furuklæön. í loftum og parketi á
gólfi. Verð 7,6 millj.
Hraunbær - laus
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð m. sérinng/
af svölum. 2 svefnherb. m/skápum.
Ágæt stofa. Fallegt, furukl. bað. Laus
nú þegar.
Ránargata
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í timbur-
húsi. Nýl. eldhús. Ný gólfefni. Sórinng.
Áhv. 3 millj., þar af 2,3 millj. veðd.
Verð 5,1 millj.
Njálsgata 3ja-4ra
á 1. hæð. 2 svefnherb. á hæöinni ásamt
17 fm herb. i kj. Áhv. veðd. 3,6 millj.
Verð 6,4 millj.
Hverfisgata
3ja herb. íb. í kj. 72 fm. 2 rúmg. svefnh.
Góður bakgaröur. Verð aðeins 4 mlllj.
Stóragerði
Björt 3ja herb. íb. í kj. 2 ágæt svefn-
herb. Rúmg. eldh. Góður suöurgarður.
íb. er ósamþ. Hagst. verð.
2ja herb. íbúðir
Laugarnesvegur
Rúmg. 2ja herb. ib. á 2. hæð um 70 fm.
Stór stofa, rúmg. herb., tengtfyrir þwél
á baði. Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj.
Bergþórugata
Góð einstaklíb. i kj. 36 fm. Áhv. 1,5
millj. Verð 2,6 millj.
Njálsgata
Góð einstaklíb. 45 fm. Rúmg. herb.,
stórt eldhús. Sórinng. Verð 2,8 millj.
Nýlendugata
2ja herb. íb. í kj. 30 fm ósamþ. Laus
strax. Verð 3,0 millj.
Atvinnuhúsnæði
Eldshöfði
Nýtt iðnaðarhúsn. 120 fm að grunnfl.
ásamt 60 fm millilofti. Mikil lofthæð og
5 m háar innkdyr. Hentugt f. vinnuvél-
ar, langferðabifr., steypubíla o.fl.
Grettisgata
40 fm verslunarhúsn. á jarðhæð tilvalið
fyrir t.d. söluturn, litla heildverslun.
Laust nú þegar.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
VIÐAR FRIÐRIKSSON,
LÖGG. FASTEIGNASAH,
HEIMASÍMI 27072.