Morgunblaðið - 08.03.1992, Blaðsíða 26
26 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 8. MARZ 1992
MIMVISBLAÐ
SELIEADIIR
■ söLUYFiRLiT-Áðuren heimilt
er að bjóða eign til sölu, verður
að útbúa söluyfirlit yfir hana. I
þeim tilgangi þarf eftirtalin
skjöl:
■ VEÐBÓKARV OTTORÐ
— Þau kostar nú kr. 800 og
fást hjá borgarfógetaembætt-
inu, ef eignin er í Reykjavík,
en annars á skrifstofu viðkom-
andi bæjarfógeta- eða sýslu-
mannsembættis. Opnunartím-
Þingholtin - 3ja herb. hæð
Hagkvæm fjárfesting
Til sölu fullkomlega endurn. 3ja herb. íbhæð 97 fm á
2. hæð í steinh. Stór stofa, hol, rúmg. hjónaherb. og
barnaherb. með góðum skápum. íb. er öll með nýju
massífu parketi. Ný eldhinnr. og stór borðkrókur. Oll
tæki ný. Flísalagt baðherb. með nýjum tækjum. Nýtt
gler. Húsið nýmálað að utan. Laust strax. Lítil útborg-
un en yfirtaka mjög hagstæðra lána til 10 ára.
Huginn, fasteignamiðlun,
Borgartúni 24, sími 625722.
Upplýsingar einnig gefnar í síma 21140.
814433
OPIÐ SUNNUD. KL. 13.00-15.00
Einbýlis- og raðhús
HÚSÁFRÁBÆRUM
ÚTSÝMSSTAÐ
2ja hæða hús innst við Grafar-
vog nálægt sjónum. Húsið er
að grfl. 180 fm hvor hæð. Efri
hæð fullb. Á neðri hæð sem er
fokh. má hafa séríb.
FOSSVOGUR
Nýtt á skrá.
Endaraðhús sem er 175 fm auk
bílsk. Verð 13,8 millj.
í VESTURBÆNUM
Fallegt frekar nýl. einbhús á
einni hæð alls 223 fm að með-
töldum innb. bílsk. Verð 20 millj.
NÝTT PARHÚS -
ÁHV. 9,3 MILU.
V/HÚSBRÉFA
212 fm hús á tveimur hæðum
m/innb. bílsk. v/Dalhús.
SEL TJARNARNES
Nýtt 230 fm einbýlishús á
tveimur hæðum m/innb. bílsk.
RAÐHÚS í KÓP.
185 fm nýl. raðhús á besta stað
í Kópavogi. Samtengt við 330
fm húsnæði sem er kjörið fyrir
heildsölu o.þ.h.
BYGGÐARENDI
Hús á tveimur hæðum, byggt
1973, alls 320 fm, með innb.
bílsk. 2ja-3ja herb. íb. á neðri
hæð. Gott verð.
SKERJAFJÖRÐUR
Aðflutt timburhús í endurbygg-
ingu, hæð og ris, á steyptum
kj. Nú um 160 fm.
4ra og 5 herb.
SAFAMÝRI
Nýtt á skrá.
5 herb. 120 fm endaíb. 3 svefn-
herb. 3 stofur. Nýjar innr. í eldh.
Arinn. Verð 8,9 millj.
SÓL VALLAGA TA
Óvenjuleg og áhugaverð 155 fm
5 herb. íb. á 3. hæð með mik-
illí lofthæð. Stórar stofur með
arni og útsýni yfir vesturborg-
ina. Verð 10,5 millj.
VESTURBERG
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð.
Sameign ný standsett. V. 6,8 m.
• / 2ja og 3ja herb.
FURUGERÐI
Bráðfalleg 74 fm 2ja-3ja herb.
íb. á jarðh. Sér hiti. Sérgarður.
Laus strax.
HÁ TEIGS VEGUR
- HÚSNLÁN 3 M.
Glæsil. 2ja herb. íb. á jarðh. í
þríbhúsi á þessum vinsæla
stað. íb. er öll nýstands. Parket
á gólfum. Verð 5,2 millj.
HÁTÚN - LYFTA
Nýkomin í sölu 3ja-4ra herb. íb.
á 3. hæð. M.a. 2 stofur og 2
svefnh. Sameign nýstandsett.
VESTURBERG
3ja herb. útsýnisíb. á 4. hæð.
Verð 5,9 millj.
í smíðum
„PENTHOUSE“-ÍB.
Við lækinn í Hafnarf. ný 114 fm
íb. á tveimur hæðum m. útsýni
yfir gamla bæinn. Suðursv.
VIÐARÁS - RAÐH.
160 fm raðh. tilb. u. trév. og
máln. Milliveggir komnir. Hag-
stætt verð.
ÁLFHOLT - V. 6,8
Til afh. strax útsýnisíb. á 2.
hæð. M.a. stofa, sjónvherb., 3
svefnherb., þvherb. og
geymsla.
4RA OG 5 HERB.
Fallegar íbúðir í Setbergshlíð
og víðar.
2JA HERB.
Ný og falleg íb. á 1. hæð við
Þverholt. Bílskýli.
Atvinnuhúsnæði
LAUGAVEGUR - 560 FM.
ÁRMÚLI - 300 FM.
SUÐURLANDSBR. - 380 FM.
SÍÐUMÚLI - 820 FM.
LÁGMÚLI - 185 FM.
DALBREKKA - 230 FM.
EIÐISTORG - 166 FM.
EYJARSLÓÐ - 1550 FM.
FAXAFEN - 604 FM.
FUNAHÖFÐI - 674 FM.
HVALEYFlARBRAUT -140 FM.
HVALEYRARBRAUT - 218 FM.
HVERFISGATA - 917 FM.
TANGARHÖFÐI - 400 FM.
VATNAGARÐAR - 650 FM.
SUÐURLANDSBR./200-1200
SÍÐUMÚLI - 150 FM.
TUNGUHÁLS - 850 FM.
DALVEGUR - 1050 FM.
HEILD III - 630 FM.
inn er yfirleitt milli kl. 10.00
og 15.00 Á veðbókarvottorði
sést hvaða skuldir (veðbönd)
hvíla á eigninni og hvaða þing-
lýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR — Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni ogþeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT — Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m. a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími
814211.
■ FASTEIGNAGJÖLD —
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafi árs og er
hann yfirleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagjaldanna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ - í Reykjavík fást
vottorðin hjá Húsatryggingum
Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II.
hæð, en annars staðar á skrif-
stofu þess tryggingarfélags,
sem annast brunatryggingar í
viðkomandi sveitarfélagi. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir um greiðslu bruna-
tryggingar. í Reykjavík eru ið-
gjöld vegna brunatrygginga
innheimt með fasteignagjöldum
og þar duga því kvittanir vegna
þeirra. Annars staðar er um að
ræða kvittanir viðkomandi
tryggingafélags.
■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru
um að ræða yfirlit yfir stöðu
hússjóðs og yfirlýsingu húsfé-
lags um væntanlegar eða yfir-
standandi framkvæmdir. For-
maður eða gjaldkeri húsfélags-
ins þarf að útfylla sérstakt
eyðublað Félags fasteignasala í
þessu skyni.
■ AFSAL — Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi fógeta-
embætti og kostar það nú kr.
130. Afsalið er nauðsynlegt, því
að það er eignarheimildin fyrir
fasteigninni og þar kemur fram
lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR — Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafí fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR — Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
fl UMBOÐ — Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfirleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR — Leggja
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
■ FASTEIGNASALAR — í
mörgum tilvikum mun fast-
eignasalinn geta veitt aðstoð við
útvegun þeirra skjala, sem að
framan greinir. Fyrir þá þjón-
ustu þarf þá að greiða sam-
kvæmt Viðmiðunargjaldskrá
Félags fasteignasala auk beins
útlagðs kostnaðar fasteignasal-
ans við útvegun skjalanna.
K4IJPi:,\DIJR
■ ÞINGLÝSING — Nauðsyn-
legt er að þinglýsa kaupsamn-
ingi strax hjá viðkomandi fóg-
etaembætti. Það er mikilvægt
öryggisatriði.
■ GREIÐSLUR — Inna skal
allar greiðslur af hendi á gjald-
daga. Seljanda er heimilt að
reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hér gildir ekki 15
daga greiðslufrestur.
■ LÁNAYFIRTAKA — Til-
kynna ber lánveitendum um
yfirtöku lána. Ef Byggingar-
sjóðslán er yfirtekið, skal greiða
fyrstu afborgun hjá Veðdeild
Landsbanka Islands, Suður-
landsbraut 24, Reykjavík ogtil-
kynna skuldaraskipti um leið.
■ LÁNTÖKUR — Skynsam-
legt er að gefa sér góðan tíma
fyrir lántökur. Það getur verið
tímafrekt að afla tilskilinna
gagna s. s. veðbókarvottorðs,
brunabótsmats og veðleyfa.
■ AFSAL — Tilkynning um
eigendaskipti frá Fasteignamati
ríkisins verður að fylgja afsali,
sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl,
sem þinglýsa á, hafa verið und-
irrituð samkvæmt umboði, verð-
ur umboðið einnig að fylgja með
til þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingars-
amvinnufélög, þarf áritun bygg-
ingarsamvinnufélagsins á afsal
fyrir þinglýsingu þess.
■ SAMÞYKKIMAKA —
Samþykki maka þinglýsts eig-«
anda þarf fyrir sölu og veðsetn-
ingu fasteignar, ef fjölskyldan
býr í eigninni.
H GALLAR — Ef leyndir gall-
ar á eigninni koma í ljós eftir
afhendingu, ber að tilkynna selj-
anda slíkt strax. Að öðrum kosti
getur kaupandi fyrirgert hugs-
anlegum bótarétti sakir tómlæt-
is.
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING — Þinglýs-
ingargjald hvers þinglýst skjals
er nú 1.000 kr.
■ STIMPILGJALD — Það
greiðir kaupandi af kaupsamn-
ingum og afsölum um leið og
þau eru lögð inn til þinglýsing-
ar. Ef kaupsamningi er þing-
lýst, þarf ekki að greiða stimpil-
gjald af afsalinu. Stimpilgjald
kaupsamnings eða afsals er
0,4% af fasteignamati húss og
lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri
milljón.
■ SKULDABRÉF — Stimpil-
gjald skuldabréfa er 1,5% af
höfuðstóli (heildarupphæð)
bréfanna eða 1.500 kr. af hverj-
um 100.000 kr. Kaupandi greið-
ir þinglýsingar- og stimpilgjald
útgefinna skuldabréfa vegna
kaupanna, en seljandi lætur
þinglýsa bréfunum.
■ STIMPILSEKTIR — Stim-
pilskyld skjöl, sem ekki eru
stimpluð innan 2ja mánaða frá
útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt.
Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr-
ir hverja byijaða viku. Sektin
fer þó aldrei yfír 50%.