Morgunblaðið - 08.03.1992, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.03.1992, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGSMIR SUNNUDAGUR 8. MARZ 1992 Borgartúni 29 ‘&621600 ftHÚSAKAUP Opið í dag kl. 13-15 Stærri eignir Hálsasel - raðh. Mjög fallegt og vandað raðh. á tveimur hæðum. Vel staðs. Innb. bílskúr. Mikið end- urn. Parket. Verð 13,4 millj. Fossvogur - einb. Fallegt og vel skipul. einb. á einni hæð. Stórar stofur, 6 herb. Rúmg. bílskúr. Góð staðsetn. Skípti mögul. Smáíbúðahverfi. Tvær íbúðir Rúmg. parhús 211 fm (nettó) á þess- um vinsæla stað. Húsió er á 2 hæftum m. sér 3ja herb. íb. f kj. Góðar stofur m. ami. Ný gólfefni. Nýr 34 fm bflakúr. Ákv. saia. Laugateigur - sérhæð Góð 148 fm efri sérhæð og ris. Stofa, borð- stofa, 5 svefnherb. Suðursv. Bílskréttur. Mögul. á tveimur íb. Áhv. 3 millj. lang- tímal. Ákv. sala. Verð 9,5-9,8 millj. Á Teigunum ' Falleg hæð ! fjórbýff ásamt stórum bilskúr. Rúmg. stofa og borðst. Suó- ursv. 3 góð herb. Skipti mögul. Akv. sala. 4ra-6 herb. Álfatún - Kóp. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. á þessum vinsæla stað. Stofa m/suð- ursv., 3 rúmg. herb. Innb. bflskúr. Ákv. sala. Ánaland. Glæsil. 4ra-5 herb. ib. 107 fm á 2. hæð í lltlu fjðlb. Stofa, borðstofa m. arni, 3 svefnherb., stór- ar suöursv. Bflskúr. Drápuhlíð — lán. Mjög falleg 4ra herb. risíb. í fjórb. Stofa, 3 svefnherb. Áhv. 4,5 millj. þar af 3,4 millj. húsnstjlán. Verö 6,9 millj. Hrísmóar - lán Vorum að fá 1 einkasölu góðe 4ra herb. íb. á 1. hæð í sexib. húsi ásamt innb. bflskúr. Áhv. 3,9 mlilj. góð langtímalán. Akv. sala. Kleppsvegur Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Hús og sameign nýmál. Ákv. sala. Ljósheimar. Góð4raherb.ib. 97 fm (nettó) ofarf. í lyftuh. Tvennar svalír. Fráb. útsýni, Ákv. sata. Verð 7,8 mlllj. Háaleitishverfi. góö 4ra herb. endaíb. á 4. hæð í fjölb. ásamt bflsk. Nýtt á baði, ný tæki í eldhúsi. Skipti mögul. á stærri eign f sama hverfi. Álfheimar - laus Falleg og rúmg. 122 fm Ib. í fjölbh. Ib. er á tveimur hæðum. Á efri hæð er mögul. á 3 herb. og/eða góðri vfnnu- aðst. Þvherb. í Ib. Tvennar svalir. Gott aukaherb. i kj. m. snyrt. Bflskúrsr. V. 9.5 m. Asparfell. Mjög góð endurn. 5 herb. íb. á 2 hæðum ofarl. í lyftuhúsi m. sérinng. af svölum. 4 svefnherb. Nýtt parket og flísar. Arinn. Fallegt útsýni. Áhv. 3,4 millj. húsn.stjlón. Ákv. sala. „Penthouse" - Hf. Ný og stórgl. „penthouse" -íb.“ á tveímur haeðum víð Lækjargotu i Hafnarflrði. Bilskýll. Vandaðar Innr. ParkeL Ákv. sala. Langholtsvegur. Rúmg. 3ja-4ra ierb. hæð i þríb. Stofa, borðstofa, 2 svefn- herb., nýl. eldhinnr. Parket. Ákv. sala. Seltjarnarnes Góð 4ra harb. ib. á afri hæð 1 þrlb. Stofa, 3 svefnherb. Góð staðsetn. Fallegt útsýni. Áhv. 2 mlllj. húsbréf. Bflskúntréttur. Engjasel - bílsk. Góö 4ra herb. íb. á 1. hæö í fjölb. Pvhús í íb. Suðursv. Bílskýli. Mögul. skipti á stærri eign í Seljahv. eða Kóp. Við Sundin - laus Mjög fallag 3ja-4ra herb. nýstandaett íb. ó efri hæð i þvíb. Ný eldhúsinnr., ný gólfefni. Failegt útsýnl. Laus strax. Áhv. 4,0 millj. húsbr, Bilskúrsréttur. Ljósheimar - skipti 2ja-3ja Hrísmóar - laus Sératakl. glæsil. og rúmg. 3ja herb. íb. ofarl. i lyftuh. Vöndué gólfefní. Þvhús í (b. Húsvörður. Fráb. útsýni. Laus. Flyðrugrandi Sérstakl. falleg og rúmg. 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í eftirsóttu fjölbhúsi. Mjög stórar suðursv. sem má byggja yfir. Eikarparket á öllu. Ákv. sala. Garðabær - lyftuhús. Giœsii. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Allar innr. og gólfefni hið vandaðasta. Stórar suðursv. Bílskýli. Alftamýri. Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð í fjölb. Suöursv. Fallegt útsýni. Hús nýviðg. og mál. Verð 6,2 millj. Karfavogur. Góó 3ja hetb. I andaib. á jarðh. ( þríb. vel staösett i botnlangagötu. Sérinng. og -rafm. Verð 5,8 mmj. Miðborgin. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu steinhúsi miðsvæðis. Ákv. sala. Verð 5,9 millj. Hamraborg. Mjög falleg og endurn. litil 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Flísar á gólfum. Bílskýli. Ákv. sala. Flyðrugrandi - lán Góð 2ja-3ja herb. ib. á 2. hæð í eftir- sóttu fjölb. Góð sameign m.a. sauna. Ahv. 3,2 millj. húsnstj. Ákv. saia. Vallarás. Mjög falleg einstklíb. á jarðh. m. sérgarði. Parket, flísar, baðherb. Stofa m. svefnkrók. Áhv. 1,9 millj. húsnstjlán. Verð 4,2 millj. Meistaravellir. Agæt 2ja herb. íb. á jarðhæð í góðu fjölbhúsi. Góð staðsetn. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. Við Skólavörðuholt Utið steypt elnb. sem hentar vel sem vínnuatofa (4 m lofthaað). Húsíð er nýinnr. sem 2ja herb. ib. Ákv. sala. Verð 4,8 millj. Skógarás. Stór og falleg (84 fm nettó) 2ja herb. íb. á jarðhæð í nýju fjölbýlishúsi. Stofa, 1-2 svefnherb. Þvottah. í íb. Sér garð- ur í suöur. Áhv. 1,9 millj. húsnæðisstjlán. Óðinsgata. Góö 2ja-3ja herb. ib. á jarðhæð í steyptu þríb. (bakhús). Stofa, borðst., gott svefnherb. Ákv. sala. Boðagrandi Mjög góð einstakl-/2ja herb. Ib. á jarðh. m. sér garöi. Áhv. 1,9 mlllj. veðd. Ákv. sala. Verð 4,7 mlllj. Víkurás - góð lán Gullfalleg 2ja herb. íb. í fjölb. Flísar á baði. Parket á gólfi. Þvhús á hæðinni. Suöursv. Lóðaframkv. þegar greiddar. Áhv. veðdeild og húsbr. 3,1 milij. Verð 5,2 millj. Garðabær - laus Góð 2ja-3ja herb. Ib. f iyftuhúsi ásamt ataeði i bllskýll. Nýjar innr. á baði og flóifefni. Nýméluð. Áhv. hagst. langtlán. Laus strax. Ákv. sala. Kríuhólar - laus Góð, mikið endurn. 2ja herb. íb. á jarðhæð í fjölb. M.a. ný eldhúsinnr. Mögul. á sól- skála. Laus strax. Ákv. sala. Miðsvæðis - laus Snotur, ódýr einstakl.íb. á 1. hæö í góðu þríb. Sórinng. Laus fljótl. Stóragerði. Góð einstaklíb. á jarð- hæð í fjölb. íb. er ósamþykkt. Ákv. sala. í smíðum Einbýli - Garðabær Glæsil. vel skipul. einbh. á einni hæð ásamt stórri arinst. á efri hæð. Mjög góð staðs. Arkitekt: Vfflll Magnússon. Afh. fokh. strax. Teikn. og uppl. á skrifst. Verð: Tilboð. Einbýli - Grasarimi Einb. á tveimur hæðum ásamt góðum bílsk. Húsið sem er úr timbri afh. fokh. eða tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. Parhús - Rimahverfi Parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Afh. fljótl. fokh. innan. Fullb. utan. Raðhús - Viðarás Raðhús á tveimur hæðum um 165 fm m/innb. bílsk. Til afh. tilb. u. tróv. eða fullb. Nánari uppl. á skrifst. Raðhús - Garðhús Góð 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Suðursv. Fallegt útsýni. Húseign nýtekin í gegn. Vel hannað 200 fm endaraðh. á tveimur Skipti mögul. á 2ja herb. íb. hæðum m/innb. bílsk. Afh. strax fokh. Norðurbær - Hf. 5-6 herb. - Hafnarfjörður Góð 4ra herb. íb. á 2. hæö í fjölb. Stofa, Vel hönnuð 5-6 herb. íb. á 2. hæö í fjölb. sjónvhol, 3 svefnherb. Vestursv. Húseign Stofa, borðst., 4 svefnherb. Afh. strax tilb. nýuppg. Áhv. 2,2 millj. langtlán u. trév. Skipti mögul. á minnl elgn. INNAN STOKKS OG UTAN tndii' rimiinu „Hvernig endaði rifrildið hjá ykkur hjónunum í gærkvöldi?" spurði Palli sem hafði heyrt há- reysti úr svefnherbergi á neðri hæðinni kvöldið áður. „Takk, bara vel,“ sagði Jón. „Hún kom skríðandi til mín á endanum." „Því trúi ég ekki,“ sagði Palli sem þekkti frúna að öðru en undirgefni. „Jú, þetta er satt, hún skipaði mér að koma undan rúminu eins og skot!“ svaraði Jón. Innrétting í stað rúms Þessi gamli brandari sannar að í einstaka tilfellum getur verið gott að hafa autt pláss undir rúm- inu. Hjá venjulegu fólki sem hefur aðra umgengnissiði getur samt ver- ið miklu þægilegra að nota plássið undir rúminu sem geymslupláss þar sem það verður sjaldnast að öðru gagni hvort sem er. í barnaher- bergjum þar sem eftir Jóhönnu Harðardóttur plássið er af skornum skammti er mun betra að nota plássið undir rúminu til að geyma rúmföt eða leikföng en að hafa þessa hluti á stöðum sem annars væri hægt að leika sér. Þar sem stór börn eða unglingar eru má jafnvel setja stiga upp í rúmið og hafa myndarlegan fataskáp, borð og fleira undir því. Hingað til hafa þeir sem fjölda- framleiða rúm yfirleitt ekki gefið þessu nógu mikinn gaum, en þeir sem sjálfír teikna og smíða innrétt- ingar í húsin sín hafa gjarna notað tækifærið og nýtt þennan geymslu- möguleika til fullnustu. Víða í bamaherbergjum þar sem innrétt- ingar eru heimasmíðaðar eru barna- rúmin hönnuð þannig að þau eru hluti af innréttingu sem inniheldur rúm, skrifborð, hiilur, skáp og leik- fangaskúffur. Þessi mikla innrétt- ing tekur sjaldnast meira pláss á gólfí en aðkeypt rúm í fullri stærð og einn sæmilega stór fataskápur. Allt plássið sem eftir verður er svo hægt að nota til að leika sér á og gera það sem maður vill og það kunna krakkamir að meta. í bókabúðum í Reykjavík og víðar Eignahöllin Suóurlandsbraut 20, 3. hæó. 68 00 57 ÁRKVÖRN - ÁRBÆJARHVERFI - KVISLAR Glæsilegar íbúðir á þessum eftirsótta stað. Stærðir frá 53,5-126 fm, 2ja, 4ra og 5 herb. Afh. rúmlega tilb. undir tréverk. Sérinngangur af svölum í hverja íbúð. Mikið útsýni. Fáar íbúðir eftir. Mjög gott verð. Skipti á íbúðum koma tii greina. Símatími sunnudaga kl. 12-15 Einbýli EINBÝLISHUS - ARNARNESI Gott 302 fm hús við Mávanes. Frábær sjévarlöó með biönduð- um gróðri. Bátaakýll. Arln-stofa. Gegnheilt parket. Steinflisar. Gestaherb. o.fl. Góð „stúdió”-ib. Tvöf. bflsk. Mikið útsýni. ÁSTÚN - KÓP. 79,4 fm björt og falleg íb. á 3. hæð. Þvhús á hæð. Suðursv. Parket og flísar. Áhv. 3850 þús. veðdeild o.fl. V. 7,3 m. LÆKJARKINN - HF. Mjöfl góð íb. í fjórb. á efrí hæð. Sérinng. Parket á stafu og holi, Flísar á baði. Suðursv. Ahv. 3,2 millj. veðdeild. Skipti á mínni elfln. Verð 7 millj. 4ra-5 herb. MIKLABRAUT 91,8 fm nýl. uppgerð íbhæð með góðu parketi. íb. er öll ný stand- sett. Nýtt rafmagn og ný tæki. Verð 5,4 millj. SEUAHVERFI 4RA HERB. ÓSKAST 4ra herb. ib. I Seljahverfl óskest fyrir trausta kaupendur með góðu húsnlánl. Góð útb. LAUGARNESVEGUR 72,7 fm nettó falleg íb. á 4. hæð. Parket og flísar á allri íb. Auka- herb. í kj. Áhv. 1,4 millj. veð- deild. Verð 6,5 millj. NJÁLSGATA - 1,4 ÚT 60 fm íb. á jarðhæð. Sórinng. Nýjar lagnir og ný tæki á baði. Flísar og dúk- ur á gólfum. Áhv. ca 3 millj. veðd. o.fl. Verð 4,4 millj. Útb. 1,4 millj. 2ja herb. GRETTISGATA Lítil sérstök risíb. Góð eldhús- innr. Dúkur á gólfum. Áhv. 1,5 millj. veðdeild..Verð 3,5 millj. MIÐBORGIN Falleg einstaklíb. á 1. hæð í steinhúsi með séreldhúsi. Áhv. ca 650 þús. veð- deild o.fl. Verð 2,5 millj. Nýbyggingar SUÐURBRAUT - HF. 112,3 fm endaíb. á 3. hæð. Mjög víðsýnt útsýni. Suðursv. Góð eldhús- innr. Geysla og þvhús í íb. Áhv. veð- deild og lífeyrissjóður 3 millj. HLÍÐAR - SÉRHÆÐ Falleg 4ra-5 herb. 97,1 fm eérh. á 1. haað á þessum vinsæla stað ásamt 31 fm bflsk. Elgnask. mögulefl á raðh. miðsvæðis t Rvk. Verð 9,2 millj. LINDASMÁRI - KÓP. 153 fm raðhús á einnl haað ásamt 62 fm nýtanlagu risi. Húsin eru fáanleg á þremur byggstlgum. í öllum tilvikum fullfrág. að utan, máluð. Mjög góður staður. Bygg- aðili SS-hús. 3ja herb. KRUMMAHÓLAR Góð 73,6 fm íb. í lyftuhúsi. Rúmg. suð- ursv. Gott útsýni. Stæði í bilskýli. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,3 millj. GRASARIMI 168,2 fm parhús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Afh. fokh. Áhv. 4,5 millj. veðdeild. Verð 6,9 millj. EYRARHOLT - HF. Eigum örfáar íbúðir eftir á þessum góða stað, tilb. u. tróv. Stærð 104-116 fm. Verð frá 6,8 millj. ÁLFHOLT - HF. 126 fm neðri sérhæð í tvíbhúsi. Selst fullb. Verð 10,8 millj. Flnnbogl Kristjánsson, sökistj., Hllmar Viktorsson, viðskfr., lögg. fastsall. Simon Ólason, hdl. og Kristin HöskuldsdóHlr, rltarl. er hægt að fá blöð með hugmyndum að innréttingum eins og þessum, og í sumum þeirra eru jafnvel mál af góðum innréttingum. Síðan getur hver hagleiksmaður prjónað út frá því eins og aðstæður leyfa. Kassar og skúffueiningar En því miður eru ekki allir í stakk búnir að smíða sínar innréttingar sjálfir. Sumir eru fæddir með „tíu þumalfingur" og aðrir hafa nóg annað að gera en að smíða heima. Sem betur fer hefur einstaka fram- leiðandi látið sér nógu annt um pláss annarra til að framleiða sam- byggð rúm í bamaherbergi. Hér á landi hefur stundum verið hægt að fá myndarlega innréttingu í barna- herbergi þar sem saman fóru rúm, fataskápur og skrifborð. Þótt merkilegt megi virðast eru þessir stóru gripir hlutfallslega mun ódýr- ari en ef maður keypti hvert stykki fyrir sig. Þar sem gólfpláss er af skornum skammti er vel þess virði að leysa vandamálið með þessum hætti. En það getur líka verið þröngt hjá þeim sem búnir eru að fjárfesta í rúmum og skápum. En örvæntið ekki, það er samt hægt að nýta plássið undir rúmunum! Til eru kassar með hjólum til að geyma í og hægt er að renna undir rúmin. Þótt hjólin séu það dýrasta við kassana verða þau að vera, því annars er kassinn aðeins leiðinleg- ur, þungur hlutur sem enginn nenn- ir að nota og safnar að sér skít af því að ekki er hægt að færa hann til. Hægt er að fá stóra kassa sem passa tveir og tveir undir venjulegt rúm og einnig er hægt að fá minni kassa með hjólum sem hægt er að nota nokkra saman. í stærri gerðina má vel koma annaðhvort öllum rúmfötum úr einu rúmi eða fjöldan- um öllum af spilum, kubbakössum, púsluspilum, bókum, bílum og ýmsu öðru sem annars þyrfti að setja í hillur og skápa eða lægju á gólfun- um. Krökkum líkar miklu betur að hafa leikföngin þar sem þau geta náð í þau sjálf og auðvelt er að ganga frá þeim og það auðveldar foreldrunum að sjá til þess að röð og regla geti verið í herberginu þegar það á við. Stundum er hægt að fá skúffu- einingar sem hægt er að koma undir rúm. Þessar skúffur eru léttar og fyrirferðarlitlar og oftast passa tvær þunnar skúffur undir rúmið og hægt er að koma þrem einingum fyrir hlið við hlið. Þetta fyrirkomu- lag er samt varla eins einfalt og hentugt og kassarnir nema að skúffueiningunum sé fest við fram- hlið rúmsins. A þessari upptalningu sést að hægt er að nýta plássið undir rúm- inu vandlega ef hugsað er fyrir því. Ef þið ætlið að kaupa ykkur rúm í bamaherbergi gæti verið tímans virði að hugsa um þennan möguleika strax og velja síðan hátt og gott rúm til að geta örugglega nýtt plássið undir því. - Spyijið bara barnið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.