Morgunblaðið - 08.03.1992, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.03.1992, Blaðsíða 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 8. MARZ 1992 GARfílJR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Símatfmi ki. 13-15 Hraunbær. 2ja herb. 57 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Góð íb. Hagst. húsnmálstjl- án. Verð 5,5 millj. Áhv. 2,3 millj. frá Hússt. Víðihvammur - Kóp. + bílsk. 3ja herb. 94 fm íb. á neðri hæð í tvíb. Sér- inng. Góð íb. á mjög róleg- um stað. 30 fm bílsk. fylgir. Verð 7,5 millj. Lækjargata - Hf. 3ja herb. rúmg. íb. á 1. hæð. Selst tilb. u. trév. Sameign frág. Til afh. strax. V. 7 m. Hringbraut. 3ja herb. 58,4 fm góð og vel meðfarin íb. á 1. hæð í lítilli blokk. 4 ib. Lausfljótl. Verð 6,3 millj. Engihjalli - laus. 3ja herb. 89,2 fm mjög góð íb. á 8. hæð. Verð 6,3 millj. Birkimelur. 3ja herb. 76 fm tb. á 4. hæð í blokk á góðum stað á Melunum. Verð 6,6 millj. Gaukshólar. 3ja herb. 74,3 fm ib. á 7. hæð. Suðuríbúö. Laus. Verð 5,7 millj. Rofabær. 3ja herb. 92ja fm íb. á 1. hæð í nýju húsi. Selst tilb. u. trév. til afh. strax. Kjarrhólmi - laus. 3ja herb. 75,1 fm endaíb. á 1. hæð í blokk. Suðursv. Þvherb. í íb. Góð sameign. Verð 6,3 millj. Keilugrandi. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 4ra herb. endaíb. í blokk. (b. er stofa, 3 rúmg. svefnherb., eldh., baðherb. og forstofa. Tvennar svalir. Bílgeymsla. Frábært útsýni. Mjög hagst. lán. Útb. aðeins 4 millj. Holtsgata. 3ja herb. 61,8 fm hæð í tvíbhúsi. 40,8 fm bílsk. Sér- inng. Sérstakl. vel umg. húseign. Góður staður. Eyjabakki. 4ra herb. 90,6 fm endaíb. á 3. hæð i blokk. ib. er stofa, 3 svefnherb., bað og gert ráð fyrir gestasn. Björt og falleg ib. Verð 6,9 millj. Hverfisgata. 4ra herb. íb. á 1. hæö í steinhúsi. Laus. 2ja-3ja herb. Langholtsvegur. 2ja herb. risíb. í þríb. Gott útsýni. Góður staöur. Verð 3,0 millj. Austurbrún - laus. 2ja herb. 56,3 fm íb. á 12. hæð. Út- sýni með því fegursta í borginni. Nýmáluð. Verð 5,0 miltj. Mý ibúð í miðbænum. 2ja herb. 64,2 fm íb. á 2. hæð. ib. er ný fullgerð. Til afh. strax. Sér- inng. Verð 6,2 millj. Stigahlíð. Vorum að fá í sölu 4ra herb. 122,5 fm íb. á jarðh. í þríbýlish. Sérinng. og hiti. Þvottaherb. í íb. Björt falleg íb. á góðum stað. Verð 9,3 millj. Lækjargata - Hf. 4ra herb. ca 120 fm íb. mjög skemmtil. teikn. risib. tilb. u. trév. Sameign frág. Til afh. strax. Verð 8,4 millj. Kríuhólar - laus. 2ja herb. 54,5 fm íb. á jarðh. Nýstandsett góð íb. Verð 4,6 millj. Seltjnes - sérhæð Glæsil. 125,8 fm sérhæð (miðhæð) í steinhúsi á mjög góðum stað á Nesinu. ib. er saml. stofur, 3 svefnherb. (voru 4), eldh. m/nýrri, fal- legri innr., baðherb., þvherb., snyrting og for- stofa. 39 fm bílsk. Allt sér. Grenimelur. 4ra herb. 122,5 fm neðri hæð í fallegu þribhúsi. Bílsk. með kj. und- ir. í dag notað sem séríb. Góð eign á góðum stað. Verð 11,3 millj. Norðurmýri. 4ra herb. 89 fm stórgl. íb. á 2. hæð í þríb. Allt nýtt í íb. Tilboð óskast. Flókagata. 5 herb. 137,1 fm sérhæð á fráb. stað. Stórgl. 3 saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. Bílsk. Fellsmúli - gott lán. 4ra herb. <06,9 fm góð ib. á 4. hæð í blokk. Áhv. 3,3 millj. frá bygg- sjóði. Verð 7,2 millj. Grenimelur. 4ra herb. efri hæð ásamt nýbyggðu risi. íb. er í dag 2 stofur, 2 svefnherb., eld- hús og bað. ( risi verða 3 góð herb., baðherb. o.fl. Glæsil/eígn á fráb. stað. Einbýlishús - raðhús Smiðjustígur. Höfum í einka- sölu gott, virðulegt timburhús á steinkj. Samtals 282 fm. Húsið er upphaflega byggt 1905 og stækkað 1982. Hús sem býður uppá mjög mikla mögul. á nýtingu. Hátún. 3ja herb. glæsil. íb. á 7. hæö. Mikið útsýni. Frábær staður. Verð 6,8 millj. Leirubakki. 3ja herb. 83,4 fm íb. á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. innaf eldh. Suðursv. Mjög góð staðsetn. Bakkasel. Höfum í einka- sölu endaraðh. 2 hæðir og kj., samtals 241,1 fm auk 22,6 fm bílsk. f kj. 2ja herb. íb. m. sérinng. Gott hús é góðum stað. Útsýni gerist vart betra. Verð 14,6 millj. Hjallavegur. 3ja herb. notaleg íb. á hæð í tvíb. Sérgarður. Verð 6,7 millj. Njálsgata. 3ja herb. 63,7 fm ib. á 2. hæð í steinhúsi. Herb. í risi fylgir. Verð 5,9 millj. 4ra herb. og stærra Fossvogur - raðhús Vorum að fá í einkasölu raðhús sem er ein hæð og kj. samt. 231- fm auk bflsk. Hæðin er stofpr.'hol m/arni, 4 svefnherb., eldhús, bað- herb., snyrting og forstofa. ( kj. er stórt sjónvarpsherb., rúmg. þvherb. og góðar geymslur. Vand- að hús í góðu ástandi. Fráb. staður. Suðurgata. Glæsil. húseign i hjarta borgarinnar. Húsíð er timb- urh., 2 hæðir og kj. ca 400 fm. Hentugt sem 2 ib. eða sem atv- húsn. fyrir margháttaða starfsemi. Annað Byggingarlóð. Fyrir einbhús á glæsil. útsýnisstað I Kóp. Bygg- ingarhæf strax. Byggingarlóð ásamt ölium teikningum fyrir parh. í Húsa- hverfinu í Grafarvogi öyggingar- hæf strax. Kári Fanndat Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. Óskum eftir öiium stærðum og gerðum fasteigna á söluskrá Nýju húsin eiga að standa I þyrpingu, þar sem kjarrið er og verða umgirt hrauni og kjarri að tals- verðu leyti. Til vinstri sést í byggingar Samvinnuháskólans. 32 íbúóir ■ Sumarbústaóir ffyrir feróaffólli ■ llcilt vatu á loóinni \ýjai' nemendaíbúðir mnnu bæta aústöóu Samvinnuháskólans - segir lónas Guómundsson, aóstoóarrektor Saiiiviiinuhá- skólans á Bifröst i Borgarfirdi í þessum mánuði er áformað að byrja á fyrsta áfanga á miklum bygg- ingaframkvæmdum á lóð Samvinnuháskólans á Bifröst í Borgarfirði. Þar á að rísa á næstu fimm árum vísir að þorpi eða um 32 íbúðir alls. A veturna verða þær nemendabústaðir en á sumrin er ætlunin að Ieigja þær út sem sumarhús. Allar íbúðirnar eru á tveimur hæðum, stofa eldhús og geymsla niðri og svefnherbergi og baðherbergi uppi. Fyrir skömnmu var lokið alútboði á fyrsta áfanganum, sem eru tólf 3ja herb. íbúðir og er ætlunin að byggja þær á þessu ári. Lægsta til- boðið kom frá Byggingafélaginu Borg í Borgarnesi að upphæð 73,5 millj. kr. og hlaut það einnig fyrstu einkunn dómnefndar. Þettá kom fram í viðtali við Jónas Guðmundsson, aðstoðarrektor Samvinnuháskólans. — Það er knýj- andi nauðsyn á þessum bygginga- framkvæmdum, sagði Jónas. — Samvinnuháskól- inn býr við vaxandi húsnæðisþrengsli. Nú búa 48 mem- endur á nemenda- vist skólans. Flest af fjölskyldufólk- inu í skólanum eða um 15 fjölskyldur búa í sumarhúsa- hverfí í nágrenni skólans og leigja þessi hús beint af eigendunum, sem eru ýms starfsmannafélög. Nokkrir nemendur búa svo í Borgamesi og á Varmalandi og víðar. Þetta er fremur ótryggt húsnæði og í framtíðinni býður þetta erfíðleikum heim. Að því kemur, að rýma þarf til á nemendavistinni og nota það húsnæði í þágu skólastarfsins. Það er því mikil þörf á auknu íbúðarhús- næði og raunar forsenda fyrir þróun skólans í framtíðinni. Jónas er fæddur 1956 og alinn upp á Siglufirði. Hann gekk í Menntaskólann á ísafírði og varð stúdentþaðan 1976. Síðan hélt hann til Bandaríkjanna, þar sem hann lagði stund á hagfræði. Hann lauk mastersprófi í þeirri grein frá há- skólanum í Illinoi, en var síðan við enn frekara nám við Columbía- háskólann í New York þar til 1984. Eftir heimkomuna starfaði hann m. a. hjá Smvinnutryggingum og Vátryggingafélagi íslands í þrjú ár, en gerðist þá kennari við Samvinnu- háskólann á Bifröst og hefur gegnt því starfí síðan. Nú er hann jafn- framt aðstoðarrektor skólans. 90 nemendur Nemendur í Samvinnuháskólan- um í Bifröst eru nú um 90. Meiri hlutinn eða um 70 manns eru í Rekstrarfræðideild. Það er deild á háskólastigi og námið þar tekur tvö ár. Að auki starfar undirbúnings- deild fyrir þessa deild og eru nem- endur þar einn vetur. Nemendur í þeirri deild eru nú um tuttugu. Nám í Samvinnuháskólanum tekur því tvö ár fyrir flesta en þijú ár fyrir þá, sem fara í undirbúningsdeildina. — Nemendur eru gjaman þroskað fólk og flestir búnir að vera úti í atvinn- ulífínu, segir Jónas. — í ár er meðal- aldurinn um 29 ár. Margt af þessu fólki er því fjölskyldufólk með börn. Farið var að huga að bygginga- framkvæmdunum fyrir tveimur árum en undirbúningur hófst fyrir alvöru í fyrra, þegar vilyrði fékkst hjá Byggingasjóði verkamanna um lán fyrir fyrstu íbúðunum. — Þá var svæðið skipulagt og settir í það byggingareitir, segir Jónas. — Und- irbúningur hefur staðið yfir af krafti síðan og framkvæmdir eiga að hefj- ast núna í marz. Fyrsti áfangi er tvískiptur. Fyrst verða byggðar fjór- ar íbúðir en svo fer það eftir lánaút- hlutun á næstunni, hvort við getum byggt 8 íbúðir til viðbótar á þessu ári. Eftir að skipulagið lá fyrir, var ákveðið að fara út í alútboð á fyrsta áfangaanum og annaðist Helgi Valdimarsson, verkfræðingur hjá Almennu verkfræðistofunni, það verkefni. — Með því móti var hægt að samræma betur hönnun og verk- töku, segir Jónas. — Að margra mati er alútboð rétta leiðin til þess að ná niður byggingakostnaði. Samt er nokkur áhætta fólgin í alútboði, því að það getur farið svo, að engin af tillögunum verði not- hæf. Fengin voru fjögur verktaka- fyrirtæki til þess að taka þátt í sam- keppni um þetta verkefni. — Að mínu mati var árangurinn mjög góð- ur, segir Jónas. — Sú tillaga, sem sigraði fékk hæstu einkunn dóm- nefndarinnar fyrir allt í senn fagur- Jónas Guðmundsson, aðstoðar- rektor Samvinnuháskólans. fræðilega, tæknilega og rekstrar- kostnaðarlega útfærslu. Höfundar tillögunnar eru arkitektamir Egill Guðmundsson og Þórarinn Þórarins- son. Væntanlegar leigutekjur í framtíðinni eiga að standa undir greiðslu afborgana og vaxta af stofnkostnaðinum. í forsögninni var hvatt mjög til einfaldleika og hag- kvæmni. Verðlaunatillagan var líka ódýrust samkvæmt tilboði verktak- ans, sem er Byggingafélagið Borg í Borgarnesi, gamalgróið og traust byggingafyrirtæki, sem hefur reist margar byggingar og annazt margvíslegar aðrar verklegar fram- kvæmdir í Borgarfírði um langt skeið. Samkvæmt tilboðinu verður byggingarkostnaður um 75.000 kr. á fermetra miðað við fullfrágengin hús og umhverfi og verður það að teljast all þokkalegt byggingaverð nú. 3ja herb. íbúðir í fyrsta áfanga Húsin verðatveggja hæða, smíðuð úr timbri með panelklæðningu en lituðu bárujárni að hluta og einangr- uð með steinull. Hver íbúð er því á tveimur hæðum og í fyrsta húsinu verða fjórar samtengdar 3ja herb. íbúðir, en allar íbúðir í fyrsta áfang- anuni verða þannig. Allar íbúðirnar fá sérinngang og eigin garðskika. — Þessar íbúðir verða alls um 65 fer- metrar nettó og eiga þvi að henta eftir Magnús Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.