Morgunblaðið - 11.03.1992, Blaðsíða 3
VDDA F.25.51 / SÍA
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1992
3
Ert þú í forsvari fyrir félag, fámennt eða
fjölmennt, formlegt eða óformlegt?
Félagaþjónustan greiöir fyrir fjármálum
félagasamtaka.
Þá veistu hvab þab fer mikill tími í innheimtu félagsgjalda, ab
halda félagatalinu réttu, vita hverjir hafa gert skil,
senda rukkanir á réttum tíma, taka
vib greibslum og koma þeim í banka.
Til ab þú hafir meiri tíma til ab sinna eiginlegum félagsstörfum
höfum vib þróab Félagaþjónustu íslandsbanka.
Félagaþjónustan felst mebal annars í eftirfarandi þáttum:
• Gíróseblar fyrir félagsgjöldum eru skrifabir út og sendir
greibendum á réttum tíma. Um leib er félaginu send skrá
yfir útskrifaba gírósebla.
0 Hœgt er ab velja árlega og allt nibur í mánabarlega
innheimtu.
• Reikningsyfirlit meb nöfnum greibenda eru skrifub út í
byrjun hvers mánabar.
• Dráttarvextir eru reiknabir, sé þess óskab.
• Cjöld geta hœkkab samkvœmt vísitölu, sé þess óskab.
Ab auki er bobin margþœtt vibbótarþjónusta.
Notfœrbu þér Félagaþjónustu íslandsbanka fyrir þitt félag og
notaöu tímann til aö sinna sjálfum félagsstörfunum.