Morgunblaðið - 11.03.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.03.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 19.19. ► 19:19. 20.10 ► Umhverfinu ógnað 21.00 ► Vinir og vanda- 21.50 ► Ógnir um óttubil 22.40 ► 23.10 ► 23.40 ► Nautnaseggir Fréttir, (þróttir og veð- (Top Guns and Toxic Whal- menn (Beverly Hills 90210). (Midnight Caller). (8:21). Út- Björtu hlið- Tíska. Vor- og (Skin Deep). Myndin segirfrá ur. es). Litið til nánustu framtíðar (5:27) Framhaldsflokkursem varpsmaðurinn Jack Killian arnar. Rætt sumartískan miskunnarleysi viðskiptalífs- á þeim forsendum að vopn hefur slegið öll vinsældamet lætur sér fátt fyrir brjósti um meðferð frá heimsfræg- ins, þar sem allir svíkja alla. séu ekki lengur stærsti ógn- vestanhafs. brenna. áfengis. um hönnuðum Bönnuð börnum. valdur mannkyns. ífyrirrúmi. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP Aðalstöðin Markús Öm Antonsson srtur fyrir svörum ■■■■ Markús Orn Antonsson borgarstjóri mun sitja fyrir svörum "1 H 30 á Aðalstöðinni næstu miðvikudaga klukkan 17.30-18.00 í -l * “’ þættinum íslendingafélagið og mun þannig gefa Reykvík- ingum kost á að bera fram spurningar um borgarmálefni. f dag verður fyrsti viðtalstími Markúsar, en það mun vera nýmæli, að æðsti embættismaður borgarinnar hafi viðtalstíma á öldum ljósvak- ans og komi þannig á beinum tengslum við borgarana með því að svara fyrirspurnum þeirra. Þeir sem vilja ná sambandi við Markús Örn Antonsson geta hringt til Aðalstöðvarinnar á fyrirspurnartíman- um. RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt- ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fleimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. (Einnig útvarp- að í Leslampanum laugardag kl. 17.00.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn. Menningarlifið um viða veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Katrín og afi" eftir Ingi- björgu Dahl Sem. Dagný Kristjánsdóttir les þýð- ingu Þórunnar Jónsdóttur (7) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og atburða liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 i dagsins önn. Nytjaskógrækt á Norður- landi. Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna, 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Skuggar á grasi" eftir Karen Blixen. Vilborg Halldórsdóttir les þýðingu Gunn- laugs R. Jónssonar (2) 14.30 Miðdegistónlist. - Flautusónata í E-dúr eftir Johann Sebastian Listakvótinn Gagnrýni getur verið bæði nei- kvæð og jákvæð. Hin nei- kvæða rífur niður án þess að byggja upp en jákvæð gagnrýni getur í senn verið uppbyggileg og ströng. Reyndar er til fullmikils mælst að gagnrýnandinn sjái alltaf jákvæðar hiiðar á öllum hlutum eða komi auga á listrænar lausnir. Gagnrýn- andinn er ekki læknir eða sálfræð- ingur sem getur hjálpað listamann- inum út úr listrænni kreppu. Og hver á svo að aðstoða gagnrýnand- ann ef hann lendir í sálarkreppu? Listrænir neistar hrökkva oftast í einsemd og líka hvöss leiftur af steðja gagnrýnandans. Pískurinn Það er bara einn þáttur í sjón- varpi sem býður upp á listgagnrýni og sá er Litróf. Sú gagnrýni er samt stopul en sundum hafa gestir í málhorni notað tækifærið og typt samborgarana en hvað um stjórn- Bach, Elísabet Waage umritaði fyrir hörpu og flautu. - Aria með tilbrigðum og Canon & Gigue eftir Jo- hann Pachebel. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Sverris Guðjónssonar. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einn- ig útvarpaö næsta sunnudag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sinfónía nr. 2 i c-moll ópus 17 eftir Pjotr Tsjajkovskij. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni Kína. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. Annu Margrét Sigurðardóttir ræðir við Magnús Hallgrimsson verkfræðing sem starfað hefur meðal annars í Kúrdistan. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Tvö verk eftir Ib Nerholm: — Sónata nr. 2 fyrir gítar og The Orthodox Dre- am. - Strengjakvartett nr. 2 eftir Hans Abrahamsen. — Kinetics eftir Magnus Lindberg. Umsjón. Sigríður Stephensen. 21.00 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá 5. mars.) 21.35 Sigild stofutónlist. - Sónata nr. 6, RV 58 í g-moll eftir Antonio Vivaldi. - Sónata í a-moll eftir Diogenio Bigaglia - Divertimento da camera nr. 6 i c-moll eftir Giovanni Bononcini. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 21. sálm. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Bókmenntir Eystrasaltsríkjanna, Eistlands, Lettlands og Litháens. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðuriregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. andann? Arthúr Björgvin hefur val- ið þá leið að standa hjá líkt og goð nýstigið af Olympstindi. Þannig varpar nærvera hans ákveðnum ljóma á hvert það verk sem kynnt er í þættinum. En Arthúr mætti stöku sinnum yggla brún og skoða til dæmis okkar nánasta umhverfi sem er sá menningarheimur er blas- ir við hvunndags. Það vantar nefn- inlega sárlega „umhverfisgagn- rýni“ í hinn sterka sjónmiðil. Tökum dæmi: Senn mótast hin glæsilega húsaröð við Skúlagötu. Þar standa líka tvö'höggmyndaverk. Annað er hið fagra víkingaskip Jóns Gunnars Árnasonar. En einhver mannvits- brekka hefur megnað að eyðileggja skipið. í fyrsta lagi stendur það alltof lágt; marar í hálfu kafi og í öðru lagi eru tvær forljótar svartar súlur við skipið sem skemma hina hreinu og tæru myndsýn lista- mannsins. Svona sjónmengunar- fugla þarf að typta, annars verður menningarumræðan að marklausu hjali. RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rósa Ingólfs lætur hugann reika. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Tokyopistill Ingu Dagfinns. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Vasaleikhúsið Leikstjóri: Þorvaldur Þor- steinsson. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram með hugleiöingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist. þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskífan: „Holly in the hills" með Buddy Holly og Bob Montgomery frá 1955. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vaíi útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 3.00 í dagsins önn. Nytjaskógrækt á Norður- landi. Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) Ókunn dujl Kvikmynd Sigurbjörns Aðal- steinssonar, Ókunn dufl, var sýnd í ríkissjónvarpinu sl. sunnudags- kveld. Það er ekki langt síðan að þessi mynd var frumsýnd á hvíta tjaldinu. Þá rituðu kvikmyndagagn- rýnendur blaðsins um myndina og er fáu við að bæta. En það er rétt að vekja athygli á þessari nýbreytni ríkissjónvatpsmanna að taka íslenska kvikmynd til sýningar skömmu eftir frumsýningu. Mynd Sigurbjörns er reyndar af svipaðri lengd og margar sjónvarpsmyndir og þættir, eða 30 mínútur. Er ekki upplagt að hafa þennan háttinn á þegar kvikmyndagerðarmenn fram- leiða stuttar myndir? Með því að semja um sýningarréttinn við ríkis- sjónvarpið (eða Stöð 2 þegar hún hættir að nota afnotagjöldin til að borga niður skuldirnar) er mögulegt að draga úr fjárhagsáhættu kvik- myndagerðarmanna. Svona vinna gjarnan kvikmyndagerðarmenn er- 3.30 Glefsur. Or dægurmálaútvarpi miðvikudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðuriregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum, 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og tlugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgunútvarpi. 9.00 Stúndargaman. Þuríður Sigurðardóttir. 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuríðui Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Olafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeírsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 21.00 A slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson og Böðvar Bergsson. 22.00 í lífsins ólgu sjó. Umsjón IngerAnna Aikman. lendis, til dæmis í Þýskalandi. Og íslenskir kvikmyndagerðarmenn hafa tekið upp á því að semja um sýningarréttinn fyrirfram við er- lendar sjónvarpsstöðvar; þannig er heimildarkvikmynd Umba um Sven Nykvist gerð í samvinnu við Súd- Deutche Rundfunk eða Suður- þýska sjónvarpið. Þá var Ingaló, kvikmynd Ásdísar Thoroddsen, seld fyrirfram til þýska sjónvarpsins ZDF. Sumir kvikmyndagerðarmenn óttast þessa þróun og telja að hér komist útlendingar inn með sína menn í krafti fjármagnsins en aðrir telja þessa þróun óhjákvæmilega. Reyndar byggir kvikmyndagerð mjög á samvinnu þjóða í milli en það er mikilvægt að leikstjórinn haldi sjálfstæði sínu og undirrituð- um hefur virst að nýjustu íslensku kvikmyndirnar gjaldi nokkuð fyrir að útlendingar koma þar full nærri vinnslunni. Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Ólafur Haukur og Eirikur Ein- arsson. 9.00 Kristþjörg Jónsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Guðrún Gísladóttir. 24.00 Dagskráriok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalinan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingríms Ólafssonar ' og Eiríks Jónssonar. Fréttir kl. 9 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson ogSteingrimurÓlafsson. Mannamálkl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson ræðirvið hlustendur. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Simi 671111. myndriti 680064. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 671111- 23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsgfnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. I. 05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stoíu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifaer- anna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefn- ir það sem þú vilt selja eða kaupa. SÓLIN FM 100,6 7.30 Ásgeir Páll. II. 00 Karl Lúðviksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Björn Markús Þórsson. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Nippon Gakki. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólalréttir. 18.15 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hliðin. Hardcore danstónlist. 22.00 Neðanjarðargöngin. 1.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.