Morgunblaðið - 11.03.1992, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1992
í DAG er miðvikudagur 11.
mars, sem er 71. dagur árs-
ins 1992. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 10.24 og síð-
degisflóð kl. 23.02. Fjara kl.
4.21 og kl. 16.40. Sólarupp-
rás í Rvík kl. 7.59 og sólar-
lag kl. 19.18. Myrkur kl.
20.05. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.38 og
tunglið í suðri kl. 19.14. (Al-
manak Háskóla íslands.)
Guð hefur lýst sálu mína
frá því að fara ofaní gröf-
ina, og líf mitt gleður sig
við Ijósið.
KROSSGÁTA
16
LÁRÉTT: - 1 fák, 5 gleðja, 6
hreyfist, 7 hvað, 8 viðarbörkur,
11 kind, 12 lík, 14 blíð, 16 tæplega.
LÓÐRETT: - 1 hollt, 2 þrjót, 3
lireinn, 4 meltingarfæra, 7 ósoðin,
9 tryllir, 10 snéru upp á, 13 undir-
staða, 15 tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: — 1 ragari, 5 ar, 6
trufla, 9 góð, 10 án, 11 Ra, 12
und, 13 órög, 15 slá, 17 napurt.
LÓÐRÉTT: — 1 rótgróin, 2 gauð,
3 gauð, 4 iðandi, 7 róar, 8 lán, 12
uglu, 14 ösp, 16 ár.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Kyndill kom í gær af strönd-
inni. Þá kom þýska eftirlits-
skipið Fridtjof og norska olíu-
skipið sem kom um helgina
fór út aftur.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Mánafoss kom. Þá kom tog-
ÁRNAÐ HEILLA
O /”\ára afmæli. í dag, 11.
ÖU mars,_ er áttræð
Sigurásta Asmundsdóttir,
Grænuhlíð 15, Rvík. Hún
tekur á móti gestum í Hamra-
borg 1, sal Sjálfstæðisflokks-
ins, eftir kl. 20 í kvöld.
FRÉTTIR_______________
KÓLNANDl veður var dag-
skipan Veðurstofunnar í
gærmorgun. Norðan- og
norðaustanátt á að ráða
ríkjum á landinu með
frosti. í fyrrinótt var frost-
ið mest 10 stig á Görðum.
í Reykjavík var 5 stiga frost
og að heita má úrkomu-
laust. Hún hafði mælst mest
á Dalatanga 8 mm. Sólin
skein á höfuðstaðinn í rúm-
ar 3 klst. í gær. Á norður-
slóðum var í gærmorgun
26 stiga frost vestur í Iqalu-
it, 12 stig í Nuuk, hiti 7 stig
í Þrándheimi, 5 í Sundsval
og þriggja stiga hiti austur
í Vaasa.
GARÐYRKJUFÉLAG ís-
lands heldur fund í kvöld kl.
20.30 í Holiday Inn veitinga-
húsinu. Þar mun Kristinn H.
Þorsteinsson, garðyrkjustjóri
hjá Rafmagnsveitu Reykja-
víkur, tala um tré og runna
í húsagörðum og í sumarbú-
staðalöndum.
BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf
fyrir mæður með börn á
brjósti. Hjálparmæður: Sess-
elja, s. 610458; Margrét, s.
18797; Guðrún, s. 641451;
Hulda, s. 45740; Guðlaug, sl.
43939; Fanney, s. 43188;
Dagný, s. 680718 og Arn-
heiður, s. 43442.
arinn Rán inn til löndunar í
gær og Lagarfoss kom að
utan til Straumsvíkur. Danski
togarinn Helen Basse fór út
aftur. Olíuskip, í olíuflutning-
um til Grænlands, Stainless
Lady kom, það siglir undir
Panamafána. Hvítanes fór á
strönd.
KVENFÉL. Keðjan heldur
fund í kvöld í Borgartúni 18
kl. 20.30. Gestur fundarins
verður Hermann Ragnar
Stefánsson.
BÓKASALA Fél. kaþólskra
leikmanna á Hávallagötu 14
er í dag kl. 17-18.
ITC-deildin Melkora heldur
fund kl. 20 í menningarmið-
stöðinni Gerðubergi. Fjöl-
breytt dagskrá. Nánari uppl.
veitir Elín s. 40466.
GERÐUBERG, starf aldr-
aðra. í dag koma nemendur
úr Tónskóla Sigursveins kl.
14. Einnig kemur kór aldr-
aðra til að taka lagið og að
lokum verður almennur söng-
ur.
BÚSTAÐASÓKN. Starf
aldraðra í dag kl. 13-17 og
á morgun fótsnyrting kl.
10-12. Nánari uppl. í s.
38189.
NESSÓKN. Öldrunarstarf í
dag kl. 13-17, fótsnyrting
og opið hús. Söngæfíng kórs
aldraðra kl. 16.30.
KIRKJUSTARF____________
ÁSKIRKJA: Starf 10-12 ára
barna í safnaðarheimilinu í
dag kl. 17. Föstumessa kl.
20.30.
DÓMKIRKJAN: Hádegis-
bænir kl. 12.10 í kirkjunni.
Léttur hádegisverður 'á
kirkjuloftinu á eftir. Samvera
aldraðra í safnaðarheimilinu
í dag kl. 13.30-16.30. Tekið
í spil. Kaffiborð, söngur, spjall
og helgistund.
ELLIHEIMILIÐ Grund:
Föstuguðsþjónusta kl. 18.30.
María Ágústsdóttir guðfræði-
nemi.
GRENSÁSKIRKJA: Hádeg-
isverðarfundur aldraðra kl.
11. Helgistund, fræðsluerindi,
hádegisverður, söngur og
spjall. Prestarnir.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Föstumessa kl. 20.00. Kross-
inn og þjáningar mannanna.
Sr. Sigfinnur Þorleifsson
prédikar.
HÁTEIGSKIRKJA:; Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
NESKIRKJA: Föstuguðs-
þjónusta kl. 20.00. Sr. Frank
M. Halldórsson.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimilinu. Sam-
koma kl. 20.30 á vegum Sel-
tjarnarneskirkju og söng-
hópsins „Án skilyrða" undir
stjórn Þorvaldar Halldórsson-
ar. Söngur, prédikun, fyrir-
bænir.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Æfing Ten-Sing hópsins
verður í kvöld kl. 20.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fyrir-
bænaguðsþjónusta í dag kl.
16.30. Prestar kirkjunnar
taka á móti fyrirbænaefnum.
Starf með 10-12 ára börnum
í dag kl. 17. Föstuguðsþjón-
usta fimmtudagskvöld kl. 20.
FELLA- og Hólabrekku-
sóknir: Starf aldraðra í
Gerðubergi. Sögustund í dag
kl. 15.30, helgistund fimmtu-
dag kl. 10.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Starf með 10-12 ára börnum
í dag kl. 17-19 í safnaðar-
heimilinu Borgum.
SELJAKIRKJA: Fundur hjá
KFUM í dag kl. 18.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
hjá eftirtöldum: Flugmála-
stjórn s. 69100, Bókabúðinni
Borg s. 15597, Bókabúðinni
Grímu s. 656020;—^
100 þúsundasta íbúa
** 'Tu: * -Wtei-
-— -----'=»?C3-MUÁÍD-
Mundu að þakka bræðrunum fyrir þeirra þátt í því að þú hrepptir „Gullið“ . ..
KvöW-, nælur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. marz til 12.
marz, að báðum dögum meðtöldum, er i Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess
er Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40A opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknavakt fyrír Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þoifmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími, Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa uþþ nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhoiti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæsiustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartímiSjúlo'ahússinskl. 15.30-16 ogkl, 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börn-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum
og unglíngum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtok áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks urn greíðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9 12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landsprtalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun-
arfræðjngi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
•Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld.
Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku i
Breiðholti og troðnar göngubrautir i Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll-
um/Skálafelli s. 801111.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
FréPasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega é stuttbylgju: Otvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 LHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Tii Kanada og Bandarikjanna: Daglega. kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknumlestri hádegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum Id. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kiepps-
spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. lltlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þiiðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn
um safnið laugardaga kl. 14.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opió alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið, 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á islenskum verkum i eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöóina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
niyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir börn frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opiö frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). FÖstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Si'mi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.