Morgunblaðið - 09.04.1992, Side 6

Morgunblaðið - 09.04.1992, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992 STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um nágrannana við Ramsay-stræti. 17.30 ► MeðAfa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.25 ► Sókn 20.00 ► Fréttir i stöðutákn og veður. (3:6). Breskur gamanmynda- flokkur. 20.35 ► Fólkið í landinu. Hundraö ára höfðingi. Sigrún Stefánsdóttir ræð- ir við Þorkel Guðmundsson frá Jöfra sem verður 100 ára 16. apríl nk. 21.00 ► íslandsmót íkörfuknattleik. Bein útsending nema mótinu Ijúki fyrr. 21.40 ► Upp, upp mín sál (2:22). Bandarískurmynda- flokkurfrá 1991 umgleðiog raunir Bedford-fjölskyldunn- ar sem býr í Suðurríkjum Bandaríkjanna. 22.30 ► í 23.00 ► Ellefufréttir. austurvegi. 23.10 ► Þingkosningar í Bretlandi. Kosningasjónvarp Nýr fréttaþátt- BBC. Beint endurvarp frá kosningasjónvarpi breska ríkis- urfrá Jóni sjónvarpsins en fréttamenn Sjónvarpsins verða með Ólafssyni. skýringarog viðtöl hérheima. Dagskrárlok eru áætluð um klukkan 2.00. ► 19:19. Fréttirog veður. 20.10 ► Kæri sáii (Shrinks) 21.05 ► 21.35 ► Á vettvangi glæps 22.25 ► Lögreglumanni 23.55 ► Eldur og regn (Fire and Rain). Sann- (3:7). Breskurmyndaflokkurum Afganistan: (Scene of the Crime). Saka- nauðgað. Strangl. bönnuð söguleg mynd um flugvél sem hrapar eftir .sálfræðingana og sjúklingana á Gleymda málamyndaflokkur frá fram- börnum og á ekki erindi að hafa lent í óveðri. Hún lýsir því hvernig Maximilian-stofnuninni. stríðið. Þórir leiðanda Hunter-þáttanna, við viðkvæmt fólk. farþegarnir, sem lifu slysið af, reyna að bjarga Guðmunds- Stephen J. Cannell. Sjá kynningu ídagskrár- öðrum sem eru fastir inni í flakinu. Lokasýn- son, tóksam- blaði. ing. Bönnuð börnum. 1.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar I. Guðrún Gunnarsdótt- ir og Sigríður Stephensen. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð — Sýn til Evrópu Óðinn Jóns- son. 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara í París Hallgrímur Helgason flytur hugleiðingar sinar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og lónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu Mákelá Njörður P. Njarðvík les eigin þýðingu (4) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Meðal efnis er Eldhú: skrókur Sigríðar Pétursdóttur, sem einnig er út- varpað á föstudag kl. 17.45. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. — III lllll 'l'lll' I III — 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að ulan. (Áður útvarpað í Morgunþætli.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 i dagsins önn. Landafræðikunnátta unglinga. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Brasilisk sambatónlist og Nina Simone. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Demantstorgið'. eftir Merce Rodorede Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu Guðbergs Bergssonar (11) 14.30 Miðdegistónlist. - Fantasíukvartett ópus 2 fyrir óbó, fiðlu, lág- fiðlu og selló eftir Benjamín Britten. Gregor Zubicky leikur á óbó, Tege Tönnesen á fiðlu, Lars Anders Tomter á lágfiðlu og Truls Ott- erbech Mörk á sellð. - Prjú pianóstykki ópus 5 eftir Pál isólfsson. Örn Magnússon leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Óttinn" eltir Anton Tsjekov. Útvarpsaðlögun: Eva Malmquist. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikend- ur: Gisli Halldórsson, Rúrik Haraldsson, Helga Bachmann og Valur Gíslason. (Áður á dagskrá 1969. Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.) . SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. — Forleikur að söngleiknum South Pacific eftir Rodgers og Hammerstein. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Jonalhan Tunick stjórnar. - Steinbitsstigur, svita úr söngleiknum Porgy og Bess eftir George Gershwin. Sinfóníuhljóm- sveítin í St. Louis leikur; Leonard Slatkin stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóltir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þegar vel er að gáð. Jón Ormur Halldórsson ræðir við islenskan fræðimann um rannsóknir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Sinlóniu- hljómsveitar íslands. Á efnisskránni eru: - Forleikurinn að Brúðkaupi Fígarós eftir Wolf- gang Amadeus Mozari. — Trompetkonsert eftir Peter Maxwell Davies. - Sinfónia nr. 40 eftir Mozart - Orkneyjabrúðkaup við sólarupprás eftir Peter Maxwell Davies. Einleikari á trompett er Hákan Hardenberger. Stjórnandi: Peter Maxwell Davies. Kynnir: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 45. sálm. 22.30 Biblíuleg áhrif i islenskum nútímaljóðum. Fyrri þáttur. Umsjón: Ingi Bogi Bogason. Lesari ásamt umsjónarmanni: Herdís Þorvaldsdóttir. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Mál til umræðu. Notkkun amalgams í tann- Hengingarólin Lesendur hafa vafalítið tekið eftir því að undirritaður hefur ekki fjallað jafn ákaft um leikrit og ieikþætti Útvarpsleikhússins að undanfömu og hann var vanur. Útvarpsrýnir hefur löngum fjallað um hvert nýtt verk á fjölum þessa leikhúss en svo þótti ýmsum lesend- um nóg að gert þótt hér væri eina reglulega umfjöllun í íslensku dag- blaði um íslenska útvarpsleiklist. En það er ekki við hæfi að rita þannig stöðugt um ákveðið útvarps- efni þegar dálki er ætlað að rúma hið víða svið er Ijósvakafjölmiðlar spanna. Því taldi útvarpsrýnir mál til komið að stilla umfjöllun um þennan dagskrárþátt í hóf. Samt hefur undirritaður ætíð stutt við bakið á útvarpsleikhúsinu en hann er fyrir löngu hættur að líta á leik- húsið sem heilaga stofnun. Og það er spurning hvort ekki sé fullmikil framleiðsla hjá útvarpsleikhúsinu? Þá er alveg furðulegt hvernig þess- um leikritum er fyrir komið í dag- skránni. Þannig eru leikrit mánað- arins á dagskrá á sunnudegi kl. 16.30 og svo aftur á laugardags- kveldi kl. 22.20 sem er kolómögu- legur tími. Lokaðir fundir En útvarpsleikhúsið virðist hafa úr nógu að spila sem er vissulega gleðiefni á þessum niðurskurð- artímum. Það er hins vegar tíma- bært fyrir forráðamenn Ríkisút- varpsins að hlera með nákvæmum skoðanakönnunum hversu margir hlýða á ákveðna dagskrárþætti. Þannig mætti ef til vill færa áheyri- legt útvarpsefni nær áheyrendum? Sá tími er liðinn að menn geti horft fram hjá þjónustuþættinum. Við lif- um í markaðssamfélagi þar sem almenningur verður stöðugt kröfu- harðari og ráðríkari. Dagskrárstjór- ar geta ekki lengur litið á sig sem boðbera heilagrar menningarstefnu sem þeir sjálfír skilgreina á lokuð- um fundum. Þeir verða að sinna viðgerðum. Bjarni Sigtryggsson stjórnar umræð- um. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leífur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Fimmtudagspistill Bjarna Sigtryggssonar. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. - Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil I amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagari á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Kvik- myndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Sámsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar fré því fyrr um daginn. 19.32 Rokksmíðjan. Umsjón: Sigurður Sverrisson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskifan: „No secrets" með Carli Simon. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Land- skeppm saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00. 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. 2.02 Næturtónar. óskum og kröfum hlustenda fyrst og fremst. En lítum á leikrit vikunn- ar: Smámuni eftir Susan Glaspell. Lítill fugl Susan Glaspell er bandarískur rithöfundur en samt var verk henn- ar eitthvað svo undarlega breskt. Leikritið var byggt á snoturri hug- mynd. Kona ein býr við mikla óham- ingju á afskekktum sveitabæ með karli sem að sjálfsögðu er kaldlynd- ur. Það er gefið í skyn í verkinu að eiginkonan hafi fyrirkomið manninum því hann sneri fugl sem hún átti úr hálsliðnum. Konur tvær er komu á svæðið skömmu eftir „henginguna" finna fuglinn í boxi. Þær fela sönnunargagnið og er greinilegt að samúð höfundar er með eiginkonunni. Höfundur reynir líka eftir föngum að vekja samúð hlustenda með konunni og verður glæpurinn nánast aukaatriði. Hvað er einn kaldlyndur karl á milli kvenna? Karlarnir — sem eru í lögg- Stöð 2 og Sjónvarpið: Fréttir frá Afgan- istan og Bretlandi ■■■■■ Athygli er vakin á því að breyting hefur orðið á dagskrá O 1 05 Stöðvar 2, en bætt hefur verið inn í þætti frá Afganistan. " A Þórir Guðmundsson fréttamaður var á ferð í Afganistan og ræðir hann m.a. við Najibullah forseta, heimsækir geðveikara- hæli þar sem aðstæður eru mjög lakar, gervilimaverkstæði, o.fl. í Sjónvarpinu hefst hins vegar kosningavaka kl. 23.10, þar sem fylgst verður með kosningum í Bretlandi. „Við tengjumst kosninga- sjónvarpi BBC,“ sagði Jón Óskar Sólnes umsjónarmaður kosningavök- unnar. „Öðru hvoru skiptum við inn í stúdíó, þar sem verða með mér Ólafur Þ. Harðarson og Guðmundur Einarsson, báðir breskmennt- aðir og miklir áhugamenn um bresk stjórnmál." 3.00 í dagsins önn. Landafræðikunnátta unglinga. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þátt- ur). 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaróa. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunúlvarp með Erlu Friðgeirsdóttur. 9.00 Fram að hádegi. Þuríður Sigurðardóttir. 12.00 Hitt og þetta. Guðmundur Benediktsson og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Músik um miðjan dag með Guðmundi Bene- diktssyni. 15.00 í kaffi með Ólati Þórðarsyni. 17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Jón Atli Jónasson. uleik í verkinu — eru líka að venju fremur grunnhyggnir og fordóma- fullir. Hvenær slotar þessu karla- hatri? Þess ber að geta að María Kristjánsdóttir leiklistarstjóri Ríkis- útvarpsins annaðist leikrænan frá- gang „Smámunanna". Það er nú lítið meira að segja um þetta litla, snotra en siðlausa leikrit. Ef kvenfrelsisbaráttan á að komast á það stig að menn afsaki morð þá er fulllangt gengið. En Árni Ibsen stýrði verkinu og leikar- arnir voru „vanir menn“ og verða hér taldir upp í stafrofsröð: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Sigurður Skúlason og Þóra Frið- riksdóttir. Ragnheiður E. Arnar- dóttir var sú eina sem ekki hefur staðið mörg hundruð sinnum á sviði útvarpsleikhússins. Þýðing Eiísa- betar Snorradóttur var bara ósköp venjuleg. Olafur M. Jóhannesson 21.00 Túkall. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólafur Þórðarson. 24.00 Lyftutónlist. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Ólafur Haukur og Guðrún, 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson, Guðrún Þóra og Inger Schiöt. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl, 7.30 og 8.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steíngríms Ólafssonar og Eiríks Jónsson- ar. Kvikmyndapistill kl. 11.30 i umsjón Páls Ósk- ars Hjálmtýssonar. Fréttir kl. 9 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landssiminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar Sími 671111, myndriti 680064. 19.19 Fréttir. 20.00 Ólöf Marin. Óskalög, síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 24.00 Næturvaktin. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir Irá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 2771 1 er opinn fyrir afmæliskveðjur. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson. 9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 12.00 Karl Lúðviksson. 16.00 Síðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 KAOS. 20.00 Sakamálasögur. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.