Morgunblaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992 I DAG er fimmtudagur 9. apríl, 100. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 10.20 og síðdegisflóð kl. 22.57. Fjara kl. 4.19 og kl. 16.34. Sólarupprás í Rvík kl. 6.16 og kl. 20.44. Myrkur kl. 21.37. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 19.07. Almanak Háskóla íslands.) Snauðir munu eta og verða mettir, þeir er leita Drottins munu lofa hann. (Sálm. 22,27.) 1 2 3 4 ■ * ■ 6 7 8 9 ■ 11 _ ■ ” 13 14 ■ _ 15 16 17 LÁRÉTT: — 1 hamast, 5 málmur, 6 upphafíð, 9 dimmviðri, 10 vein, 11 tónn, 12 op, 13 knæpur, 15 lér- eft, 17 slitnar. LÓÐRÉTT: — 1 þungaðar, 2 sigra, 3 fæða, 4 þrep, 7 hljómir, 8 ask- ur, 12 háð, 14 kjána, 16frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 bjór, 5 ráns, 6 gróm, 7 ha, 8 cltir, 11 gá, 12 nár, 14 unun, 16 rakann. LÓÐRÉTT: — 1 báglegur, 2 órótt, 3 rám, 4 assa, 7 hrá, 9 lána, 10 inna, 13 Rín, 15 uk. SKIPIN_____________ REYKJ AVÍKURHÖFN: í gær komu Stuðlafoss og tog- arinn Freyja inn til löndunar. Bakkafoss kom að utan og Arnarfell af strönd. Þá lögðu af stað til útlanda Laxfoss og Hvassafell. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Akureyrin kom inn til löndunar í gær. Togarinn Ýmir hélt aftur til veiða og erl. skipið Erik Boye var væntanlegt til að sækja síld. ÁRNAÐ HEILLA Viktorsson, kennari og bæj- arfulltrúi, Svöluhrauni 15, Hafnarfirði. Á morgun föstudag tekur hann á móti vinum og vandamönnum í íþróttahúsinu í Kaplakrika milli kl. 18-21. FRÉTTIR_________________ Frost var um og undir frostmarki um land allt í fyrrinótt og mældist mest 5 stig t.d. á Staðarhóli, einu stigi minna var það uppi á hálendinu og í Reykjavík fór hitinn niður að frost- marki. Um nóttina mældist mest úrkoma í Vestmanna- eyjum og var 9 mm. Ekki hafði séð til sólar í höfuð- staðnum í fyrradag enda snjóaði allan daginn. ÞENNAN dag árið 1940 réð- ist þýski herinn inn í Dan- mörku. FRÉTTASENDING RÚV til útlanda, sem birt er hér í þjón- ustudáiki að neðan, hefur verið leiðrétt. Er nú nákvæm- lega rétt eins og þar stendur. TRÉSKURÐARSÝNING. Um næstu helgi verður sýn- ing í tréskurðarverkum nem- enda Hannesar Flosasonar myndskurðameistara í smíða- húsi Hlíðaskóla við Hamra- hlíð, Rvík. Stendur hún yfir kl. 14-18 laugardag og sunnudag og er öllum opin. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu kl. 13-17 og þar verður dansað í kvöld kl. 20 og leikur hljómsveit fyrir dansi. AFLAGRANDI 40, félags- starf 67 ára og eldri. í dag kl. 14, stund við píanóið ásamt þeim Fjólu og Hans. Á morgun er spiluð félagsvist kl. 14. EYFIRÐINGAFÉL. í kvöld er spiluð félagsvist á Hall- veigarstöðum kl. 20 og er öll- um opin. MENNINGAR- og friðar- samtök ísl. kvenna halda al- mennan félagsfund í MÍR- salnum, Vatnsstíg 19, annað kvöld kl. 20.30. Þar ætla þau Auður Sveinsdóttir landslags- arkitekt og Einar Valur Ingi- mundarson að fjalla um um- hverfismál. BÓLSTAÐAHLÍÐ 43, fé- lagsstarf aldraðra. í kvöld kl. 20 verður spilað bingó, páskabingó og dansað. Veit- ingar bornar fram. BIBLÍULESTUR í umsjón Benedikts Arnkelssonar á vegum Kristniboðsfélags kvenna, er í dag kl. 17 í kristniboðssalnum, við Háa- leitisbraut. VINALÍNA Rauða krossins heldur kynningarfund fyrir þá sem vilja gerast sjálfboða- liðar Vinalínunnar í kvöld kl. 20.30 að Þingholtsstræti 3. Undirbúningsnámskeið verð- ur síðan haldið helgina 25.-26. apríl. KVENFÉLAG Kópavogs er með hattafund í kvöld kl. 20.30 _ í Félagsheimilinu. Kynning á brauði og kökum frá Þremur Fálkum. SAMKÓRINN Björk frá Biönduósi verður ásamt öðr- um húnvetnskum tonlistar- mönnum í Húnabúð, Skeif- unni 17, í dag kl. 17—18. Húnvetningar eru beðnir um að Ijölmenna og hitta vini að norðan. LÍFEYRISÞEGADEILD starfsmanna ríkisstofnana heldur félagsfund í dag kl. 16 að Grettisgötu 89. Sigfús Halldórsson og Friðbjörn G. Jónsson að koma og stytta okkur stundir á fundinum. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur sýni- kennslu í félagsheimilinu að Baldursgötu 9 í kvöld kl. 20. Halldór Snorrason mat- ceiðslumeistari annast kennsluna. Húsið er öllum opið meðan húsrúm leyfir. INDLANDSVINIR halda fund í HallgrímskirkjuÁ kvöid kl. 20.30. KÁRSNESPRESTAKALL: Starf með öldruðum í dag ki. 14 í safnaðarheimilinu Borg- um. HJALLA- og Digranes- sóknir: Foreldramorgnar eru að Lyngheiði 21, Kópavogi, föstudaga kl. 10—12. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10.30. KIRKJUR______________ HALLGRÍMSKIRKJA: Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. BÚSTAÐAKIRKJA: Fræðslustund kl. 18—19. „Jesús Kristur og þjáningin“. Dr. Siguijón Árni Eyjólfsson flytur fyrirlestur. Almennar umræður. MINI\IINGARSPJÖLD~~ MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ág- ústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi -84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 3. apríl til 9. apríl, að báðum dögum meðtöldum, er í Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitisapótek, Hóaleitisbraut 68, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarijjppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjiikravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið tíl kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússíns kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglíngum að 20 áre aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þ.riðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19, Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skföi. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku i Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skíöalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295. 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldíréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandankjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 é 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglegakl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsphalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mpnudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasphali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasaf nið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsvehu Reykjavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga ki. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikun Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00 Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opiö i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm fró kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17 30 sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.